Fleiri fréttir Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25.9.2014 21:35 Fá ekki rými í Leifsstöð: Kaupmenn ætla með málið fyrir dómstóla Eigendur fyrirtæksins Drífu ehf, sem rekur verslanir sem selja fatnað undir merkinu Icewear, ætla að leita til dómsstóla eftir að kæru fyrirtækisins sem sneri að samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð var vísað frá af kærunefnd útboðsmála. 25.9.2014 16:11 Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring. 25.9.2014 13:17 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25.9.2014 12:48 Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum Hakkarar geta nýtt Shellshock gallann til að stýra tölvum í gegnum internetið. 25.9.2014 11:56 Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir. 25.9.2014 11:18 Vísitala neysluverðs lækkar Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,7 stig og lækkaði um 0,43 prósent. 25.9.2014 10:15 Vandræði með iOS 8 Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu. 25.9.2014 07:49 Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017. 25.9.2014 07:15 „Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25.9.2014 07:00 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24.9.2014 19:14 Breytingar gerðar á stjórn Íslandsbanka Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íslandsbanka en Margrét Kristmannsdóttir kemur inn og stjórnarmönnum verður fækkar úr níu í sjö. 24.9.2014 17:32 Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Seðlabanki Íslands mun ekki standa straum af málskostnaði Más Guðmundssonar bankastjóra. 24.9.2014 17:02 Bærinn málaður bleikur Luxor leggur Krabbameinsfélaginu lið í október og lýsa bæinn bleikan í samstarfi við ýmis fyrirtæki og stofnanir. Átakið tengist sölu Bleiku slaufunnar. 24.9.2014 16:30 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24.9.2014 12:03 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24.9.2014 12:01 Vísitala veiðigjalda Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins. 24.9.2014 11:00 Fimm dagar og 630 þúsund krónur Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni. 24.9.2014 11:00 Atvinnuleysi 4,7 prósent í ágúst Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4 prósent frá ágúst 2013 til ágúst 2014. 24.9.2014 10:54 Björgvin framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka Hann mun stýra nýju sviði sem sett var á fót í samræmi við stefnuáherslur bankans. 24.9.2014 10:46 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24.9.2014 10:10 Formaður VR þakkar jafnlaunavottun góðan árangur Launamunur kynja mælist 13,3 prósent hjá VR en 21 prósent hjá SFR. 24.9.2014 07:00 Vilja efla viðskipti og tengsl á Bransadögum Fulltrúar framleiðslufyrirtækisins Trust Nordisk hafa boðað komu sína á Bransadaga RIFF. Markmiðið meðal annars að efla tengsl og viðskipti milli erlendra fyrirtækja og kvikmyndagerðar hér á landi. 24.9.2014 07:00 Segja launahækkun forstjóra nema 4,8 prósentum Samtök atvinnulífsins telja ýmislegt að athuga við mat á launabreytingum íslenskra forstjóra. 23.9.2014 17:19 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23.9.2014 14:37 MP banki selur MP Pension Fund Baltic Söluverð er 3,3 milljónir evra, sem jafngildir um 508 milljónum króna. 23.9.2014 14:09 Polarsyssel í stað Týs við Svalbarða Skip Fáfnis Offshore, Polarsyssel, hefur nú leyst af varðskipið Tý í eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. 23.9.2014 11:45 Nýr 10 evra seðill í umferð Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði, en erfiðara verður að falsa nýja seðilinn. 23.9.2014 11:16 Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. 23.9.2014 11:06 Vörukarfan hækkað hjá níu verslunum af fjórtán Mesta hækkunin var hjá Samkaupum-Strax eða um 2,9 prósent og hjá Nóatúni eða um 1,6 prósent. 23.9.2014 10:37 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32 milljarða Til samanburðarvar tekjuafkoman árið 2012 neikvæð um 65,2 milljarða króna eða 3,7 prósent af landsframleiðslu. 