Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2014 10:30 Airbus A380 vél ástralska flugfélagsins Qantas. Vísir/AFP Stærsta farþegaþota heims flýgur nú lengstu áætlunarflugleið heims. Airbus A380 vél ástralska flugfélagsins Qantas fór í fyrsta flug sitt á leiðinni í gær þar sem flogið er 13.800 kílómetra leið milli Sydney í Ástralíu og bandarísku borgarinnar Dallas.Í frétt Mashable kemur fram að flogið verði sex sinnum í viku og mega farþegar búast við að flugferðin taki um 15 klukkustundir. Boeing 747-400ER vél Qantas flaug áður á leiðinni, en þar sem Airbus-vélin getur flugfélagið flutt 10 prósent fleiri farþega á leiðinni. Qantas flaug fyrst milli Sydney og Dallas árið 2011, en búist er við að nýja vélin geti betur höndlað leiðina vegna betri nýtingar eldsneytis. Delta býður upp á næstlengstu áætlunarflugleið heims þar sem flogið er 13.582 kílómetra leið milli Jóhannesarborgar í Suður-Afríku og Atlanta í Bandaríkjunum. Í þriðja sæti er svo 13.420 kílómetra áætlunarflugleið Emirates milli Dubai og Los Angeles. 15.343 kílómetra flugleið Singapore Airlines milli Singapúr og New York var lengsta áætlunarflugleið heims allt til nóvember á síðasta ári þegar hætt var að fljúga milli borganna. Tók sú flugferð um 19 klukkustundir. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsta farþegaþota heims flýgur nú lengstu áætlunarflugleið heims. Airbus A380 vél ástralska flugfélagsins Qantas fór í fyrsta flug sitt á leiðinni í gær þar sem flogið er 13.800 kílómetra leið milli Sydney í Ástralíu og bandarísku borgarinnar Dallas.Í frétt Mashable kemur fram að flogið verði sex sinnum í viku og mega farþegar búast við að flugferðin taki um 15 klukkustundir. Boeing 747-400ER vél Qantas flaug áður á leiðinni, en þar sem Airbus-vélin getur flugfélagið flutt 10 prósent fleiri farþega á leiðinni. Qantas flaug fyrst milli Sydney og Dallas árið 2011, en búist er við að nýja vélin geti betur höndlað leiðina vegna betri nýtingar eldsneytis. Delta býður upp á næstlengstu áætlunarflugleið heims þar sem flogið er 13.582 kílómetra leið milli Jóhannesarborgar í Suður-Afríku og Atlanta í Bandaríkjunum. Í þriðja sæti er svo 13.420 kílómetra áætlunarflugleið Emirates milli Dubai og Los Angeles. 15.343 kílómetra flugleið Singapore Airlines milli Singapúr og New York var lengsta áætlunarflugleið heims allt til nóvember á síðasta ári þegar hætt var að fljúga milli borganna. Tók sú flugferð um 19 klukkustundir.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent