Fleiri fréttir Forstjóri Ghostlamp: Leiðbeiningar vegna duldra auglýsinga ekki nægilega skýrar Forstjóri fyrirtækisins Ghostlamp, sem tengir saman íslensk fyrirtæki og svokallaða áhrifavalda í markaðsskyni, segir að leiðbeiningar Neytendastofu hafi ekki verið nægilega skýrar þegar markarðsherferð Krónunnar og 17 sorta fór af stað í desember síðastliðnum. 18.5.2017 14:30 Nokkur eftirminnileg augnablik af fundi Ólafs með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur óskaði eftir að fá að mæta fyrir nefndina og tjá sig um aðkomu sína að einkavæðingu bankans og niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar um að hann hafi blekkt ríkið, almenning og fjölmiðla. 18.5.2017 13:10 Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. 18.5.2017 12:57 Lífeyrissjóður verslunarmanna hafnar tilboði í helming bréfa sinna í VÍS Lífeyrissjóður verslunarmanna, stærsti einstaki hluthafi VÍS með 9,7 prósenta eignarhlut, hefur hafnað kauptilboði í tæplega helming allra bréfa sjóðsins í tryggingafélaginu. 18.5.2017 10:38 Kvöddu Ólaf forviða eftir fundinn: „Hvers vegna vorum við að mæta á þennan fund?“ Þingmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis gagnrýndu gögnin sem athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson sendi þeim á þriðjudag. Ólafur mætti á fund þeirra í gær og þvertók fyrir að hafa beitt blekkingum við einkavæðingu Búnað 18.5.2017 07:00 Seðlabankinn spáir enn frekari styrkingu krónunnar í ár Seðlabankinn spáir að gengi krónunnar í ár verði að meðaltali 14,5 prósentum hærra en í fyrra og hækki um sex prósent í viðbót næstu tvö ár. Spáð er að árshækkun húsnæðisverðs nái hámarki í ár. 18.5.2017 07:00 Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. 18.5.2017 07:00 Seldu afþreyingu fyrir tvo milljarða á síðasta ári Árið 2016 hagnaðist Sena um 114,2 milljónir króna. Um er að ræða verulega aukningu milli ára en árið 2015 hagnaðist fyrirtækið um 56,7 milljónir króna. 18.5.2017 07:00 Samningum um kaupum Pressunnar á Birtingi rift Samningum á milli eigenda Pressunnar á öllu hlutafé í Birtingi ehf. hefur verið rift. Er þetta gert til að lækka heildarskuldir Pressusamstæðunnar. 17.5.2017 19:07 Mestur vöxtur hjá Vodafone Vodafone óx hraðast íslenskra fjarskiptafyrirtækja á farsímamarkaði á síðasta ári. 17.5.2017 16:54 Fimm atriði í málsvörn Ólafs sem stangast á við skýrsluna og önnur gögn Það kennir ýmissa grasa í málsvörn Ólafs Ólafssonar vegna sölu Búnaðarbankans en hann birti tæplega klukkutíma langt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem hann les upp tæplega 6000 orða greinargerð sína vegna málsins. 17.5.2017 16:24 Höfuðstöðvar Landsbankans munu rísa við Austurhöfn Áætlaður kostnaður við að reisa húsið er um níu milljarðar króna, að lóðarverði meðtöldu. 17.5.2017 15:47 Tafir hjá Samgöngustofu: Aukið fé til hugbúnaðarþróunar og yfirvinna lengd Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. 17.5.2017 15:37 Ólafur Ólafsson birtir tæplega klukkutíma myndband um söluferli Búnaðarbankans Ólafur Ólafsson hefur birt á YouTube upptöku af framsögu sem hann hafði undibúið fyrir fund sinn með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. 17.5.2017 12:01 Salan á 69% í Ölgerðinni í höfn Gengið var endanlega frá sölu á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni þann 27. apríl síðastliðinn. Ný stjórn fyrirtækisins var kjörin sama dag og tóku fulltrúar framtakssjóðanna Akurs fjárfestinga og Horns III þá sæti í stjórninni. 17.5.2017 10:30 Katrín Eva ráðin til Artasan Katrín Eva Björgvinsdóttir hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri heilsuvörudeildar hjá Artasan. 17.5.2017 10:16 Markaðurinn jákvæður eftir stýrivaxtalækkun Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,33 prósent það sem af er degi. 17.5.2017 10:15 Picasso seldist á tæpa fimm milljarða Fyrirsæta myndarinnar var Dora Maar, ein af ástkonum Picasso. 17.5.2017 10:15 Fasteignaverð aldrei verið hærra Raunverð fasteigna hefur nú farið upp fyrir það stig sem það var hæst í október 2007 en raunverðið nú í apríl var tæplega einu prósenti hærra en það varð hæst þá. 17.5.2017 10:10 Kreppa komin aftur í Grikklandi Hagvöxtur var neikvæður í Grikklandi á fyrstu þremur mánuðum ársins. 17.5.2017 10:00 Fyrrverandi þingmenn gefa út tímaritið Úti Róbert Marshall og Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, hafa stofnað útgáfufélagið Vertu úti utan um nýtt tímarit sem hefur fengið nafnið Úti. Samkvæmt skráningu félagsins hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra mun það gefa tímaritið út á íslensku og ensku en einnig framleiða annað fjölmiðlaefni og skipuleggja viðburði og fræðslu sem tengist útivist. 17.5.2017 10:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um lækkun stýrivaxta í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan tíu. 17.5.2017 09:47 Símafélögin misstu Iphone umboðið yfir til Epli "Þetta er nýbúið að gerast,“ svarar Guðni Rafn Eiríksson, framkvæmdastjóri og eigandi Eplis, spurður hvort fyrirtækið hafi tryggt sér umboðið fyrir farsíma Apple hér á landi. Síminn, Vodafone á Íslandi og Nova hafa verið umboðsaðilar á farsímum bandaríska raftækjaframleiðandans síðan þeir fóru fyrst í sölu hér landi árið 2009. 17.5.2017 09:00 Seðlabankinn lækkar stýrivexti Verða 4,75 prósent. 17.5.2017 08:56 Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17.5.2017 08:09 Kjörís og Emmessís takast á fyrir dómi Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann á notkun Emmessíss á vörumerkinu Toppís. Stjórnendur Emmessíss breyttu nafninu, hafa gagnstefnt Kjörís í Hveragerði og vilja bætur. Verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. 17.5.2017 08:00 Stjórnarformaður VÍS: Vanmátum gamla varðhundinn Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, nýr formaður VÍS, segir að hún hafi í aðdraganda breytinga á stjórninni vanmetið "gamla varðhundinn sem gæti valdahagsmuna á kostnað arðsemissjónarmiða.“ Hefur engin áform um að selja hlut sinn í Kviku. 17.5.2017 07:00 H&M vörur dýrari í íslenskum krónum Íslenskt verð eru farið að birtast á verðmiðum fata í H&M í Noregi. Verðið virðist vera hærra í íslenskum krónum en norskum krónum. Krónan hefur styrkst mikið síðastliðið ár. 17.5.2017 05:00 Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16.5.2017 18:39 Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16.5.2017 18:01 HS Orka skoðar sölu á 30 prósenta hlut sínum í Bláa lóninu HS Orka hefur falið Stöplum Advisory að ræða við hugsanlega fjárfesta og stýra ferlinu. 16.5.2017 13:29 Hlutabréf í EasyJet taka dýfu Gengi hlutabréfa í EasyJet hefur lækkað um rúmlega sex prósent í dag. 16.5.2017 13:04 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16.5.2017 13:01 Margrét ráðin verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ Margrét Sigríður Árnadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer á Egilsstöðum í sumar. 16.5.2017 12:30 Lítill hluti þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M á Íslandi Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M. 16.5.2017 12:30 Ný námslína sem eykur færni í stjórnun Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar. 16.5.2017 12:00 Samið um framleiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar Reykjanesbær og Skólamatur hafa undirritað samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar. 16.5.2017 09:49 Spá því að lífskjör Breta versni Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. 16.5.2017 07:00 Íslenskt fyrirtæki selt í Kísildalinn Tæknifyrirtækið Twigkit sem stofnað var af Hirti Stefáni Ólafssyni og Bjarka Hólm hefur verið keypt af Lucidworks. 16.5.2017 07:00 Hagnaður Haga rúmir fjórir milljarðar króna Hagar hf. högnuðust um 4.036 milljónir króna á tímabilinu 1. mars í fyrra til 28. febrúar í ár. Það samsvarar fimm prósentum af veltu félagsins. 15.5.2017 19:30 Þórunn áfram formaður bankaráðs Seðlabankans Á fyrsta fundi nýkjörins bankaráðs Seðlabanka Íslands síðastliðinn föstudag var Þórunn Guðmundsdóttir kjörin formaður. 15.5.2017 16:12 Ólafur svarar fyrir sig á miðvikudaginn Rannsóknarnefndin útskýrir málið á fundi með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í fyrramálið. 15.5.2017 14:11 Súperdósin hverfur af markaðnum Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. 15.5.2017 13:36 Dís ráðin skrifstofustjóri á velferðarsviði Dís Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri á skrifstofu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 15.5.2017 12:14 Gott að geta klárað á einu ári Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið. 15.5.2017 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri Ghostlamp: Leiðbeiningar vegna duldra auglýsinga ekki nægilega skýrar Forstjóri fyrirtækisins Ghostlamp, sem tengir saman íslensk fyrirtæki og svokallaða áhrifavalda í markaðsskyni, segir að leiðbeiningar Neytendastofu hafi ekki verið nægilega skýrar þegar markarðsherferð Krónunnar og 17 sorta fór af stað í desember síðastliðnum. 18.5.2017 14:30
Nokkur eftirminnileg augnablik af fundi Ólafs með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur óskaði eftir að fá að mæta fyrir nefndina og tjá sig um aðkomu sína að einkavæðingu bankans og niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar um að hann hafi blekkt ríkið, almenning og fjölmiðla. 18.5.2017 13:10
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. 18.5.2017 12:57
Lífeyrissjóður verslunarmanna hafnar tilboði í helming bréfa sinna í VÍS Lífeyrissjóður verslunarmanna, stærsti einstaki hluthafi VÍS með 9,7 prósenta eignarhlut, hefur hafnað kauptilboði í tæplega helming allra bréfa sjóðsins í tryggingafélaginu. 18.5.2017 10:38
Kvöddu Ólaf forviða eftir fundinn: „Hvers vegna vorum við að mæta á þennan fund?“ Þingmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis gagnrýndu gögnin sem athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson sendi þeim á þriðjudag. Ólafur mætti á fund þeirra í gær og þvertók fyrir að hafa beitt blekkingum við einkavæðingu Búnað 18.5.2017 07:00
Seðlabankinn spáir enn frekari styrkingu krónunnar í ár Seðlabankinn spáir að gengi krónunnar í ár verði að meðaltali 14,5 prósentum hærra en í fyrra og hækki um sex prósent í viðbót næstu tvö ár. Spáð er að árshækkun húsnæðisverðs nái hámarki í ár. 18.5.2017 07:00
Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. 18.5.2017 07:00
Seldu afþreyingu fyrir tvo milljarða á síðasta ári Árið 2016 hagnaðist Sena um 114,2 milljónir króna. Um er að ræða verulega aukningu milli ára en árið 2015 hagnaðist fyrirtækið um 56,7 milljónir króna. 18.5.2017 07:00
Samningum um kaupum Pressunnar á Birtingi rift Samningum á milli eigenda Pressunnar á öllu hlutafé í Birtingi ehf. hefur verið rift. Er þetta gert til að lækka heildarskuldir Pressusamstæðunnar. 17.5.2017 19:07
Mestur vöxtur hjá Vodafone Vodafone óx hraðast íslenskra fjarskiptafyrirtækja á farsímamarkaði á síðasta ári. 17.5.2017 16:54
Fimm atriði í málsvörn Ólafs sem stangast á við skýrsluna og önnur gögn Það kennir ýmissa grasa í málsvörn Ólafs Ólafssonar vegna sölu Búnaðarbankans en hann birti tæplega klukkutíma langt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem hann les upp tæplega 6000 orða greinargerð sína vegna málsins. 17.5.2017 16:24
Höfuðstöðvar Landsbankans munu rísa við Austurhöfn Áætlaður kostnaður við að reisa húsið er um níu milljarðar króna, að lóðarverði meðtöldu. 17.5.2017 15:47
Tafir hjá Samgöngustofu: Aukið fé til hugbúnaðarþróunar og yfirvinna lengd Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. 17.5.2017 15:37
Ólafur Ólafsson birtir tæplega klukkutíma myndband um söluferli Búnaðarbankans Ólafur Ólafsson hefur birt á YouTube upptöku af framsögu sem hann hafði undibúið fyrir fund sinn með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. 17.5.2017 12:01
Salan á 69% í Ölgerðinni í höfn Gengið var endanlega frá sölu á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni þann 27. apríl síðastliðinn. Ný stjórn fyrirtækisins var kjörin sama dag og tóku fulltrúar framtakssjóðanna Akurs fjárfestinga og Horns III þá sæti í stjórninni. 17.5.2017 10:30
Katrín Eva ráðin til Artasan Katrín Eva Björgvinsdóttir hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri heilsuvörudeildar hjá Artasan. 17.5.2017 10:16
Markaðurinn jákvæður eftir stýrivaxtalækkun Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,33 prósent það sem af er degi. 17.5.2017 10:15
Picasso seldist á tæpa fimm milljarða Fyrirsæta myndarinnar var Dora Maar, ein af ástkonum Picasso. 17.5.2017 10:15
Fasteignaverð aldrei verið hærra Raunverð fasteigna hefur nú farið upp fyrir það stig sem það var hæst í október 2007 en raunverðið nú í apríl var tæplega einu prósenti hærra en það varð hæst þá. 17.5.2017 10:10
Kreppa komin aftur í Grikklandi Hagvöxtur var neikvæður í Grikklandi á fyrstu þremur mánuðum ársins. 17.5.2017 10:00
Fyrrverandi þingmenn gefa út tímaritið Úti Róbert Marshall og Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, hafa stofnað útgáfufélagið Vertu úti utan um nýtt tímarit sem hefur fengið nafnið Úti. Samkvæmt skráningu félagsins hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra mun það gefa tímaritið út á íslensku og ensku en einnig framleiða annað fjölmiðlaefni og skipuleggja viðburði og fræðslu sem tengist útivist. 17.5.2017 10:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um lækkun stýrivaxta í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan tíu. 17.5.2017 09:47
Símafélögin misstu Iphone umboðið yfir til Epli "Þetta er nýbúið að gerast,“ svarar Guðni Rafn Eiríksson, framkvæmdastjóri og eigandi Eplis, spurður hvort fyrirtækið hafi tryggt sér umboðið fyrir farsíma Apple hér á landi. Síminn, Vodafone á Íslandi og Nova hafa verið umboðsaðilar á farsímum bandaríska raftækjaframleiðandans síðan þeir fóru fyrst í sölu hér landi árið 2009. 17.5.2017 09:00
Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17.5.2017 08:09
Kjörís og Emmessís takast á fyrir dómi Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann á notkun Emmessíss á vörumerkinu Toppís. Stjórnendur Emmessíss breyttu nafninu, hafa gagnstefnt Kjörís í Hveragerði og vilja bætur. Verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. 17.5.2017 08:00
Stjórnarformaður VÍS: Vanmátum gamla varðhundinn Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, nýr formaður VÍS, segir að hún hafi í aðdraganda breytinga á stjórninni vanmetið "gamla varðhundinn sem gæti valdahagsmuna á kostnað arðsemissjónarmiða.“ Hefur engin áform um að selja hlut sinn í Kviku. 17.5.2017 07:00
H&M vörur dýrari í íslenskum krónum Íslenskt verð eru farið að birtast á verðmiðum fata í H&M í Noregi. Verðið virðist vera hærra í íslenskum krónum en norskum krónum. Krónan hefur styrkst mikið síðastliðið ár. 17.5.2017 05:00
Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16.5.2017 18:39
Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16.5.2017 18:01
HS Orka skoðar sölu á 30 prósenta hlut sínum í Bláa lóninu HS Orka hefur falið Stöplum Advisory að ræða við hugsanlega fjárfesta og stýra ferlinu. 16.5.2017 13:29
Hlutabréf í EasyJet taka dýfu Gengi hlutabréfa í EasyJet hefur lækkað um rúmlega sex prósent í dag. 16.5.2017 13:04
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16.5.2017 13:01
Margrét ráðin verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ Margrét Sigríður Árnadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer á Egilsstöðum í sumar. 16.5.2017 12:30
Lítill hluti þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M á Íslandi Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M. 16.5.2017 12:30
Ný námslína sem eykur færni í stjórnun Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar. 16.5.2017 12:00
Samið um framleiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar Reykjanesbær og Skólamatur hafa undirritað samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar. 16.5.2017 09:49
Spá því að lífskjör Breta versni Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. 16.5.2017 07:00
Íslenskt fyrirtæki selt í Kísildalinn Tæknifyrirtækið Twigkit sem stofnað var af Hirti Stefáni Ólafssyni og Bjarka Hólm hefur verið keypt af Lucidworks. 16.5.2017 07:00
Hagnaður Haga rúmir fjórir milljarðar króna Hagar hf. högnuðust um 4.036 milljónir króna á tímabilinu 1. mars í fyrra til 28. febrúar í ár. Það samsvarar fimm prósentum af veltu félagsins. 15.5.2017 19:30
Þórunn áfram formaður bankaráðs Seðlabankans Á fyrsta fundi nýkjörins bankaráðs Seðlabanka Íslands síðastliðinn föstudag var Þórunn Guðmundsdóttir kjörin formaður. 15.5.2017 16:12
Ólafur svarar fyrir sig á miðvikudaginn Rannsóknarnefndin útskýrir málið á fundi með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í fyrramálið. 15.5.2017 14:11
Súperdósin hverfur af markaðnum Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. 15.5.2017 13:36
Dís ráðin skrifstofustjóri á velferðarsviði Dís Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri á skrifstofu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 15.5.2017 12:14
Gott að geta klárað á einu ári Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið. 15.5.2017 12:00