Fjórðungur ósáttur við gengisþróun krónunnar Haraldur Guðmundsson skrifar 15. mars 2017 10:30 Einungis 9,2 prósent svarenda úr mannvirkja- og byggingariðnaði voru ósátt við gengisþróun krónunnar. Vísir/Vilhelm Um 25 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins (SI) segja styrkingu krónunnar koma illa við rekstur þeirra. Fyrir ári var hlutfallið 18 prósent og meta færri félagsmenn það svo að gengisþróunin hafi jákvæð áhrif. Þetta kemur fram í nýrri netkönnun SI. Samkvæmt henni eru um 36 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan samtakanna ánægð með gengisþróunina í samanburði við 42 prósent í sambærilegri könnun fyrir ári. Áberandi er hversu stórt hlutfall þeirra fyrirtækja sem eru í hugverkaiðnaði, framleiðslu og matvælaiðnaði segja þróunina koma illa við sinn rekstur. Um 63,3 prósent forsvarsmanna fyrirtækja í hugverkaiðnaði sögðu hana koma frekar eða mjög illa við reksturinn. Hjá framleiðslu- og matvælafyrirtækjum voru 42,5 prósent á sömu skoðun.Samkvæmt tölunum er augljóst að sterk tengsl eru á milli þess hversu mikið vægi útflutningur hefur í rekstrinum og þess hvernig þetta hittir menn fyrir.Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.„Þessar niðurstöður segja okkur það að öll iðnfyrirtæki sem eru í útflutningi kvarta sáran yfir stöðunni. Við höfum miklar áhyggjur af því og finnum að menn eru að bregðast við og færa starfsemi að minnsta kosti að hluta til úr landi,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í samtali við Markaðinn. Gengi evru var um 120 krónur og dollars um 114 þegar könnun SI var gerð. Um ellefu prósent félagsmanna sögðu þróunina koma sér mjög illa og fjórtán prósent frekar illa. Svarið hvorki né átti við um 37 prósent svarenda og 27 prósent svöruðu „frekar vel“. Einungis níu prósent voru mjög ánægð með þróunina og tvö prósent svarenda neituðu að gefa upp afstöðu. Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Um 25 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins (SI) segja styrkingu krónunnar koma illa við rekstur þeirra. Fyrir ári var hlutfallið 18 prósent og meta færri félagsmenn það svo að gengisþróunin hafi jákvæð áhrif. Þetta kemur fram í nýrri netkönnun SI. Samkvæmt henni eru um 36 prósent forsvarsmanna fyrirtækja innan samtakanna ánægð með gengisþróunina í samanburði við 42 prósent í sambærilegri könnun fyrir ári. Áberandi er hversu stórt hlutfall þeirra fyrirtækja sem eru í hugverkaiðnaði, framleiðslu og matvælaiðnaði segja þróunina koma illa við sinn rekstur. Um 63,3 prósent forsvarsmanna fyrirtækja í hugverkaiðnaði sögðu hana koma frekar eða mjög illa við reksturinn. Hjá framleiðslu- og matvælafyrirtækjum voru 42,5 prósent á sömu skoðun.Samkvæmt tölunum er augljóst að sterk tengsl eru á milli þess hversu mikið vægi útflutningur hefur í rekstrinum og þess hvernig þetta hittir menn fyrir.Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.„Þessar niðurstöður segja okkur það að öll iðnfyrirtæki sem eru í útflutningi kvarta sáran yfir stöðunni. Við höfum miklar áhyggjur af því og finnum að menn eru að bregðast við og færa starfsemi að minnsta kosti að hluta til úr landi,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í samtali við Markaðinn. Gengi evru var um 120 krónur og dollars um 114 þegar könnun SI var gerð. Um ellefu prósent félagsmanna sögðu þróunina koma sér mjög illa og fjórtán prósent frekar illa. Svarið hvorki né átti við um 37 prósent svarenda og 27 prósent svöruðu „frekar vel“. Einungis níu prósent voru mjög ánægð með þróunina og tvö prósent svarenda neituðu að gefa upp afstöðu.
Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent