Fleiri fréttir

14 þúsund tonna aukning í þorski á milli fiskveiðiára

Fiskistofa úthlutaði 381.431 þorskígildistonni á nýju fiskveiðiári samanborið við 348.553 tonn í fyrra. Aflamark slægðs þorsks er 171 þúsund tonn og hækkar um 14 þúsund tonn. Skip með heimahöfn í Reykjavík fá mest.

Safnar á netinu til að fjármagna framleiðslu á þrívíddargræju

Íris Ólafsdóttir hannaði þrívíddarmyndabúnað sem kallast Kúla Deeper sem festur er á myndavélalinsur. Búnaðurinn hefur vakið mikla athygli og nú hyggst Íris taka skrefið til fulls og hefja framleiðslu. Til þess hefur hún hafið söfnun á netinu.

Veltan eykst í Kauphöllinni

Töluverð veltuaukning er á hlutabréfamarkaði samkvæmt nýbirtum tölum Kauphallar Íslands. Í ágúst nam velta á dag 896 milljónum króna. Milli mánaða er aukningin 70 prósent, en 348 prósent frá fyrra ári.

Eyrir tapar á fyrri helmingi árs

Allnokkur viðsnúningur er í hálfsársuppgjöri fjárfestingarfélagsins Eyris Invest á milli ára. Tap félagsins fyrst sex mánuði ársins nemur 25,4 milljónum evra (um fjórum milljörðum króna), miðað við 18,3 milljóna evra (2,9 milljarða króna) hagnað á fyrri helmingi 2012.

Íslandsmet í niðurhali

Útappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson segir viðtökurnar framar björtustu vonum.

Kaupmáttur hefur lítið breyst þótt laun hafi hækkað

Þrátt fyrir að regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hafi hækkað um 74,6 prósent frá ársbyrjun 2005 til ársbyrjunar 2013 jókst kaupmáttur á tímabilinu bara um 2,8 prósent. Hjá opinberum starfsmönnum dróst kaupmáttur saman á tímabilinu.

20 milljarðar inn í þjóðarbúið með hærra aflamarki

Hækkun aflaheimilda gæti þýtt tuttugu milljarða fyrir þjóðarbúið eða eins prósents hækkun á landsframleiðslu, segir framkvæmdastjóri SA. Útvegsmaður segir verðlækkun síðasta árs vega upp á móti hækkuninni.

Tíu hleðslustöðvar bætast við

Forsvarsmenn BL, Nissan í Evrópu og Orkuveitu Reykjavíkur undirrituðu fyrir helgi samning um uppsetningu tíu nýrra hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla.

Íslendingar telja fyrirtæki ekki axla samfélagsábyrgð

Stór hluti almennings telur fyrirtæki ekki axla samfélagslega ábyrgð sína, ef marka má nýja rannsókn sem unnin var fyrir Festu. Framkvæmdastjóri Festu segir niðurstöðuna vísbendingu um að þörf sé á vitundarvakningu í samfélaginu.

Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga

Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði.

Finna leiðir til að bæta lífskjör fólks

Formenn og framkvæmdastjórar samtaka atvinnulífs og iðnaðar á Norðurlöndunum samþykktu á fundi í Reykjavík í gær að ráðast í sameiginlega úttekt á samkeppnishæfni Norðurlanda.

2,2 milljarða hagnaður Reita: „Þokunni er að létta"

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita segist horfa björtum augum til framtíðar. Það megi segja að það hafi verið lægð yfir landinu en það sé að létta til. „Þokunni er að létta, það er samt smá mistur ennþá,“ segir hann.

Óvæntur hagnaður hjá WOW air

Íslenska flugfélagið WOW air skilaði 184 milljóna króna rekstrarhagnaði fyrstu sjö mánuði ársins og námu rekstrartekjur félagsins 5,5 milljörðum. Skúli Mogensen gerði ekki ráð fyrir hagnaði.

Hagnaður CCP hrapar milli ára

Hagnaður tölvuleikjaframleiðandans CCP hrapar á milli ára í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri helming ársins.

Markaðsáhuginn kviknaði í Versló

Klara Íris Vigfúsdóttir hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri ÍMARK, en öll hennar starfsævi hefur verið tileinkuð markaðsmálum. Klara er aðeins 32 ára gömul og er þetta í annað sinn sem hún gegnir framkvæmdastjórastöðu.

SA: Verðbólga á niðurleið

Segja allra hag að halda verðbólgunni í skefjum. Mikilvægt að komandi kjarasamningar stefni þróuninni ekki í voða.

Vöruverð lækkar í IKEA

Tólfhundruð vörur lækka í verði og vöruverð stendur í stað á milli ára að meðaltali hjá húsgagnaversluninni IKEA á Íslandi. Betra innkaupsverð og styrking krónunnar eru ástæður lækkunar.

Ávallt verið viðloðandi sjávarútveg

Kolbeinn Árnason er nýr framkvæmdastjóri LÍÚ. Á þriðja degi sínum í nýja starfinu ákvað hann að deila væntingum og reynslu sinni með Markaðnum. Kolbeinn segir að mikilvægt sé að ná samhljómi í samfélaginu um sjávarútveginn en telur þó að ekki sé hægt að vinna allsherjarsigur þegar kemur að sátt um atvinnugreinina.

Þjóðbraut upplýsinga til Íslands víkkar stöðugt

Á innan við aldarfjórðungi hefur nettenging Íslands við umheiminn eflst gríðarlega í takt við tækniframfarir og breyttan lífsstíl almennings sem reiðir sig sífellt meira á netið. Sem stendur tengja fjórir sæstrengir Ísland við umheiminn og einn til í burðarliðnum. 1989 fékk Ísland fyrstu eiginlegu internettenginguna við umheiminn.

Ballmer alltaf verið umdeildur

Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu.

Alltaf verið umdeildur

Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu.

Hönnuðu kerfi til að einfalda störf lögmanna

Fyrirtækið Vergo hefur hannað hugbúnað eða kerfi sem kemur til með að einfalda vinnu lögmanna. Það eru þau Kjartan Valur Þórðarson tölvunarfræðingur og lögmennirnir Hildur Ýr Viðarsdóttir og Anna Þórdís Rafnsdóttir sem sáu um hönnun kerfisins.

Ný uppfærsla á Windows kynnt

Uppfærslan á Windows er köllað "Þolinmæði“ (e. Patience) í gríni eins og er, þar sem margir eru svekktir að fá ekki að líta nýju uppfærsluna augum.

Ístak lágmarkar hugsanlegt tjón

"Við erum að vinna í því núna að finna út úr því hvaða áhrif þetta hefur á okkur og lágmarka það tjón sem hugsanlega gæti orðið,“ segir Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks, um gjaldþrot danska verktakarisans Pihl & Søn.

Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum

Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is.

Launamunur kynja mestur í Reykjavík

Leiðréttur launamunur kynjanna var 8,4 prósent í febrúar á þessu ári, ef marka má nýja kjarakönnun Bandalags háskólamanna. Mestur var munurinn í Reykjavíkurborg, eða 8,5 prósent.

Vaxandi skilningur yfirvalda á Bitcoin

Yfirvöld víðsvegar hafa lýst yfir áhyggjum af notkun gjaldmiðilsins og telja að auðvelt sé að nýta hann við peningaþvætti og til þess að kaupa ólögmætan varning, til dæmis eiturlyf.

Spæjaralinsa á snjallsíma

Fólk þarf ekki að snúa símanum að þeim eða því sem taka á mynd af, heldur getur sá sem er með símann látist vera að skoða símann sinn, en stillt linsuna þannig að hann taki myndir í kringum sig.

Sjá næstu 50 fréttir