Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 15:07 Silfurgráir Audi bílar Silvercar bíða viðskiptavina á bandarískum flugvelli. Autoblog Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann. Mest lesið Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann.
Mest lesið Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira