Viðskipti innlent

Einar hættir hjá Flugleiðum

Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar og viðskiptaþróunar hjá FL Group lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hann var um árabil hægri hönd Sigurðar Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Flugleiða, og á sínum tíma var hann fyrsti útvarpsstjóri Bylgjunnar. Þá hefur Þorsteinn Örn Guðmundsson byggingaverkfræðingur verið ráðinn framkvæmdastjóri stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá félaginu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×