Nýjar GoPro vélar birtast í hillum Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 13:50 Mynd/GoPro.com Ný tegund GoPro véla birtist í hillunum á næstu dögum. GoPro vélarnar hafa farið sigurför um heiminn frá því þær komu á markað fyrir fimm árum. Stofnandi GoPro fékk hugmyndina á brimbrettaferðalagi eftir að hafa fest myndavél á sig með teygju. Hero4 kemur í þremur útgáfum. Hero4 Silver kostar 400 dali og er með snertiskjá. Önnur útgáfa, sem kostar einungis 130 dali. Þriðja útgáfan heitir Hero4 Black, en henni er ætlað að höfða til atvinnumanna. Með henni er hægt að taka upp myndbönd í fjórfaldri háskerpu. Á vef Wall Street Journal þar sem farið er yfir kosti og galla vélanna segir að stærsti galli þeirra sé að rafhlaðan endist einungis í tvær og hálfa klukkustund. Vélarnar koma á markaði ytra þann 5. október næstkomandi.Hér má sjá auglýsingu GoPro. Hér má sjá myndbönd sem blaðamaður WSJ tók upp til að prófa vélarnar. Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ný tegund GoPro véla birtist í hillunum á næstu dögum. GoPro vélarnar hafa farið sigurför um heiminn frá því þær komu á markað fyrir fimm árum. Stofnandi GoPro fékk hugmyndina á brimbrettaferðalagi eftir að hafa fest myndavél á sig með teygju. Hero4 kemur í þremur útgáfum. Hero4 Silver kostar 400 dali og er með snertiskjá. Önnur útgáfa, sem kostar einungis 130 dali. Þriðja útgáfan heitir Hero4 Black, en henni er ætlað að höfða til atvinnumanna. Með henni er hægt að taka upp myndbönd í fjórfaldri háskerpu. Á vef Wall Street Journal þar sem farið er yfir kosti og galla vélanna segir að stærsti galli þeirra sé að rafhlaðan endist einungis í tvær og hálfa klukkustund. Vélarnar koma á markaði ytra þann 5. október næstkomandi.Hér má sjá auglýsingu GoPro. Hér má sjá myndbönd sem blaðamaður WSJ tók upp til að prófa vélarnar.
Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira