Fleiri fréttir Hagnaður SH 241 milljón króna Hagnaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna á þriðja ársfjórðungi var 241 milljón króna eftir skatta samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. Hagnaður af sölustarfsemi félagsins í Bretlandi, Asíu og Spáni var talsvert yfir áætlunum en afkoma Coldwater í Bretlandi undir áætlunum. 8.11.2004 00:01 Vilja engin samskipti Olíufélagið Essó tilkynnti í gær um breytingar sem ætlaðar eru til að koma í veg fyrir grunsemdir um óeðilegt samstarf olíufélaganna. Í tilkynningu er þátttaka félagsins í samráði íslenskra olíufélaga hörmuð og beðist velvirðingar. 8.11.2004 00:01 Órólegur markaður Herra markaður er skrítinn karl. Reyndir fjárfestar, eins og Warren Buffet, sem hafa þekkt karlinn frá ómunatíð hafa oft bent þeim sem skemmri kynni hafa haft af karlinum að hann sé ólíkindatól. Eins sjarmerandi og skemmtilegur hann getur verið einn daginn, þá getur hann lagst fyrirvaralaust í bælið, breitt upp fyrir haus og séð ekkert framundan nema svartnættið eitt. 7.11.2004 00:01 KB banki býður upp á 100% lán KB banki hefur ákveðið að bjóða upp á 100% íbúðalán líkt og Íslandsbanki kynnti í gær. Í tilkynningu sem bankinn sendi frá sér fyrir stundu segir að framvegis gefist lántakendum kostur á lánsfjárhæð jafn hárri markaðsvirði hinnar veðsettu eignar sé um íbúðakaup að ræða. Lánsfjárhæð með 100% fjármögnun getur að hámarki verið 25 milljónir. 6.11.2004 00:01 Landsbankinn fylgir í kjölfarið Landsbanki Íslands fylgir í kjölfar Íslandsbanka og KB banka og mun bjóða viðskiptavinum sínum 100% lán til íbúðakaupa. Í tilkynningu segir að lánin séu með sambærilegum skilyrðum og kjörum og aðrir bankar bjóða. Íslandsbanki reið á vaðið í gær og KB banki fylgdi á eftir fyrr í dag. Hin nýju kjör munu standa til boða frá og með mánudegi. 6.11.2004 00:01 Dollarinn ekki lægri á árinu Gengi Bandaríkjadals er nú 67,74, sölugengi og hefur það ekki verið svo lágt allt þetta ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Landsbanka Íslands. 5.11.2004 00:01 Vill meiri sektarheimildir Fjármálaeftirlitið tók til athugunar níu mál vegna hugsanlegra innherjasvika frá miðju ári 2003 til sama tíma í ár. Þar á meðal voru mál sem beindust að mörgum aðilum tiltekinna viðskipta. Ríkislögreglustjóra hefur verið gerð grein fyrir einu þessara mála. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Fjármálaeftirlitisins. 4.11.2004 00:01 SH kaupir í Bretlandi Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, hefur keypt breskt félag, Cavaghan & Gray Seafood, sem framleiðir kældar sjávarafurðir fyrir breskar smásöluverslanir. Kaupverðið er 1,6 milljarðar króna. Með kaupunum eykst framleiðsla SH á kældum matvörum á breskum markaði til muna. "Þetta er þriðjungsaukning á okkar framleiðslu á þessum markaði," segir Gunnar Svavarsson, forstjóri SH. 4.11.2004 00:01 Hagvöxtur án atvinnu Störfum hefur farið fækkandi og mikil framleiðniaukning er í hagkerfinu, segja Samtök atvinnulífsins. Áætlaður vöxtur landsframleiðslu á hvern starfandi einstakling á Íslandi er sex prósent samkvæmt áætlun SA. 4.11.2004 00:01 Hagnaður Kaldbaks 1,7 milljarðar Hagnaður Kaldbaks nam 1.737 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samkvæmt greiningardeild Landsbankans. Hagnaður félagsins skiptist þannig að óinnleystur hagnaður nemur 1.149 milljónum króna en innleystur hagnaður nemur 587 milljónum. 