Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Rakel Sveinsdóttir skrifar 31. janúar 2020 12:00 Sumir segja að fyrir árið 2050 muni fólk og vélmenni fara að vinna saman. Vísir/Getty Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum. Þú munt ekki þurfa að leita af bílastæði þótt þú komir á (rafmagns) bílnum þínum í vinnuna. Þú munt ekki þurfa að opna hurðir og ert stimplaður inn í vinnu með skynjara. Opin rými og frjálst setuval verður áfram en þú munt sjá á skjá hvar er laus. Spár um það hvernig vinnustaðurinn muni líta út innan fárra ára eru víða til. Margir hafa skrifað um þetta greinar en aðrir framleitt myndbönd. Nokkur atriði virðast þó vera sameiginleg hjá spámönnum og fyrirtækjum en það eru atriði eins og: Við stimplum okkur inn með líkamsskynjara eða öðrum skynjara sem við erum með innanklæða. Rafrænar leiðbeiningar vísa okkur veginn á laus bílastæði. Rafrænn skynjari sýnir hvar við erum á vinnustaðnum og sýnir okkur hvar aðrir samstarfsfélagar eru í húsinu. Líka hverjir eru á ferð, t.d. að ganga á milli svæða eða borða. Hiti, birta og raki verður rafrænt stilltur fyrir okkar þarfir því þannig náum við betri fókus og skilvirkni. Almennt hættum við að þurfa að opna eða loka hurðir, ýta á takka, kveikja á tækjum og svo framvegis því allt verður þetta rafrænt. Hvort þessar spár séu réttar mun koma í ljós en oft er sagt að atvinnulífið of-áætli það sem mun gerast næstu tvö til þrjú árin en van-áætli verulega það sem gerist næsta áratug. Hér er dæmi um myndband sem sameinar flestar útfærslur á því hvað spámenn segja. Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum. Þú munt ekki þurfa að leita af bílastæði þótt þú komir á (rafmagns) bílnum þínum í vinnuna. Þú munt ekki þurfa að opna hurðir og ert stimplaður inn í vinnu með skynjara. Opin rými og frjálst setuval verður áfram en þú munt sjá á skjá hvar er laus. Spár um það hvernig vinnustaðurinn muni líta út innan fárra ára eru víða til. Margir hafa skrifað um þetta greinar en aðrir framleitt myndbönd. Nokkur atriði virðast þó vera sameiginleg hjá spámönnum og fyrirtækjum en það eru atriði eins og: Við stimplum okkur inn með líkamsskynjara eða öðrum skynjara sem við erum með innanklæða. Rafrænar leiðbeiningar vísa okkur veginn á laus bílastæði. Rafrænn skynjari sýnir hvar við erum á vinnustaðnum og sýnir okkur hvar aðrir samstarfsfélagar eru í húsinu. Líka hverjir eru á ferð, t.d. að ganga á milli svæða eða borða. Hiti, birta og raki verður rafrænt stilltur fyrir okkar þarfir því þannig náum við betri fókus og skilvirkni. Almennt hættum við að þurfa að opna eða loka hurðir, ýta á takka, kveikja á tækjum og svo framvegis því allt verður þetta rafrænt. Hvort þessar spár séu réttar mun koma í ljós en oft er sagt að atvinnulífið of-áætli það sem mun gerast næstu tvö til þrjú árin en van-áætli verulega það sem gerist næsta áratug. Hér er dæmi um myndband sem sameinar flestar útfærslur á því hvað spámenn segja.
Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira