Súperdósin hverfur af markaðnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. maí 2017 13:36 Blaðaauglýsing úr Degi frá 1. ágúst 1990 þar sem auglýstur er 16,6 prósenta afsláttur af hálfum líter af kóki í dós. Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. Súpertilboð af súperdós. Dósin er frá árinu 1993 en um það leyti var heitið súperdós tekið í notkun.Í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola á Íslandi, segir að ástæðan fyrir því að súperdósin hverfi nú sé stefna Coca-Cola um „að sýna ábyrgð hvað varðar skammtastærðir og bjóða þannig ekki upp á stærri skammt en 330 ml í umbúðum sem ekki eru endurlokanlegar.“ Dósin hafi þannig verið of stór eining til neyslu í einum skammti og var Ísland eina landið í Evrópu sem bauð ennþá upp á súperdósina. Stefán bendir þó á að enn verði hægt að kaupa 500 millilítra af kóki í plastflösku en þeirri einingu má loka aftur og neyta vörunnar þannig í fleiri en einum skammti. Fyrsta 500 millilítra dósin af kók var seld hér á landi í kringum 1990 og þó að aðdáendur dósarinnar telji eflaust að ekkert geti komið í staðinn munu nýjar vörur frá Coca-Cola á Íslandi líta dagsins ljós á næstunni. Þannig má nefna stóra kók í gleri, það er kók í 330 millilítra flösku, auk þess sem 250 millilítra plastflöskur voru nýlega settar á markað. Þá verður einnig boðið upp á svokallaðar mini-dósir í stærðum frá 150 millilítrum upp í 250 millilítra en sú nýjung verður kynnt á næstunni. Neytendur Tengdar fréttir Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. Súpertilboð af súperdós. Dósin er frá árinu 1993 en um það leyti var heitið súperdós tekið í notkun.Í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola á Íslandi, segir að ástæðan fyrir því að súperdósin hverfi nú sé stefna Coca-Cola um „að sýna ábyrgð hvað varðar skammtastærðir og bjóða þannig ekki upp á stærri skammt en 330 ml í umbúðum sem ekki eru endurlokanlegar.“ Dósin hafi þannig verið of stór eining til neyslu í einum skammti og var Ísland eina landið í Evrópu sem bauð ennþá upp á súperdósina. Stefán bendir þó á að enn verði hægt að kaupa 500 millilítra af kóki í plastflösku en þeirri einingu má loka aftur og neyta vörunnar þannig í fleiri en einum skammti. Fyrsta 500 millilítra dósin af kók var seld hér á landi í kringum 1990 og þó að aðdáendur dósarinnar telji eflaust að ekkert geti komið í staðinn munu nýjar vörur frá Coca-Cola á Íslandi líta dagsins ljós á næstunni. Þannig má nefna stóra kók í gleri, það er kók í 330 millilítra flösku, auk þess sem 250 millilítra plastflöskur voru nýlega settar á markað. Þá verður einnig boðið upp á svokallaðar mini-dósir í stærðum frá 150 millilítrum upp í 250 millilítra en sú nýjung verður kynnt á næstunni.
Neytendur Tengdar fréttir Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00
Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12
Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18