„Ég er fullur eldmóðs“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2016 15:00 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sem gefin var út í vikunni vera alvarlega gagnrýni. Bankinn var gagnrýndur fyrir að selja eignir á síðustu sex árum sem ekki voru seldar í opnu ferli. Hann segist ekki ætla að segja af sér vegna skýrslunnar. „En við höfum fylgt lögum og reglum og starfað í samræmi við skipulag bankans eins og það hefur verið og meðal annars kynnt fyrir hluthöfum. Þannig að þarna koma fram ákveðin sjónarmið á hlutina og það er eðlilegt, sérstaklega þegar menn eru að rýna aftur á bak, að menn sjái hlutina aðeins með mismunandi hætti og geti bent á ákveðna hluti. Þannig viljum við lesa hana,“ segir Steinþór. „Við tökum þessu mjög alvarlega. Það er gott að fá þessa skýrslu. Það er fullt í henni sem við getum litið á og rýnt í og athugað hvort við getum gert betur. Við höfum nú bætt mikið hlutina hérna hjá okkur á undanförnum árum jafnt og þétt og sérstaklega í vor settum við nýja stefnu og nýjar reglur.“Sjá einnig: Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Steinþór segir að nánast allar eignir bankans hafi verið seldar í opnu söluferli. Um sé að ræða sex þúsund eignir sem hafi verið seldar. „Í nokkrum undantekningartilvikum var tekin ákvörðun um að víkja frá þeirri reglu sem okkur þykir góð. Þar sem við töldum að hagsmunir bankans væri betur borgið, byggt á þeim upplýsingum og þeirri stöðu sem við vorum í á þeim tíma.“Sjá einnig: Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Aðspurður hvort að einhvers misskilnings gæti hjá Ríkisendurskoðenda í skýrslunni segir Steinþór að í sumum tilfellum hefði umfjöllun Ríkisendurskoðunar mátt vera ítarlegri.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59 Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sem gefin var út í vikunni vera alvarlega gagnrýni. Bankinn var gagnrýndur fyrir að selja eignir á síðustu sex árum sem ekki voru seldar í opnu ferli. Hann segist ekki ætla að segja af sér vegna skýrslunnar. „En við höfum fylgt lögum og reglum og starfað í samræmi við skipulag bankans eins og það hefur verið og meðal annars kynnt fyrir hluthöfum. Þannig að þarna koma fram ákveðin sjónarmið á hlutina og það er eðlilegt, sérstaklega þegar menn eru að rýna aftur á bak, að menn sjái hlutina aðeins með mismunandi hætti og geti bent á ákveðna hluti. Þannig viljum við lesa hana,“ segir Steinþór. „Við tökum þessu mjög alvarlega. Það er gott að fá þessa skýrslu. Það er fullt í henni sem við getum litið á og rýnt í og athugað hvort við getum gert betur. Við höfum nú bætt mikið hlutina hérna hjá okkur á undanförnum árum jafnt og þétt og sérstaklega í vor settum við nýja stefnu og nýjar reglur.“Sjá einnig: Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Steinþór segir að nánast allar eignir bankans hafi verið seldar í opnu söluferli. Um sé að ræða sex þúsund eignir sem hafi verið seldar. „Í nokkrum undantekningartilvikum var tekin ákvörðun um að víkja frá þeirri reglu sem okkur þykir góð. Þar sem við töldum að hagsmunir bankans væri betur borgið, byggt á þeim upplýsingum og þeirri stöðu sem við vorum í á þeim tíma.“Sjá einnig: Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Aðspurður hvort að einhvers misskilnings gæti hjá Ríkisendurskoðenda í skýrslunni segir Steinþór að í sumum tilfellum hefði umfjöllun Ríkisendurskoðunar mátt vera ítarlegri.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59 Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08
Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59
Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent