Tafir hjá Samgöngustofu: Aukið fé til hugbúnaðarþróunar og yfirvinna lengd Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 15:37 Mikil töf hefur verið á afhendingu innfluttra bíla. Vísir/gva Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“ Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“
Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00