Fleiri fréttir Samþykktu kaup Samskipa á Seawheel Evrópsk Samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á breska skipafélaginu Seawheel, sem tilkynnt voru fyrr í sumar, sem og fyrirhugaða sameiningu Samskipa við starfsemi hollenska flutningafyrirtækisins Geest North Sea Line sem Samskip keyptu fyrr á árinu. 17.8.2005 00:01 Lítll þjóðhagslegur ávinningur KB-banki segir þjóðhagslegan ávinning vegna álvera smáan og skýrir það með þeirri stefnu að raforkan sé seld nærri kostnaðarverði og með lágri ávöxtunarkröfu til virkjana. Efnahagsleg áhrif áliðnaðar hafa verið ofmetin í umræðu hérlendis, miðað við niðurstöðu sérfræðinga KB-banka. 17.8.2005 00:01 Lítil áhrif álframleiðslu Efnahagsleg áhrif aukinnar álframleiðslu á Íslandi eru mun minni en reiknað var með í upphafi samkvæmt því sem kemur fram í efnahagsfregnum KB banka. 16.8.2005 00:01 Minni ábati Hætt er við að þjóðhaglsegur ábati af virkjunum og álverum verði mun minni þar sem raforkan er seld mjög nærri kostnaðarverði. 16.8.2005 00:01 Beita viðeigandi úrræðum "Við erum stöðugt að skoða myndun virks eignarhluta í Sparisjóði Hafnarfjarðar," segir Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 16.8.2005 00:01 Áfram lágir vextir "Það er áframhaldandi útlit fyrir lága vexti á evrusvæðinu og breski seðlabankinn var að lækka stýrivexti fyrr í mánuðinum," segir Lúðvík Elíasson, hjá greiningardeild Landsbankans, spurður um þróun vaxta á næstu misserum. 16.8.2005 00:01 Hluthafar bíða boðunar Ekki er búið að boða til hluthafafundur í Burðarási, Landsbankanum né Straumi Fjárfestingarbanka vegna fyrirhugaðrar sameiningar félaganna. Beðið er eftir að skiptingaráætlun félaganna, sem send er Ríkisskattstjóra, sé birt í Lögbirtingarblaðinu. Þegar það hefur verið gert verður minnst einn mánuður að líða þangað til halda má hluthafafund. 16.8.2005 00:01 Undir sama þak í London Starfsemi Kaupþings í London og breska bankans Singer & Friedlander verður sameinuð samkvæmt heimildum Markaðarins. Unnið er að því að finna hentugt húsnæði og eru viðræður í gangi um að öll starfsemin flytjist undir sama þak við Hanover Square í Mayfair í London. 16.8.2005 00:01 Júlí metmánuður hjá Icelandair Farþegar Icelandair í júlí 2005 voru rúmlega 214 þúsund og hafa aldrei verið fleiri í einum mánuði í sögu félagsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Farþegum fjölgaði um 16,2 prósent frá því í júlí í fyrra en þá voru farþegarnir 184 þúsund. Farþegafjöldinn í júlí í ár samsvarar því að félagið hafi flutt um 70 prósent íslensku þjóðarinnar í mánuðinum, en sú er ekki raunin, því mikill meirihluti farþeganna er erlendur. 16.8.2005 00:01 Rannsókn hætt "Miðað við þær upplýsingar sem við höfum þá teljum við ekki tilefni til að rannsaka málið frekar," segir Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins aðspurður um athugun eftirlitsins á meintum upplýsingaleka frá Actavis í maí síðastliðnum. 16.8.2005 00:01 Ábatasamur þorskur Ábati íslenska hagkerfisins af hverju tonni af áli er rúmlega 28 þúsund krónur samkvæmt greiningardeild KB banka. 16.8.2005 00:01 Fimmtán mínútur til Eyja "Ég þori að segja að þetta er Rollsinn í flugflotanum," segir Sigurbjörn Daði Dagbjartsson um nýja 32ja manna Dornier flugvél sem Landsflug hefur keypt. 16.8.2005 00:01 Lítil áhrif Fjarðaráls á hagvöxt Árlegur ábati Austurlands af Fjarðaráli eftir að það tekur til starfa mun vera um átta milljarðar króna samkvæmt útreikningum greiningardeildar KB banka. 16.8.2005 00:01 Enginn gróði af lágu verði <strong>Aurasálin hefur</strong> velt mikið því fyrir sér hvernig Bónusfeðgar urðu jafn ríkir og raun ber vitni. Þar sem Aurasálin er svo rík að eiga stóran hóp barna sem öll hafa erft dugnað og útsjónarsemi foreldra sinna, ber hún nokkurn hlýhug til þeirra feðga. Þeir lækkuðu matarreikning fjölskyldunnar svo um munaði og vandséð að Aurasálin hefði nokkurn tímann tekið sér sumarfrí ef Bónus hefði ekki verið stofnað. 16.8.2005 00:01 Easy does it Ég verð sannfærðari um það með hverjum deginum að Hannes Smárason hefur bara eitt lokatakmark með eignarhlutnum í easyJet. Það er að eignast félagið að fullu. Hann má hins vegar ekkert tala um það, en hann verður alltaf skrítinn á svipinn þegar maður spyr hann út í þetta. 16.8.2005 00:01 Sjöundi himinn Blaðið þóttist hafa sjöunda himin höndum tekið þegar þeir ráku augun í það í birtingu Baugsákærunnar í Fréttablaðinu að engin ákæra var undir VII lið ákærunnar. Dró Blaðið þegar þá ályktun að þarna hefðu þeir nú aldeilis gripið menn í bólinu og þyrfti ekki fleiri vitna við í því hvernig sakborningar ritstýrðu birtingu ákærunnar. 16.8.2005 00:01 Hvað um kindina? Það er ekki auðvelt að finna núverandi skrifstofur breska bankans Singer & Friedlander, sem KB banki tók yfir í sumar. Inngangurinn stendur við þrönga hliðargötu í London og sjálft húsið er ekki sjáanlegt í fyrstu. Hins vegar er hliðið að húsinu tignarlegt og nokkuð sérstakt fyrir inngang að fjármálafyrirtæki. 16.8.2005 00:01 Fleiri í útrás Íslenskir bankar eru ekki einu norrænu bankarnir í útrásarhug. Den Danske Bank birti uppgjör í gær og skilaði hátt í 90 milljörðum í hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins. Den Danske Bank hefur verið að hasla sér völl á Írlandi og nú boða forsvarsmenn bankans að þeir hyggist auka hlutdeild sína í Svíþjóð. 16.8.2005 00:01 Hagnast um 900 milljónir í Noregi Líklegt er að Burðárás hagnist um 900 milljónir á yfirtökutilboði í norska olíuleitarfyrirtækið Exploration Resources en Burðarás hefur frá því fyrr í sumar átt 8,3 prósenta hlut í fyrirtækinu. Í tilkynningu frá Burðarási segir að miðað við gengi félagsins í dag hafi markaðsverðmæti hlutar Burðaráss aukist úr um 90 milljónum norskra króna í 172 milljónir en mismunurinn nemur um 900 milljónum íslenskra króna. 15.8.2005 00:01 Litlar líkur á yfirtöku Markaðssérfræðingar Sunday Times spá í líkurnar á yfirtökutilboði FL-Group, sem á Icelandair, í easyJet. Bent er á að gengi bréfa í easyJet hafi verið hærra fyrir helgi en allt árið á undan og er sú hækkun rakin til hugsanlegrar yfirtöku. 14.8.2005 00:01 Yfirtökuskylda könnuð Yfirtökunefnd er nú að kanna hvort nýir hluthafar í Icelandair, eða FL Group, séu svo tengdir Baugi og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni fjárhagslega, að yfirtökuskylda hafi myndast. Yfirtökunefnd hefur fjallað um málefni FL Group á nokkrum fundum sínum og skipað sérstaka nefnd til þess að kanna hvort nokkrir hluthafar í fyrirtækinu væru svo efnahagslega tengdir að yfirtökuskylda hafi myndast. 14.8.2005 00:01 Ráða framkvæmdastjóra Enex-Kína Hans Bragi Bernharðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Enex-Kína ehf. Félagið vinnur að þróun og uppbyggingu hitaveitna í Kína í samstarfi við þarlenda aðila og sem stendur er m.a. unnið að undirbúningi hitaveitu í borginni Xianyang í Shaanxi-héraði. Enn fremur vinnur Enex-Kína að útvegun og sölu búnaðar frá Kína til Evrópu. 12.8.2005 00:01 Ágæt afkoma Verðbréfaþings Hagnaður Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings hf., sem á og rekur Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráningu Íslands, fyrstu sex mánuði ársins nam 36,7 milljónum króna og jókst um tæpar tvær milljónir frá sama tíma í fyrra. 12.8.2005 00:01 Olíuútgjöld mun meiri en ætlað var Olíureikningur Icelandair, eða Flugleiða, er orðinn einum milljarði hærri en gert var ráð fyrir um áramót. Sérstakt olíugjald, sem lagt hefur verið á hvern farmiða, hrekkur hvergi nærri upp í mismuninn. 12.8.2005 00:01 Hive kvartar yfir fjarskiptarisum Fjarskiptafyrirtækið Hive hefur sent inn kvörtun til Samkeppniseftirlitsins þar sem fyrirtækið telur að Síminn og Og Vodafone tvinni saman á óeðlilegan og samkeppnishindrandi hátt fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu og brjóti þar með gegn gildandi úrskurði samkeppnisyfirvalda varðandi samruna fjarskipta og sjónvarps. 12.8.2005 00:01 Einar hættir hjá Flugleiðum Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar og viðskiptaþróunar hjá FL Group lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hann var um árabil hægri hönd Sigurðar Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Flugleiða, og á sínum tíma var hann fyrsti útvarpsstjóri Bylgjunnar. Þá hefur Þorsteinn Örn Guðmundsson byggingaverkfræðingur verið ráðinn framkvæmdastjóri stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá félaginu. 11.8.2005 00:01 Róbert Melax stýrir Degi Group Ákveðið hefur verið að Róbert Melax, stjórnarformaður og aðaleigandi Dags Group, taki við forstjórastarfi hjá félaginu en hann leysir af hólmi Sverri Berg Steinarsson sem starfað hefur sem forstjóri félagsins síðastliðið ár. Sverrir hefur undanfarið unnið að fjárfestingarverkefnum erlendis og mun hann á næstunni beina kröftum sínum að þeim verkefnum ásamt því að taka sæti í stjórn félagsins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 11.8.2005 00:01 Amide fær leyfi fyrir nýju lyfi Actavis Group hefur fengið samþykki bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunarinnar fyrir markaðsleyfi á lyfinu Loxapine í gegnum bandarískt dótturfélag sitt, Amide. Loxapine er geðdeyfðarlyf og notað til meðferðar á geðklofa. Í tilkynningu frá Actavis segir að lyfið sé góð viðbót við lyfjaúrval Amide á Bandaríkjamarkaði en þó er ekki búist við því að tekjur af sölu lyfsins muni hafa veruleg áhrif á afkomu félagsins árið 2005. 11.8.2005 00:01 Íslenskir forstjórar í 21. sæti Það eru til forstjórar á Íslandi sem fá fleiri milljónir í laun á mánuði. Sjálfsagt finnst einhverjum það býsna gott. En íslenskir forstjórar eru ekki hálfdrættingar á við kollega sína í öðrum Evrópulöndum; verma 21. sætið yfir launahæstu forstjórana í álfunni. 11.8.2005 00:01 Óvæntar verðbólgufréttir Vísitala neysluverðs í ágúst 2005 hækkaði um 0,21 prósent frá fyrra mánuði samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Markaðsaðilar höfðu spáð því að vísitalan lækkaði örlítið eða stæði í stað 11.8.2005 00:01 Möguleiki á yfirtöku Gengi easyJet hækkaði í gær um rúm sjö prósent og fór um tíma yfir 310 pens. Talið er að FL Group sé enn að auka hlut sinn í félaginu. Stelios Haji-Ioannou, aðaleigandi easyJet, myndi vilja fá að minnsta kosti 310 pensa boð í hvern hlut áður en hann íhugaði að selja. 11.8.2005 00:01 Fær 20 milljóna starfslokasamning Andri Teitsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KEA, fær tæpar tuttugu milljónir króna í starfslokasamning og stjórnarmenn í KEA höfðu fundið að einkafjárfestingum hans á meðan hann var í vinnu við fjárfestingar fyrir KEA 10.8.2005 00:01 Icelandair kaupir meira í easyJet Icelandair hefur aukið hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu easyJet. Meðeigandi Icelandair segir ekki koma til greina að selja þeim allt félagið. 10.8.2005 00:01 FL Group kaupir meira í easyJet FL Group hefur tilkynnt um kaup á 1,5 prósenta hlut í breska lággjaldaflugfélaginu easyJet. Mikil viðskipti hafa verið með bréf í easyJet uppi á síðkastið og skiptu 27 milljónir hluta, eða 2,5 prósent hlutafjár, um hendur á föstudag og mánudag. 10.8.2005 00:01 Aukin erlend verðbréfakaup Erlend verðbréfakaup námu 8,9 milljörðum króna í júní, kemur fram á vef greiningardeildar Íslandsbanka. Það er rúmlega helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Mest er keypt af erlendum hlutabréfum. 10.8.2005 00:01 Fríverslunarviðræður í strand Allt virðist stopp í viðræðum milli Íslands og Kína um gerð fríverslunarsamnings landanna. Samkvæmt heimildum Markaðarins er ástæðan sú að íslensk stjórnvöld heimiluðu utanríkisráðherra Taívan að koma til landsins í byrjun júlí í sumar þrátt fyrir mótmæli Kínverja. 10.8.2005 00:01 Útilokar ekki yfirtöku á easyJet Allt er falt, segir stjórnarformaður FL Group vegna ummæla meirihlutaeiganda Easy Jet um að hlutur hans sé ekki til sölu. Hannes segir áhuga á félaginu mikinn og útilokar ekki yfirtöku. 10.8.2005 00:01 Kannar kröfur banka um kennitölu Bankar krefja alla um kennitölu þegar keyptur er gjaldeyrir. Samkvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum skylt að biðja um hana, fari upphæðin yfir 1,2 milljónir, en annars ekki. Það gera þeir samt og er málið í athugun hjá Persónuvernd. 10.8.2005 00:01 Tekjur Actavis jukust um 14,4% Heildartekjur Actavis námu 9,8 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og jukust um 14,4 prósent. Það finnst stjórnendum tæpast nóg, en búast við betri afkomu síðari hluta ársins. Robert Wessman, forstjóri Actavis, segir að ársfjórðungurinn hafi verið annasamur hjá félaginu þar sem bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide var keypt. 9.8.2005 00:01 Hagnaðaraukning hjá Og Vodafone 321 milljóna króna hagnaður varð á rekstri Og fjarskipta hf. sem aftur skiptist í Og Vodafone og 365 prent- og ljósvakamiðla, eftir tekjuskatt á fyrri helmingi ársins 2005 samanborið við 222 milljóna króna hagnað miðað við sama tímabil í fyrra. 8.8.2005 00:01 Stefna að fiskútrás í Asíu Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. 7.8.2005 00:01 Markaðsvirði félaga um 1500 milljarðar Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí. Markaðsvirði félaganna nemur því í dag um 1500 milljörðum króna. 6.8.2005 00:01 Hækkun á við verð Símans Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí einum saman sem er nálægt því verði sem Landssíminn seldist á eftir eitt hundrað ára uppbyggingu. 6.8.2005 00:01 Fullyrðingar séu óviðeigandi Það er undarlegt að ríkisskattstjóri skuli láta uppi persónulega skoðun sína á skattkerfinu, segir framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Hann segir fullyrðingarnar óviðeigandi. 6.8.2005 00:01 Fasteignamat sumarhúsa hækkar Fasteignamat á sumarhúsum og sumarhúsalóðum hefur að meðaltali hækkað um tæpan fjórðung. Fasteignamat ríkisins mat 8.800 sumarhús og eftir endurmatið er virði þeirra metið samtals 47 milljarðar króna. Meðalfasteignamat sumarhúsa eftir endurmatið er rúmar 5,3 milljónir. Fasteignamat tæplega 130 eigna lækkaði en mat tæplega 8700 eigna hækkaði eða stóð í stað. 5.8.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Samþykktu kaup Samskipa á Seawheel Evrópsk Samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt kaup Samskipa á breska skipafélaginu Seawheel, sem tilkynnt voru fyrr í sumar, sem og fyrirhugaða sameiningu Samskipa við starfsemi hollenska flutningafyrirtækisins Geest North Sea Line sem Samskip keyptu fyrr á árinu. 17.8.2005 00:01
Lítll þjóðhagslegur ávinningur KB-banki segir þjóðhagslegan ávinning vegna álvera smáan og skýrir það með þeirri stefnu að raforkan sé seld nærri kostnaðarverði og með lágri ávöxtunarkröfu til virkjana. Efnahagsleg áhrif áliðnaðar hafa verið ofmetin í umræðu hérlendis, miðað við niðurstöðu sérfræðinga KB-banka. 17.8.2005 00:01
Lítil áhrif álframleiðslu Efnahagsleg áhrif aukinnar álframleiðslu á Íslandi eru mun minni en reiknað var með í upphafi samkvæmt því sem kemur fram í efnahagsfregnum KB banka. 16.8.2005 00:01
Minni ábati Hætt er við að þjóðhaglsegur ábati af virkjunum og álverum verði mun minni þar sem raforkan er seld mjög nærri kostnaðarverði. 16.8.2005 00:01
Beita viðeigandi úrræðum "Við erum stöðugt að skoða myndun virks eignarhluta í Sparisjóði Hafnarfjarðar," segir Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 16.8.2005 00:01
Áfram lágir vextir "Það er áframhaldandi útlit fyrir lága vexti á evrusvæðinu og breski seðlabankinn var að lækka stýrivexti fyrr í mánuðinum," segir Lúðvík Elíasson, hjá greiningardeild Landsbankans, spurður um þróun vaxta á næstu misserum. 16.8.2005 00:01
Hluthafar bíða boðunar Ekki er búið að boða til hluthafafundur í Burðarási, Landsbankanum né Straumi Fjárfestingarbanka vegna fyrirhugaðrar sameiningar félaganna. Beðið er eftir að skiptingaráætlun félaganna, sem send er Ríkisskattstjóra, sé birt í Lögbirtingarblaðinu. Þegar það hefur verið gert verður minnst einn mánuður að líða þangað til halda má hluthafafund. 16.8.2005 00:01
Undir sama þak í London Starfsemi Kaupþings í London og breska bankans Singer & Friedlander verður sameinuð samkvæmt heimildum Markaðarins. Unnið er að því að finna hentugt húsnæði og eru viðræður í gangi um að öll starfsemin flytjist undir sama þak við Hanover Square í Mayfair í London. 16.8.2005 00:01
Júlí metmánuður hjá Icelandair Farþegar Icelandair í júlí 2005 voru rúmlega 214 þúsund og hafa aldrei verið fleiri í einum mánuði í sögu félagsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Farþegum fjölgaði um 16,2 prósent frá því í júlí í fyrra en þá voru farþegarnir 184 þúsund. Farþegafjöldinn í júlí í ár samsvarar því að félagið hafi flutt um 70 prósent íslensku þjóðarinnar í mánuðinum, en sú er ekki raunin, því mikill meirihluti farþeganna er erlendur. 16.8.2005 00:01
Rannsókn hætt "Miðað við þær upplýsingar sem við höfum þá teljum við ekki tilefni til að rannsaka málið frekar," segir Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins aðspurður um athugun eftirlitsins á meintum upplýsingaleka frá Actavis í maí síðastliðnum. 16.8.2005 00:01
Ábatasamur þorskur Ábati íslenska hagkerfisins af hverju tonni af áli er rúmlega 28 þúsund krónur samkvæmt greiningardeild KB banka. 16.8.2005 00:01
Fimmtán mínútur til Eyja "Ég þori að segja að þetta er Rollsinn í flugflotanum," segir Sigurbjörn Daði Dagbjartsson um nýja 32ja manna Dornier flugvél sem Landsflug hefur keypt. 16.8.2005 00:01
Lítil áhrif Fjarðaráls á hagvöxt Árlegur ábati Austurlands af Fjarðaráli eftir að það tekur til starfa mun vera um átta milljarðar króna samkvæmt útreikningum greiningardeildar KB banka. 16.8.2005 00:01
Enginn gróði af lágu verði <strong>Aurasálin hefur</strong> velt mikið því fyrir sér hvernig Bónusfeðgar urðu jafn ríkir og raun ber vitni. Þar sem Aurasálin er svo rík að eiga stóran hóp barna sem öll hafa erft dugnað og útsjónarsemi foreldra sinna, ber hún nokkurn hlýhug til þeirra feðga. Þeir lækkuðu matarreikning fjölskyldunnar svo um munaði og vandséð að Aurasálin hefði nokkurn tímann tekið sér sumarfrí ef Bónus hefði ekki verið stofnað. 16.8.2005 00:01
Easy does it Ég verð sannfærðari um það með hverjum deginum að Hannes Smárason hefur bara eitt lokatakmark með eignarhlutnum í easyJet. Það er að eignast félagið að fullu. Hann má hins vegar ekkert tala um það, en hann verður alltaf skrítinn á svipinn þegar maður spyr hann út í þetta. 16.8.2005 00:01
Sjöundi himinn Blaðið þóttist hafa sjöunda himin höndum tekið þegar þeir ráku augun í það í birtingu Baugsákærunnar í Fréttablaðinu að engin ákæra var undir VII lið ákærunnar. Dró Blaðið þegar þá ályktun að þarna hefðu þeir nú aldeilis gripið menn í bólinu og þyrfti ekki fleiri vitna við í því hvernig sakborningar ritstýrðu birtingu ákærunnar. 16.8.2005 00:01
Hvað um kindina? Það er ekki auðvelt að finna núverandi skrifstofur breska bankans Singer & Friedlander, sem KB banki tók yfir í sumar. Inngangurinn stendur við þrönga hliðargötu í London og sjálft húsið er ekki sjáanlegt í fyrstu. Hins vegar er hliðið að húsinu tignarlegt og nokkuð sérstakt fyrir inngang að fjármálafyrirtæki. 16.8.2005 00:01
Fleiri í útrás Íslenskir bankar eru ekki einu norrænu bankarnir í útrásarhug. Den Danske Bank birti uppgjör í gær og skilaði hátt í 90 milljörðum í hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins. Den Danske Bank hefur verið að hasla sér völl á Írlandi og nú boða forsvarsmenn bankans að þeir hyggist auka hlutdeild sína í Svíþjóð. 16.8.2005 00:01
Hagnast um 900 milljónir í Noregi Líklegt er að Burðárás hagnist um 900 milljónir á yfirtökutilboði í norska olíuleitarfyrirtækið Exploration Resources en Burðarás hefur frá því fyrr í sumar átt 8,3 prósenta hlut í fyrirtækinu. Í tilkynningu frá Burðarási segir að miðað við gengi félagsins í dag hafi markaðsverðmæti hlutar Burðaráss aukist úr um 90 milljónum norskra króna í 172 milljónir en mismunurinn nemur um 900 milljónum íslenskra króna. 15.8.2005 00:01
Litlar líkur á yfirtöku Markaðssérfræðingar Sunday Times spá í líkurnar á yfirtökutilboði FL-Group, sem á Icelandair, í easyJet. Bent er á að gengi bréfa í easyJet hafi verið hærra fyrir helgi en allt árið á undan og er sú hækkun rakin til hugsanlegrar yfirtöku. 14.8.2005 00:01
Yfirtökuskylda könnuð Yfirtökunefnd er nú að kanna hvort nýir hluthafar í Icelandair, eða FL Group, séu svo tengdir Baugi og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni fjárhagslega, að yfirtökuskylda hafi myndast. Yfirtökunefnd hefur fjallað um málefni FL Group á nokkrum fundum sínum og skipað sérstaka nefnd til þess að kanna hvort nokkrir hluthafar í fyrirtækinu væru svo efnahagslega tengdir að yfirtökuskylda hafi myndast. 14.8.2005 00:01
Ráða framkvæmdastjóra Enex-Kína Hans Bragi Bernharðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Enex-Kína ehf. Félagið vinnur að þróun og uppbyggingu hitaveitna í Kína í samstarfi við þarlenda aðila og sem stendur er m.a. unnið að undirbúningi hitaveitu í borginni Xianyang í Shaanxi-héraði. Enn fremur vinnur Enex-Kína að útvegun og sölu búnaðar frá Kína til Evrópu. 12.8.2005 00:01
Ágæt afkoma Verðbréfaþings Hagnaður Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings hf., sem á og rekur Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráningu Íslands, fyrstu sex mánuði ársins nam 36,7 milljónum króna og jókst um tæpar tvær milljónir frá sama tíma í fyrra. 12.8.2005 00:01
Olíuútgjöld mun meiri en ætlað var Olíureikningur Icelandair, eða Flugleiða, er orðinn einum milljarði hærri en gert var ráð fyrir um áramót. Sérstakt olíugjald, sem lagt hefur verið á hvern farmiða, hrekkur hvergi nærri upp í mismuninn. 12.8.2005 00:01
Hive kvartar yfir fjarskiptarisum Fjarskiptafyrirtækið Hive hefur sent inn kvörtun til Samkeppniseftirlitsins þar sem fyrirtækið telur að Síminn og Og Vodafone tvinni saman á óeðlilegan og samkeppnishindrandi hátt fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu og brjóti þar með gegn gildandi úrskurði samkeppnisyfirvalda varðandi samruna fjarskipta og sjónvarps. 12.8.2005 00:01
Einar hættir hjá Flugleiðum Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar og viðskiptaþróunar hjá FL Group lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hann var um árabil hægri hönd Sigurðar Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Flugleiða, og á sínum tíma var hann fyrsti útvarpsstjóri Bylgjunnar. Þá hefur Þorsteinn Örn Guðmundsson byggingaverkfræðingur verið ráðinn framkvæmdastjóri stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá félaginu. 11.8.2005 00:01
Róbert Melax stýrir Degi Group Ákveðið hefur verið að Róbert Melax, stjórnarformaður og aðaleigandi Dags Group, taki við forstjórastarfi hjá félaginu en hann leysir af hólmi Sverri Berg Steinarsson sem starfað hefur sem forstjóri félagsins síðastliðið ár. Sverrir hefur undanfarið unnið að fjárfestingarverkefnum erlendis og mun hann á næstunni beina kröftum sínum að þeim verkefnum ásamt því að taka sæti í stjórn félagsins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 11.8.2005 00:01
Amide fær leyfi fyrir nýju lyfi Actavis Group hefur fengið samþykki bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunarinnar fyrir markaðsleyfi á lyfinu Loxapine í gegnum bandarískt dótturfélag sitt, Amide. Loxapine er geðdeyfðarlyf og notað til meðferðar á geðklofa. Í tilkynningu frá Actavis segir að lyfið sé góð viðbót við lyfjaúrval Amide á Bandaríkjamarkaði en þó er ekki búist við því að tekjur af sölu lyfsins muni hafa veruleg áhrif á afkomu félagsins árið 2005. 11.8.2005 00:01
Íslenskir forstjórar í 21. sæti Það eru til forstjórar á Íslandi sem fá fleiri milljónir í laun á mánuði. Sjálfsagt finnst einhverjum það býsna gott. En íslenskir forstjórar eru ekki hálfdrættingar á við kollega sína í öðrum Evrópulöndum; verma 21. sætið yfir launahæstu forstjórana í álfunni. 11.8.2005 00:01
Óvæntar verðbólgufréttir Vísitala neysluverðs í ágúst 2005 hækkaði um 0,21 prósent frá fyrra mánuði samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Markaðsaðilar höfðu spáð því að vísitalan lækkaði örlítið eða stæði í stað 11.8.2005 00:01
Möguleiki á yfirtöku Gengi easyJet hækkaði í gær um rúm sjö prósent og fór um tíma yfir 310 pens. Talið er að FL Group sé enn að auka hlut sinn í félaginu. Stelios Haji-Ioannou, aðaleigandi easyJet, myndi vilja fá að minnsta kosti 310 pensa boð í hvern hlut áður en hann íhugaði að selja. 11.8.2005 00:01
Fær 20 milljóna starfslokasamning Andri Teitsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KEA, fær tæpar tuttugu milljónir króna í starfslokasamning og stjórnarmenn í KEA höfðu fundið að einkafjárfestingum hans á meðan hann var í vinnu við fjárfestingar fyrir KEA 10.8.2005 00:01
Icelandair kaupir meira í easyJet Icelandair hefur aukið hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu easyJet. Meðeigandi Icelandair segir ekki koma til greina að selja þeim allt félagið. 10.8.2005 00:01
FL Group kaupir meira í easyJet FL Group hefur tilkynnt um kaup á 1,5 prósenta hlut í breska lággjaldaflugfélaginu easyJet. Mikil viðskipti hafa verið með bréf í easyJet uppi á síðkastið og skiptu 27 milljónir hluta, eða 2,5 prósent hlutafjár, um hendur á föstudag og mánudag. 10.8.2005 00:01
Aukin erlend verðbréfakaup Erlend verðbréfakaup námu 8,9 milljörðum króna í júní, kemur fram á vef greiningardeildar Íslandsbanka. Það er rúmlega helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Mest er keypt af erlendum hlutabréfum. 10.8.2005 00:01
Fríverslunarviðræður í strand Allt virðist stopp í viðræðum milli Íslands og Kína um gerð fríverslunarsamnings landanna. Samkvæmt heimildum Markaðarins er ástæðan sú að íslensk stjórnvöld heimiluðu utanríkisráðherra Taívan að koma til landsins í byrjun júlí í sumar þrátt fyrir mótmæli Kínverja. 10.8.2005 00:01
Útilokar ekki yfirtöku á easyJet Allt er falt, segir stjórnarformaður FL Group vegna ummæla meirihlutaeiganda Easy Jet um að hlutur hans sé ekki til sölu. Hannes segir áhuga á félaginu mikinn og útilokar ekki yfirtöku. 10.8.2005 00:01
Kannar kröfur banka um kennitölu Bankar krefja alla um kennitölu þegar keyptur er gjaldeyrir. Samkvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum skylt að biðja um hana, fari upphæðin yfir 1,2 milljónir, en annars ekki. Það gera þeir samt og er málið í athugun hjá Persónuvernd. 10.8.2005 00:01
Tekjur Actavis jukust um 14,4% Heildartekjur Actavis námu 9,8 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og jukust um 14,4 prósent. Það finnst stjórnendum tæpast nóg, en búast við betri afkomu síðari hluta ársins. Robert Wessman, forstjóri Actavis, segir að ársfjórðungurinn hafi verið annasamur hjá félaginu þar sem bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide var keypt. 9.8.2005 00:01
Hagnaðaraukning hjá Og Vodafone 321 milljóna króna hagnaður varð á rekstri Og fjarskipta hf. sem aftur skiptist í Og Vodafone og 365 prent- og ljósvakamiðla, eftir tekjuskatt á fyrri helmingi ársins 2005 samanborið við 222 milljóna króna hagnað miðað við sama tímabil í fyrra. 8.8.2005 00:01
Stefna að fiskútrás í Asíu Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. 7.8.2005 00:01
Markaðsvirði félaga um 1500 milljarðar Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí. Markaðsvirði félaganna nemur því í dag um 1500 milljörðum króna. 6.8.2005 00:01
Hækkun á við verð Símans Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí einum saman sem er nálægt því verði sem Landssíminn seldist á eftir eitt hundrað ára uppbyggingu. 6.8.2005 00:01
Fullyrðingar séu óviðeigandi Það er undarlegt að ríkisskattstjóri skuli láta uppi persónulega skoðun sína á skattkerfinu, segir framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Hann segir fullyrðingarnar óviðeigandi. 6.8.2005 00:01
Fasteignamat sumarhúsa hækkar Fasteignamat á sumarhúsum og sumarhúsalóðum hefur að meðaltali hækkað um tæpan fjórðung. Fasteignamat ríkisins mat 8.800 sumarhús og eftir endurmatið er virði þeirra metið samtals 47 milljarðar króna. Meðalfasteignamat sumarhúsa eftir endurmatið er rúmar 5,3 milljónir. Fasteignamat tæplega 130 eigna lækkaði en mat tæplega 8700 eigna hækkaði eða stóð í stað. 5.8.2005 00:01