Fleiri fréttir

Fjórðungur ósáttur við gengisþróun krónunnar

Um 25 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins (SI) segja styrkingu krónunnar koma illa við rekstur þeirra. Fyrir ári var hlutfallið 18 prósent og meta færri félagsmenn það svo að gengisþróunin hafi jákvæð áhrif.

Telja Ísland geta borið 42% fleiri Domino's pitsustaði

Domino's Pizza Group telur að opna megi níu pitsustaði keðjunnar hér til viðbótar. Salan jókst um 16 prósent í fyrra. Stöðunum í Noregi og Svíþjóð geti fjölgað um allt að 186. Eignast meiri hluta í Pizza-Pizza ehf. á næstunni.

Costco samdi ekki við Olís um kaup á eldsneyti

Olís mun ekki selja Costco á Íslandi eldsneyti og hefur Skeljungur því að öllum líkindum hreppt samninginn við bandaríska verslunarrisann. Ekki náðist í Valgeir Baldursson, forstjóra Skeljungs, við vinnslu fréttarinnar.

Grænar tölur á fyrsta haftalausa deginum

Fjarskipti, móðurfélag Vodafone á Íslandi, var hástökkvari gærdagsins í Kauphöll Íslands þegar bréf félagsins hækkuðu um 5,5 prósent. Velta með bréf fjarskiptafélagsins nam þá 398 milljónum króna en það tilkynnti rétt fyrir opnun markaða í gær um samkomulag um kaup á rekstri 365 miðla að Fréttablaðinu og Glamour undanskildum.

Fjaðrandi sæti í fyrsta sæti

Safe Seat, fjaðrandi bátasæti sem verndar hrygginn, var sú hugmynd sem vann Gulleggið 2017 í frumkvöðlakeppni sem Icelandic Startups hefur staðið fyrir árlega um tíu ára skeið.

Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð

Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum.

Krónan veikist verulega

Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur sigið um sem nemur tæpum fjórum prósentum.

Fella niður dómsmál og greiða 835 milljónir í bætur

VÍS hefur í samráði við endurtryggjendur, komist að samkomulagi við stjórn Lífsverks lífeyrissjóðs og aðra málsaðila um að fella niður dómsmál sem áfrýjað hafði verið til Hæstaréttar með greiðslu samkomulagsbóta að fjárhæð 835 milljónir króna.

Kaupa 90 milljarða aflandskróna

Tilkynnt hefur verið um samkomulag á milli Seðlabankans og eigenda aflandskróna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta.

Sjá næstu 50 fréttir