Fleiri fréttir Heildareignir innlánsstofnana tæplega 3.000 milljarðar Heildareignir innlánsstofnana námu tæpum 3.000 milljörðum kr. í lok mars og lækkaðu um 18,5 milljarða kr. frá því í febrúar. 26.4.2012 07:00 Deutsche Bank afskrifar 43 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank, aðallánadrottinn Actavis, mun afskrifa 257 milljónir evra, eða um 43 milljarða króna vegna sölunnar á Actavis til bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. 26.4.2012 06:51 Erlendir og innlendir vilja Magma-bréf Einn erlendur aðili og nokkrir innlendir aðilar, að mestu leyti lífeyrissjóðir, eru á meðal þeirra sem nú skoða að kaupa svokallað Magma-skuldabréf af Reykjanesbæ, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Niðurstaða í málinu gæti legið fyrir á allra næstu vikum. 26.4.2012 06:00 Watson kaupir Actavis fyrir 700 milljarða Bandaríska lyfjafyrirtækið Watson hefur gengið frá samningum um kaup á Actavis. Kaupverðið er samtals 4,25 milljarðar evra, eða um 700 milljarðar króna samkvæmt tilkynningu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni. 25.4.2012 20:37 Orkuveitan ræðir við lífeyrissjóði um byggingu á Hverahlíðarsvæðinu Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur veitti forstjóra fyrirtækisins umboð til viðræðna við fulltrúa íslenskra lífeyrissjóða, og eftir atvikum Norðurál Helguvík ehf., um samning sem feli m.a. í sér að stofnað verði sérstakt fyrirtæki með þátttöku Orkuveitunnar um byggingu orkuvers á Hverahlíðarsvæðinu og sölu þess fyrirtækis á orku til Norðuráls að öðrum skilyrðum uppfylltum. Þetta var samþykkt á stjórnarfundi OR í dag. 25.4.2012 18:21 Rekstrartekjur Skeljungs námu 31 milljarði 2011 Rekstrartekjur Skeljungs hf. á síðasta ári námu rúmum 31 milljarði. Samkvæmt rekstrarreikningi félagsins var hagnaður af reglubundinni starfsemi fyrir afskriftir og fjármagnsliði 1.7 milljarður. 25.4.2012 14:32 Viðsnúningur til hins verra hjá móðurfélagi Norðuráls Mikil viðsnúningur til hins verra hefur orðið á reksti Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, á fyrstu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 25.4.2012 09:15 Virði fasteigna N1 lækkaði um tvo milljarða á sex mánuðum Virði þeirra fasteigna sem hýsa starfsemi N1 rýrnaði um tæpa tvö milljarða króna á tæplega sex mánaða tímabili í lok árs 2011. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir það ár. 25.4.2012 08:00 Matarkarfan ódýrust í Bónus Matarkarfa Alþýðusambands Íslands reyndist vera ódýrust í Bónus þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverslunum og stórmörkuðum víðsvegar um landið síðastliðinn mánudag. 25.4.2012 13:50 Google opinberar afritunarlausn Tæknirisinn Google hefur sjósett afritunarlausn sína sem bíður notendum allt að 16 terabæta geymslupláss á veraldarvefnum. 25.4.2012 13:35 Ekki áhugi á Perlunni Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs segir að sú niðurstaða að enginn þeirra sem bauð í Perluna hafi viljað kaupa hana án breytinga á lóðinni vera ákveðin skilaboð um að Perlan eins og sér sé ekki góð söluvara. 25.4.2012 13:02 Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. 25.4.2012 12:30 Getum stytt okkur leið út úr gjaldeyrishöftunum Ísland gæti komið krónunni í skjól fram að upptöku evrunnar, einungis fáeinum mánuðum, eftir að við fengjum formlega aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra í nýrri skýrslu um utanríkismál og aðildarviðræður við Evrópusambandið sem dreift hefur verið á Alþingi. 