Fleiri fréttir

Kvika keypti jeppann hans Skúla

Kvika, áður MP banki, keypti Mercedes Benz bifreið Skúla Mogensen, eins stærsta einstaka hluthafa bankans árið 2011.

Sektaðir um 20 milljarða

Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna.

Framsækið og lausna­miðað fasteigna­félag

KYNNING - Reginn hf. er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði ásamt því að vera fyrsta fasteignafélagið sem skráð var á markað í Kauphöllinni. Eignasafn félagsins telur í dag um 280.000 fermetra og fer ört stækkandi m.a. með nýjustu kaupum félagsins, en að þeim loknum mun eignasafn félagsins fara í 320.000 fermetra. Alls á félagið nú um 110 fasteignir sem eru nánast allar í útleigu.

Hafna kröfu um nýja kosningu

Stjórn VR segir val á fulltrúum í stjórn Lífeyrissjóð verzlunarmanna hafi verið eftir reglum og lögum.

27 þotur í flota Icelandair

Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við.

Vill fatnað í neðsta skattþrep

"Meira en önnur hver barnaflík var keypt erlendis í fyrra,“ sagði Finnur Árnason, forstjóri Haga, á morgunfundi Ímarks í gær.

Íslandsbanki kominn í ríkiseigu

Glitnir hefur afhent ríkinu allt stöðugleikaframlag slitabúsins. Þetta segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis. Frá því hafi verið gengið í vikunni.

Halldór Bjarkar hættir hjá Arion

Halldór Bjarkar Lúðvígsson, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Arion, mun láta af störfum hjá bankanum á næstu dögum. Þetta staðfestir Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, í samtali við Vísi. Ákvörðunin var tilkynnt í morgun.

Saka hvorir aðra um að hindra samkeppni á matvörumarkaði

Forsvarsmenn Bændasamtakanna og verslunarinnar gagnrýna hvorir aðra um að standa samkeppni fyrir þrifum á matvörumarkaði. Forstjóri Haga segir Bændasamtökin fara með ósannindi. Álagning sé í lágmarki á landbúnaðarvörum. Bændasamtöki

Segir stjórnmálamenn ekki beita þrýstingi

Nýjar upplýsingar um Borgunarmálið urðu til þess að Bankasýslan vill skýringar á söluferlinu. Stofnunin vill líka upplýsingar um alla selda eignarhluti frá 2009. Forstjóri stofnunarinnar segir sjálfstæði hennar vera algjörlega virt.

Herra Snjall sér um tækni­málin á heimilinu

KYNNING - Herra Snjall er nýtt fyrirtæki sem veitir snögga og faglega uppsetningu og uppfærslu á sjónvarpi, tölvum, neti, heimabíói og Apple tv/Netflix og GPS. Þjónustan miðar að því að fólk geti notað nýjustu tækni af kunnáttu, enda eru ótrúlega margir möguleikar í boði sem nauðsynlegt er að læra á til að njóta snjalltækninngar. Þá finnur Herra Snjall leiðir til að lækka símreikninginn.

Enginn þrýstingur frá stjórnmálamönnum á Bankasýsluna

"Ég hef aldrei fengið neinar hringingar frá þingmanni ráðherra eða embættismanni varðandi Bankasýsluna. Aldrei, aldrei,“ sagði Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir