Fleiri fréttir

Frumkvöðlavottun

Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur hjá Landsbankanum þætti skynsamlegt að sjá stjórnvöld beita skattaafslætti til að auka þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði.

Ekki á leið í Kauphöllina á næstunni

Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, segist ekki vita til þess að fyrirtæki innan sambandsins séu að skoða skráningu á markað. Aukin aðkoma almennings gæti hjálpað greininni að flytja mál sitt.

Vel innan við 20% ekki í útboð

Jarðvinna, byggingarvinna og tækjakaup vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu í Álfsnesi verða boðin út. Sá hluti sem ekki verður boðinn út felst í tæknilegri ráðgjöf.

Gafflar Lauf Forks í verslanir í Ameríku

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lauf Forks hefur samið um dreifingu á hjólagöfflum til Norður- og Mið-Ameríku. Framkvæmdastjórinn segir samninginn vera stórt skref og mikinn gæðastimpil.

Bjartari horfur í íslensku atvinnulífi

Horfur í íslensku atvinnulífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt hagspá Alþýðusambandsins sem gefin var út í dag. Veikleikarnir í efnahagslífinu felast hins vegar í því að hagvöxturinn er borinn uppi af fjárfestingum og einkaneyslu.

Kári Stefánsson neitar að borga reikninginn

Aðalmeðferð í máli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, gegn Karli Axelssyni, hæstaréttarlögmanni hjá lögmannsstofunni Lex, fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Kínverjar mættir til að hefja olíuleitina

Leyfishafar á Drekasvæðinu undir forystu kínverska félagsins CNOOC ákváðu á fundi í dag að hraðar yrði farið af stað í olíuleitina en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Með hæstu málsvarnarlaunum sem hafa verið dæmd

Ríkissjóður þarf að greiða rúmlega 24 milljónir króna í málsvarnarlaun tveggja verjenda samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli þar sem Sigurjón Þ. Árnason og Eín Sigfúsdóttir voru sýknuð af ákæru um umboðssvik.

Primark til Bandaríkjanna

Írska fatakeðjan Primark, sem margir Íslendingar kannast við, hefur undirritað samninga um verslunarrými í bandarískum verslunarmiðstöðvum.

Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik.

Flugmenn Lufthansa í verkfall

Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra.

„Gjaldeyrishöftin uppskrift að nýrri kreppu“

"Aðstæður til afnáms eru eins hagstæðar og þær geta orðið. Efnahagslífið er í ágætu jafnvægi, verðbólga er lítil, hagvöxtur eykst á nýjan leik, afgangur er af viðskiptum við útlönd og traust í íslenska hagkerfinu fer vaxandi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Jólabjórinn er lentur

Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag.

Hvalur greiddi tæpan milljarð króna í arð

Hagnaður Hvals hf. nam tveimur og hálfum milljarði króna í fyrra og jókst um 1,8 milljarða. Arðgreiðslur til eigenda félagsins námu samtals 986 milljónum króna. Afkoman skýrist að mestu af tekjum vegna eignarhluts í HB Granda og Hampiðjunni.

Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar

Utanríkisráðuneytið hefur stöðvað greiðslur til Baldvins Jónssonar sem það telur ekki hafa uppfyllt 18 milljóna króna samning um markaðssetningu á íslenskum landbúnaðarvörum í Ameríku. Baldvin, sem þó hefur fengið 9,5 milljónir króna á árinu.

Einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hefur hvað mestum árangri

Paul Bisaro, starfandi stjórnarformaður Actavis, hefur verið nefndur einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hefur hvað mestum árangri á liðnu ári samkvæmt árlegri samantekt sem birtist í Harvard Business Review. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.

Sjá næstu 50 fréttir