25.4.2012 11:02 Hættir við að kaupa Perluna Hópur sem hugðist kaupa Perluna ásamt meðfylgjandi lóð hefur ákveðiðað falla frá tilboði sínu. Ástæðan er sú að hópurinn telur að ekki hafi náðst að uppfylla fyrirvara sem voru gerðir við tiloðið. Hópurinn telur einsýnt að yfirvöld í Reykjavíkurborg ætli ekki að leyfa neinar framkvædir eða byggingar á lóð Perlunnar. Framkvæmdirnar hafi verið forsenda þess að hægt væri að greiða það kaupverð sem boðið var. Hópurinn hugðist reka heilsutengda ferðaþjónustu í tengslum við Perluna. 25.4.2012 10:06 Einfaldari aðgangur að fjárstýringu Innlánamarkaður H.F. Verðbréfa hefur síðustu misseri notið nokkurra vinsælda meðal innlendra fyrirtækja. Innlánamarkaðurinn er aðgengilegur í gegnum upplýsingaveituna Kelduna.is en hann gerir notendum kleift að fá tilboð frá innlánastofnunum í innlán sín til allt að tólf mánaða ávöxtunar. 25.4.2012 10:00 Soros: Margvísleg vandamál í Evrópu George Soros, fjárfestirinn þekkti, segist svartsýnn á stöðu efnahagsmála í Evrópu. Evran henti ekki öllum evruríkjunum sautján, sem grafi undan trúverðugleika alls fjármálakerfis Evrópu. Það gerist hins vegar ekki yfir nótt, heldur sé að gerast hægt og bítandi. 25.4.2012 09:51 Sædís Íva ráðin útibústjóri Arion banka á Selfossi Sædís Íva Elíasdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Arion banka á Selfossi. Sædis Íva mun jafnframt gegna stöðu svæðisstjóra Arion banka á Suðurlandi. 25.4.2012 09:38 Nauðasamningur gömlu Sjóvár orðinn endanlegur Nauðasamningsumleitunum SJ Eignarhaldsfélags, sem áður hét Sjóvá, lauk 3. apríl síðastliðinn. Því er nauðasamningur félagsins orðinn endanlegur. Í honum felst að kröfuhafar fá 7% af 12 milljarða króna kröfum sínum, eða rúmlega 800 milljónir króna. 25.4.2012 09:00 Bræðurnir munu tapa Bakkavör Bakkavör Group, móðurfélag rekstrarfélagsins Bakkavarar, mun breyta kröfum sínum á félagið í nýtt hlutafé á næstu dögum. Umbreytingin á sér stað rúmum tveimur árum fyrr en upphaflega var áætlað. 25.4.2012 09:00 Töpuðu hálfum milljarði króna Skjá miðlar ehf., sem meðal annars eiga og reka sjónvarpsstöðina Skjá einn, töpuðu 458 milljónum króna á árinu 2010. Eigið fé félagsins var neikvætt um 154 milljónir króna í lok þess árs. Þetta kemur fram í ársreikningi sem skilað var inn til ársreikningaskrár 14. mars síðastliðinn. 25.4.2012 08:00 Fréttaskýring: Skipti ekki á leið í endurskipulagningu Hvorki helstu kröfuhafar né eigendur Skipta eru að þrýsta á að félagið fari í fjárhagslega endurskipulagningu. Það er gríðarlega skuldsett og vaxtaberandi skuldir eru um 60 milljarðar króna. Félagið er þó í skilum með afborganir. 25.4.2012 08:00 Efnahagshremmingar Grikkja halda áfram Ekkert lát er á efnahagshremmingum Grikkja. Nú er ljóst að landsframleiðsla landsins um skreppa saman um yfir 5% í ár sem er nokkuð meir en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Hefur landsframleiðslan þá minnkað fimm ár í röð í Grikklandi. 25.4.2012 07:15 Hagnaður Össurar 1,3 milljarðar Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. skilaði 1,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Það er um 22% aukning frá sama tímabili í fyrra. 25.4.2012 07:13 Niðurstöðu að vænta í SpKef deilu í síðasta lagi 10. maí Úrskurðanefnd um fjárhagslegt uppgjör milli Landsbankans og íslenska ríkisins vegna yfirtöku bankans á SpKef mun skila niðurstöðu sinni í síðasta lagi 10. maí næstkomandi. Málflutningur deiluaðila fyrir úrskurðarnefndinni fór fram 28. og 29. mars síðastliðinn og hefur hún sex vikur frá lokum hans til að skila niðurstöðu. Ragnar H. Hall hæstaréttarlögmaður, sem er formaður nefndarinnar, segir niðurstöðuna ekki liggja fyrir en að það styttist í hana. 25.4.2012 07:00 Þorri afskrifta vegna kvótakaupa 25.4.2012 07:00 Búist við sölu Actavis í dag eða á morgun Gengið verður frá sölu á Actavis til bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson í dag eða á morgun ef marka má frétt Financial Times um málið frá því í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins verður kaupverðið um 4,5 milljarðar evra, jafngildi 750 milljarða íslenskra króna. 25.4.2012 07:00 Minkabændur seldu fyrir um 400 milljónir í Kaupmannahöfn Metverð fékkst fyrir íslensk minkaskinn á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í upphafi vikunnar. 25.4.2012 06:57 Öll olíufélögin nema Skeljungur lækkuðu bensínverðið Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur í gær, nema Skeljungur þar sem bensínið er nú tveimur krónum dýrara en hjá öðrum. 25.4.2012 06:55 Bjartsýni Íslendinga eykst með hækkandi sól Bjartsýni eykst nú að nýju með hækkandi sól og styrkingu á gengi íslensku krónunnar. 25.4.2012 06:48 Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. 25.4.2012 06:00 Vörusala Össurar jókst um 5% Össur hagnaðist um 10 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 1,3 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar nam hagnaður 8 milljónum dala á fyrsta ársfjórðungi 2011. 25.4.2012 06:00 Fleiri samningum þinglýst en lægri upphæð Í marsmánuði var 91 skjali, bæði kaupsamningum og afsölum, um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 58 utan þess. 25.4.2012 05:00 Icelandair lækkar skarplega Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 1,58 prósent í dag, en gengi bréfa félagsins er nú 6,21 eftir nokkuð skarpa hækkun að undanförnu. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,41 prósent og stendur gengið nú í 216. 24.4.2012 16:29 Fjárfesting BlueStar gæti skapað 500 störf Greiningardeild Arion banka telur að byggingarkostnaður kísilmálmsverksmiðju gæti verið allt að 150 milljarðar króna. Tilefni matsins er viljayfirlýsing sem íslensk stjórnvöld og kínverska fyrirtækið BlueStar undirrituðu í síðustu viku. 24.4.2012 15:52 Notendafjöldi Facebook kominn yfir 900 milljónir Notendafjöldi Facebook er nú kominn yfir 900 milljónir manna á heimsvísu, samkvæmt tölum sem birtar voru um notkun og rekstur Facebook í morgun. 24.4.2012 15:15 Ný höfn í Nuuk fyrir gámaskip og olíuleit Gerð nýrrar stórskipahafnar fyrir Nuuk, höfuðstað Grænlands, er nú í undirbúningi og er markmiðið að hún verði tilbúin á árinu 2014. Kostnaður við hafnargerðina er áætlaður um 500 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna. 24.4.2012 14:31 Spænskir bankar sagðir fallvaltir Spænskir bankar eru sagðir fallvaltir og hugsanlega þarf að koma þeim til bjargar með fjárframlagi frá spænska ríkinu og evrópska seðlabankanum, að því er greint er frá í New York Times í dag. 24.4.2012 13:59 Snjallsímaörgjörvar seljast hratt Arm Holdings, félag sem framleiðir örgjörva í snjallsíma, hagnaðist um 61 milljóna punda, jafnvirði um 11,8 milljarða króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Félagið hefur vaxið ógnarhratt með snjallasímavæðingunni, en örgjörvar frá félaginu eru notaðir bæði í I phone síma Apple og síma með Android stýrikerfinu. 24.4.2012 13:07 Kvótafrumvörp skapa eignarnámsbætur hjá Vinnslustöðinni Lögmennirnir Ragnar H. Hall, Gunnar Jónsson og Almar Þór Möller telja að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ætti rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu ef kvótafrumvörp stjórnarinnar verða samþykkt óbreytt. 24.4.2012 10:17 Borin von að Ísland geti rekið sinn eigin gjaldmiðil Jón Steinsson hagfræðingur við Columbia háskólann í New York segir að ef Íslendingar ekki haldið aftur af verðbólgu þegar hagkerfið er verndað á bak við gjaldeyrishöft og atvinnuleysi er 6%, er borin von að þeir geti rekið sinn eigin gjaldmiðil með góðum árangri í opnu hagkerfi. 24.4.2012 08:47 Launavísitalan heldur áfram að hækka Launavísitala í mars s.l. er 431,7 stig og hækkaði um 1,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 12,1%. 24.4.2012 09:04 Gott uppgjör hjá Nordea Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins en sérfræðingar spáðu fyrir. 24.4.2012 07:40 Útgerðarfélagið Samherji virðist í mótsögn við sjálft sig Svo virðist sem útgerðarfélagið Samherji sé komið í mótsögn við sjálft sig með því að láta fiskverkafólk á Dalvík sitja heima í stað þess að vinna. 24.4.2012 06:29 Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. 23.4.2012 21:44 Samsung hitar upp fyrir Galaxy SIII Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung opinbera auglýsingu í dag fyrir nýjasta snjallsíma sinn, Samsung Galaxy SII. 23.4.2012 12:08 Sjá næstu 50 fréttir
Heildareignir innlánsstofnana tæplega 3.000 milljarðar Heildareignir innlánsstofnana námu tæpum 3.000 milljörðum kr. í lok mars og lækkaðu um 18,5 milljarða kr. frá því í febrúar. 26.4.2012 07:00
Deutsche Bank afskrifar 43 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank, aðallánadrottinn Actavis, mun afskrifa 257 milljónir evra, eða um 43 milljarða króna vegna sölunnar á Actavis til bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. 26.4.2012 06:51
Erlendir og innlendir vilja Magma-bréf Einn erlendur aðili og nokkrir innlendir aðilar, að mestu leyti lífeyrissjóðir, eru á meðal þeirra sem nú skoða að kaupa svokallað Magma-skuldabréf af Reykjanesbæ, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Niðurstaða í málinu gæti legið fyrir á allra næstu vikum. 26.4.2012 06:00
Watson kaupir Actavis fyrir 700 milljarða Bandaríska lyfjafyrirtækið Watson hefur gengið frá samningum um kaup á Actavis. Kaupverðið er samtals 4,25 milljarðar evra, eða um 700 milljarðar króna samkvæmt tilkynningu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni. 25.4.2012 20:37
Orkuveitan ræðir við lífeyrissjóði um byggingu á Hverahlíðarsvæðinu Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur veitti forstjóra fyrirtækisins umboð til viðræðna við fulltrúa íslenskra lífeyrissjóða, og eftir atvikum Norðurál Helguvík ehf., um samning sem feli m.a. í sér að stofnað verði sérstakt fyrirtæki með þátttöku Orkuveitunnar um byggingu orkuvers á Hverahlíðarsvæðinu og sölu þess fyrirtækis á orku til Norðuráls að öðrum skilyrðum uppfylltum. Þetta var samþykkt á stjórnarfundi OR í dag. 25.4.2012 18:21
Rekstrartekjur Skeljungs námu 31 milljarði 2011 Rekstrartekjur Skeljungs hf. á síðasta ári námu rúmum 31 milljarði. Samkvæmt rekstrarreikningi félagsins var hagnaður af reglubundinni starfsemi fyrir afskriftir og fjármagnsliði 1.7 milljarður. 25.4.2012 14:32
Viðsnúningur til hins verra hjá móðurfélagi Norðuráls Mikil viðsnúningur til hins verra hefur orðið á reksti Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, á fyrstu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 25.4.2012 09:15
Virði fasteigna N1 lækkaði um tvo milljarða á sex mánuðum Virði þeirra fasteigna sem hýsa starfsemi N1 rýrnaði um tæpa tvö milljarða króna á tæplega sex mánaða tímabili í lok árs 2011. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir það ár. 25.4.2012 08:00
Matarkarfan ódýrust í Bónus Matarkarfa Alþýðusambands Íslands reyndist vera ódýrust í Bónus þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverslunum og stórmörkuðum víðsvegar um landið síðastliðinn mánudag. 25.4.2012 13:50
Google opinberar afritunarlausn Tæknirisinn Google hefur sjósett afritunarlausn sína sem bíður notendum allt að 16 terabæta geymslupláss á veraldarvefnum. 25.4.2012 13:35
Ekki áhugi á Perlunni Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs segir að sú niðurstaða að enginn þeirra sem bauð í Perluna hafi viljað kaupa hana án breytinga á lóðinni vera ákveðin skilaboð um að Perlan eins og sér sé ekki góð söluvara. 25.4.2012 13:02
Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. 25.4.2012 12:30
Getum stytt okkur leið út úr gjaldeyrishöftunum Ísland gæti komið krónunni í skjól fram að upptöku evrunnar, einungis fáeinum mánuðum, eftir að við fengjum formlega aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra í nýrri skýrslu um utanríkismál og aðildarviðræður við Evrópusambandið sem dreift hefur verið á Alþingi. 25.4.2012 11:02
Hættir við að kaupa Perluna Hópur sem hugðist kaupa Perluna ásamt meðfylgjandi lóð hefur ákveðiðað falla frá tilboði sínu. Ástæðan er sú að hópurinn telur að ekki hafi náðst að uppfylla fyrirvara sem voru gerðir við tiloðið. Hópurinn telur einsýnt að yfirvöld í Reykjavíkurborg ætli ekki að leyfa neinar framkvædir eða byggingar á lóð Perlunnar. Framkvæmdirnar hafi verið forsenda þess að hægt væri að greiða það kaupverð sem boðið var. Hópurinn hugðist reka heilsutengda ferðaþjónustu í tengslum við Perluna. 25.4.2012 10:06
Einfaldari aðgangur að fjárstýringu Innlánamarkaður H.F. Verðbréfa hefur síðustu misseri notið nokkurra vinsælda meðal innlendra fyrirtækja. Innlánamarkaðurinn er aðgengilegur í gegnum upplýsingaveituna Kelduna.is en hann gerir notendum kleift að fá tilboð frá innlánastofnunum í innlán sín til allt að tólf mánaða ávöxtunar. 25.4.2012 10:00
Soros: Margvísleg vandamál í Evrópu George Soros, fjárfestirinn þekkti, segist svartsýnn á stöðu efnahagsmála í Evrópu. Evran henti ekki öllum evruríkjunum sautján, sem grafi undan trúverðugleika alls fjármálakerfis Evrópu. Það gerist hins vegar ekki yfir nótt, heldur sé að gerast hægt og bítandi. 25.4.2012 09:51
Sædís Íva ráðin útibústjóri Arion banka á Selfossi Sædís Íva Elíasdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Arion banka á Selfossi. Sædis Íva mun jafnframt gegna stöðu svæðisstjóra Arion banka á Suðurlandi. 25.4.2012 09:38
