Fleiri fréttir Sekta Loftið daglega um 50 þúsund krónur Í desember 2014 var bönnuð notkun heitisins Loftið þar sem það væri til þess fallið að valda ruglingshættu við auðkenni Loft Bar. 1.2.2016 16:25 Hætta að rukka fyrir gagnamagn og sportstöðvar 365 sameinast Nýjungar í sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu 365 voru kynntar á fundi í dag. 1.2.2016 15:38 Alphabet gæti orðið verðmætara en Apple Markaðsvirði Alphabet var einungis 4,4 prósent lægra en markaðsvirði Apple á föstudaginn. 1.2.2016 14:40 Kvika keypti jeppann hans Skúla Kvika, áður MP banki, keypti Mercedes Benz bifreið Skúla Mogensen, eins stærsta einstaka hluthafa bankans árið 2011. 1.2.2016 14:30 Sektaðir um 20 milljarða Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna. 1.2.2016 13:48 Anna Björk nýr framkvæmdastjóri Expectus Ragnar Þór Guðgeirsson verður stjórnarformaður Expectus. 1.2.2016 12:32 Dagurinn gæti kostað bresk fyrirtæki 6,3 milljarða Dagurinn í dag er sá dagur sem flestir hringja sig inn veika í Bretlandi. 1.2.2016 12:22 Framsækið og lausnamiðað fasteignafélag KYNNING - Reginn hf. er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði ásamt því að vera fyrsta fasteignafélagið sem skráð var á markað í Kauphöllinni. Eignasafn félagsins telur í dag um 280.000 fermetra og fer ört stækkandi m.a. með nýjustu kaupum félagsins, en að þeim loknum mun eignasafn félagsins fara í 320.000 fermetra. Alls á félagið nú um 110 fasteignir sem eru nánast allar í útleigu. 1.2.2016 11:00 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1.2.2016 10:46 Gjaldþrotum fækkaði um 27% árið 2015 Nýskráningum fjölgaði um 16% milli ára. 1.2.2016 09:28 Hafna kröfu um nýja kosningu Stjórn VR segir val á fulltrúum í stjórn Lífeyrissjóð verzlunarmanna hafi verið eftir reglum og lögum. 31.1.2016 20:50 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31.1.2016 16:36 Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30.1.2016 16:00 Fyrirtæki vilja klæðskerasaumað leiguhúsnæði fyrir starfsemi sína KYNNING - Dagar einhæfra skrifstofa eru liðnir, nú keppast stórir vinnustaðir erlendis um að geta boðið starfsfólki upp á frumlegt og fallegt umhverfi. Reitir fasteignafélag tekur virkan þátt í þessari þróun hér heima. 30.1.2016 14:00 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30.1.2016 09:54 Vill fatnað í neðsta skattþrep "Meira en önnur hver barnaflík var keypt erlendis í fyrra,“ sagði Finnur Árnason, forstjóri Haga, á morgunfundi Ímarks í gær. 30.1.2016 07:00 Íslandsbanki kominn í ríkiseigu Glitnir hefur afhent ríkinu allt stöðugleikaframlag slitabúsins. Þetta segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis. Frá því hafi verið gengið í vikunni. 30.1.2016 07:00 Hreiðar Már kærði Halldór Bjarkar til FME fyrir innherjasvik Fjármálaeftirlitið hefur til athugunar meint innherjasvik Halldórs Bjarkar Lúðvígssonar eins framkvæmdastjóra Arion banka, vegna hlutabréfa sem hann seldi í Kaupþingi rétt fyrir bankahrunið. 29.1.2016 19:15 Bein útsending: Íslensku vefverðlaunin 2015 afhent Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. 29.1.2016 15:45 Fær vottun um lífræna eggjaframleiðslu Vottunarstofan Tún hefur formlega staðfest að Nesbúegg uppfylli allar kröfur og reglur um framleiðslu á lífrænum eggjum. 29.1.2016 12:24 Útsvar óbreytt hjá 14 af 15 fjölmennustu sveitarfélögunum Aðeins Vestmannaeyjabær hækkaði útsvarið á milli ára. 29.1.2016 11:16 Kortafyrirtækin gagnrýnd: „Kostnaður neytenda er svakalegur“ Gylfi Magnússon kallar fyrirkomulag á kortagreiðslum hreina geggjun. 29.1.2016 10:02 Óskað eftir tillögum að uppbyggingu við Reykjanesvita Stjórn Reykjanes UNESCO Global Geopark hefur auglýst eftir áhugasömum aðilum sem tilbúnir eru að hefja uppbyggingu ferðaþjónustu fyrir Reykjanesvita og nágrenni. 29.1.2016 10:01 Áfram gisting í Herkastalanum Herkastalinn verður afhentur þann 1. október. 29.1.2016 07:00 Meirihluti vill að Steinþór segi upp hjá Landsbankanum Meirihluti fylgjenda allra stjórnmálaflokka nema Sjálfstæðisflokksins vill að bankastjóri Landsbankans segir upp störfum vegna Borgunarmálsins. Margir óákveðnir. 28.1.2016 19:30 Barbie breytir til eftir 57 ár: Þrjár nýjar útgáfur kynntar Eftir mikla gagnrýni á óraunhæft líkamsform Barbie-dúkkunnar hefur Mattel kynnt til sögunnar þrjár nýjar útgáfur. 28.1.2016 19:00 Birna Einarsdóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2016 FKA heiðraði þrjár athafnakonur í Hörpu. 28.1.2016 18:29 Nýherji hagnast um 328 milljónir Hagnaður Nýherja jókst um fimmtung milli ára. 28.1.2016 17:14 Zuckerberg orðinn sjötti ríkasti maður heims Zuckerberg er metinn á 47 milljarða dollara, jafnvirði 6.120 milljarða íslenskra króna. 28.1.2016 15:58 Facebook hagnaðist um 480 milljarða króna í fyrra „2015 var frábært ár fyrir Facebook,“ segir Mark Zuckerberg. 28.1.2016 15:45 Isis gjaldþrota en Talibani stofnaður Athyglisverð nöfn nýs og gamals félags í fyrirtækjaskrá. 28.1.2016 14:03 Svíar kaupa Zymetech á milljarð Enzymatica greiðir fyrir Zymetech með hlutum í sjálfu sér. 28.1.2016 13:34 Plain Vanilla fækkar stöðugildum um 14 Plain Vanilla hyggst skila hagnaði innan sex mánaða og einblína á þróun QuizUp spurningaþáttarins. 28.1.2016 12:05 Halldór Bjarkar: Sameiginleg ákvörðun að hætta Halldór Bjarkar Lúðvígsson segir starfslok sín ótengd hrunmálum þar sem hann hefur verið borinn þungum sökum. 28.1.2016 11:52 Halldór Bjarkar hættir hjá Arion Halldór Bjarkar Lúðvígsson, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Arion, mun láta af störfum hjá bankanum á næstu dögum. Þetta staðfestir Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, í samtali við Vísi. Ákvörðunin var tilkynnt í morgun. 28.1.2016 09:39 Saka hvorir aðra um að hindra samkeppni á matvörumarkaði Forsvarsmenn Bændasamtakanna og verslunarinnar gagnrýna hvorir aðra um að standa samkeppni fyrir þrifum á matvörumarkaði. Forstjóri Haga segir Bændasamtökin fara með ósannindi. Álagning sé í lágmarki á landbúnaðarvörum. Bændasamtöki 28.1.2016 07:00 Segir stjórnmálamenn ekki beita þrýstingi Nýjar upplýsingar um Borgunarmálið urðu til þess að Bankasýslan vill skýringar á söluferlinu. Stofnunin vill líka upplýsingar um alla selda eignarhluti frá 2009. Forstjóri stofnunarinnar segir sjálfstæði hennar vera algjörlega virt. 28.1.2016 07:00 Herra Snjall sér um tæknimálin á heimilinu KYNNING - Herra Snjall er nýtt fyrirtæki sem veitir snögga og faglega uppsetningu og uppfærslu á sjónvarpi, tölvum, neti, heimabíói og Apple tv/Netflix og GPS. Þjónustan miðar að því að fólk geti notað nýjustu tækni af kunnáttu, enda eru ótrúlega margir möguleikar í boði sem nauðsynlegt er að læra á til að njóta snjalltækninngar. Þá finnur Herra Snjall leiðir til að lækka símreikninginn. 28.1.2016 11:30 Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans Peningastefnunefnd bandaríska seðlabankans ákvað að stýrivextir skyldu vera óbreyttir. 27.1.2016 23:58 Fallist á tveggja milljarða kröfu Williams-liðsins í þrotabú Glitnis Árið 2007 hafði Jóns Ásgeir Jóhannesson í hyggju að koma á fót eigin Formúlu 1 liði. 27.1.2016 18:49 Þingmaður segir starfsmenn Landsbankans upplifa vanlíðan við störf sín alla daga Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sendi Landsbanknum erindi og spurði hvort ekki standi fyrir dyrum að skipta um stjórnendur í bankanum. 27.1.2016 15:53 Fundur fjárlaganefndar vegna Borgunarmálsins í heild sinni Þeir Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, og Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslunnar, mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis í morgun vegna Borgunarmálsins. 27.1.2016 14:29 Gera ekki athugasemdir við endurreisn sparisjóða Eftirlitsstofnun EFTA segir endurreisnaraðgerðir eki hafa skilað þeim árangri sem stefnt var að. 27.1.2016 13:43 Enginn þrýstingur frá stjórnmálamönnum á Bankasýsluna "Ég hef aldrei fengið neinar hringingar frá þingmanni ráðherra eða embættismanni varðandi Bankasýsluna. Aldrei, aldrei,“ sagði Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í morgun. 27.1.2016 13:14 Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27.1.2016 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sekta Loftið daglega um 50 þúsund krónur Í desember 2014 var bönnuð notkun heitisins Loftið þar sem það væri til þess fallið að valda ruglingshættu við auðkenni Loft Bar. 1.2.2016 16:25
Hætta að rukka fyrir gagnamagn og sportstöðvar 365 sameinast Nýjungar í sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu 365 voru kynntar á fundi í dag. 1.2.2016 15:38
Alphabet gæti orðið verðmætara en Apple Markaðsvirði Alphabet var einungis 4,4 prósent lægra en markaðsvirði Apple á föstudaginn. 1.2.2016 14:40
Kvika keypti jeppann hans Skúla Kvika, áður MP banki, keypti Mercedes Benz bifreið Skúla Mogensen, eins stærsta einstaka hluthafa bankans árið 2011. 1.2.2016 14:30
Sektaðir um 20 milljarða Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna. 1.2.2016 13:48
Anna Björk nýr framkvæmdastjóri Expectus Ragnar Þór Guðgeirsson verður stjórnarformaður Expectus. 1.2.2016 12:32
Dagurinn gæti kostað bresk fyrirtæki 6,3 milljarða Dagurinn í dag er sá dagur sem flestir hringja sig inn veika í Bretlandi. 1.2.2016 12:22
Framsækið og lausnamiðað fasteignafélag KYNNING - Reginn hf. er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði ásamt því að vera fyrsta fasteignafélagið sem skráð var á markað í Kauphöllinni. Eignasafn félagsins telur í dag um 280.000 fermetra og fer ört stækkandi m.a. með nýjustu kaupum félagsins, en að þeim loknum mun eignasafn félagsins fara í 320.000 fermetra. Alls á félagið nú um 110 fasteignir sem eru nánast allar í útleigu. 1.2.2016 11:00
Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1.2.2016 10:46
Hafna kröfu um nýja kosningu Stjórn VR segir val á fulltrúum í stjórn Lífeyrissjóð verzlunarmanna hafi verið eftir reglum og lögum. 31.1.2016 20:50
HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31.1.2016 16:36
Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30.1.2016 16:00
Fyrirtæki vilja klæðskerasaumað leiguhúsnæði fyrir starfsemi sína KYNNING - Dagar einhæfra skrifstofa eru liðnir, nú keppast stórir vinnustaðir erlendis um að geta boðið starfsfólki upp á frumlegt og fallegt umhverfi. Reitir fasteignafélag tekur virkan þátt í þessari þróun hér heima. 30.1.2016 14:00
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30.1.2016 09:54
Vill fatnað í neðsta skattþrep "Meira en önnur hver barnaflík var keypt erlendis í fyrra,“ sagði Finnur Árnason, forstjóri Haga, á morgunfundi Ímarks í gær. 30.1.2016 07:00
Íslandsbanki kominn í ríkiseigu Glitnir hefur afhent ríkinu allt stöðugleikaframlag slitabúsins. Þetta segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis. Frá því hafi verið gengið í vikunni. 30.1.2016 07:00
Hreiðar Már kærði Halldór Bjarkar til FME fyrir innherjasvik Fjármálaeftirlitið hefur til athugunar meint innherjasvik Halldórs Bjarkar Lúðvígssonar eins framkvæmdastjóra Arion banka, vegna hlutabréfa sem hann seldi í Kaupþingi rétt fyrir bankahrunið. 29.1.2016 19:15
Bein útsending: Íslensku vefverðlaunin 2015 afhent Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. 29.1.2016 15:45
Fær vottun um lífræna eggjaframleiðslu Vottunarstofan Tún hefur formlega staðfest að Nesbúegg uppfylli allar kröfur og reglur um framleiðslu á lífrænum eggjum. 29.1.2016 12:24
Útsvar óbreytt hjá 14 af 15 fjölmennustu sveitarfélögunum Aðeins Vestmannaeyjabær hækkaði útsvarið á milli ára. 29.1.2016 11:16
Kortafyrirtækin gagnrýnd: „Kostnaður neytenda er svakalegur“ Gylfi Magnússon kallar fyrirkomulag á kortagreiðslum hreina geggjun. 29.1.2016 10:02
Óskað eftir tillögum að uppbyggingu við Reykjanesvita Stjórn Reykjanes UNESCO Global Geopark hefur auglýst eftir áhugasömum aðilum sem tilbúnir eru að hefja uppbyggingu ferðaþjónustu fyrir Reykjanesvita og nágrenni. 29.1.2016 10:01
Meirihluti vill að Steinþór segi upp hjá Landsbankanum Meirihluti fylgjenda allra stjórnmálaflokka nema Sjálfstæðisflokksins vill að bankastjóri Landsbankans segir upp störfum vegna Borgunarmálsins. Margir óákveðnir. 28.1.2016 19:30
Barbie breytir til eftir 57 ár: Þrjár nýjar útgáfur kynntar Eftir mikla gagnrýni á óraunhæft líkamsform Barbie-dúkkunnar hefur Mattel kynnt til sögunnar þrjár nýjar útgáfur. 28.1.2016 19:00
Birna Einarsdóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2016 FKA heiðraði þrjár athafnakonur í Hörpu. 28.1.2016 18:29
Zuckerberg orðinn sjötti ríkasti maður heims Zuckerberg er metinn á 47 milljarða dollara, jafnvirði 6.120 milljarða íslenskra króna. 28.1.2016 15:58
Facebook hagnaðist um 480 milljarða króna í fyrra „2015 var frábært ár fyrir Facebook,“ segir Mark Zuckerberg. 28.1.2016 15:45
Isis gjaldþrota en Talibani stofnaður Athyglisverð nöfn nýs og gamals félags í fyrirtækjaskrá. 28.1.2016 14:03
Svíar kaupa Zymetech á milljarð Enzymatica greiðir fyrir Zymetech með hlutum í sjálfu sér. 28.1.2016 13:34
Plain Vanilla fækkar stöðugildum um 14 Plain Vanilla hyggst skila hagnaði innan sex mánaða og einblína á þróun QuizUp spurningaþáttarins. 28.1.2016 12:05
Halldór Bjarkar: Sameiginleg ákvörðun að hætta Halldór Bjarkar Lúðvígsson segir starfslok sín ótengd hrunmálum þar sem hann hefur verið borinn þungum sökum. 28.1.2016 11:52
Halldór Bjarkar hættir hjá Arion Halldór Bjarkar Lúðvígsson, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Arion, mun láta af störfum hjá bankanum á næstu dögum. Þetta staðfestir Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, í samtali við Vísi. Ákvörðunin var tilkynnt í morgun. 28.1.2016 09:39
Saka hvorir aðra um að hindra samkeppni á matvörumarkaði Forsvarsmenn Bændasamtakanna og verslunarinnar gagnrýna hvorir aðra um að standa samkeppni fyrir þrifum á matvörumarkaði. Forstjóri Haga segir Bændasamtökin fara með ósannindi. Álagning sé í lágmarki á landbúnaðarvörum. Bændasamtöki 28.1.2016 07:00
Segir stjórnmálamenn ekki beita þrýstingi Nýjar upplýsingar um Borgunarmálið urðu til þess að Bankasýslan vill skýringar á söluferlinu. Stofnunin vill líka upplýsingar um alla selda eignarhluti frá 2009. Forstjóri stofnunarinnar segir sjálfstæði hennar vera algjörlega virt. 28.1.2016 07:00
Herra Snjall sér um tæknimálin á heimilinu KYNNING - Herra Snjall er nýtt fyrirtæki sem veitir snögga og faglega uppsetningu og uppfærslu á sjónvarpi, tölvum, neti, heimabíói og Apple tv/Netflix og GPS. Þjónustan miðar að því að fólk geti notað nýjustu tækni af kunnáttu, enda eru ótrúlega margir möguleikar í boði sem nauðsynlegt er að læra á til að njóta snjalltækninngar. Þá finnur Herra Snjall leiðir til að lækka símreikninginn. 28.1.2016 11:30
Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans Peningastefnunefnd bandaríska seðlabankans ákvað að stýrivextir skyldu vera óbreyttir. 27.1.2016 23:58
Fallist á tveggja milljarða kröfu Williams-liðsins í þrotabú Glitnis Árið 2007 hafði Jóns Ásgeir Jóhannesson í hyggju að koma á fót eigin Formúlu 1 liði. 27.1.2016 18:49
Þingmaður segir starfsmenn Landsbankans upplifa vanlíðan við störf sín alla daga Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sendi Landsbanknum erindi og spurði hvort ekki standi fyrir dyrum að skipta um stjórnendur í bankanum. 27.1.2016 15:53
Fundur fjárlaganefndar vegna Borgunarmálsins í heild sinni Þeir Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, og Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslunnar, mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis í morgun vegna Borgunarmálsins. 27.1.2016 14:29
Gera ekki athugasemdir við endurreisn sparisjóða Eftirlitsstofnun EFTA segir endurreisnaraðgerðir eki hafa skilað þeim árangri sem stefnt var að. 27.1.2016 13:43
Enginn þrýstingur frá stjórnmálamönnum á Bankasýsluna "Ég hef aldrei fengið neinar hringingar frá þingmanni ráðherra eða embættismanni varðandi Bankasýsluna. Aldrei, aldrei,“ sagði Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í morgun. 27.1.2016 13:14
Fjórtán starfsmönnum Símans sagt upp Á einungis áratug hefur starfsfólki Símans og dótturfélaga fækkað um rúman þriðjung eða ríflega 400. 27.1.2016 13:01