Fleiri fréttir

Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá

Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær.

Flybe farið á hausinn

Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært.

Viðbúið að kórónuveiran leiði til vaxtalækkunar

Viðbúið er að stýrivextir verði lækkaðir vegna áhrifa kórónuveirunnar að sögn seðlabankastjóra. Seðlabankinn mun tryggja lausafé bankanna til að mæta fyrirtækjum sem gætu lent í erfiðleikum á meðan faraldurinn gengur yfir.

Þurfum stuðning fyrir atvinnulífið og hraða breytingu á menntakerfinu

Þóranna K. Jónsdóttir markaðsstjóri SVÞ og Sara Dögg Svanhildardóttir fræðslustjóri SVÞ segja atvinnulífið þurfa stuðning til að hraða stafræna þróun hjá íslenskum fyrirtækjum og menntakerfinu þurfi að breyta og það hratt. Í dag fjallar Atvinnulífið á Vísir um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín

Eftirlitsstofnanir og yfirvöld í ýmsum ríkjum hafa lýst áhyggjum af því að rafmyntir eins og Libra geti grafið undan fjármálakerfi heimsins og verið misnotaðar í þágu peningaþvættis.

Stafræn þróun: Ríkið mun spara tæplega tíu milljarða á ári

Á næstu þremur til fimm árum er áætlað að ríkið spari um 9,6 milljarða á ári í kjölfar innleiðingar á stafrænni þjónustu. Atvinnulífið mun upplifa margvíslegar breytingar á þessu ári í samskiptum sínum við hið opinbera. Í dag mun Atvinnulífið á Vísi fjalla um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

Bensínverð lækkar vegna kórónuveirunnar

Olíuverð á Íslandi hefur lækkað nokkuð skarpt vegna kórónuveirunnar þar sem eftirspurn hefur dregist saman á heimsvísu. Veiran hefur einnig áhrif inn í kauphöllina þar sem hlutabréf hafa hríðfallið.

At­vinnu­líf gæti lamast tíma­bundið komi til heims­far­aldurs

Komi til heimsfaraldurs kórónuveiru þarf að gera ráð fyrir að vinnumarkaðurinn hér á landi geti lamast frá tveimur vikum og uppí þrjá mánuði samkvæmt viðbragðsáætlun. Aðilar vinnumarkaðarins þurfa að ná sátt um hver réttindi ósmitaðs launafólks í sóttkví eru að sögn formanns VR.

Tugir fyrir­tækja kynntu nýjar grænar lausnir

Tugir fyrirtækja buðu upp á grænar lausnir í loftlagsmálum á Loftslagsmóti Grænvangs í dag. Kynntar voru fjölbreyttar lausnir, til að mynda hvernig endurnýta má vegastikur sem falla til á þjóðvegum landsins.

Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni

Bandaríski seðlabankinn lækkaði vexti um hálft prósentustig til að róa markaði vegna kórónuveirunnar. Lækkunin er fyrsta neyðaraðgerðin sem bankinn grípur til frá falli Lehman Brothers haustið 2008.

Gunnar tók Guðrúnu í bóndabeygju

Gunnar Þorgeirsson er nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Hann hlaut 29 atkvæði gegn 21 atkvæði Guðrúnar Tryggvadóttur, sitjandi formanns, í formannkosningu sem fram fór í dag. 53 voru á kjörskrá og greiddu 52 atkvæði. Tveir skiluðu auðu.

„Við eigum kannski ekki tvo milljarða í cash-i“

Svo virðist sem að endurrit af hljópupptökum af símtölum á milli Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims, og forstöðumanns gjaldeyrisviðskipta hins fallna banka Glitnis í október 2008 hafi skipt sköpum í máli þrotabúi Glitnis gegn útgerðarfélaginu.

Blaðamönnum frá DV fjölgar á Fréttablaðinu

Einar Þór Sigurðsson, aðstoðarritstjóri á DV, er genginn til liðs við Fréttablaðið og Hringbraut. Í burðarliðnum er sameining Fréttablaðsins og DV þar sem beðið er samþykkis Samkeppniseftirlitsins.

Ísland langdýrast í Evrópu

Verðlag hér á landi var árið 2018 66 prósent hærra en að meðaltali í öðrum löndum Evrópu, samkvæmt endurskoðuðum tölum frá Hagstofu Evrópu, Eurostat.

Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið

Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið.

Íslandsbanki hefur greitt ríkinu um 70 milljarða í arð

Íslandsbanki hefur greitt ríkissjóði rétt tæpa 70 milljarða króna í arð frá því bankinn komst að fullu í eigu ríkissjóðs. Dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra segir menn hljóta að meta áhrif af sölu bankans á hagkerfið í heild.

Íslandsbanki hefur greitt ríkinu um 70 milljarða í arð

Íslandsbanki hefur greitt ríkissjóði rétt tæpa 70 milljarða króna í arð frá því bankinn komst að fullu í eigu ríkissjóðs. Dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra segir menn hljóta að meta áhrif af sölu bankans á hagkerfið í heild.

Sjá næstu 50 fréttir