3.11.2004 00:01 Eignatengsl og íbúðalán áhyggjuefn Forstjóri Fjármálaeftirlitsins telur brýnt að fjármálastofnanir hugi að áhættustýringu og áhættustöðu sinni vegna nýrra íbúðalána. "Almenningur hefur nýtt sér þetta í talsvert miklum mæli, en í september síðastliðnum numu heildaruppgreiðslur á lánum Íbúðalánasjóðs um 12,3 milljörðum króna," sagði Páll Gunnar Pálsson á ársfundi Fjármálaeftirlitisins. 3.11.2004 00:01 Samstaða á síðustu stundu Allt fram til síðustu mínútu fyrir hluthafafund Íslandsbanka leit út fyrir að fylkingar tækjust á um kjör í bankaráð Íslandsbanka. Fylkingar náðu saman rétt áður en fundur hófst og dró einn fulltrúi hvorrar fylkingar framboð til baka og varð því sjálfkjörið í bankaráðið. 3.11.2004 00:01 Lyfja eignast 66% í Litís Lyfja hf. hefur eignast 66% hlut í Litís hf. en það félag rekur tvær keðjur apóteka í Litháen undir merkjum Farma. Með kaupunum er stigið fyrsta skrefið í útrás Lyfju, að því er segir í tilkynningu frá félaginu, en markmiðið er að víkka út tekjugrunn félagsins með því að sækja á erlenda markaði. 3.11.2004 00:01 Kauptækifæri og hægur bati Fjárfestar og miðlarar á markaðnum fóru fremur lystarlitlir í hádegismat í gær. Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hafði þá lækkað um tæp sjö prósent. Hlutabréf tóku að hækka á ný eftir hádegið, en eftir sem áður lækkaði úrvalsvísitalan tíunda daginn í röð. Lækkunin nam 2,71 prósenti og hefur vísitalan lækkað um 18,5 prósent frá því að hún náði hámarki 8. október. 2.11.2004 00:01 Barist um sætin Fylkingar í eigendahópi Íslandsbanka eru víghreifar fyrir kosningu í bankaráð á hluthafafundi í dag. Annars vegar takast á hópur fjáfesta sem bankaráðsmennirnir Karl Wernersson, Einar Sveinsson og Jón Snorrason fara fyrir. Hins vergar eru fulltrúar Straums og annarra sem Helgi Magnússon fer fyrir. 2.11.2004 00:01 KB haslar sér völl í Noregi KB banki ætlar að hasla sér völl í norska fjármálaheiminum, líkt og hann hefur þegar gert í Svíþjóð og Danmörku, og stefnir að því að verða stærsti fjárfestingabanki á Norðurlöndum, hefur norska blaðið <em>Aftenposten</em> eftir Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra bankans. 1.11.2004 00:01 Níundi lækkunardagurinn Hlutabréfamarkaður hélt áfram að lækka í gær níunda daginn í röð. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,71 prósent í gær. Leita þarf aftur til ársins 2001 eitt til að finna samfellda lækkun í níu daga. Þá lækkaði vísitalan stöðugt dagana 22. október til 1. nóvember sem eru sömu dagsetningar og í níu daga lækkun nú. 1.11.2004 00:01 Góð ávöxtun kaupréttar Tilkynnt var um nýtingu kaupréttar nokkurra lykilstarfsmanna KB banka í gær. Kaupréttarsamningurinn er við starfsmenn bankans sem voru starfsmenn Kaupþings árið 2000. Kaupréttirnir eru á genginu 102,5 en gengi bankans við lok markaðar í gær var 430 og hefur það lækkað nokkuð að undanförnu 1.11.2004 00:01 Rótgróinn risi fetar nýja braut mestum fjármunum. Gamalreynd flaggskip íslenskrar útrásar. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að þessi fyrirtæki voru ásamt Flugleiðum einu fyrirtækin sem ráku umfangsmikla erlenda starfsemi. SÍF stendur nú á tímamótum. 31.10.2004 00:01 Enn lækkanir í Kauphöll Hlutabréfaverð í Kauphöll Íslands hélt áfram að lækka í gær. Nú hefur Úrvalsvísitalan lækkað átta daga í röð og á síðustu fimm dögum hefur gildi hennar fallið um 11,94 prósent. 29.10.2004 00:01 Stýrivextir hækka Seðlabankinn tilkynnti í gær um hækkun stýrivaxta. Hækkunin tekur gildi um mánaðamót og verða stýrivextir bankans 7,25 prósent. Hækkunin í gær nam hálfu prósentustigi. 29.10.2004 00:01 Breytingar innan Norðurljósa Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður lét af störfum framkvæmdastjóra Norðurljósa og útvarpsstjóra Íslenska útvarpsfélagsins eftir stjórnarfund í Norðurljósum í gær. Marinó Guðmundsson, fjármálastjóri félagsins, hefur líka ákveðið að láta af störfum og tilkynntu þeir þetta í innanhússpósti til starfsmanna seint í gærkvöldi. 28.10.2004 00:01 Úrvalsvísitalan lækkar áfram Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni hélt áfram að lækka í gær og hefur þá lækkað um samtals 10% á einni viku, þar af um 8,6% síðustu þrjá dagana. Verðbréf féllu um allt að 5% fyrst eftir opnun markaðarins í gær en fór svo að sveiflast upp á við hjá ýmsum fyrirtækjum undir hádegi og endaði lækkunin í 1,6%. 28.10.2004 00:01 11,7 milljarða hagnaður KB banka Hagnaður KB banka fyrstu níu mánuði ársins, eftir skatta, var 11,7 milljarðar króna. Það er rúmlega hundrað og þrjátíu prósenta aukning miðað við sama tíma í fyrra. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 32,5 prósent en var rúmlega 21 prósent á sama tíma í fyrra. 28.10.2004 00:01 Sami hagnaður og hjá KB banka Hagnaður Landsbanka Íslands fyrstu níu mánuði ársins var 11,7 milljarðar króna eftir skatta eða jafnmikill og hjá KB banka sem greint var frá fyrr í dag. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður Landsbankans 2,5 milljarðar. 28.10.2004 00:01 Barist um sætin í Íslandsbanka Níu framboð eru um sjö sæti í bankaráði Íslandsbanka sem kosið verður um á hluthafafundi 3. nóvember næstkomandi. Hópur hluthafa sem í eru bankaráðsmenninrnir Karl Wernersson, Einar Sveinsson og Jón Snorrason, telur sig hafa sterka stöðu og eigi fyrir fimm mönnum í bankaráðið. Auk þeirra eru í hópnum Steinunn Jónsdóttir sem einnig býður sig fram til setu í bankaráðinu. 28.10.2004 00:01 Landsbankinn undir væntingum Landsbankinn hagnaðist um 5,7 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og hefur hagnast um 11,7 milljarða það sem af er ári. Þetta er nokkuð minna en greiningardeildir hinna bankanna höfðu gert ráð fyrir. 28.10.2004 00:01 OgVodafone eignast Norðurljós Og Vodafone og Norðurljós verða sameinuð undir merkjum Og Vodafone en félagið hefur eignast 90 prósent í Norðurljósum. Innan Norðurljósa starfa ljósvakamiðlar Íslenska útvarpsfélagsins og dagblöð Fréttar, Fréttablaðið og DV. 28.10.2004 00:01 Úrvalsvísitalan lækkar áfram Úrvalsvísitalan hélt áfram að lækka í Kauphöll Íslands í morgun í miklum viðskiptum. Flest bendir til að margir smærri hlutafjáreigendur séu að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. 27.10.2004 00:01 Hagnaður Burðaráss aldrei meiri Hagnaður Burðaráss hf. og dótturfélaga á fyrstu níu mánuðum ársins hefur aldrei verið meiri, eða 11,7 milljarðar króna . Hagnaður af fjárfestingarstarfsemi var 11.124 milljónir en hagnaður dótturfélags Burðaráss, Eimskipafélag Íslands, var 607 milljónir króna. Arðsemi eigin fjár á fyrstu níu mánuðum ársins var 78% á ársgrundvelli. 27.10.2004 00:01 Hagnaður Bakkavarar 1,5 milljarðar Hagnaður Bakkavarar fyrstu níu mánuði ársins var 1.470 milljónir króna fyrir skatta, eða 522 milljónir króna eftir skatta, og er það bati upp á 43% frá síðasta ári. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 768 milljónum króna á móti 671 milljón króna á sama tímabili í fyrra. Veltufé frá rekstri var 537 milljónir króna. 27.10.2004 00:01 Landsbankinn efstur Landsbanki Íslands hefur rutt KB banka úr efsta sæti á lista yfir þær fjármálastofnanir sem hafa milligöngu um mest viðskipti í Kauphöll Íslands. Í fyrra var Landsbankinn í þriðja sæti á eftir KB banka og Íslandsbanka. 27.10.2004 00:01 Burðarás undir væntingum Hagnaður Burðaráss það sem af er ári er 11,7 milljarðar króna. Í gær gaf félagið út afkomutölur fyrir þriðja ársfjórðung og nam hagnaður á því tímabili 4,7 milljörðum. 27.10.2004 00:01 Flugleiðum hrósað fyrir dirfsku Greiningardeild fjármálarisans J.P. Morgan hælir Flugleiðum fyrir kaup á hlut í breska lággjaldaflugfélaginu easyJet. Flugleiðir hafa eignast yfir tíu prósent í breska félaginu. "Við hyllum stjórnendur Flugleiða fyrir að taka skýra afstöðu til hlutabréfa sem við teljum undirverðlögð á markaði," segir sérfræðingur J.P. Morgan í greiningarskýrslu í kjölfar kaupa Flugleiða í easyJet. 27.10.2004 00:01 Fjármálastarfsemin heim Hagnaður Bakkavarar fyrstu níu mánuði ársins nam 1.470 milljónum króna. Hagnaður þriðja ársfjórðungs af reglulegri starfsemi nam 432 milljónum króna sem er 66 prósenta aukning. Afkoma Bakkavarar er í samræmi við væntingar stjórnenda félagsins, en örlitlu lægri en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir. 27.10.2004 00:01 Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. 27.10.2004 00:01 Tíu milljarðar í hagnað Íslandsbanki græddi tíu milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Hagnaður þriðja ársfjórðungs var 3,3 milljarðar króna og í samræmi við spár greiningardeilda. Bjarni Ármannsson segir niðurstöðuna blöndu af hagstæðum ytri skilyrðum og góðum rekstri. 26.10.2004 00:01 Flugleiðir kaupa meira Flugleiðir juku í gær hlut sinn í breska lággjaldaflufélaginu easyJet. Hlutur Flugleiða er nú rúm tíu prósent. Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, segir engu við fyrri yfirlýsingar að bæta þegar félagið keypti ríflega átta prósenta hlut í easyJet fyrir nokkrum dögum 26.10.2004 00:01 Framboðið lækkar markaðinn Aukið framboð hlutabréfa er líklegasta ástæða lækkana hlutabréfamarkaðar að mati greiningardeildar Landsbankans. Þegar hefur verið gefið út nýtt hlutafé fyrir 121 milljarð króna á markaði og sé gert ráð fyrir sölu Símans má búast við að framboð nýs hlutafjár á næstunni verði tæpir 158 milljarðar króna. 26.10.2004 00:01 Mesta lækkun á tveimur dögum Síðustu dagar hafa verið nokkuð átakamiklir í Kauphöll Íslands. Úrvalsvísitalan hefur nú lækkað um 7,08 prósent á tveimur dögum. Aldrei fyrr hefur lækkunin verið jafnmikil á tveimur dögum. 26.10.2004 00:01 Sjötíu milljarða lækkun Úrvalsvísitala hlutabréfa í Kauphöll Íslands féll um 4,23 prósent í gær. Daginn áður lækkaði hún um 2,97 prósent. Aldrei áður hefur vísitalan lækkað jafnhratt á tveimur dögum en samanlögð lækkun er 7,08 prósent. 26.10.2004 00:01 Fjórtán vilja í ráðgjöf Fjórtán tilboð hafa borist Einkavæðinganefnd vegna ráðgjafar við sölu á Símanum. Að sögn Illuga Gunnarssonar, nefndarmanns og aðstoðarmanns utanríkisráðherra, var farið yfir tilboðin á fundi í gær. 26.10.2004 00:01 Straumur fram úr væntingum Fjárfestingarbankinn Straumur skilaði níu mánaða uppgjöri í gær. Hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi nam 3.141 milljónum króna. Þetta er nokkuð umfram þær væntingar sem greiningardeildir bankanna höfðu. Það sem af er ári hefur Straumur skilað 6,3 milljarða króna hagnaði. 26.10.2004 00:01 Hagar kaupa Skeljung Hagar hf. hafa eignast allt hlutafé í Skeljungi hf. með kaupum á eignarhaldsfélaginu Sólvindum. Ekki stendur til að gera neinar breytingar á rekstrarfyrirkomulagi Skeljungs og verður fyrirtækið áfram rekið sem sjálfstætt hlutafélag. 25.10.2004 00:01 Rússneskar pönnukökur Kaup SÍF á franska matvælafyrirtækinu Labeyrie fyrir 29 milljarða króna hafa vakið talsverða athygli. Fyrirtækið framleiðir meðal annars rússneskar pönnukökur en þeim hafa Íslendingar ekki átt að venjast í gegnum tíðina. 25.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hagnaður SH 241 milljón króna Hagnaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna á þriðja ársfjórðungi var 241 milljón króna eftir skatta samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. Hagnaður af sölustarfsemi félagsins í Bretlandi, Asíu og Spáni var talsvert yfir áætlunum en afkoma Coldwater í Bretlandi undir áætlunum. 8.11.2004 00:01
Vilja engin samskipti Olíufélagið Essó tilkynnti í gær um breytingar sem ætlaðar eru til að koma í veg fyrir grunsemdir um óeðilegt samstarf olíufélaganna. Í tilkynningu er þátttaka félagsins í samráði íslenskra olíufélaga hörmuð og beðist velvirðingar. 8.11.2004 00:01
Órólegur markaður Herra markaður er skrítinn karl. Reyndir fjárfestar, eins og Warren Buffet, sem hafa þekkt karlinn frá ómunatíð hafa oft bent þeim sem skemmri kynni hafa haft af karlinum að hann sé ólíkindatól. Eins sjarmerandi og skemmtilegur hann getur verið einn daginn, þá getur hann lagst fyrirvaralaust í bælið, breitt upp fyrir haus og séð ekkert framundan nema svartnættið eitt. 7.11.2004 00:01
KB banki býður upp á 100% lán KB banki hefur ákveðið að bjóða upp á 100% íbúðalán líkt og Íslandsbanki kynnti í gær. Í tilkynningu sem bankinn sendi frá sér fyrir stundu segir að framvegis gefist lántakendum kostur á lánsfjárhæð jafn hárri markaðsvirði hinnar veðsettu eignar sé um íbúðakaup að ræða. Lánsfjárhæð með 100% fjármögnun getur að hámarki verið 25 milljónir. 6.11.2004 00:01
Landsbankinn fylgir í kjölfarið Landsbanki Íslands fylgir í kjölfar Íslandsbanka og KB banka og mun bjóða viðskiptavinum sínum 100% lán til íbúðakaupa. Í tilkynningu segir að lánin séu með sambærilegum skilyrðum og kjörum og aðrir bankar bjóða. Íslandsbanki reið á vaðið í gær og KB banki fylgdi á eftir fyrr í dag. Hin nýju kjör munu standa til boða frá og með mánudegi. 6.11.2004 00:01
Dollarinn ekki lægri á árinu Gengi Bandaríkjadals er nú 67,74, sölugengi og hefur það ekki verið svo lágt allt þetta ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Landsbanka Íslands. 5.11.2004 00:01
Vill meiri sektarheimildir Fjármálaeftirlitið tók til athugunar níu mál vegna hugsanlegra innherjasvika frá miðju ári 2003 til sama tíma í ár. Þar á meðal voru mál sem beindust að mörgum aðilum tiltekinna viðskipta. Ríkislögreglustjóra hefur verið gerð grein fyrir einu þessara mála. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Fjármálaeftirlitisins. 4.11.2004 00:01
SH kaupir í Bretlandi Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, hefur keypt breskt félag, Cavaghan & Gray Seafood, sem framleiðir kældar sjávarafurðir fyrir breskar smásöluverslanir. Kaupverðið er 1,6 milljarðar króna. Með kaupunum eykst framleiðsla SH á kældum matvörum á breskum markaði til muna. "Þetta er þriðjungsaukning á okkar framleiðslu á þessum markaði," segir Gunnar Svavarsson, forstjóri SH. 4.11.2004 00:01
Hagvöxtur án atvinnu Störfum hefur farið fækkandi og mikil framleiðniaukning er í hagkerfinu, segja Samtök atvinnulífsins. Áætlaður vöxtur landsframleiðslu á hvern starfandi einstakling á Íslandi er sex prósent samkvæmt áætlun SA. 4.11.2004 00:01
Hagnaður Kaldbaks 1,7 milljarðar Hagnaður Kaldbaks nam 1.737 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samkvæmt greiningardeild Landsbankans. Hagnaður félagsins skiptist þannig að óinnleystur hagnaður nemur 1.149 milljónum króna en innleystur hagnaður nemur 587 milljónum. 3.11.2004 00:01
Eignatengsl og íbúðalán áhyggjuefn Forstjóri Fjármálaeftirlitsins telur brýnt að fjármálastofnanir hugi að áhættustýringu og áhættustöðu sinni vegna nýrra íbúðalána. "Almenningur hefur nýtt sér þetta í talsvert miklum mæli, en í september síðastliðnum numu heildaruppgreiðslur á lánum Íbúðalánasjóðs um 12,3 milljörðum króna," sagði Páll Gunnar Pálsson á ársfundi Fjármálaeftirlitisins. 3.11.2004 00:01
Samstaða á síðustu stundu Allt fram til síðustu mínútu fyrir hluthafafund Íslandsbanka leit út fyrir að fylkingar tækjust á um kjör í bankaráð Íslandsbanka. Fylkingar náðu saman rétt áður en fundur hófst og dró einn fulltrúi hvorrar fylkingar framboð til baka og varð því sjálfkjörið í bankaráðið. 3.11.2004 00:01
Lyfja eignast 66% í Litís Lyfja hf. hefur eignast 66% hlut í Litís hf. en það félag rekur tvær keðjur apóteka í Litháen undir merkjum Farma. Með kaupunum er stigið fyrsta skrefið í útrás Lyfju, að því er segir í tilkynningu frá félaginu, en markmiðið er að víkka út tekjugrunn félagsins með því að sækja á erlenda markaði. 3.11.2004 00:01
Kauptækifæri og hægur bati Fjárfestar og miðlarar á markaðnum fóru fremur lystarlitlir í hádegismat í gær. Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hafði þá lækkað um tæp sjö prósent. Hlutabréf tóku að hækka á ný eftir hádegið, en eftir sem áður lækkaði úrvalsvísitalan tíunda daginn í röð. Lækkunin nam 2,71 prósenti og hefur vísitalan lækkað um 18,5 prósent frá því að hún náði hámarki 8. október. 2.11.2004 00:01
Barist um sætin Fylkingar í eigendahópi Íslandsbanka eru víghreifar fyrir kosningu í bankaráð á hluthafafundi í dag. Annars vegar takast á hópur fjáfesta sem bankaráðsmennirnir Karl Wernersson, Einar Sveinsson og Jón Snorrason fara fyrir. Hins vergar eru fulltrúar Straums og annarra sem Helgi Magnússon fer fyrir. 2.11.2004 00:01
KB haslar sér völl í Noregi KB banki ætlar að hasla sér völl í norska fjármálaheiminum, líkt og hann hefur þegar gert í Svíþjóð og Danmörku, og stefnir að því að verða stærsti fjárfestingabanki á Norðurlöndum, hefur norska blaðið <em>Aftenposten</em> eftir Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra bankans. 1.11.2004 00:01
Níundi lækkunardagurinn Hlutabréfamarkaður hélt áfram að lækka í gær níunda daginn í röð. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,71 prósent í gær. Leita þarf aftur til ársins 2001 eitt til að finna samfellda lækkun í níu daga. Þá lækkaði vísitalan stöðugt dagana 22. október til 1. nóvember sem eru sömu dagsetningar og í níu daga lækkun nú. 1.11.2004 00:01
Góð ávöxtun kaupréttar Tilkynnt var um nýtingu kaupréttar nokkurra lykilstarfsmanna KB banka í gær. Kaupréttarsamningurinn er við starfsmenn bankans sem voru starfsmenn Kaupþings árið 2000. Kaupréttirnir eru á genginu 102,5 en gengi bankans við lok markaðar í gær var 430 og hefur það lækkað nokkuð að undanförnu 1.11.2004 00:01
Rótgróinn risi fetar nýja braut mestum fjármunum. Gamalreynd flaggskip íslenskrar útrásar. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að þessi fyrirtæki voru ásamt Flugleiðum einu fyrirtækin sem ráku umfangsmikla erlenda starfsemi. SÍF stendur nú á tímamótum. 31.10.2004 00:01
Enn lækkanir í Kauphöll Hlutabréfaverð í Kauphöll Íslands hélt áfram að lækka í gær. Nú hefur Úrvalsvísitalan lækkað átta daga í röð og á síðustu fimm dögum hefur gildi hennar fallið um 11,94 prósent. 29.10.2004 00:01
Stýrivextir hækka Seðlabankinn tilkynnti í gær um hækkun stýrivaxta. Hækkunin tekur gildi um mánaðamót og verða stýrivextir bankans 7,25 prósent. Hækkunin í gær nam hálfu prósentustigi. 29.10.2004 00:01
Breytingar innan Norðurljósa Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður lét af störfum framkvæmdastjóra Norðurljósa og útvarpsstjóra Íslenska útvarpsfélagsins eftir stjórnarfund í Norðurljósum í gær. Marinó Guðmundsson, fjármálastjóri félagsins, hefur líka ákveðið að láta af störfum og tilkynntu þeir þetta í innanhússpósti til starfsmanna seint í gærkvöldi. 28.10.2004 00:01
Úrvalsvísitalan lækkar áfram Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni hélt áfram að lækka í gær og hefur þá lækkað um samtals 10% á einni viku, þar af um 8,6% síðustu þrjá dagana. Verðbréf féllu um allt að 5% fyrst eftir opnun markaðarins í gær en fór svo að sveiflast upp á við hjá ýmsum fyrirtækjum undir hádegi og endaði lækkunin í 1,6%. 28.10.2004 00:01
11,7 milljarða hagnaður KB banka Hagnaður KB banka fyrstu níu mánuði ársins, eftir skatta, var 11,7 milljarðar króna. Það er rúmlega hundrað og þrjátíu prósenta aukning miðað við sama tíma í fyrra. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 32,5 prósent en var rúmlega 21 prósent á sama tíma í fyrra. 28.10.2004 00:01
Sami hagnaður og hjá KB banka Hagnaður Landsbanka Íslands fyrstu níu mánuði ársins var 11,7 milljarðar króna eftir skatta eða jafnmikill og hjá KB banka sem greint var frá fyrr í dag. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður Landsbankans 2,5 milljarðar. 28.10.2004 00:01
Barist um sætin í Íslandsbanka Níu framboð eru um sjö sæti í bankaráði Íslandsbanka sem kosið verður um á hluthafafundi 3. nóvember næstkomandi. Hópur hluthafa sem í eru bankaráðsmenninrnir Karl Wernersson, Einar Sveinsson og Jón Snorrason, telur sig hafa sterka stöðu og eigi fyrir fimm mönnum í bankaráðið. Auk þeirra eru í hópnum Steinunn Jónsdóttir sem einnig býður sig fram til setu í bankaráðinu. 28.10.2004 00:01
Landsbankinn undir væntingum Landsbankinn hagnaðist um 5,7 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og hefur hagnast um 11,7 milljarða það sem af er ári. Þetta er nokkuð minna en greiningardeildir hinna bankanna höfðu gert ráð fyrir. 28.10.2004 00:01
OgVodafone eignast Norðurljós Og Vodafone og Norðurljós verða sameinuð undir merkjum Og Vodafone en félagið hefur eignast 90 prósent í Norðurljósum. Innan Norðurljósa starfa ljósvakamiðlar Íslenska útvarpsfélagsins og dagblöð Fréttar, Fréttablaðið og DV. 28.10.2004 00:01
Úrvalsvísitalan lækkar áfram Úrvalsvísitalan hélt áfram að lækka í Kauphöll Íslands í morgun í miklum viðskiptum. Flest bendir til að margir smærri hlutafjáreigendur séu að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. 27.10.2004 00:01
Hagnaður Burðaráss aldrei meiri Hagnaður Burðaráss hf. og dótturfélaga á fyrstu níu mánuðum ársins hefur aldrei verið meiri, eða 11,7 milljarðar króna . Hagnaður af fjárfestingarstarfsemi var 11.124 milljónir en hagnaður dótturfélags Burðaráss, Eimskipafélag Íslands, var 607 milljónir króna. Arðsemi eigin fjár á fyrstu níu mánuðum ársins var 78% á ársgrundvelli. 27.10.2004 00:01
Hagnaður Bakkavarar 1,5 milljarðar Hagnaður Bakkavarar fyrstu níu mánuði ársins var 1.470 milljónir króna fyrir skatta, eða 522 milljónir króna eftir skatta, og er það bati upp á 43% frá síðasta ári. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 768 milljónum króna á móti 671 milljón króna á sama tímabili í fyrra. Veltufé frá rekstri var 537 milljónir króna. 27.10.2004 00:01
Landsbankinn efstur Landsbanki Íslands hefur rutt KB banka úr efsta sæti á lista yfir þær fjármálastofnanir sem hafa milligöngu um mest viðskipti í Kauphöll Íslands. Í fyrra var Landsbankinn í þriðja sæti á eftir KB banka og Íslandsbanka. 27.10.2004 00:01
Burðarás undir væntingum Hagnaður Burðaráss það sem af er ári er 11,7 milljarðar króna. Í gær gaf félagið út afkomutölur fyrir þriðja ársfjórðung og nam hagnaður á því tímabili 4,7 milljörðum. 27.10.2004 00:01
Flugleiðum hrósað fyrir dirfsku Greiningardeild fjármálarisans J.P. Morgan hælir Flugleiðum fyrir kaup á hlut í breska lággjaldaflugfélaginu easyJet. Flugleiðir hafa eignast yfir tíu prósent í breska félaginu. "Við hyllum stjórnendur Flugleiða fyrir að taka skýra afstöðu til hlutabréfa sem við teljum undirverðlögð á markaði," segir sérfræðingur J.P. Morgan í greiningarskýrslu í kjölfar kaupa Flugleiða í easyJet. 27.10.2004 00:01
Fjármálastarfsemin heim Hagnaður Bakkavarar fyrstu níu mánuði ársins nam 1.470 milljónum króna. Hagnaður þriðja ársfjórðungs af reglulegri starfsemi nam 432 milljónum króna sem er 66 prósenta aukning. Afkoma Bakkavarar er í samræmi við væntingar stjórnenda félagsins, en örlitlu lægri en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir. 27.10.2004 00:01
Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. 27.10.2004 00:01
Tíu milljarðar í hagnað Íslandsbanki græddi tíu milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Hagnaður þriðja ársfjórðungs var 3,3 milljarðar króna og í samræmi við spár greiningardeilda. Bjarni Ármannsson segir niðurstöðuna blöndu af hagstæðum ytri skilyrðum og góðum rekstri. 26.10.2004 00:01
Flugleiðir kaupa meira Flugleiðir juku í gær hlut sinn í breska lággjaldaflufélaginu easyJet. Hlutur Flugleiða er nú rúm tíu prósent. Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, segir engu við fyrri yfirlýsingar að bæta þegar félagið keypti ríflega átta prósenta hlut í easyJet fyrir nokkrum dögum 26.10.2004 00:01
Framboðið lækkar markaðinn Aukið framboð hlutabréfa er líklegasta ástæða lækkana hlutabréfamarkaðar að mati greiningardeildar Landsbankans. Þegar hefur verið gefið út nýtt hlutafé fyrir 121 milljarð króna á markaði og sé gert ráð fyrir sölu Símans má búast við að framboð nýs hlutafjár á næstunni verði tæpir 158 milljarðar króna. 26.10.2004 00:01
Mesta lækkun á tveimur dögum Síðustu dagar hafa verið nokkuð átakamiklir í Kauphöll Íslands. Úrvalsvísitalan hefur nú lækkað um 7,08 prósent á tveimur dögum. Aldrei fyrr hefur lækkunin verið jafnmikil á tveimur dögum. 26.10.2004 00:01
Sjötíu milljarða lækkun Úrvalsvísitala hlutabréfa í Kauphöll Íslands féll um 4,23 prósent í gær. Daginn áður lækkaði hún um 2,97 prósent. Aldrei áður hefur vísitalan lækkað jafnhratt á tveimur dögum en samanlögð lækkun er 7,08 prósent. 26.10.2004 00:01
Fjórtán vilja í ráðgjöf Fjórtán tilboð hafa borist Einkavæðinganefnd vegna ráðgjafar við sölu á Símanum. Að sögn Illuga Gunnarssonar, nefndarmanns og aðstoðarmanns utanríkisráðherra, var farið yfir tilboðin á fundi í gær. 26.10.2004 00:01
Straumur fram úr væntingum Fjárfestingarbankinn Straumur skilaði níu mánaða uppgjöri í gær. Hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi nam 3.141 milljónum króna. Þetta er nokkuð umfram þær væntingar sem greiningardeildir bankanna höfðu. Það sem af er ári hefur Straumur skilað 6,3 milljarða króna hagnaði. 26.10.2004 00:01
Hagar kaupa Skeljung Hagar hf. hafa eignast allt hlutafé í Skeljungi hf. með kaupum á eignarhaldsfélaginu Sólvindum. Ekki stendur til að gera neinar breytingar á rekstrarfyrirkomulagi Skeljungs og verður fyrirtækið áfram rekið sem sjálfstætt hlutafélag. 25.10.2004 00:01
Rússneskar pönnukökur Kaup SÍF á franska matvælafyrirtækinu Labeyrie fyrir 29 milljarða króna hafa vakið talsverða athygli. Fyrirtækið framleiðir meðal annars rússneskar pönnukökur en þeim hafa Íslendingar ekki átt að venjast í gegnum tíðina. 25.10.2004 00:01