„Ég er fullur eldmóðs“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2016 15:00 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sem gefin var út í vikunni vera alvarlega gagnrýni. Bankinn var gagnrýndur fyrir að selja eignir á síðustu sex árum sem ekki voru seldar í opnu ferli. Hann segist ekki ætla að segja af sér vegna skýrslunnar. „En við höfum fylgt lögum og reglum og starfað í samræmi við skipulag bankans eins og það hefur verið og meðal annars kynnt fyrir hluthöfum. Þannig að þarna koma fram ákveðin sjónarmið á hlutina og það er eðlilegt, sérstaklega þegar menn eru að rýna aftur á bak, að menn sjái hlutina aðeins með mismunandi hætti og geti bent á ákveðna hluti. Þannig viljum við lesa hana,“ segir Steinþór. „Við tökum þessu mjög alvarlega. Það er gott að fá þessa skýrslu. Það er fullt í henni sem við getum litið á og rýnt í og athugað hvort við getum gert betur. Við höfum nú bætt mikið hlutina hérna hjá okkur á undanförnum árum jafnt og þétt og sérstaklega í vor settum við nýja stefnu og nýjar reglur.“Sjá einnig: Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Steinþór segir að nánast allar eignir bankans hafi verið seldar í opnu söluferli. Um sé að ræða sex þúsund eignir sem hafi verið seldar. „Í nokkrum undantekningartilvikum var tekin ákvörðun um að víkja frá þeirri reglu sem okkur þykir góð. Þar sem við töldum að hagsmunir bankans væri betur borgið, byggt á þeim upplýsingum og þeirri stöðu sem við vorum í á þeim tíma.“Sjá einnig: Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Aðspurður hvort að einhvers misskilnings gæti hjá Ríkisendurskoðenda í skýrslunni segir Steinþór að í sumum tilfellum hefði umfjöllun Ríkisendurskoðunar mátt vera ítarlegri.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59 Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sem gefin var út í vikunni vera alvarlega gagnrýni. Bankinn var gagnrýndur fyrir að selja eignir á síðustu sex árum sem ekki voru seldar í opnu ferli. Hann segist ekki ætla að segja af sér vegna skýrslunnar. „En við höfum fylgt lögum og reglum og starfað í samræmi við skipulag bankans eins og það hefur verið og meðal annars kynnt fyrir hluthöfum. Þannig að þarna koma fram ákveðin sjónarmið á hlutina og það er eðlilegt, sérstaklega þegar menn eru að rýna aftur á bak, að menn sjái hlutina aðeins með mismunandi hætti og geti bent á ákveðna hluti. Þannig viljum við lesa hana,“ segir Steinþór. „Við tökum þessu mjög alvarlega. Það er gott að fá þessa skýrslu. Það er fullt í henni sem við getum litið á og rýnt í og athugað hvort við getum gert betur. Við höfum nú bætt mikið hlutina hérna hjá okkur á undanförnum árum jafnt og þétt og sérstaklega í vor settum við nýja stefnu og nýjar reglur.“Sjá einnig: Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Steinþór segir að nánast allar eignir bankans hafi verið seldar í opnu söluferli. Um sé að ræða sex þúsund eignir sem hafi verið seldar. „Í nokkrum undantekningartilvikum var tekin ákvörðun um að víkja frá þeirri reglu sem okkur þykir góð. Þar sem við töldum að hagsmunir bankans væri betur borgið, byggt á þeim upplýsingum og þeirri stöðu sem við vorum í á þeim tíma.“Sjá einnig: Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Aðspurður hvort að einhvers misskilnings gæti hjá Ríkisendurskoðenda í skýrslunni segir Steinþór að í sumum tilfellum hefði umfjöllun Ríkisendurskoðunar mátt vera ítarlegri.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59 Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08
Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59
Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56