Fleiri fréttir

Sýknudómur í máli Björgólfs og Gunnars staðfestur í París

Áfrýjunardómstóll í París í Frakklandi hefur staðfest niðurstöðu undirréttar þar í landi og sýknað Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans, og Gunnari Thoroddsen, fyrrverandi yfirmanns bankans í Lúxemborg, af ákæru um að hafa blekkt hundruð manna til að taka veðlán hjá Landsbankanum.

Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030?

Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum.

Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips

Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær.

Snorri Pétur til Kea­hótela

Snorri Pétur Eggertsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs og tekjustýringar hjá Keahótelum.

MDE tekur markaðs­mis­notkunar­mál Lands­bankans fyrir

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag.

Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar

Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar.

SAS stöðvar ferðir til Kína

Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta.

Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum

Niðurstöður eru afgerandi í könnun Atvinnulíf lagði fyrir lesendur Vísi. Spurt var: ,,Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað." Alls bárust 1.199 svör.

Leiguverðið var ekki lengur í Paradís

„Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar.

Nafnið Greta Thun­berg verður skrá­sett vöru­merki

Greta Thunberg hefur sóst eftir að skrásetja nafnið sitt og fleira sem vörumerki. Segir hún það nauðsynlegt til að "vernda hreyfinguna“ og koma í veg fyrir að hún verði misnotuð í viðskiptalegum tilgangi.

Engin forstjóraskrifstofa lengur á Landspítalanum

Hönnun nýs Landspítala háskólasjúkrahús tekur meðal annars mið af því að þar verði verkefnamiðuð vinnuaðstaða. Stjórnendur hafa ekki lengur skrifstofur enda innleiðing hafin meðal 250 starfsmanna sem nú starfa í Skaftahlíð.

Auglýsa eftir fólki í stjórnir íslenskra banka

Bankasýsla ríkisins óskar eftir umsóknum um stjórnarsetu í Íslandsbanka, Landsbanka og Sparisjóð Austurlands. Ekki liggur fyrir hvort sitjandi stjórnarmenn muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu.

Tólf konur valdar í fjölmiðlaþjálfun

Félag kvenna í atvinnulífinu og Ríkisútvarpið hafa hleypt af stokkunum verkefni til þriggja ára sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum.

Boeing glímir við fálkavandamál

Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust.

Byggja upp fyrirtækjamenningu með sínu eigin DNA

Fyrirtæki geta lært mikið af því að nýta sér leiðir sem alþjóðleg fyrirtæki hafa farið til að byggja upp fyrirtækjamenningu segir Jensína K. Böðvarsdóttir sem nú starfar hjá Valcon Conculting en var áður framkvæmdastjóri hjá Alvogen.

Sjá næstu 50 fréttir