Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2017 12:57 Roger Ailes varð 77 ára gamall. Vísir/AFP Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017 Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017
Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53