Viðskiptafrömuðurinn Jack Welch látinn Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2020 15:45 Jack Welch umbylti General Electric í forstjóratíð sinni á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Fjármálahluti fyrirtækisins sem hann stofnaði á sínum tíma sökkti því næstum því í fjármálakreppunni undir lok fyrsta áratugs þessarar aldar. AP/Richard Drew Jack Welch, fyrrverandi forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins General Electric, er látinn, 84 ára að aldri. Eftir að Welch lét af störfum gerðist hann vinsæll fyrirlesari um stjórnunarmál. GE staðfesti andlát Welch í dag. Hann varð einn þekktasti og virtasti fyrirtækjastjórnandi Bandaríkjanna á þeim tveimur áratugum sem hann var forstjóri og stjórnarformaður GE frá 1981 til 2001, að sögn AP-fréttastofunnar. Í tíð Welch varð GE verðmætasta fyrirtæki í heiminum og fimmfaldaði tekjur sínar. Hann breytti því úr framleiðanda heimilisvara og ljósapera í stórveldi í iðnaði og fjármálaþjónustu. Þúsundir starfsmanna misstu vinnuna í aðgerðum Welch, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bækur um stjórnun sem Welch gaf út eftir að hann lét af störfum hjá GE toppuðu metsölulista. Hann hélt meðal annars fyrirlestur á Íslandi í boði Kaupþings og Baugs árið 2003. Bandaríkin Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Jack Welch, fyrrverandi forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins General Electric, er látinn, 84 ára að aldri. Eftir að Welch lét af störfum gerðist hann vinsæll fyrirlesari um stjórnunarmál. GE staðfesti andlát Welch í dag. Hann varð einn þekktasti og virtasti fyrirtækjastjórnandi Bandaríkjanna á þeim tveimur áratugum sem hann var forstjóri og stjórnarformaður GE frá 1981 til 2001, að sögn AP-fréttastofunnar. Í tíð Welch varð GE verðmætasta fyrirtæki í heiminum og fimmfaldaði tekjur sínar. Hann breytti því úr framleiðanda heimilisvara og ljósapera í stórveldi í iðnaði og fjármálaþjónustu. Þúsundir starfsmanna misstu vinnuna í aðgerðum Welch, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bækur um stjórnun sem Welch gaf út eftir að hann lét af störfum hjá GE toppuðu metsölulista. Hann hélt meðal annars fyrirlestur á Íslandi í boði Kaupþings og Baugs árið 2003.
Bandaríkin Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira