Fleiri fréttir

TM lækkar eftir afkomuviðvörun

Hlutabréf Tryggingamiðstöðvarinnar féllu í verði í morgun í kjölfar afkomuviðvörunar. Ástæða viðvörunarinnar er að tjón vegna eldsvoða á Snæfellsnesi fellur á félagið auk þess önnur tjónaþróun hefur verið óhagstæð.

Fengu Jafnlaunavottun VR

Auglýsingastofan PIPAR\TBWA fékk í gær Jafnlaunavottun VR, fyrst íslenskra auglýsinga- og markaðsfyrirtækja.

Tækifæri á markaðnum

Kauphöllin hélt fund um framtíðarsýn markaðar með fyrirtækjaskuldabréf í gær.

Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn

Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr

Shazam fyrir skófatnað

Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó.

Tesla og SolarCity sjá heilli eyju fyrir rafmagni

Ákveðið hefur verið að fagna 300 milljarða króna kaupum rafbílarisans Tesla á sólarorkufyrirtækinu SolarCity með því að sjá öllum íbúum eyjunnar Ta'u, einnar Bandarísku Samóa-eyja, fyrir rafmagni.

Vísindavæða líkamsrækt

Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva

Vilja borga íslenskum Instagram-stjörnum

Sprotafyrirtækið Takumi tengir saman fyrirtæki og íslenska áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Gengið hefur vel í Bretlandi og hefst íslensk herferð fyrir jólin. Hlutafé fyrirtækisins var aukið nýlega og stefnir það næst til Bandaríkjanna

Minni velta í fataverslun

Velta í fataverslun dróst saman í október síðastliðnum miðað við október í fyrra þótt verð á fötum hafi verið 5,9 prósentum lægra en fyrir ári.

Sérstök hækkun lægstu launa fer til hærra launaðra

Sérstakar launahækkanir lægstu launa skila sér að lokum til hærra launaðra hópa. Þetta er niðustaða samantektar Samtaka atvinnulífsins sem birtist á vef samtakanna Samtök atvinnulífsins hafa ítrekað bent á að framboðs- og eftirspurnarhlið hafi þau áhrif að vinnumarkaður aðlagi laun hópa sem búa yfir reynslu, hæfni og menntun. Vinnumarkaður umbuni einnig fyrir frammistöðu. Þetta leiði til þess að sérstakar hækkanir til lægstu launahópa miðlist til annarra hópa á endanum.

Markaðurinn fagnar slitum stjórnarmyndunarviðræðna

Hlutabréf hækkuðu talsvert í morgun og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 1,26%. Talið er að rekja megi hækkunina til þess að slitnað hefur upp úr viðræðum um fimm flokka stjórn á vinstri vængnum. Þegar slitnaði upp úr viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar lækkaði markaðurinn, en hann hefur tekið gleði sína á ný.

Lög um aflandskrónur standast reglur ESA

Íslensk stjórnvöld brutu ekki reglur um EES samninginn með lögum um eign á aflandskrónum. Þetta er niðurstaða ESA sem hefur lokið athugunum á tveimur málum vegna tveggja kvartana sem bárust í júní. ESA telur lögin vera í samræmi við EES-samninginn.

Margfalt hraðara net handan við hornið

Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu

„Ég er fullur eldmóðs“

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar vera alvarlega gagnrýni en hann ætli ekki að hætta.

Finnst góður andi ríkja á Íslandi

Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair.

Steinþór tjáir sig ekki um skýrslu

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, hefur ekki svarað ítrekuðum beiðnum Fréttablaðsins um viðtal vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Tveir spítalar bundnir í bönkunum

Með minnkandi óvissu gæti losnað um 175 milljarða úr bönkunum með lækkandi kröfu um eigið fé. Ríkið á megnið af þessu fé. Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna fyrstu níu mánuði ársins nam tæpum 50 milljörðum króna.

TripAdvisor veitir Ölgerðinni viðurkenningu annað árið í röð

TripAdvisor, stærsti ferðavefur í heimi, hefur veitt Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni sérstaka viðurkenningu annað árið í röð fyrir Taste the Saga, sérsniðna dagskrá fyrir erlenda ferðamenn í Gestastofu sinni, þar sem er farið yfir íslenska bjór- og vínmenningu.

Nýtur enn trausts bankaráðsins

Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra.

Ráðnir framkvæmdastjórar hjá Samkaupum

Þeir Gunnar Egill Sigurðsson, Stefán Ragnar Guðjónsson og Brynjar Steinarsson hafa verið ráðnir í nýjar framkvæmdastjórastöður hjá Samkaupum í kjölfar skipulagsbreytinga.

Hagnaður WOW air margfaldast

Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára.

Sjá næstu 50 fréttir