Nauðasamningur gömlu Sjóvár orðinn endanlegur Nauðasamningsumleitunum SJ Eignarhaldsfélags, sem áður hét Sjóvá, lauk 3. apríl síðastliðinn. Því er nauðasamningur félagsins orðinn endanlegur. Í honum felst að kröfuhafar fá 7% af 12 milljarða króna kröfum sínum, eða rúmlega 800 milljónir króna. 25.4.2012 09:00
Bræðurnir munu tapa Bakkavör Bakkavör Group, móðurfélag rekstrarfélagsins Bakkavarar, mun breyta kröfum sínum á félagið í nýtt hlutafé á næstu dögum. Umbreytingin á sér stað rúmum tveimur árum fyrr en upphaflega var áætlað. 25.4.2012 09:00
Töpuðu hálfum milljarði króna Skjá miðlar ehf., sem meðal annars eiga og reka sjónvarpsstöðina Skjá einn, töpuðu 458 milljónum króna á árinu 2010. Eigið fé félagsins var neikvætt um 154 milljónir króna í lok þess árs. Þetta kemur fram í ársreikningi sem skilað var inn til ársreikningaskrár 14. mars síðastliðinn. 25.4.2012 08:00
Fréttaskýring: Skipti ekki á leið í endurskipulagningu Hvorki helstu kröfuhafar né eigendur Skipta eru að þrýsta á að félagið fari í fjárhagslega endurskipulagningu. Það er gríðarlega skuldsett og vaxtaberandi skuldir eru um 60 milljarðar króna. Félagið er þó í skilum með afborganir. 25.4.2012 08:00
Efnahagshremmingar Grikkja halda áfram Ekkert lát er á efnahagshremmingum Grikkja. Nú er ljóst að landsframleiðsla landsins um skreppa saman um yfir 5% í ár sem er nokkuð meir en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Hefur landsframleiðslan þá minnkað fimm ár í röð í Grikklandi. 25.4.2012 07:15
Hagnaður Össurar 1,3 milljarðar Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. skilaði 1,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Það er um 22% aukning frá sama tímabili í fyrra. 25.4.2012 07:13
Niðurstöðu að vænta í SpKef deilu í síðasta lagi 10. maí Úrskurðanefnd um fjárhagslegt uppgjör milli Landsbankans og íslenska ríkisins vegna yfirtöku bankans á SpKef mun skila niðurstöðu sinni í síðasta lagi 10. maí næstkomandi. Málflutningur deiluaðila fyrir úrskurðarnefndinni fór fram 28. og 29. mars síðastliðinn og hefur hún sex vikur frá lokum hans til að skila niðurstöðu. Ragnar H. Hall hæstaréttarlögmaður, sem er formaður nefndarinnar, segir niðurstöðuna ekki liggja fyrir en að það styttist í hana. 25.4.2012 07:00
Búist við sölu Actavis í dag eða á morgun Gengið verður frá sölu á Actavis til bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson í dag eða á morgun ef marka má frétt Financial Times um málið frá því í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins verður kaupverðið um 4,5 milljarðar evra, jafngildi 750 milljarða íslenskra króna. 25.4.2012 07:00
Minkabændur seldu fyrir um 400 milljónir í Kaupmannahöfn Metverð fékkst fyrir íslensk minkaskinn á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í upphafi vikunnar. 25.4.2012 06:57
Öll olíufélögin nema Skeljungur lækkuðu bensínverðið Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur í gær, nema Skeljungur þar sem bensínið er nú tveimur krónum dýrara en hjá öðrum. 25.4.2012 06:55
Bjartsýni Íslendinga eykst með hækkandi sól Bjartsýni eykst nú að nýju með hækkandi sól og styrkingu á gengi íslensku krónunnar. 25.4.2012 06:48
Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. 25.4.2012 06:00
Vörusala Össurar jókst um 5% Össur hagnaðist um 10 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 1,3 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar nam hagnaður 8 milljónum dala á fyrsta ársfjórðungi 2011. 25.4.2012 06:00
