Fleiri fréttir Krónan veiktist hastarlega eftir hádegið Gengi krónunnar hefur fallið um 2,17prósent eftir nokkuð óbreytta stöðu í morgun. Vísitalan stendur í 156 stigum, sem er svipað ról og hún var á í byrjun mánaðar. 11.7.2008 14:29 Færeysku bankarnir lækka mest Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,22% í dag Mest hefur gengið í færeyska Eik bankanum lækkað um 8,61% og Føroya Banka 4,83%. 11.7.2008 12:56 Neikvæðar horfur á hlutabréfamarkaði til áramóta Greining Glitnis telur horfurnar fyrir íslenskan hlutabréfamarkað neikvæðar til loka árs og sér ekki kauptækifæri í íslenskum hlutabréfum horft til skamms tíma. 11.7.2008 10:42 Bakkavör hækkar í litlum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,82 prósent í upphafi viðskiptadagsins hér í dag. Þá hefur gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkað um 0,07 prósent. Engin breyting er á gengi annarra félaga. 11.7.2008 10:16 Actavis fyrst á markað með krabbameinslyf Actavis hefur sett krabbameinslyfið Bicalutamid á markaði í Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Bicalutamid frá Actavis er fyrsta samheitalyf lyfsins sem fáanlegt er á þessum þremur mörkuðum. 11.7.2008 08:17 Raunverð fasteigna hefur lækkað um 8,5% Fasteignir hafa lækkað um hátt í átta og hálft prósent að raunvirði, þegar litið er eitt ár aftur í tímann, að mati greiningardeildar Kaupþings. 11.7.2008 07:30 Hvetur fólk til að halda sér fast í efnahagsöldunni Björgólfur Guðmundsson bað landsmenn að halda sér fast meðan efnahagsaldan skylli á okkur. Þetta sagði hann í ávarpi af tilefni af opnun Gestastofu Tónlistar og ráðstefnuhúss þar sem gestum gefst færi á að virða fyrir sér byggingu þessa risamannvirkis. 10.7.2008 20:58 Íbúðaverð lækkar á milli mánaða Vísitala íbúðaverðs lækkaði í júní um 0,1% milli mánaða. Í Hálf-fimm fréttum Kaupþings segir að þessi lækkun komi í kjölfar hækkunar um hálft prósent í síðasta mánuði en þriggja mánaða breytingin mælist nú neikvæð um 1,2%. 10.7.2008 17:02 Krónan veiktist síðdegis Gengi íslensku krónunnar veiktist um 0,37 prósent í dag. Það sveiflaðist nokkuð yfir daginn, styrktist fram yfir hádegi en tók þá að veikjast aftur lítillega. 10.7.2008 15:51 Enn lækkar Bakkavör Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um 4,62 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Það stendurnú í 24,8 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í janúar árið 2005. Þá féll gengi bréfa í Existu, sem Bakkavör er stærsti hluthafinn í, um 2 prósent. 10.7.2008 15:32 Samdráttur í smásöluverslun í júní Velta í dagvöruverslun minnkaði um 2,2% í júní síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra á föstu verðlagi. Á breytilegu verðlagi jókst velta í dagvöruverslun hins vegar um 13,5% á milli ára. Verð á dagvöru hækkaði um 16,1% á einu ári, frá júní í fyrra til júní á þessu ári. Á milli mánaðanna maí og júní minnkaði velta dagvöruverslana um 3,4% á föstu verðlagi og um 2,6% á breytilegu verðlagi. 10.7.2008 14:04 Eignir lífeyrissjóðanna rýrna að raunvirði Aukning á hreinni eign lífeyrissjóða hélt ekki í við verðbólgu á tímabilinu frá maílokum 2007 til sama tíma á þessu ári. Þetta kemur fram í Morgunkorni Glitnis. 10.7.2008 11:24 Exista leiðir lækkunarlestina Gengi hlutabréfa í Existu féll um tvö prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag en það er jafnframt mesta lækkun dagsins. Þetta er nokkuð í takt við þróunina á norrænum hlutabréfamörkuðum í dag. 10.7.2008 10:07 Krónan veikist í byrjun dags Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,45 prósent í morgun en styrktist fljótlega og stendur nú nándar óbreytt frá í gær. Vísitala hennar stendur í 152,2 stigum. Gengið hefur styrkst nokkuð síðustu daga og stóð við 151,8 stigin í gær en það hefur ekki farið undir 150 stigin síðan seint í maí. 10.7.2008 09:27 Talsverð lækkun á evrópskum mörkuðum Gengi hlutabréfa í Kaupþingi á markaði í Svíþjóð hafa lækkað um 2,12 prósent frá því hlutabréfamarkaðir opnuðu í morgun. Aðrir eignir íslenskra félaga hafa sömuleiðis lækkað. Þetta er í takt við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. 10.7.2008 09:09 Krónan styrkist áfram Krónan hefur styrkst nær samfellt síðan 24. júní þegar hún náði sínu lægsta sögulega gildi í kringum 170 stigin. Í dag styrktist krónan um 1,21% og stendur gengisvísitalan í rúmum 152 stigum, evran stendur í 118,8 og dollar í 75,5. Það sem vekur kannski nokkra furðu er að þessi styrking skuli eiga sér stað á sama tíma og þróun á hlutabréfamörkuðum hérlendis og erlendis hefur verið neikvæð sem allajafna veikir krónuna. 9.7.2008 16:34 Century Aluminum hækkar eftir fall í gær Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um rúm 8,4 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengið féll um rúm fimmtán prósent í gær eftir að félagið innleysti framvirka samninga á áli og greiddi fyrir 130 milljarða íslenskra króna. Þá stefnir það á hlutafjárútboð. 9.7.2008 16:21 Saga Capital styrkir Jökulsárhlaup Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að styrkja Jökulsárhlaup, víðavangshlaup um eitt fallegasta svæði landsins og hvetja þannig til íþróttaiðkunar og útivistar ásamt því að kynna þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum. 9.7.2008 12:58 Ekki lengur Ásgeir í Tölvulistanum Ásgeir Bjarnason gjarnan kenndur við Tölvulistann segist ætla að lækka forgjöfina í sumar og hefur ekki ákveðið hvað hann tekur sér fyrir hendur næst. Líkt og Markaðurinn greindi frá í morgun seldi Ásgeir Tölvulistann til fyrirtækisins IOD. Ásgeir ætlar að taka því rólega í góða veðrinu. 9.7.2008 11:06 Jón Tetzchner gaf fjölskyldunni hálfan milljarð „Ég á stóra og fína fjölskyldu sem mér þykir vænt um,“ segir Jón S. von Tetzchner, forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software. Jón gaf fyrir nokkru nánustu ættingjum sínum hér heima og í Noregi hlutabréf í fyrirtækinu fyrir jafnvirði 463 milljóna íslenskra króna. 9.7.2008 11:00 Möguleikar Íslands til að mæta efnhagsáföllum eru góðir Möguleikar stjórnvalda á Íslandi til að bregðast við efnahagslegum áföllum eru meiri en hjá flestum öðrum Evrópuríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu matsfyrirtækisins Standard&Poor´s. 9.7.2008 10:54 Yfir 340 milljarðar kr. inn á Kaupþing Edge Samkvæmt vefsíðunni e24.no er fjöldi sparifjáreigenda hjá Kaupþing Edge í Evrópu nú um 160.000 talsins. Heildarinnlán þeirra nemi 23 milljörðum nkr, eða sem svarar til rúmlega 340 milljarða kr. 9.7.2008 10:26 Bakkavör og Exista hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör og Existu hækkaði mest í byrjun dags og skiptu félögin hratt um efsta sæti á fyrstu mínutum viðskiptadagsins. Bakkavör hækkaði um 2,71 prósent og Exista um 2,04 prósent. 9.7.2008 10:09 Krónan styrkist í byrjun dags Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,5 prósent frá því gjaldeyrisviðskipti hófust í morgun eftir 0,7 prósenta veikingu í gær. Gengisvísitalan stendur nú í 153,1 stigi. Vísitalan hefur ekki farið undir 150 stigin síðan í enda maí. 9.7.2008 09:41 Mikil hækkun á norrænum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hefur hækkað um þrjú prósent í dag. Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað talsvert á evrópskum hlutabréfamörkuðum, þó mest á þeim norrænum. Þá hefur gengi bréfa í Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga tæp 30 prósent í, hækkað um 2,5 prósent á sama tíma og gengi bréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo hefur hækkað um 1,98 prósent. 9.7.2008 09:31 Ekkert gufubað við Laugarvatn næstu ár Heilsulind Gufu ehf. við Laugarvatn verður líklega tilbúin 2010. Aðstaða við gamla baðið rifin í fyrra. Deilur um Gjábakkaveg töfðu. Óánægja er meðal heimamanna með frágang á svæðinu. Byggingarfélag námsmanna er hlut 9.7.2008 06:00 Dráttarvextir í 17 ára hámarki Nú í byrjun mánaðar hækkuðu dráttarvextir í 26,5% en fram til þess höfðu þeir verið 25% í um eitt og hálft ár samfleytt. Leita þarf aftur til ársins 1991 til að finna hærri dráttarvexti en nú eru. Í nóvembermánuði árið 1991 fóru vextirnir í 27% en voru 30% í október sama ár. 8.7.2008 16:36 Century Aluminum fellur um 15,5 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum féll um 15,5 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Félagið tilkynnti í dag að það ætli að greiða jafnvirði 130 milljarða íslenskra króna til að losna undan framvirkum samningum á áli. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um 18,7 prósent frá áramótum og er það mesta hækkun ársins. Aðeins bréf Alfesca hefur hækkað á sama tíma, eða um 1,3 prósent. 8.7.2008 15:32 „Við munum gera færri hluti en gera þá betur“ Ólafur Jóhann Ólafsson, nýr hluthafi og nýkjörin stjórnarformaður Geysis Green Energy, segir stefnuna setta á Bandaríkjamarkað, Kína og Þýskaland á næstunni. Hann segir forsvarsmenn fyrirtækisins hafa komið til sín um mögulega aðkomu að fyrirtækinu og talar vel um Wolfensohn fjárfestingarfélagið sem eignaðist einnig hlut í félaginu í dag. Þar segir hann mestu skipta að þetta séu „góðir náungar“. 8.7.2008 15:10 Blásum í seglin í kreppunni Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, segir mikið fagnaðarefni að fá nýja hluthafa inn í félagið. Félagið kynnti í hádeginu þá Ólaf Jóhann Ólafsson og bandaríksa fjárfestingafélagið Wolfensohn Company sem nýja hluthafa. Hlutafé félagsins verður aukið um fimm milljarða. 8.7.2008 13:52 Spáir rúmlega 14% ársverðbólgu í júlí Greining Glitnis spáir rúmlega 14% ársverðbólgu í þessum mánuði. Jafnframt er gert ráð fyrir að verðbólgan verði töluverð fram á haust. 8.7.2008 10:49 Gengi Existu komið undir sjö krónur Gengi hlutabréfa í Existu hefur fallið um rúm 3,9 prósent frá því viðskipti hófust á markaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. Stærstu eignir félagsins, Bakkavör og finnska fjármálafyrirtækið Sampo, hafa sömuleiðis lækkað í dag. 8.7.2008 10:21 Sigurjón segir ummæli bankastjóra Rabobank óheppileg Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir nýleg ummæli Bert Heemskerk, bankastjóra Rabobank, í hollenska ríkissjónvarpinu óheppileg. 8.7.2008 10:17 Ólafur Jóhann líklega kjörinn stjórnarformaður GGE Ólafur Jóhann Ólafsson verður væntanlega kosinn stjórnarformaður í Geysir Green Energy í dag. GGE hefur boðað til hluthafafundar vegna breytinga á stjórn félagsins og innkomu nýrra hluthafa og verður fundurinn á Suðurnesjum í hádeginu. 8.7.2008 09:55 Gengið veikist aftur Gengi krónunnar hefur veikst í morgun frá opnun markaðarins. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,65% og gengið veikst sem því nemur. 8.7.2008 09:38 Líkir Landsbankanum við tyrkneskan banka Bankastjóri Rabobank, stærsta banka Hollands, réðst harkalega á innkomu Landsbankans á hollenskan markað í viðtali í hollenska ríkissjónvarpinu. Líkti hann Landsbankanum við Tyrkneskan banka og sagði áreiðanleika hans engan. 7.7.2008 21:55 Áhyggjur af endurbótum á Íbúðalánasjóði Óvissa er mikil í efnahagsmálum að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kemur í kjölfar tveggja vikna úttektar hennar á íslensku efnahagslífi. Þetta kemur fram í Hálffimm fréttum Kaupþings. 7.7.2008 16:46 Álið toppar daginn Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 7,5 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er jafnframt mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdu Glitnir, sem hækkaði um 1,96 prósent og Landsbankinn, sem fór upp um 1,75 prósent. 7.7.2008 16:16 Evran undir 120 krónurnar Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,37 prósent það sem af er dags og stendur gengisvísitalan í rúmum 153,1 stigi. Gengi evrunnar stendur nú í 119,3 krónum og hefur það ekki verið lægra síðan snemma í síðasta mánuði. 7.7.2008 13:28 Segir langtímahorfur íslenska hagkerfisins öfundsverðar Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðins segir langtímahorfur íslenska hagkerfisins öfundsverðar. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar eftir heimsókn hennar til landsins nýlega. 7.7.2008 11:18 Deyfð í kauphöllinni í morgun Mikil deyfð ríkti í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hefur nær ekkert hreyfst frá opnun. Hún hefur hækkað um 0,03% og stendur í 4.297 stigum. 7.7.2008 11:00 Raungengið ekki mælst lægra í sjö ár Raungengi hefur ekki mælst lægra frá því í desember 2001 samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans. 7.7.2008 10:37 Evran að komast niður í 120 krónur Evran er á leiðinni niður í 120 krónur en það hefur ekki gerst síðan 9. júní s.l. Gengið heldurt áfram að styrkjast í morgun eftir góða síðustu viku. 7.7.2008 10:04 Marel opnar í Slóvakíu Marel Food Systems hefur opnað nýtt 9,500 fermetra framleiðsluhúsnæði í Nitra, Slóvakíu, sem styrkir verulega framleiðslugetu fyrirtækisins. Nú þegar starfa um það bil 120 manns á vegum Marel Food Systems í Nitra en gert er ráð fyrir að starfsmönnum fjölgi í 300 þegar framleiðslan nær hámarki. 7.7.2008 09:17 Gistinóttum fjölgar um fjögur prósent fyrstu fimm mánuði ársins Gistnóttum á hótelum á landinu fjölgaði um fjögur prósent fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt samantekt Hagstofunnar. 7.7.2008 09:14 Sjá næstu 50 fréttir
Krónan veiktist hastarlega eftir hádegið Gengi krónunnar hefur fallið um 2,17prósent eftir nokkuð óbreytta stöðu í morgun. Vísitalan stendur í 156 stigum, sem er svipað ról og hún var á í byrjun mánaðar. 11.7.2008 14:29
Færeysku bankarnir lækka mest Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,22% í dag Mest hefur gengið í færeyska Eik bankanum lækkað um 8,61% og Føroya Banka 4,83%. 11.7.2008 12:56
Neikvæðar horfur á hlutabréfamarkaði til áramóta Greining Glitnis telur horfurnar fyrir íslenskan hlutabréfamarkað neikvæðar til loka árs og sér ekki kauptækifæri í íslenskum hlutabréfum horft til skamms tíma. 11.7.2008 10:42
Bakkavör hækkar í litlum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,82 prósent í upphafi viðskiptadagsins hér í dag. Þá hefur gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkað um 0,07 prósent. Engin breyting er á gengi annarra félaga. 11.7.2008 10:16
Actavis fyrst á markað með krabbameinslyf Actavis hefur sett krabbameinslyfið Bicalutamid á markaði í Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Bicalutamid frá Actavis er fyrsta samheitalyf lyfsins sem fáanlegt er á þessum þremur mörkuðum. 11.7.2008 08:17
Raunverð fasteigna hefur lækkað um 8,5% Fasteignir hafa lækkað um hátt í átta og hálft prósent að raunvirði, þegar litið er eitt ár aftur í tímann, að mati greiningardeildar Kaupþings. 11.7.2008 07:30
Hvetur fólk til að halda sér fast í efnahagsöldunni Björgólfur Guðmundsson bað landsmenn að halda sér fast meðan efnahagsaldan skylli á okkur. Þetta sagði hann í ávarpi af tilefni af opnun Gestastofu Tónlistar og ráðstefnuhúss þar sem gestum gefst færi á að virða fyrir sér byggingu þessa risamannvirkis. 10.7.2008 20:58
Íbúðaverð lækkar á milli mánaða Vísitala íbúðaverðs lækkaði í júní um 0,1% milli mánaða. Í Hálf-fimm fréttum Kaupþings segir að þessi lækkun komi í kjölfar hækkunar um hálft prósent í síðasta mánuði en þriggja mánaða breytingin mælist nú neikvæð um 1,2%. 10.7.2008 17:02
Krónan veiktist síðdegis Gengi íslensku krónunnar veiktist um 0,37 prósent í dag. Það sveiflaðist nokkuð yfir daginn, styrktist fram yfir hádegi en tók þá að veikjast aftur lítillega. 10.7.2008 15:51
Enn lækkar Bakkavör Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um 4,62 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Það stendurnú í 24,8 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í janúar árið 2005. Þá féll gengi bréfa í Existu, sem Bakkavör er stærsti hluthafinn í, um 2 prósent. 10.7.2008 15:32
Samdráttur í smásöluverslun í júní Velta í dagvöruverslun minnkaði um 2,2% í júní síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra á föstu verðlagi. Á breytilegu verðlagi jókst velta í dagvöruverslun hins vegar um 13,5% á milli ára. Verð á dagvöru hækkaði um 16,1% á einu ári, frá júní í fyrra til júní á þessu ári. Á milli mánaðanna maí og júní minnkaði velta dagvöruverslana um 3,4% á föstu verðlagi og um 2,6% á breytilegu verðlagi. 10.7.2008 14:04
Eignir lífeyrissjóðanna rýrna að raunvirði Aukning á hreinni eign lífeyrissjóða hélt ekki í við verðbólgu á tímabilinu frá maílokum 2007 til sama tíma á þessu ári. Þetta kemur fram í Morgunkorni Glitnis. 10.7.2008 11:24
Exista leiðir lækkunarlestina Gengi hlutabréfa í Existu féll um tvö prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag en það er jafnframt mesta lækkun dagsins. Þetta er nokkuð í takt við þróunina á norrænum hlutabréfamörkuðum í dag. 10.7.2008 10:07
Krónan veikist í byrjun dags Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,45 prósent í morgun en styrktist fljótlega og stendur nú nándar óbreytt frá í gær. Vísitala hennar stendur í 152,2 stigum. Gengið hefur styrkst nokkuð síðustu daga og stóð við 151,8 stigin í gær en það hefur ekki farið undir 150 stigin síðan seint í maí. 10.7.2008 09:27
Talsverð lækkun á evrópskum mörkuðum Gengi hlutabréfa í Kaupþingi á markaði í Svíþjóð hafa lækkað um 2,12 prósent frá því hlutabréfamarkaðir opnuðu í morgun. Aðrir eignir íslenskra félaga hafa sömuleiðis lækkað. Þetta er í takt við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. 10.7.2008 09:09
Krónan styrkist áfram Krónan hefur styrkst nær samfellt síðan 24. júní þegar hún náði sínu lægsta sögulega gildi í kringum 170 stigin. Í dag styrktist krónan um 1,21% og stendur gengisvísitalan í rúmum 152 stigum, evran stendur í 118,8 og dollar í 75,5. Það sem vekur kannski nokkra furðu er að þessi styrking skuli eiga sér stað á sama tíma og þróun á hlutabréfamörkuðum hérlendis og erlendis hefur verið neikvæð sem allajafna veikir krónuna. 9.7.2008 16:34
Century Aluminum hækkar eftir fall í gær Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um rúm 8,4 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengið féll um rúm fimmtán prósent í gær eftir að félagið innleysti framvirka samninga á áli og greiddi fyrir 130 milljarða íslenskra króna. Þá stefnir það á hlutafjárútboð. 9.7.2008 16:21
Saga Capital styrkir Jökulsárhlaup Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að styrkja Jökulsárhlaup, víðavangshlaup um eitt fallegasta svæði landsins og hvetja þannig til íþróttaiðkunar og útivistar ásamt því að kynna þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum. 9.7.2008 12:58
Ekki lengur Ásgeir í Tölvulistanum Ásgeir Bjarnason gjarnan kenndur við Tölvulistann segist ætla að lækka forgjöfina í sumar og hefur ekki ákveðið hvað hann tekur sér fyrir hendur næst. Líkt og Markaðurinn greindi frá í morgun seldi Ásgeir Tölvulistann til fyrirtækisins IOD. Ásgeir ætlar að taka því rólega í góða veðrinu. 9.7.2008 11:06
Jón Tetzchner gaf fjölskyldunni hálfan milljarð „Ég á stóra og fína fjölskyldu sem mér þykir vænt um,“ segir Jón S. von Tetzchner, forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software. Jón gaf fyrir nokkru nánustu ættingjum sínum hér heima og í Noregi hlutabréf í fyrirtækinu fyrir jafnvirði 463 milljóna íslenskra króna. 9.7.2008 11:00
Möguleikar Íslands til að mæta efnhagsáföllum eru góðir Möguleikar stjórnvalda á Íslandi til að bregðast við efnahagslegum áföllum eru meiri en hjá flestum öðrum Evrópuríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu matsfyrirtækisins Standard&Poor´s. 9.7.2008 10:54
Yfir 340 milljarðar kr. inn á Kaupþing Edge Samkvæmt vefsíðunni e24.no er fjöldi sparifjáreigenda hjá Kaupþing Edge í Evrópu nú um 160.000 talsins. Heildarinnlán þeirra nemi 23 milljörðum nkr, eða sem svarar til rúmlega 340 milljarða kr. 9.7.2008 10:26
Bakkavör og Exista hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör og Existu hækkaði mest í byrjun dags og skiptu félögin hratt um efsta sæti á fyrstu mínutum viðskiptadagsins. Bakkavör hækkaði um 2,71 prósent og Exista um 2,04 prósent. 9.7.2008 10:09
Krónan styrkist í byrjun dags Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,5 prósent frá því gjaldeyrisviðskipti hófust í morgun eftir 0,7 prósenta veikingu í gær. Gengisvísitalan stendur nú í 153,1 stigi. Vísitalan hefur ekki farið undir 150 stigin síðan í enda maí. 9.7.2008 09:41
Mikil hækkun á norrænum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hefur hækkað um þrjú prósent í dag. Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað talsvert á evrópskum hlutabréfamörkuðum, þó mest á þeim norrænum. Þá hefur gengi bréfa í Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga tæp 30 prósent í, hækkað um 2,5 prósent á sama tíma og gengi bréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo hefur hækkað um 1,98 prósent. 9.7.2008 09:31
Ekkert gufubað við Laugarvatn næstu ár Heilsulind Gufu ehf. við Laugarvatn verður líklega tilbúin 2010. Aðstaða við gamla baðið rifin í fyrra. Deilur um Gjábakkaveg töfðu. Óánægja er meðal heimamanna með frágang á svæðinu. Byggingarfélag námsmanna er hlut 9.7.2008 06:00
Dráttarvextir í 17 ára hámarki Nú í byrjun mánaðar hækkuðu dráttarvextir í 26,5% en fram til þess höfðu þeir verið 25% í um eitt og hálft ár samfleytt. Leita þarf aftur til ársins 1991 til að finna hærri dráttarvexti en nú eru. Í nóvembermánuði árið 1991 fóru vextirnir í 27% en voru 30% í október sama ár. 8.7.2008 16:36
Century Aluminum fellur um 15,5 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum féll um 15,5 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Félagið tilkynnti í dag að það ætli að greiða jafnvirði 130 milljarða íslenskra króna til að losna undan framvirkum samningum á áli. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um 18,7 prósent frá áramótum og er það mesta hækkun ársins. Aðeins bréf Alfesca hefur hækkað á sama tíma, eða um 1,3 prósent. 8.7.2008 15:32
„Við munum gera færri hluti en gera þá betur“ Ólafur Jóhann Ólafsson, nýr hluthafi og nýkjörin stjórnarformaður Geysis Green Energy, segir stefnuna setta á Bandaríkjamarkað, Kína og Þýskaland á næstunni. Hann segir forsvarsmenn fyrirtækisins hafa komið til sín um mögulega aðkomu að fyrirtækinu og talar vel um Wolfensohn fjárfestingarfélagið sem eignaðist einnig hlut í félaginu í dag. Þar segir hann mestu skipta að þetta séu „góðir náungar“. 8.7.2008 15:10
Blásum í seglin í kreppunni Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, segir mikið fagnaðarefni að fá nýja hluthafa inn í félagið. Félagið kynnti í hádeginu þá Ólaf Jóhann Ólafsson og bandaríksa fjárfestingafélagið Wolfensohn Company sem nýja hluthafa. Hlutafé félagsins verður aukið um fimm milljarða. 8.7.2008 13:52
Spáir rúmlega 14% ársverðbólgu í júlí Greining Glitnis spáir rúmlega 14% ársverðbólgu í þessum mánuði. Jafnframt er gert ráð fyrir að verðbólgan verði töluverð fram á haust. 8.7.2008 10:49
Gengi Existu komið undir sjö krónur Gengi hlutabréfa í Existu hefur fallið um rúm 3,9 prósent frá því viðskipti hófust á markaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. Stærstu eignir félagsins, Bakkavör og finnska fjármálafyrirtækið Sampo, hafa sömuleiðis lækkað í dag. 8.7.2008 10:21
Sigurjón segir ummæli bankastjóra Rabobank óheppileg Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir nýleg ummæli Bert Heemskerk, bankastjóra Rabobank, í hollenska ríkissjónvarpinu óheppileg. 8.7.2008 10:17
Ólafur Jóhann líklega kjörinn stjórnarformaður GGE Ólafur Jóhann Ólafsson verður væntanlega kosinn stjórnarformaður í Geysir Green Energy í dag. GGE hefur boðað til hluthafafundar vegna breytinga á stjórn félagsins og innkomu nýrra hluthafa og verður fundurinn á Suðurnesjum í hádeginu. 8.7.2008 09:55
Gengið veikist aftur Gengi krónunnar hefur veikst í morgun frá opnun markaðarins. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,65% og gengið veikst sem því nemur. 8.7.2008 09:38
Líkir Landsbankanum við tyrkneskan banka Bankastjóri Rabobank, stærsta banka Hollands, réðst harkalega á innkomu Landsbankans á hollenskan markað í viðtali í hollenska ríkissjónvarpinu. Líkti hann Landsbankanum við Tyrkneskan banka og sagði áreiðanleika hans engan. 7.7.2008 21:55
Áhyggjur af endurbótum á Íbúðalánasjóði Óvissa er mikil í efnahagsmálum að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kemur í kjölfar tveggja vikna úttektar hennar á íslensku efnahagslífi. Þetta kemur fram í Hálffimm fréttum Kaupþings. 7.7.2008 16:46
Álið toppar daginn Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 7,5 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er jafnframt mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdu Glitnir, sem hækkaði um 1,96 prósent og Landsbankinn, sem fór upp um 1,75 prósent. 7.7.2008 16:16
Evran undir 120 krónurnar Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,37 prósent það sem af er dags og stendur gengisvísitalan í rúmum 153,1 stigi. Gengi evrunnar stendur nú í 119,3 krónum og hefur það ekki verið lægra síðan snemma í síðasta mánuði. 7.7.2008 13:28
Segir langtímahorfur íslenska hagkerfisins öfundsverðar Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðins segir langtímahorfur íslenska hagkerfisins öfundsverðar. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar eftir heimsókn hennar til landsins nýlega. 7.7.2008 11:18
Deyfð í kauphöllinni í morgun Mikil deyfð ríkti í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hefur nær ekkert hreyfst frá opnun. Hún hefur hækkað um 0,03% og stendur í 4.297 stigum. 7.7.2008 11:00
Raungengið ekki mælst lægra í sjö ár Raungengi hefur ekki mælst lægra frá því í desember 2001 samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans. 7.7.2008 10:37
Evran að komast niður í 120 krónur Evran er á leiðinni niður í 120 krónur en það hefur ekki gerst síðan 9. júní s.l. Gengið heldurt áfram að styrkjast í morgun eftir góða síðustu viku. 7.7.2008 10:04
Marel opnar í Slóvakíu Marel Food Systems hefur opnað nýtt 9,500 fermetra framleiðsluhúsnæði í Nitra, Slóvakíu, sem styrkir verulega framleiðslugetu fyrirtækisins. Nú þegar starfa um það bil 120 manns á vegum Marel Food Systems í Nitra en gert er ráð fyrir að starfsmönnum fjölgi í 300 þegar framleiðslan nær hámarki. 7.7.2008 09:17
Gistinóttum fjölgar um fjögur prósent fyrstu fimm mánuði ársins Gistnóttum á hótelum á landinu fjölgaði um fjögur prósent fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt samantekt Hagstofunnar. 7.7.2008 09:14