Fleiri fréttir

Vondir útlendingar

Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug.

Kyndilberi neytendahagsmuna?

MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot.

Hefur ekki enn svarað beiðni LBI um undanþágur

Seðlabanki Íslands hefur ekki tekið afstöðu til beiðna slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Svarið gæti legið fyrir á allra næstu vikum.

Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Vext­irnir hafa verið óbreytt­ir frá nóvembermánuði 2012.

Sannfærður um að áburðarverksmiðjan sé hagkvæm

Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður segist viss um að þingsályktunartillaga hans um stofnun áburðarverksmiðju verði samþykkt á Alþingi. Hann segir ekki stefnt að því að ríkið fjármagni og reki verksmiðjuna.

Vinna til verðlauna fyrir samfélagmiðlaherferð

Landkynningarverkefnið Ísland – allt árið / Inspired by Iceland hefur unnið til Skifties verðlauna í flokknum nýstárleg notkun samfélagsmiðla fyrir markaðsherferðina Share the Secret.

Eyjólfur til Eikar

Eyjólfur Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útleigu- og rekstrarsviðs hjá Eik fasteignafélagi.

Viðskipti við Rússa ganga sinn vanagang

Spár um mikil áhrif af innflutningsbanni Rússa á vöruinnflutning frá Noregi og Evrópusambandsríkjunum á verðmyndun íslensks sjávarfangs til hækkunar hafa ekki ræst.

Svipmynd Markaðarins: Eyðir frítímanum í hundinn, golf og te

Andri Árnason, framkvæmdastjóri 1800 ehf., lærði viðskiptafræði við CBS í Kaupmannahöfn og hóf störf hjá fjölskyldufyrirtækinu Miðlun árið 2007. Fjölskyldan rekur einnig Tefélagið sem selur te í búðir og á veitingastaði.

Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum

Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram.

Áhöld um umboðssvik en bankaráð mun ekki aðhafast frekar

Bankaráð Seðlabanka Íslands mun ekki aðhafast frekar í máli Láru Valgerðar Júlíusdóttur fyrrverandi formanns bankaráðsins og Más Guðmundssonar seðlabankastjóra eftir að Már hefur endurgreitt málskostnað sem Seðlabankinn bar í máli hans gegn bankanum.

Milljarða hagnaður skagfirska risans

Eigur Kaupfélags Skagfirðinga nema rúmum 22 milljörðum króna, en hagnaður félagsins nam 1,7 milljörðum króna á síðasta ári. Kaupfélagið á FISK-Seafood, sem er fimmta stærsta útgerð á Íslandi, 10 prósent í Mjólkursamsölunni og fleiri eignir.

Milljónir í eingreiðslur til forstjóra ríkisfyrirtækja

Forstöðumenn ríkisfyrirtækja fengu samtals rúma 31 milljón í eingreiðslu eftir að laun þeirra höfðu verið lækkuð árið 2010. Úrskurðir kjararáðs um lækkunina voru umdeildir og óskuðu stjórnir eftir lögfræðiálitum.

Sjá næstu 50 fréttir