Viðskipti innlent

Tix.is besti íslenski vefurinn

Samúel Karl Ólason skrifar
Forsvarsmenn Tix.is.
Forsvarsmenn Tix.is. Vísir/Bent Marínósson

Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. Þar voru hátt í tvö hundruð vefir og snjallforrit tilnefnd til verðlauna sem veitt voru í fimmtán flokkum. Verðlaunahátíðin hefur farið fram á hverju ári frá 2000 og er markmið þeirra að sem vinna góða vinnu innan vefiðnaðarins og upphefja þau góðu verkefni sem eru unnin.

Hér má sjá lista yfir sigurvegara kvöldsins.

Aðgengilegasti vefurinn: Öryrkjabandalag Íslands

Vefmiðill: Stundin

Non-profit vefur: Bréf til bjargar lífi, Amnesty á Íslandi

Opinber vefur: Ísland.is

App / VefappQuizup.com

Markaðsherferð á netinu: Innrifegurd.bluelagoon.is

Þjónustusvæði starfsmanna: Flugan-innri vefur Isavia og dótturfélaga

Þjónustusvæði viðskiptavina: Netbanki Landsbankans

Einstaklingsvefur: Ólafur Arnalds

Fyrirtækjavefur - lítil og meðalstór fyrirtæki: Tix miðasala

Fyrirtækjavefur - stærri fyrirtæki: Meniga

Val fólksins: Nordic Visistor

Frumlegasti vefurinn: Ljósleiðarinn

Besta hönnun og viðmót: VÍS

Besti íslenski vefurinn: TixAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
8,1
101
26.269
SYN
3,37
13
30.079
VIS
2,71
10
213.106
TM
1,89
8
172.054
ORIGO
1,67
11
21.114

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,8
4
118.224
MAREL
-1,11
37
497.140
SIMINN
-0,64
9
201.477
ARION
-0,51
11
136.023
FESTI
-0,38
10
286.850
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.