Google kynnir nýtt snjallúr Baldvin Þormóðsson skrifar 18. mars 2014 19:38 Úrið veitir notanda þess rauntímaupplýsingar. mynd/skjáskot Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem ber nafnið Android Wear. Í línunni er að finna snjalltæki sem hægt er að bera á líkamanum. Fyrsta tækið í línunni er snjallúr en hugmyndin á bakvið úrið er að veita notanda þess rauntímaupplýsingar á þeim tíma sem hann þarfnast þeirra. Til slíkra upplýsinga teljast til dæmis textaskilaboð, veðurupplýsingar eða jafnvel stysta leið á áfangastað notandans. Í tilkynningu Google kemur einnig fram að línan verði unnin í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki á borð við Asus, HTC, LG, Motorola og Samsung. Hönnun úrsins verður unnin í samstarfi við tískurisann Fossil. Hér að neðan má sjá nýja auglýsingu fyrir snjalltækin. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem ber nafnið Android Wear. Í línunni er að finna snjalltæki sem hægt er að bera á líkamanum. Fyrsta tækið í línunni er snjallúr en hugmyndin á bakvið úrið er að veita notanda þess rauntímaupplýsingar á þeim tíma sem hann þarfnast þeirra. Til slíkra upplýsinga teljast til dæmis textaskilaboð, veðurupplýsingar eða jafnvel stysta leið á áfangastað notandans. Í tilkynningu Google kemur einnig fram að línan verði unnin í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki á borð við Asus, HTC, LG, Motorola og Samsung. Hönnun úrsins verður unnin í samstarfi við tískurisann Fossil. Hér að neðan má sjá nýja auglýsingu fyrir snjalltækin.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira