Tafir hjá Samgöngustofu: Aukið fé til hugbúnaðarþróunar og yfirvinna lengd Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 15:37 Mikil töf hefur verið á afhendingu innfluttra bíla. Vísir/gva Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“ Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“
Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00