23.9.2014 10:23 Forstjóri olíusjóðsins gagnrýndur fyrir einkafjárfestingar sínar Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heimafyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis. 23.9.2014 07:31 „Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22.9.2014 17:15 Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22.9.2014 17:12 Nýir starfsmenn Icelandic Group Andrés Björnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður flutningamála og gæðastjórnunar og Árni Þór Snorrason og Helga Franklínsdóttir hafa verið ráðin í Gæðaeftirlit fyrirtækisins. 22.9.2014 16:52 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22.9.2014 15:26 Ráðin sviðsstjóri hjá Norðurorku Halla Bergþóra Halldórsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs Norðurorku hf. 22.9.2014 14:36 Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22.9.2014 13:06 „Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22.9.2014 13:02 Hagar framlengja langtímafjármögnun félagsins Hagar hf. undirrituðu í dag nýjan lánssamning við Arion banka hf. sem tryggir langtímafjármögnun félagsins. 22.9.2014 12:25 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22.9.2014 11:40 13 milljarða umboðssvik: Ítreka sakleysi sitt Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara á hendur Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni og Sigríði Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi stjórnenda Landsbanka Íslands, hófst í Héraðdómi Reykavíkur í morgun. 22.9.2014 11:33 Greenland Express hættir flugi til Íslands Flugfélagið Greenland Express hyggst hætta að fljúga til Íslands þar sem það er óhagkvæmt. 22.9.2014 10:00 Svipmynd Markaðarins: Hleypur ekki heldur leggur fyrr af stað Teitur Björn Einarsson var ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra í ágúst síðastliðnum. Hann starfaði áður á lögmannsstofunum OPUS og LOGOS. Teitur er uppalinn á Flateyri og segir stjórnmál vera sitt aðaláhugamál. 22.9.2014 09:59 Kaupmáttur hefur aukist fimm mánuði í röð Launavísitalan var 487,4 stig í ágúst og hafði hún hækkað um 0,6 prósent frá fyrri mánuði. 22.9.2014 09:19 Sjá næstu 50 fréttir
Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25.9.2014 21:35
Fá ekki rými í Leifsstöð: Kaupmenn ætla með málið fyrir dómstóla Eigendur fyrirtæksins Drífu ehf, sem rekur verslanir sem selja fatnað undir merkinu Icewear, ætla að leita til dómsstóla eftir að kæru fyrirtækisins sem sneri að samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð var vísað frá af kærunefnd útboðsmála. 25.9.2014 16:11
Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring. 25.9.2014 13:17
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25.9.2014 12:48
Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum Hakkarar geta nýtt Shellshock gallann til að stýra tölvum í gegnum internetið. 25.9.2014 11:56
Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir. 25.9.2014 11:18
Vísitala neysluverðs lækkar Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,7 stig og lækkaði um 0,43 prósent. 25.9.2014 10:15
Vandræði með iOS 8 Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu. 25.9.2014 07:49
Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017. 25.9.2014 07:15
„Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25.9.2014 07:00
Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24.9.2014 19:14
Breytingar gerðar á stjórn Íslandsbanka Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íslandsbanka en Margrét Kristmannsdóttir kemur inn og stjórnarmönnum verður fækkar úr níu í sjö. 24.9.2014 17:32
Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Seðlabanki Íslands mun ekki standa straum af málskostnaði Más Guðmundssonar bankastjóra. 24.9.2014 17:02
Bærinn málaður bleikur Luxor leggur Krabbameinsfélaginu lið í október og lýsa bæinn bleikan í samstarfi við ýmis fyrirtæki og stofnanir. Átakið tengist sölu Bleiku slaufunnar. 24.9.2014 16:30
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24.9.2014 12:03
Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24.9.2014 12:01
Vísitala veiðigjalda Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins. 24.9.2014 11:00
Fimm dagar og 630 þúsund krónur Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni. 24.9.2014 11:00
Atvinnuleysi 4,7 prósent í ágúst Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4 prósent frá ágúst 2013 til ágúst 2014. 24.9.2014 10:54
Björgvin framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka Hann mun stýra nýju sviði sem sett var á fót í samræmi við stefnuáherslur bankans. 24.9.2014 10:46
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24.9.2014 10:10
Formaður VR þakkar jafnlaunavottun góðan árangur Launamunur kynja mælist 13,3 prósent hjá VR en 21 prósent hjá SFR. 24.9.2014 07:00
Vilja efla viðskipti og tengsl á Bransadögum Fulltrúar framleiðslufyrirtækisins Trust Nordisk hafa boðað komu sína á Bransadaga RIFF. Markmiðið meðal annars að efla tengsl og viðskipti milli erlendra fyrirtækja og kvikmyndagerðar hér á landi. 24.9.2014 07:00
Segja launahækkun forstjóra nema 4,8 prósentum Samtök atvinnulífsins telja ýmislegt að athuga við mat á launabreytingum íslenskra forstjóra. 23.9.2014 17:19
Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23.9.2014 14:37
MP banki selur MP Pension Fund Baltic Söluverð er 3,3 milljónir evra, sem jafngildir um 508 milljónum króna. 23.9.2014 14:09
Polarsyssel í stað Týs við Svalbarða Skip Fáfnis Offshore, Polarsyssel, hefur nú leyst af varðskipið Tý í eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. 23.9.2014 11:45
Nýr 10 evra seðill í umferð Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði, en erfiðara verður að falsa nýja seðilinn. 23.9.2014 11:16
Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. 23.9.2014 11:06
Vörukarfan hækkað hjá níu verslunum af fjórtán Mesta hækkunin var hjá Samkaupum-Strax eða um 2,9 prósent og hjá Nóatúni eða um 1,6 prósent. 23.9.2014 10:37
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32 milljarða Til samanburðarvar tekjuafkoman árið 2012 neikvæð um 65,2 milljarða króna eða 3,7 prósent af landsframleiðslu. 23.9.2014 10:23
Forstjóri olíusjóðsins gagnrýndur fyrir einkafjárfestingar sínar Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heimafyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis. 23.9.2014 07:31
„Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22.9.2014 17:15
Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22.9.2014 17:12
Nýir starfsmenn Icelandic Group Andrés Björnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður flutningamála og gæðastjórnunar og Árni Þór Snorrason og Helga Franklínsdóttir hafa verið ráðin í Gæðaeftirlit fyrirtækisins. 22.9.2014 16:52
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22.9.2014 15:26
Ráðin sviðsstjóri hjá Norðurorku Halla Bergþóra Halldórsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs Norðurorku hf. 22.9.2014 14:36
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22.9.2014 13:06
„Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22.9.2014 13:02
Hagar framlengja langtímafjármögnun félagsins Hagar hf. undirrituðu í dag nýjan lánssamning við Arion banka hf. sem tryggir langtímafjármögnun félagsins. 22.9.2014 12:25
MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22.9.2014 11:40
13 milljarða umboðssvik: Ítreka sakleysi sitt Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara á hendur Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni og Sigríði Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi stjórnenda Landsbanka Íslands, hófst í Héraðdómi Reykavíkur í morgun. 22.9.2014 11:33
Greenland Express hættir flugi til Íslands Flugfélagið Greenland Express hyggst hætta að fljúga til Íslands þar sem það er óhagkvæmt. 22.9.2014 10:00
Svipmynd Markaðarins: Hleypur ekki heldur leggur fyrr af stað Teitur Björn Einarsson var ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra í ágúst síðastliðnum. Hann starfaði áður á lögmannsstofunum OPUS og LOGOS. Teitur er uppalinn á Flateyri og segir stjórnmál vera sitt aðaláhugamál. 22.9.2014 09:59
Kaupmáttur hefur aukist fimm mánuði í röð Launavísitalan var 487,4 stig í ágúst og hafði hún hækkað um 0,6 prósent frá fyrri mánuði. 22.9.2014 09:19