Fleiri fréttir Isavia tilnefnt til verðlauna á sviði flugleiðsögu Isavia fær tilnefningar fyrir ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni við að setja upp samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. 27.1.2016 08:37 Bankasýslan óskar eftir upplýsingum frá Landsbankanum Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir upplýsingum fra Landsbankanum um hvernig staðið var að sölunni á Borgun. Bref þessa efnis var sent Landsbankanum i gær. Þetta kom fram i máli Lárusar Blöndal stjórnarformanns Bankasýslunnar þegar hann mætti a fund fjárlaganefndar i morgun. 27.1.2016 08:32 Telja markaðsvirði N1 milljarði of hátt Capacent telur verulegan vöxt N1 á eldsneytismarkaði ólíklegan. 27.1.2016 08:00 Tíminn í ráðuneytinu verður rifjaður upp í heita pottinum Matthías Páll Imsland, nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra,segir forréttindi að vinna þar sem stærstu ákvarðanir um þjóðarhag eru teknar. 27.1.2016 08:00 Saga ÁTVR tilbúin eftir áratug: Umræðan tafið útgáfu Óvíst er hvænær saga ÁTVR verður gefin út, tíu árum hefur að ritun hennar hófst. 27.1.2016 07:30 Bankastjóri segir gremju í þjóðfélaginu Mikill hiti var í hópi mótmælenda sem komu saman fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í Austurstræti á hádegi í gær til að mótmæla sölu á 31,2 prósenta eignarhlut bankans í Borgun. 27.1.2016 07:00 Hraustleikamerki á markaði Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands tók dýfu eftir áramótin og lækkaði um rétt tíu prósent á tveggja vikna tímabili. Eins undarlegt og það kann að hljóma er þetta sennilega hraustleikamerki á íslenska markaðnum. 27.1.2016 07:00 Skussar ársins – eða ótíndir skúrkar? Skjóðan segir að bankastjóri og framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans hafi skaðað eigendur bankans. 27.1.2016 07:00 Fimm prósent fyrirtækja þykja framúrskarandi Fjórfalt fleiri fyrirtæki hljóta viðurkenninguna "Framúrskarandi fyrirtæki“ en árið 2010. 27.1.2016 07:00 Hrekja mýtuna um að konur segi nei Hulda Bjarnadóttir hefur verið framkvæmdastjóri FKA í fimm ár. Hún segist hafa upplifað mikla vitundarvakningu á tímabilinu. 27.1.2016 00:01 Söluaukning á iPhone-símum aldrei minni Apple seldi 74,8 milljónir síma síðustu þrjá mánuði ársins 2015, miðað við 74,5 milljónir árið áður. 26.1.2016 22:58 Landsbankinn hafnar ásökunum um óheilindi við söluna á Borgun Bankinn hefur sent Alþingi greinargerð vegna sölunnar. 26.1.2016 18:31 Verjandi Hreiðars Más: „Rosalegt ef það getur hreinlega gerst að ákæruvaldið sitji á gögnum“ Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í CLN-málinu ekki koma á óvart. 26.1.2016 17:00 Tuttugu málum vísað til FME árið 2015 Kauphöllin afgreiddi færri eftirlitsmál árið 2015 en 2014. 26.1.2016 16:21 Magnús og Ragnheiður eiga að skipta búinu jafnt á milli sín Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag. 26.1.2016 15:34 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26.1.2016 15:09 Seldu hvað sem er, hvenær sem er KYNNING - miniPos sölukerfið er einfalt, hraðvirkt og þægilegt í notkun og hentar bæði stórum sem smáum söluaðilum. Það eina sem þarf til að notast við kerfið er tölva og nettenging. Sölukerfið er hýst í skýi og hægt að senda reikninga rafrænt. 26.1.2016 14:00 Bankastjóri Landsbankans skilur reiðina vegna Borgunarmálsins: „Traustið er í molum“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segist skilja reiði þeirra sem mótmæltu við höfðuðstöðvar bankans í Austurstræti í dag en boðað var til þeirra vegna sölu Landsbankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun. 26.1.2016 13:58 Margt líkt með Al Thani-málinu og CLN-málinu að mati saksóknara Sýknudómur yfir þeim Hreiðar Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmundssyni kemur Birni Þorvaldssyni, saksóknara á óvart. 26.1.2016 13:12 Önnur hver barnaflík keypt erlendis á síðasta ári Tekjuhærra fólk kaupir meira af fatnaði erlendis. 26.1.2016 13:08 CLN-málið: Málsgögn bendi til að aðrir en Hreiðar Már hafi látið greiða út lán framhjá lánanefnd Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurð Einarsson af ákæru um umboðssvik. 26.1.2016 12:15 Atvinnuleysi ekki minna frá 2007 Atvinnuleysi var 1,9 prósent í desember og hefur ekki verið minna frá nóvember 2007. 26.1.2016 09:23 Hreiðar Már, Magnús og Sigurður sýknaðir Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg og Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, af ákæru í CLN-málinu svokallaða. 26.1.2016 09:00 Alþingi fær upplýsingar um söluna á Borgun Fjármálaeftirlitið krafðist upplýsingar um söluna á Borgun í lok árs 2014. Hefur síðan ekkert látið í sér heyra. Forsætisráðherra kallar Borgunarmálið "augljóst klúður“. 26.1.2016 07:00 Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum fær ekki hálfan milljarð endurgreiddan frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu fiskvinnslunnar um endurgreiðslu sérstakt veiðigjalds. 25.1.2016 18:38 Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. 25.1.2016 16:31 Sala Landsbankans á Borgun „augljóst klúður“ að mati forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var spurður út í Borgunarmálið á þingi í dag. 25.1.2016 15:51 Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Skoska bruggsmiðjan leitar nú að samstarfsaðilum til þess að opna bar í Reykjavík. 25.1.2016 13:15 Rússneska hagkerfið skreppur saman 70 prósent lækkun olíuverðs hefur komið illa við Rússland. 25.1.2016 12:06 Mikil uppstokkun hjá Twitter Fjórir af hæst settu stjórnendum fyrirtækisins eru hættir en fyrirtækið hefur verið undir miklum þrýstingi frá fjárfestum. 25.1.2016 11:15 Segist ekki hafa vitað að Borgun fengi greiðslur vegna Visa Europe Landsbankinn segir upplýsingarnar um milljarðagreiðslu ekki hafa legið fyrir þegar bankinn seldi hlut í Borgun. 25.1.2016 10:39 Fleiri heimili með lán í skilum hjá Íbúðalánasjóði Heimilum með lán í vanskilum fækkaði um 1.016 milli 2014 og 2015, að því er fram kemur í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. 25.1.2016 09:01 Bakkavararbræður kaupa í Bakkavör Félag í eigu bræðranna Ágústs Guðmundssonar og Lýðs Guðmundssonar hefur keypt um 46 prósenta hlut BG12 í Bakkavör. Kaupverðið er rúmir 147 milljónir punda. 25.1.2016 08:08 Bankaráðið ekki fundað um Borgun Bankastjóri Landsbankans ber ábyrgð á sölunni á sínum tíma en bankaráðið ber fullt traust til hans. 25.1.2016 06:00 Landsbankinn vissi að Visa gæti tekið yfir Visa Europe Landsbankinn hafði upplýsingar um valrétti en hafði engar upplýsingar um að Borgun hf. gæti notið hagsbóta af yfirtöku á VISA Europe. Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir það hafa legið fyrir síðar, eftir söluna á bréfunum í Borgun hf. 24.1.2016 10:10 Google talið hafa komist undan 1,6 milljarða punda skattgreiðslum Sérfræðingur furðar sig á skattasamkomulagi Google og breska ríkisins. 23.1.2016 23:16 Tugum nýrra sérleyfa úthlutað til olíuleitar í lögsögu Noregs Norsk stjórnvöld úthlutuðu í vikunni 56 nýjum sérleyfum til olíuleitar í einu stærsta útboði sem um getur í olíusögu landsins. 23.1.2016 20:45 Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23.1.2016 20:01 Skilyrði eftirlitsins höfðu ekki áhrif á sölu Borgunar "Við fáum ekki séð að nein skilyrði sem hvíldu á Landsbankanum af hálfu Samkeppniseftirlitsins hafi haft áhrif á verð eða skilmála þessarar sölu,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, um sölu Landsbankans á kortafyrirtækinu Borgun. 23.1.2016 07:00 Stórskipahöfn sögð líkleg til að styrkja byggð og bæta mannlíf Einhugur er í sveitarstjórn Langanesbyggðar að vinna áfram að því að stórskipahöfn í Finnafirði verði að veruleika, þótt síðasti meirihluti hafi sprungið vegna málsins. 22.1.2016 19:00 Hafði ekki nein áhrif á rekstur eða stefnu Borgunar og Valitors Landsbankinn taldi að í ljósi stöðu sinnar væri hagsmunum hans best borgið með því að selja hluti sína í fyrirtækjunum. 22.1.2016 18:12 Leyfilegt að veiða 173 þúsund tonn af loðnu Hafrannsóknastofnun hefur ákveðið heildaraflamark á vertíðinni 2015/16. 22.1.2016 16:17 Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22.1.2016 15:24 Stefna að gerð fleiri sambærilegra samninga Félag atvinnurekenda undirritaði nýjan kjarasamning við VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna í dag. 22.1.2016 14:58 Ásgeir Jónsson nýr forseti Hagfræðideildar Ásgeir Jónsson dósent við Háskóla Íslands hefur verið kjörinn deildarforseti Hagfræðideildar fram til sumars 2018. 22.1.2016 12:38 Sjá næstu 50 fréttir
Isavia tilnefnt til verðlauna á sviði flugleiðsögu Isavia fær tilnefningar fyrir ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni við að setja upp samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. 27.1.2016 08:37
Bankasýslan óskar eftir upplýsingum frá Landsbankanum Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir upplýsingum fra Landsbankanum um hvernig staðið var að sölunni á Borgun. Bref þessa efnis var sent Landsbankanum i gær. Þetta kom fram i máli Lárusar Blöndal stjórnarformanns Bankasýslunnar þegar hann mætti a fund fjárlaganefndar i morgun. 27.1.2016 08:32
Telja markaðsvirði N1 milljarði of hátt Capacent telur verulegan vöxt N1 á eldsneytismarkaði ólíklegan. 27.1.2016 08:00
Tíminn í ráðuneytinu verður rifjaður upp í heita pottinum Matthías Páll Imsland, nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra,segir forréttindi að vinna þar sem stærstu ákvarðanir um þjóðarhag eru teknar. 27.1.2016 08:00
Saga ÁTVR tilbúin eftir áratug: Umræðan tafið útgáfu Óvíst er hvænær saga ÁTVR verður gefin út, tíu árum hefur að ritun hennar hófst. 27.1.2016 07:30
Bankastjóri segir gremju í þjóðfélaginu Mikill hiti var í hópi mótmælenda sem komu saman fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í Austurstræti á hádegi í gær til að mótmæla sölu á 31,2 prósenta eignarhlut bankans í Borgun. 27.1.2016 07:00
Hraustleikamerki á markaði Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands tók dýfu eftir áramótin og lækkaði um rétt tíu prósent á tveggja vikna tímabili. Eins undarlegt og það kann að hljóma er þetta sennilega hraustleikamerki á íslenska markaðnum. 27.1.2016 07:00
Skussar ársins – eða ótíndir skúrkar? Skjóðan segir að bankastjóri og framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans hafi skaðað eigendur bankans. 27.1.2016 07:00
Fimm prósent fyrirtækja þykja framúrskarandi Fjórfalt fleiri fyrirtæki hljóta viðurkenninguna "Framúrskarandi fyrirtæki“ en árið 2010. 27.1.2016 07:00
Hrekja mýtuna um að konur segi nei Hulda Bjarnadóttir hefur verið framkvæmdastjóri FKA í fimm ár. Hún segist hafa upplifað mikla vitundarvakningu á tímabilinu. 27.1.2016 00:01
Söluaukning á iPhone-símum aldrei minni Apple seldi 74,8 milljónir síma síðustu þrjá mánuði ársins 2015, miðað við 74,5 milljónir árið áður. 26.1.2016 22:58
Landsbankinn hafnar ásökunum um óheilindi við söluna á Borgun Bankinn hefur sent Alþingi greinargerð vegna sölunnar. 26.1.2016 18:31
Verjandi Hreiðars Más: „Rosalegt ef það getur hreinlega gerst að ákæruvaldið sitji á gögnum“ Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í CLN-málinu ekki koma á óvart. 26.1.2016 17:00
Tuttugu málum vísað til FME árið 2015 Kauphöllin afgreiddi færri eftirlitsmál árið 2015 en 2014. 26.1.2016 16:21
Magnús og Ragnheiður eiga að skipta búinu jafnt á milli sín Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag. 26.1.2016 15:34
Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26.1.2016 15:09
Seldu hvað sem er, hvenær sem er KYNNING - miniPos sölukerfið er einfalt, hraðvirkt og þægilegt í notkun og hentar bæði stórum sem smáum söluaðilum. Það eina sem þarf til að notast við kerfið er tölva og nettenging. Sölukerfið er hýst í skýi og hægt að senda reikninga rafrænt. 26.1.2016 14:00
Bankastjóri Landsbankans skilur reiðina vegna Borgunarmálsins: „Traustið er í molum“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segist skilja reiði þeirra sem mótmæltu við höfðuðstöðvar bankans í Austurstræti í dag en boðað var til þeirra vegna sölu Landsbankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun. 26.1.2016 13:58
Margt líkt með Al Thani-málinu og CLN-málinu að mati saksóknara Sýknudómur yfir þeim Hreiðar Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmundssyni kemur Birni Þorvaldssyni, saksóknara á óvart. 26.1.2016 13:12
Önnur hver barnaflík keypt erlendis á síðasta ári Tekjuhærra fólk kaupir meira af fatnaði erlendis. 26.1.2016 13:08
CLN-málið: Málsgögn bendi til að aðrir en Hreiðar Már hafi látið greiða út lán framhjá lánanefnd Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurð Einarsson af ákæru um umboðssvik. 26.1.2016 12:15
Atvinnuleysi ekki minna frá 2007 Atvinnuleysi var 1,9 prósent í desember og hefur ekki verið minna frá nóvember 2007. 26.1.2016 09:23
Hreiðar Már, Magnús og Sigurður sýknaðir Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg og Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, af ákæru í CLN-málinu svokallaða. 26.1.2016 09:00
Alþingi fær upplýsingar um söluna á Borgun Fjármálaeftirlitið krafðist upplýsingar um söluna á Borgun í lok árs 2014. Hefur síðan ekkert látið í sér heyra. Forsætisráðherra kallar Borgunarmálið "augljóst klúður“. 26.1.2016 07:00
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum fær ekki hálfan milljarð endurgreiddan frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu fiskvinnslunnar um endurgreiðslu sérstakt veiðigjalds. 25.1.2016 18:38
Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. 25.1.2016 16:31
Sala Landsbankans á Borgun „augljóst klúður“ að mati forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var spurður út í Borgunarmálið á þingi í dag. 25.1.2016 15:51
Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Skoska bruggsmiðjan leitar nú að samstarfsaðilum til þess að opna bar í Reykjavík. 25.1.2016 13:15
Rússneska hagkerfið skreppur saman 70 prósent lækkun olíuverðs hefur komið illa við Rússland. 25.1.2016 12:06
Mikil uppstokkun hjá Twitter Fjórir af hæst settu stjórnendum fyrirtækisins eru hættir en fyrirtækið hefur verið undir miklum þrýstingi frá fjárfestum. 25.1.2016 11:15
Segist ekki hafa vitað að Borgun fengi greiðslur vegna Visa Europe Landsbankinn segir upplýsingarnar um milljarðagreiðslu ekki hafa legið fyrir þegar bankinn seldi hlut í Borgun. 25.1.2016 10:39
Fleiri heimili með lán í skilum hjá Íbúðalánasjóði Heimilum með lán í vanskilum fækkaði um 1.016 milli 2014 og 2015, að því er fram kemur í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. 25.1.2016 09:01
Bakkavararbræður kaupa í Bakkavör Félag í eigu bræðranna Ágústs Guðmundssonar og Lýðs Guðmundssonar hefur keypt um 46 prósenta hlut BG12 í Bakkavör. Kaupverðið er rúmir 147 milljónir punda. 25.1.2016 08:08
Bankaráðið ekki fundað um Borgun Bankastjóri Landsbankans ber ábyrgð á sölunni á sínum tíma en bankaráðið ber fullt traust til hans. 25.1.2016 06:00
Landsbankinn vissi að Visa gæti tekið yfir Visa Europe Landsbankinn hafði upplýsingar um valrétti en hafði engar upplýsingar um að Borgun hf. gæti notið hagsbóta af yfirtöku á VISA Europe. Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir það hafa legið fyrir síðar, eftir söluna á bréfunum í Borgun hf. 24.1.2016 10:10
Google talið hafa komist undan 1,6 milljarða punda skattgreiðslum Sérfræðingur furðar sig á skattasamkomulagi Google og breska ríkisins. 23.1.2016 23:16
Tugum nýrra sérleyfa úthlutað til olíuleitar í lögsögu Noregs Norsk stjórnvöld úthlutuðu í vikunni 56 nýjum sérleyfum til olíuleitar í einu stærsta útboði sem um getur í olíusögu landsins. 23.1.2016 20:45
Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23.1.2016 20:01
Skilyrði eftirlitsins höfðu ekki áhrif á sölu Borgunar "Við fáum ekki séð að nein skilyrði sem hvíldu á Landsbankanum af hálfu Samkeppniseftirlitsins hafi haft áhrif á verð eða skilmála þessarar sölu,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, um sölu Landsbankans á kortafyrirtækinu Borgun. 23.1.2016 07:00
Stórskipahöfn sögð líkleg til að styrkja byggð og bæta mannlíf Einhugur er í sveitarstjórn Langanesbyggðar að vinna áfram að því að stórskipahöfn í Finnafirði verði að veruleika, þótt síðasti meirihluti hafi sprungið vegna málsins. 22.1.2016 19:00
Hafði ekki nein áhrif á rekstur eða stefnu Borgunar og Valitors Landsbankinn taldi að í ljósi stöðu sinnar væri hagsmunum hans best borgið með því að selja hluti sína í fyrirtækjunum. 22.1.2016 18:12
Leyfilegt að veiða 173 þúsund tonn af loðnu Hafrannsóknastofnun hefur ákveðið heildaraflamark á vertíðinni 2015/16. 22.1.2016 16:17
Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22.1.2016 15:24
Stefna að gerð fleiri sambærilegra samninga Félag atvinnurekenda undirritaði nýjan kjarasamning við VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna í dag. 22.1.2016 14:58
Ásgeir Jónsson nýr forseti Hagfræðideildar Ásgeir Jónsson dósent við Háskóla Íslands hefur verið kjörinn deildarforseti Hagfræðideildar fram til sumars 2018. 22.1.2016 12:38