Fleiri fréttir Ráðningin á sér skamman aðdraganda „Ég ætla nú að áskilja mér rétt til að fá nokkra daga í starfið áður en ég fer að ákveða tillögurnar," segir Tryggvi Þór Herbertsson, nýráðinn ráðgjafi Geirs Haarde í efnahagsmálum. 18.7.2008 17:54 Nýherji tapaði 432 milljónum Nýherji tapaði 432 milljónum króna á fyrri hluta árs. Fyrirtækið skilaði 209 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta ársins 2007. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu var ágæt afkoma af kjarnastarfsemi Nýherja og starfsemi Applicon erlendis en afkoma af fjárfestingum í nýrri starfsemi var undir væntingum. 18.7.2008 16:55 Forstjóri Askar Capital ráðinn til forsætisráðuneytisins Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið til forsætisráðuneytisins til að sinna ráðgjöf í efnahagsmálum, einkum á sviði peninga- og fjármálamarkaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. 18.7.2008 16:45 ÍSÍ og Nýherji saman á Ólympíuleikum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) opnaði í dag vef þar sem upplýsingar um Ólympíuþátttakendur ÍSÍ eru aðgengilegar. Í tengslum við vefinn afhenti Nýherji, sem selur Lenovo á Íslandi, ÍSÍ fartölvur og Canon myndavél til notkunar á leikunum í Peking. 18.7.2008 16:08 Færeysku fyrirtækin hækkuðu mest Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,13% í dag. Føroya Banki hækkaði mest, eða um 4,26%, og Eik Banki hækkaði um 2,50%. Bakkavör Group hækkaði um 1,01%. 18.7.2008 15:59 Lítið í baksýnisspegilinn Áhugavert er að líta í baksýnisspegilinn á þessum tímamótum. Athygli vekur hversu seint umfang og alvarleiki lausafjárkrísunnar kom raunverulega fram í dagsljósið. Í júlí og ágúst í fyrra var til að mynda mikið skrifað um það í erlendum fjölmiðlum að sennilega væri það versta afstaðið og að allar afskriftir tengdar undirmálslánum væru komnar fram. 18.7.2008 12:27 Íbúðalánasjóður með nýjan lánaflokk Samþykkt hefur verið reglugerð um nýjan lánaflokk sem heimilar Íbúðalánasjóði lánveitingar til fjármálafyrirtækja í þeim tilgangi að endurfjármagna tímabundið íbúðalán sem þessi fyrirtæki hafa veitt gegn veði í íbúðarhúsnæði 18.7.2008 11:16 Neikvæð opnun á markaðinum Markaðurinn í kauphöllinni opnaði á neikvæðum nótum í morgun. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,46% og stendur í 4.138 stigum. 18.7.2008 10:47 ÍLS má endurfjármagna húsnæðislán fjármálafyrirtækja Stofnaður hefur verið nýr lánaflokkur hjá Íbúðalánasjóði sem heimilar lánveitingar til banka, sparisjóða og lánafyrirtækja með afhendingu íbúðabréfa til tímabundinnar endurfjármögnunar á íbúðalánum sem þessi fjármálafyrirtæki hafa veitt gegn veði í íbúðarhúsnæði hér á landi. 18.7.2008 10:32 Krónan veikist um 1,3% Gengi krónunnar hefur veikst um 1,3% í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaðinum. Stendur gengisvísitalan nú í tæpu 161 stigi. 18.7.2008 09:53 Gengi færeysku félaganna sveiflast Færeysku félögin fjögur sem skráð eru í Kauphöll Íslands hafa ekki farið varhluta af erfiðum markaðsaðstæðum fremur en þau íslensku. Þótt ekkert félaganna sé í Úrvalsvísitölunni hafa þau þýðingu fyrir íslenska fjárfesta. Þetta kemur fram Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 17.7.2008 19:45 „Heitur reitur“ hjá Jóni Sig Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við Vodafone opnað „Heitan reit”, þ.e. ókeypis þráðlausa háhraða nettengingu á Austurvelli. Þar geta gestir og gangandi nýtt sér netið og notið góða veðursins um leið. 17.7.2008 15:38 Exista toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 4,8 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Hæst fór gengið upp um tæp sex prósent. Á hæla Existu fylgdi Spron, sem fór upp um 3,33 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 3,09 prósent. 17.7.2008 15:31 Erlend fjárfesting hérlendis bundin við stóriðju? Helmingur beinnar fjármunaeignar erlendra aðila á Íslandi um áramótin var í fyrirtækjum í fjármálaþjónustu. Er líklegt að ofangreind eignarhaldsfélög vigti þar þungt. Utan fjármálageirans er stærstur hluti erlendrar fjármunaeignar í stóriðju, alls tæpir 187 ma.kr. í árslok 2007. 17.7.2008 11:40 Exista hækkar í byrjun dags Gengi bréfa í Existu hækkaði um 2,32 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Gengi annarra banka hefur hækkað sömuleiðis líkt og í Evrópu og Bandaríkjunum. 17.7.2008 10:11 Gengið styrkist um 0,6% Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst um tæplega 0,6% í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaðinum. Stendur gengisvísitalan núna í 156,3 stigum. 17.7.2008 09:34 Ætla að afnema skattaflótta með samkomulagi Fjármálaráðherrar á Norðurlöndunum munu undirrita samkomulag í haust sem koma á í veg fyrri skattaflótta einstaklinga og fyrirtækja. 17.7.2008 07:39 Nýir eigendur Ræsis "Þetta er frágengið með ákveðnum fyrirvörum,“ segir Hjálmar Helgason spurður um hvort eigendaskipti hafi átt sér stað á Ræsi. Hjálmar verður framkvæmdastjóri Ræsis, en kaupandi er fyrirtækið Íshlutir í Mosfellsbæ. 17.7.2008 00:01 Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi var 3,1% að meðaltali samkvæmt mælikvarða Hagstofunnar. Atvinnuþátttaka dróst saman um eitt prósentustig miðað við seinasta ár. Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 16.7.2008 20:28 Teymi lækkaði mest í dag Gengi bréfa í Teymi lækkaði um 7,14 prósent á markaði í dag og er það mesta fallið í Kauphöll Íslands. Gengið seig um 10 prósent þegar verst lét. Af öllum þeim fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöllina hækkaði gengi Glitnis mest, eða um 1,55 prósen, og í Landsbankanum, sem skreið upp um 0,22 prósent. 16.7.2008 15:48 Enn lækkar Teymi Gengi hlutabréfa í Teymi féll um tíu prósent í Kauphölllinni á fremur rauðum degi í morgun. Það jafnaði sig lítillega en lækkun bréfa í félaginu nemur nú 8,3 prósentum. Gengi bréfa í því féll um 13 prósent í gær og nemur heildarlækkunin því rúmu 21 prósenti á tveimur dögum. 16.7.2008 13:18 Breytingar hjá Skiptum Hjá Skiptum hafa verið stofnuð tvö ný svið, Mannauðssvið og Viðskiptaþjónusta, sem leysa munu af hólmi Starfsmannasvið félagsins. 16.7.2008 12:27 Íbúðalánum bankana fækkar um 93% milli ára Íbúðalán innlánastofnana í júnímánuði voru 46 talsins og fækkaði um 30 frá fyrri mánuði. Í júní fyrir ári síðan voru íbúðalán innlánastofnanna hinsvegar 660 talsins og hefur þeim því fækkað um 93% á milli ára. 16.7.2008 10:42 Exista lækkar í litlum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Existu lækkaði um 2,24 prósent í fyrstu viðskiptunum í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur í 6,11 krónum og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti með bréf í félaginu eru ekki mikil, eða rúmar 24 milljónir króna. 16.7.2008 10:09 Gengið fellur um 0,57% Gengi krónunnar hefur fallið um 0,57% á gjaldeyrismarkaðinum eftir rólega byrjun í morgun. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,57% og stendur í 158,4 stigum. 16.7.2008 10:01 Sparisjóðirnir eru kaupfélög nútímans Rekstarfyrirkomulag sparisjóðanna er barn síns tíma. Markaðsaðstæður knýja á um hagræðingu hjá fjármálastofnunum. Sparisjóðirnir hafa ekki varið eigið fé sitt með sama hætti og viðskiptabankarnir. Hagræðingarmöguleikar til staðar segir prófessor við HÍ. 16.7.2008 00:01 RÚV ekki einsdæmi Andsvör Þorsteins Þorsteinssonar, markaðsstjóra RÚV, vegna ásakana Sigríðar Margrétar og Péturs um ósanngjarna samkeppnisstöðu: 16.7.2008 00:01 Fersk blóm nauðsynleg Fastakúnni Dans á rósum kaupir mikið af blómum fyrir sjálfa sig. Framkvæmdastjóri Flugleiðahótela segir ekkert alvöru hótel geta verið án ferskra blóma. 16.7.2008 00:01 Alltaf á tánum í hlutabréfaviðskiptum Hans-Ole Jochumsen, forstjóri OMX-kauphallasamstæðunnar á Norðurlöndunum, segir að sífellt sé leitað leiða til að bæta hlutabréfamarkaðinn. Hraði og nýsköpun er lykillinn í harðri samkeppni. Forstjórinn spjallaði við Jón Aðalstein Bergsveinsson. 16.7.2008 00:01 Framtíð á bláþræði Mikil ólga hefur umleikið danska fríblaðið Nyhedsavisen að undanförnu. Áður óþekkt skuldabréf í eigu Stoða Invest upp á 4 milljarða íslenskra króna setti strik í reikninginn við endurfjármögnun blaðsins sem nú stendur yfir. Skuldabréfið fékk Stoðir Invest fyrir að færa meirihlutaeign í félaginu bak við Nyhedsavisen til Morten Lund. 16.7.2008 00:01 Ósanngjörn staða á auglýsingamarkaði Harðnandi samkeppni fjölmiðla virðist yfirvofandi á auglýsingamarkaði. Fækkun útgáfudaga og samrunar fjölmiðlafyrirtækja eru talin líkleg á næstu mánuðum. Forsvarsmenn Skjás eins og 365 miðla segja stöðu RÚV á auglýsingamarkaði ósanngjarna. 16.7.2008 00:01 Dregur úr einkaneyslu Kaldir vindar hafi blásið um íslenskt efnahagslíf á öðrum fjórðungi þessa árs og vísbendingar benda því til þess að verulega hafi hallað undan fæti í einkaneyslu á ársfjórðungnum. Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 15.7.2008 21:00 Greiningadeild Kaupþings spáir 13,2% verðbólgu Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs í júlí hækki um u.þ.b. 0,6%. Mun þá 12 mánaða verðbólga standa í 13,2% og er útlit fyrir að hámarkinu verði náð í ágúst í kringum 14%. Útsöluáhrif til lækkunar vísitölu neysluverð verða töluverð að þessu sinni. Til hækkunar munuvega þyngst ferðir og flutningar, húsnæðisliður og matur og drykkur 15.7.2008 17:07 Teymi féll um 13,3 prósent Gengi hlutabréfa í Teymi féll um 13,3 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins á annars mjög rauðum degi. Einungis gengi bréfa í Eimskipafélaginu hækkaði á sama tíma, eða um 0,.35 prósent. 15.7.2008 15:33 Geir Haarde í lok dags: Aðgerða er að vænta Geir H. Haarde forsætisráðherra var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. Fór Sindri yfir víðan völl með ráðherranum sem hefur setið undir nokkurri gagnrýni undanfarið. Geir sagði meðal annars að aðgerða í efnahagsmálum væri að vænta og erlendu lánin sem búið er að boða yrðu tekin í nokkrum skrefum. Hann gat hinsvegar ekki sagt hvenær það yrði. 15.7.2008 15:17 Euromoney valdi Kaupþing besta banka á Íslandi Kaupþing hefur verið valinn besti bankinn á Íslandi af alþjóðlega viðskiptatímaritinu Euromoney. Viðurkenningin var afhent fulltrúum bankans nýverið við hátíðlega athöfn í Lundúnum. 15.7.2008 15:09 Um 4-5% samdráttur í einkaneyslu Um 4-5% samdráttur hefur orðið í einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi 2008 miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta segir í Morgunkorni Glitnis og miðar greiningadeildin tölur sínar við þróun kortaveltu á tímabilinu. 15.7.2008 11:30 Þriðjungur fyrirtækja í lánsfjárvanda Nærri þrjú af hverjum fjórum aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins hafa ráðist í hagræðingaraðgerðir á árinu eða hyggjast gera það. Þetta kemur fram í nýrri könnun á rekstrarhorfum fyrirtækjanna. 15.7.2008 10:21 Exista leiðir lækkanalestina Gengi bréfa í Existu féll um 3,33 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöll Íslands í dag. Það jafnaði sig lítillega skömmu síðar. Gengið stendur nú í 6,44 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Bankar og fjárfestingafélög fylgja fast á hæla Existu á rauðum degi. 15.7.2008 10:07 Deilt um íslenskan efnahag á lesendasíðu FT Deilur um íslenskan efnahag og nánustu framtíðarhorfur hérlendis eru nú sprottnar upp á lesendasíðu viðskiptablaðsins Financial Times. Eigast þar við Íslandsvinurinn prófessor Robert Wade annarsvegar og prófessorarnir Friðrik Már Baldursson og Richard Portes hinsvegar. 15.7.2008 09:21 Um 650 fjárfestar hluthafar í 365 Eigendur um 7% hlutafjár í fjölmiðla- og afþreyingarfélaginu 365 hf. um 165 aðilar tóku kauptilboði félagsins í tengslum við fyrirhugaða afskráningu 365 úr Kauphöll Íslands. 14.7.2008 22:06 Íslendingar fjárfesta í dönsku framleiðslufyrirtæki Íslenskir fjárfestar hafa fest kaup á Toraco Finmekanik, dönsku fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á málmhlutum. VBS fjárfestingarbanki hf. hafði milligöngu um kaupin á fyrirtækinu og sá um samninga við Danske Bank sem fjármagnaði kaupin. Kaupverð er trúnaðarmál. Þetta kemur fram í tilkynnin 14.7.2008 17:24 Færeyingarnir neðstir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í færeyska bankanum Eik banka féll um 3,97 prósent á fremur rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Landar Færeyinganna hjá olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum fylgdi fast á eftir með lækkun upp á 2,94 prósent. 14.7.2008 15:36 Milljarðatilboð í Landsbankabréf felld niður Tvenn utanþingsviðskipti með bréf í Landsbankanum upp á samtals 8,9 milljarða króna var skráð í Kauphöll Íslands í morgun og hífði það meðalveltuna verulega upp á milli daga. 14.7.2008 13:28 Úrvalsvísitalan ekki lægri í þrjú ár Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,61 prósent frá því viðskipti með hlutabréf hófst í morgun og er hún nú komin undir 4.200 stigin. Það hefur ekki gerst síðan 18. júlí fyrir sléttum þremur árum. 14.7.2008 11:33 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðningin á sér skamman aðdraganda „Ég ætla nú að áskilja mér rétt til að fá nokkra daga í starfið áður en ég fer að ákveða tillögurnar," segir Tryggvi Þór Herbertsson, nýráðinn ráðgjafi Geirs Haarde í efnahagsmálum. 18.7.2008 17:54
Nýherji tapaði 432 milljónum Nýherji tapaði 432 milljónum króna á fyrri hluta árs. Fyrirtækið skilaði 209 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta ársins 2007. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu var ágæt afkoma af kjarnastarfsemi Nýherja og starfsemi Applicon erlendis en afkoma af fjárfestingum í nýrri starfsemi var undir væntingum. 18.7.2008 16:55
Forstjóri Askar Capital ráðinn til forsætisráðuneytisins Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið til forsætisráðuneytisins til að sinna ráðgjöf í efnahagsmálum, einkum á sviði peninga- og fjármálamarkaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. 18.7.2008 16:45
ÍSÍ og Nýherji saman á Ólympíuleikum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) opnaði í dag vef þar sem upplýsingar um Ólympíuþátttakendur ÍSÍ eru aðgengilegar. Í tengslum við vefinn afhenti Nýherji, sem selur Lenovo á Íslandi, ÍSÍ fartölvur og Canon myndavél til notkunar á leikunum í Peking. 18.7.2008 16:08
Færeysku fyrirtækin hækkuðu mest Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,13% í dag. Føroya Banki hækkaði mest, eða um 4,26%, og Eik Banki hækkaði um 2,50%. Bakkavör Group hækkaði um 1,01%. 18.7.2008 15:59
Lítið í baksýnisspegilinn Áhugavert er að líta í baksýnisspegilinn á þessum tímamótum. Athygli vekur hversu seint umfang og alvarleiki lausafjárkrísunnar kom raunverulega fram í dagsljósið. Í júlí og ágúst í fyrra var til að mynda mikið skrifað um það í erlendum fjölmiðlum að sennilega væri það versta afstaðið og að allar afskriftir tengdar undirmálslánum væru komnar fram. 18.7.2008 12:27
Íbúðalánasjóður með nýjan lánaflokk Samþykkt hefur verið reglugerð um nýjan lánaflokk sem heimilar Íbúðalánasjóði lánveitingar til fjármálafyrirtækja í þeim tilgangi að endurfjármagna tímabundið íbúðalán sem þessi fyrirtæki hafa veitt gegn veði í íbúðarhúsnæði 18.7.2008 11:16
Neikvæð opnun á markaðinum Markaðurinn í kauphöllinni opnaði á neikvæðum nótum í morgun. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,46% og stendur í 4.138 stigum. 18.7.2008 10:47
ÍLS má endurfjármagna húsnæðislán fjármálafyrirtækja Stofnaður hefur verið nýr lánaflokkur hjá Íbúðalánasjóði sem heimilar lánveitingar til banka, sparisjóða og lánafyrirtækja með afhendingu íbúðabréfa til tímabundinnar endurfjármögnunar á íbúðalánum sem þessi fjármálafyrirtæki hafa veitt gegn veði í íbúðarhúsnæði hér á landi. 18.7.2008 10:32
Krónan veikist um 1,3% Gengi krónunnar hefur veikst um 1,3% í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaðinum. Stendur gengisvísitalan nú í tæpu 161 stigi. 18.7.2008 09:53
Gengi færeysku félaganna sveiflast Færeysku félögin fjögur sem skráð eru í Kauphöll Íslands hafa ekki farið varhluta af erfiðum markaðsaðstæðum fremur en þau íslensku. Þótt ekkert félaganna sé í Úrvalsvísitölunni hafa þau þýðingu fyrir íslenska fjárfesta. Þetta kemur fram Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 17.7.2008 19:45
„Heitur reitur“ hjá Jóni Sig Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við Vodafone opnað „Heitan reit”, þ.e. ókeypis þráðlausa háhraða nettengingu á Austurvelli. Þar geta gestir og gangandi nýtt sér netið og notið góða veðursins um leið. 17.7.2008 15:38
Exista toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 4,8 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Hæst fór gengið upp um tæp sex prósent. Á hæla Existu fylgdi Spron, sem fór upp um 3,33 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 3,09 prósent. 17.7.2008 15:31
Erlend fjárfesting hérlendis bundin við stóriðju? Helmingur beinnar fjármunaeignar erlendra aðila á Íslandi um áramótin var í fyrirtækjum í fjármálaþjónustu. Er líklegt að ofangreind eignarhaldsfélög vigti þar þungt. Utan fjármálageirans er stærstur hluti erlendrar fjármunaeignar í stóriðju, alls tæpir 187 ma.kr. í árslok 2007. 17.7.2008 11:40
Exista hækkar í byrjun dags Gengi bréfa í Existu hækkaði um 2,32 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Gengi annarra banka hefur hækkað sömuleiðis líkt og í Evrópu og Bandaríkjunum. 17.7.2008 10:11
Gengið styrkist um 0,6% Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst um tæplega 0,6% í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaðinum. Stendur gengisvísitalan núna í 156,3 stigum. 17.7.2008 09:34
Ætla að afnema skattaflótta með samkomulagi Fjármálaráðherrar á Norðurlöndunum munu undirrita samkomulag í haust sem koma á í veg fyrri skattaflótta einstaklinga og fyrirtækja. 17.7.2008 07:39
Nýir eigendur Ræsis "Þetta er frágengið með ákveðnum fyrirvörum,“ segir Hjálmar Helgason spurður um hvort eigendaskipti hafi átt sér stað á Ræsi. Hjálmar verður framkvæmdastjóri Ræsis, en kaupandi er fyrirtækið Íshlutir í Mosfellsbæ. 17.7.2008 00:01
Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi var 3,1% að meðaltali samkvæmt mælikvarða Hagstofunnar. Atvinnuþátttaka dróst saman um eitt prósentustig miðað við seinasta ár. Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 16.7.2008 20:28
Teymi lækkaði mest í dag Gengi bréfa í Teymi lækkaði um 7,14 prósent á markaði í dag og er það mesta fallið í Kauphöll Íslands. Gengið seig um 10 prósent þegar verst lét. Af öllum þeim fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöllina hækkaði gengi Glitnis mest, eða um 1,55 prósen, og í Landsbankanum, sem skreið upp um 0,22 prósent. 16.7.2008 15:48
Enn lækkar Teymi Gengi hlutabréfa í Teymi féll um tíu prósent í Kauphölllinni á fremur rauðum degi í morgun. Það jafnaði sig lítillega en lækkun bréfa í félaginu nemur nú 8,3 prósentum. Gengi bréfa í því féll um 13 prósent í gær og nemur heildarlækkunin því rúmu 21 prósenti á tveimur dögum. 16.7.2008 13:18
Breytingar hjá Skiptum Hjá Skiptum hafa verið stofnuð tvö ný svið, Mannauðssvið og Viðskiptaþjónusta, sem leysa munu af hólmi Starfsmannasvið félagsins. 16.7.2008 12:27
Íbúðalánum bankana fækkar um 93% milli ára Íbúðalán innlánastofnana í júnímánuði voru 46 talsins og fækkaði um 30 frá fyrri mánuði. Í júní fyrir ári síðan voru íbúðalán innlánastofnanna hinsvegar 660 talsins og hefur þeim því fækkað um 93% á milli ára. 16.7.2008 10:42
Exista lækkar í litlum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Existu lækkaði um 2,24 prósent í fyrstu viðskiptunum í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur í 6,11 krónum og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti með bréf í félaginu eru ekki mikil, eða rúmar 24 milljónir króna. 16.7.2008 10:09
Gengið fellur um 0,57% Gengi krónunnar hefur fallið um 0,57% á gjaldeyrismarkaðinum eftir rólega byrjun í morgun. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,57% og stendur í 158,4 stigum. 16.7.2008 10:01
Sparisjóðirnir eru kaupfélög nútímans Rekstarfyrirkomulag sparisjóðanna er barn síns tíma. Markaðsaðstæður knýja á um hagræðingu hjá fjármálastofnunum. Sparisjóðirnir hafa ekki varið eigið fé sitt með sama hætti og viðskiptabankarnir. Hagræðingarmöguleikar til staðar segir prófessor við HÍ. 16.7.2008 00:01
RÚV ekki einsdæmi Andsvör Þorsteins Þorsteinssonar, markaðsstjóra RÚV, vegna ásakana Sigríðar Margrétar og Péturs um ósanngjarna samkeppnisstöðu: 16.7.2008 00:01
Fersk blóm nauðsynleg Fastakúnni Dans á rósum kaupir mikið af blómum fyrir sjálfa sig. Framkvæmdastjóri Flugleiðahótela segir ekkert alvöru hótel geta verið án ferskra blóma. 16.7.2008 00:01
Alltaf á tánum í hlutabréfaviðskiptum Hans-Ole Jochumsen, forstjóri OMX-kauphallasamstæðunnar á Norðurlöndunum, segir að sífellt sé leitað leiða til að bæta hlutabréfamarkaðinn. Hraði og nýsköpun er lykillinn í harðri samkeppni. Forstjórinn spjallaði við Jón Aðalstein Bergsveinsson. 16.7.2008 00:01
Framtíð á bláþræði Mikil ólga hefur umleikið danska fríblaðið Nyhedsavisen að undanförnu. Áður óþekkt skuldabréf í eigu Stoða Invest upp á 4 milljarða íslenskra króna setti strik í reikninginn við endurfjármögnun blaðsins sem nú stendur yfir. Skuldabréfið fékk Stoðir Invest fyrir að færa meirihlutaeign í félaginu bak við Nyhedsavisen til Morten Lund. 16.7.2008 00:01
Ósanngjörn staða á auglýsingamarkaði Harðnandi samkeppni fjölmiðla virðist yfirvofandi á auglýsingamarkaði. Fækkun útgáfudaga og samrunar fjölmiðlafyrirtækja eru talin líkleg á næstu mánuðum. Forsvarsmenn Skjás eins og 365 miðla segja stöðu RÚV á auglýsingamarkaði ósanngjarna. 16.7.2008 00:01
Dregur úr einkaneyslu Kaldir vindar hafi blásið um íslenskt efnahagslíf á öðrum fjórðungi þessa árs og vísbendingar benda því til þess að verulega hafi hallað undan fæti í einkaneyslu á ársfjórðungnum. Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 15.7.2008 21:00
Greiningadeild Kaupþings spáir 13,2% verðbólgu Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs í júlí hækki um u.þ.b. 0,6%. Mun þá 12 mánaða verðbólga standa í 13,2% og er útlit fyrir að hámarkinu verði náð í ágúst í kringum 14%. Útsöluáhrif til lækkunar vísitölu neysluverð verða töluverð að þessu sinni. Til hækkunar munuvega þyngst ferðir og flutningar, húsnæðisliður og matur og drykkur 15.7.2008 17:07
Teymi féll um 13,3 prósent Gengi hlutabréfa í Teymi féll um 13,3 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins á annars mjög rauðum degi. Einungis gengi bréfa í Eimskipafélaginu hækkaði á sama tíma, eða um 0,.35 prósent. 15.7.2008 15:33
Geir Haarde í lok dags: Aðgerða er að vænta Geir H. Haarde forsætisráðherra var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. Fór Sindri yfir víðan völl með ráðherranum sem hefur setið undir nokkurri gagnrýni undanfarið. Geir sagði meðal annars að aðgerða í efnahagsmálum væri að vænta og erlendu lánin sem búið er að boða yrðu tekin í nokkrum skrefum. Hann gat hinsvegar ekki sagt hvenær það yrði. 15.7.2008 15:17
Euromoney valdi Kaupþing besta banka á Íslandi Kaupþing hefur verið valinn besti bankinn á Íslandi af alþjóðlega viðskiptatímaritinu Euromoney. Viðurkenningin var afhent fulltrúum bankans nýverið við hátíðlega athöfn í Lundúnum. 15.7.2008 15:09
Um 4-5% samdráttur í einkaneyslu Um 4-5% samdráttur hefur orðið í einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi 2008 miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta segir í Morgunkorni Glitnis og miðar greiningadeildin tölur sínar við þróun kortaveltu á tímabilinu. 15.7.2008 11:30
Þriðjungur fyrirtækja í lánsfjárvanda Nærri þrjú af hverjum fjórum aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins hafa ráðist í hagræðingaraðgerðir á árinu eða hyggjast gera það. Þetta kemur fram í nýrri könnun á rekstrarhorfum fyrirtækjanna. 15.7.2008 10:21
Exista leiðir lækkanalestina Gengi bréfa í Existu féll um 3,33 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöll Íslands í dag. Það jafnaði sig lítillega skömmu síðar. Gengið stendur nú í 6,44 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Bankar og fjárfestingafélög fylgja fast á hæla Existu á rauðum degi. 15.7.2008 10:07
Deilt um íslenskan efnahag á lesendasíðu FT Deilur um íslenskan efnahag og nánustu framtíðarhorfur hérlendis eru nú sprottnar upp á lesendasíðu viðskiptablaðsins Financial Times. Eigast þar við Íslandsvinurinn prófessor Robert Wade annarsvegar og prófessorarnir Friðrik Már Baldursson og Richard Portes hinsvegar. 15.7.2008 09:21
Um 650 fjárfestar hluthafar í 365 Eigendur um 7% hlutafjár í fjölmiðla- og afþreyingarfélaginu 365 hf. um 165 aðilar tóku kauptilboði félagsins í tengslum við fyrirhugaða afskráningu 365 úr Kauphöll Íslands. 14.7.2008 22:06
Íslendingar fjárfesta í dönsku framleiðslufyrirtæki Íslenskir fjárfestar hafa fest kaup á Toraco Finmekanik, dönsku fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á málmhlutum. VBS fjárfestingarbanki hf. hafði milligöngu um kaupin á fyrirtækinu og sá um samninga við Danske Bank sem fjármagnaði kaupin. Kaupverð er trúnaðarmál. Þetta kemur fram í tilkynnin 14.7.2008 17:24
Færeyingarnir neðstir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í færeyska bankanum Eik banka féll um 3,97 prósent á fremur rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Landar Færeyinganna hjá olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum fylgdi fast á eftir með lækkun upp á 2,94 prósent. 14.7.2008 15:36
Milljarðatilboð í Landsbankabréf felld niður Tvenn utanþingsviðskipti með bréf í Landsbankanum upp á samtals 8,9 milljarða króna var skráð í Kauphöll Íslands í morgun og hífði það meðalveltuna verulega upp á milli daga. 14.7.2008 13:28
Úrvalsvísitalan ekki lægri í þrjú ár Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,61 prósent frá því viðskipti með hlutabréf hófst í morgun og er hún nú komin undir 4.200 stigin. Það hefur ekki gerst síðan 18. júlí fyrir sléttum þremur árum. 14.7.2008 11:33