Fleiri samningum þinglýst en lægri upphæð Í marsmánuði var 91 skjali, bæði kaupsamningum og afsölum, um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 58 utan þess. 25.4.2012 05:00
Icelandair lækkar skarplega Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 1,58 prósent í dag, en gengi bréfa félagsins er nú 6,21 eftir nokkuð skarpa hækkun að undanförnu. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,41 prósent og stendur gengið nú í 216. 24.4.2012 16:29
Fjárfesting BlueStar gæti skapað 500 störf Greiningardeild Arion banka telur að byggingarkostnaður kísilmálmsverksmiðju gæti verið allt að 150 milljarðar króna. Tilefni matsins er viljayfirlýsing sem íslensk stjórnvöld og kínverska fyrirtækið BlueStar undirrituðu í síðustu viku. 24.4.2012 15:52
Notendafjöldi Facebook kominn yfir 900 milljónir Notendafjöldi Facebook er nú kominn yfir 900 milljónir manna á heimsvísu, samkvæmt tölum sem birtar voru um notkun og rekstur Facebook í morgun. 24.4.2012 15:15
Ný höfn í Nuuk fyrir gámaskip og olíuleit Gerð nýrrar stórskipahafnar fyrir Nuuk, höfuðstað Grænlands, er nú í undirbúningi og er markmiðið að hún verði tilbúin á árinu 2014. Kostnaður við hafnargerðina er áætlaður um 500 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna. 24.4.2012 14:31
Spænskir bankar sagðir fallvaltir Spænskir bankar eru sagðir fallvaltir og hugsanlega þarf að koma þeim til bjargar með fjárframlagi frá spænska ríkinu og evrópska seðlabankanum, að því er greint er frá í New York Times í dag. 24.4.2012 13:59
Snjallsímaörgjörvar seljast hratt Arm Holdings, félag sem framleiðir örgjörva í snjallsíma, hagnaðist um 61 milljóna punda, jafnvirði um 11,8 milljarða króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Félagið hefur vaxið ógnarhratt með snjallasímavæðingunni, en örgjörvar frá félaginu eru notaðir bæði í I phone síma Apple og síma með Android stýrikerfinu. 24.4.2012 13:07
Kvótafrumvörp skapa eignarnámsbætur hjá Vinnslustöðinni Lögmennirnir Ragnar H. Hall, Gunnar Jónsson og Almar Þór Möller telja að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ætti rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu ef kvótafrumvörp stjórnarinnar verða samþykkt óbreytt. 24.4.2012 10:17
Borin von að Ísland geti rekið sinn eigin gjaldmiðil Jón Steinsson hagfræðingur við Columbia háskólann í New York segir að ef Íslendingar ekki haldið aftur af verðbólgu þegar hagkerfið er verndað á bak við gjaldeyrishöft og atvinnuleysi er 6%, er borin von að þeir geti rekið sinn eigin gjaldmiðil með góðum árangri í opnu hagkerfi. 24.4.2012 08:47
Launavísitalan heldur áfram að hækka Launavísitala í mars s.l. er 431,7 stig og hækkaði um 1,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 12,1%. 24.4.2012 09:04
Gott uppgjör hjá Nordea Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins en sérfræðingar spáðu fyrir. 24.4.2012 07:40
Útgerðarfélagið Samherji virðist í mótsögn við sjálft sig Svo virðist sem útgerðarfélagið Samherji sé komið í mótsögn við sjálft sig með því að láta fiskverkafólk á Dalvík sitja heima í stað þess að vinna. 24.4.2012 06:29
Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. 23.4.2012 21:44
Samsung hitar upp fyrir Galaxy SIII Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung opinbera auglýsingu í dag fyrir nýjasta snjallsíma sinn, Samsung Galaxy SII. 23.4.2012 12:08