Fleiri fréttir

Bankasýslan óskar eftir upplýsingum frá Landsbankanum

Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir upplýsingum fra Landsbankanum um hvernig staðið var að sölunni á Borgun. Bref þessa efnis var sent Landsbankanum i gær. Þetta kom fram i máli Lárusar Blöndal stjórnarformanns Bankasýslunnar þegar hann mætti a fund fjárlaganefndar i morgun.

Bankastjóri segir gremju í þjóðfélaginu

Mikill hiti var í hópi mótmælenda sem komu saman fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í Austurstræti á hádegi í gær til að mótmæla sölu á 31,2 prósenta eignarhlut bankans í Borgun.

Hraustleikamerki á markaði

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands tók dýfu eftir áramótin og lækkaði um rétt tíu prósent á tveggja vikna tímabili. Eins undarlegt og það kann að hljóma er þetta sennilega hraustleikamerki á íslenska markaðnum.

Seldu hvað sem er, hvenær sem er

KYNNING - miniPos sölukerfið er einfalt, hraðvirkt og þægilegt í notkun og hentar bæði stórum sem smáum söluaðilum. Það eina sem þarf til að notast við kerfið er tölva og nettenging. Sölukerfið er hýst í skýi og hægt að senda reikninga rafrænt.

Hreiðar Már, Magnús og Sigurður sýknaðir

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg og Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, af ákæru í CLN-málinu svokallaða.

Alþingi fær upplýsingar um söluna á Borgun

Fjármálaeftirlitið krafðist upplýsingar um söluna á Borgun í lok árs 2014. Hefur síðan ekkert látið í sér heyra. Forsætisráðherra kallar Borgunarmálið "augljóst klúður“.

Mikil uppstokkun hjá Twitter

Fjórir af hæst settu stjórnendum fyrirtækisins eru hættir en fyrirtækið hefur verið undir miklum þrýstingi frá fjárfestum.

Bakkavararbræður kaupa í Bakkavör

Félag í eigu bræðranna Ágústs Guðmundssonar og Lýðs Guðmundssonar hefur keypt um 46 prósenta hlut BG12 í Bakkavör. Kaupverðið er rúmir 147 milljónir punda.

Landsbankinn vissi að Visa gæti tekið yfir Visa Europe

Landsbankinn hafði upplýsingar um valrétti en hafði engar upplýsingar um að Borgun hf. gæti notið hagsbóta af yfirtöku á VISA Europe. Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir það hafa legið fyrir síðar, eftir söluna á bréfunum í Borgun hf.

Skilyrði eftirlitsins höfðu ekki áhrif á sölu Borgunar

"Við fáum ekki séð að nein skilyrði sem hvíldu á Landsbankanum af hálfu Samkeppniseftirlitsins hafi haft áhrif á verð eða skilmála þessarar sölu,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, um sölu Landsbankans á kortafyrirtækinu Borgun.

Sjá næstu 50 fréttir