Fleiri fréttir Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. 17.1.2011 14:48 Steve Jobs aftur í veikindafrí frá Apple Steve Jobs forstjóri Apple er aftur farinn í veikindafrí. Hann tilkynnti starfsfólki þetta í tölvupósti í dag. 17.1.2011 14:39 Eignir Jóns Ásgeirs og Lárusar áfram frystar Kröfum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Lárusar Welding um að kyrrsetning eigna þeirra verði felldar úr gildi var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.1.2011 14:02 Fréttaskýring: Evrulönd á krossgötum Margir topphagfræðingar hafa í dag lýst þeirri skoðun sinni að leyfa eigi Grikklandi að verða gjaldþrota. Slíkt eigi einnig að leyfa Portúgal og Írlandi ef þurfa þykir. Þetta kemur fram í leiðara í hinu virta tímariti The Economist og hjá greiningardeildum banka á borð við Goldman Sachs og Barclay´s. 17.1.2011 13:43 Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). 17.1.2011 12:09 Greining spáir verðhjöðnun, verðbólgan verður 2% Greiningardeild Arion banka spáir því að verðlag lækki um 0,8% í janúar frá fyrri mánuði. Ástæða verðlækkunar er að stærstum hluta vegna útsöluáhrifa. Gangi spáin eftir verður tólf mánaða verðbólga komin í 2% í janúar samanborið við 2,5% í desember. Án skattaáhrifa verður verðbólgan hinsvegar komin í 1,8%. 17.1.2011 12:03 Þriðjungur atvinnulausra án vinnu í meir en ár Gríðarleg breyting hefur orðið á fjölda þeirra sem hafa verið atvinnulausir í meira en ár og hafa þeir aldrei mælst fleiri en nú. Þannig höfðu 4.969 einstaklingar verið án atvinnu í meira en ár, eða sem nemur ríflega þriðjungi atvinnulausra, en á sama tíma í fyrra voru þeir 3.224 talsins eða um 21% atvinnulausra. 17.1.2011 11:56 Eignir tryggingarfélaga jukst lítilsháttar í nóvember Heildareignir tryggingarfélaga námu 135,6 milljörðum kr. í lok nóvember og hækkuðu um 99 milljónir kr. á milli mánaða. 17.1.2011 11:19 Parlogis hlýtur ISO 9001 gæðavottun Gæðastjórnunarkerfi Parlogis hefur hlotið alþjóðlega vottun samkvæmt ISO 9001 staðlinum og er Parlogis fyrsti dreifingaraðili lyfja til að hljóta faggilda ISO 9001 vottun hér á landi. 17.1.2011 10:42 AGS: Stöðugleiki í höfn og bati framundan á Íslandi Stöðugleiki er í höfn og bati í sjónmáli fyrir íslenska hagkerfið, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Batinn virðist þó ætla að verða hægari en búist var við, meðal annars vegna seinagangs við endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. 17.1.2011 10:38 Bandarískir bankar yfirtóku milljón íbúðir í fyrra Dapurlegt met var slegið á síðasta ári í Bandaríkjunum en þá yfirtóku bankans landsins ekki minna en milljón íbúðir þar sem eigendur þeirra gátu ekki staðið í skilum með lán sín. Talið er að þetta met verði svo aftur slegið í ár. 17.1.2011 10:15 Rífandi gangur hjá verslunum Landsbankans Rífandi gangur var hjá þeim verslunum Landsbankans í Bretlandi sem heyra undir skartgripafyrirtækið Aurum. Jólaverslunin gekk vonum framar og jókst salan um 14,5% hjá Aurum á síðustu fimm vikunum fram til 9. janúar s.l. 17.1.2011 09:50 Bono hagnast um tugi milljarða á Facebook Ef nýlega kaup Goldman Sachs og Digital Sky Technologies (DST) á hlut í samskiptavefnum Facebook gefa rétta mynd af markaðsvirði vefsins er ljóst að Bono, hinn litríki söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, hefur hagnast um tugi milljarða kr. 17.1.2011 09:36 Hlutir í Icelandair hafa hækkað um 54% frá því fyrir jól Gengi hlutabréfa í Icelandair Group stendur nú í 3,85 kr. á hvern hlut. Það þýðir að gengi þeirra bréfa sem seld voru í hlutafjárútboði félagsins fyrir jól hefur hækkað um 54% en í útboðinu var hver hlutur seldur á genginu 2,5. 17.1.2011 09:02 Sólfell staðsett í Suðurbugt við Gömlu höfnina Búð er að undirrita samning um úthlutun lóðar og staðsetningu hússins Sólfells í Suðurbugt Gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu mánuði m.a. með auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi og endurbyggingu hússins. Minjavernd hf. er eigandi hússins og er unnið að endurbyggingunni á Slippasvæðinu. 17.1.2011 08:42 Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. 17.1.2011 08:35 Eignarhald ATP ógnar framtíð FIH bankans Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að lánshæfiseinkunn FIH bankans hafi verið sett á neikvæðar horfur. Ástæðan er eignarhald ATP, stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur, eða raunar að engin lög séu enn til staðar sem heimili ATP að veita FIH bein fjárframlög ef illa fari í rekstri bankans. 17.1.2011 08:10 Ekkert löndunarbann í bili Evrópusambandið (ESB) hefur enn ekki tilkynnt íslenskum stjórnvöldum um boðað löndunarbann á makrílafla íslenskra skipa í höfnum aðildarríkja sambandsins. Eins og fram hefur komið eru ESB og Noregur ósátt við einhliða ákvörðun Íslendinga um úthlutun makrílkvóta. 17.1.2011 03:00 Verður í gangi dag og nótt Ný lyfjaverksmiðja Actavis í Hafnarfirði var formlega tekin í notkun í gær. 17.1.2011 02:45 Landsbankinn veitti búlgörskum kaupsýslumanni milljarða yfirdrátt í miðju hruni Meðal þess sem Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, er gefið að sök er að hafa borið ábyrgð á 4,5 milljarða króna yfirdráttarláni til búlgarsks viðskiptafélaga Björgólfs Thors Björgólfssonar í lok september 2008 aðeins viku fyrir hrun. Sigurjón er sakaður um fjársvik, umboðssvik, skilasvik og markaðsmisnotkun. 16.1.2011 18:30 Krónueigendur að róast Lagaheimildir Seðlabankans til að hefta gjaldeyrisviðskipti áttu upphaflega að renna út í nóvemberlok á síðasta ári, en voru framlengdar til 31. ágúst þessa árs. Nú er unnið að því að endurskoða áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna, en Seðlabankastjóri hefur sagt að hugsanlega verði tillaga um að framlengja gjaldeyrishöftin enn frekar hluti af slíkri áætlun. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist ekki vilja segja til um það fyrirfram hvort sú verði raunin. 16.1.2011 19:16 Tilvonandi bankastjóri lýsir yfir dauða verðtryggingarinnar „Verðtryggingin er búin að vera,“ segir tilvonandi bankastjóri nýja Sparibankans sem verið er að setja á laggirnar. Viðskiptavinir hans munu geta fengið óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en fyrst og fremst ráðgjöf um uppbyggingu sparnaðar og eigna. 16.1.2011 18:48 Geysir Green Energy tapaði tæplega 18 milljörðum Geysir Green Energy (GGE) tapaði 17,8 milljörðum króna á árinu 2009. Það tap bætist við 16,7 milljarða tap félagsins á árinu 2008. Þetta kemur fram í ársreikningi GGE fyrir árið 2009 sem greint er frá á vef Viðskiptablaðsins (vb.is). 16.1.2011 10:29 Methagnaður hjá stærstu verslun Norðurlanda Sænska verslunin Gekås skilaði methagnaði á síðasta ári. Nam hagnaðurinn 3,8 milljörðum sænskra kr. eða um 66 milljörðum kr. Veltan nam 25,7 milljörðum sænskra kr. á árinu. 16.1.2011 08:45 Coca Cola á Spáni eignast Vífilfell Coca Cola á Spáni hefur gengið frá kaupum á Vífilfelli, framleiðanda Coca Cola á Íslandi. Kaupverðið gengur að mestu leyti upp í skuldir félaga Þorsteins M. Jónssonar við Arion banka en þær eru samtals tíu milljarðar króna. Bankinn fær kröfur sínar á hendur Þorsteini og félögum í hans eigu greiddar að fullu. 15.1.2011 18:45 Meðhöndlun aflandsfélaga sýndu ranga stöðu Landsbankans Meðhöndlun aflandsfélaga sem héldu utan um kauprétti starfsmanna Landsbankans og eru nú ein þungamiðjan í rannsókn sérstaks saksóknara á bankanum varð þess valdandi að eigið fé bankans varð meira en 50 milljörðum króna hærra í ársreikningi og staða hans sýndist því mun betri en hún var í raun. 15.1.2011 18:42 Íslandsbanki sameinar útibú Útibú Íslandsbanka á Suðurlandsbraut 30 og Háaleitisbraut verða sameinuð á nýjum stað í gamla B&L húsinu á Suðurlandsbraut 14. Þar verður starfrækt öflugt útibú sem verður miðstöð fjármálaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 15.1.2011 14:11 Framtakssjóður búnn að ná sáttum við Samkeppniseftirlitið Framtakssjóður Íslands og Samkeppniseftirlitið hafa náð samkomulagi um tiltekin skilyrði eftirlitsins fyrir kaupum Framtakssjóðsins á eignarhaldsfélaginu Vestia ehf. 15.1.2011 11:30 Davíð Oddsson bað um milljarðs dollara lán Samkvæmt þeim skjölum sem Wikileaks hefur nýlega birt bað Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, Bandaríkjamenn um að lána Íslandi einn milljarð dollara árið 2008. Sendiráð Bandaríkjanna hvatti bandarísk stjórnvöld til þess að verða við beiðninni. 15.1.2011 10:29 Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. 15.1.2011 09:47 Þrettán flugfélög til Íslands Vaxandi áhugi er nú meðal erlendra flugfélaga á að fljúga til og frá Íslandi. Að minnsta kosti ellefu erlend félög hafa tilkynnt um flug hingað til lands næsta sumar og fleiri gætu bæst við. 15.1.2011 08:30 Hefur áhyggjur af atvinnuleysi Vel hefur tekist til við að draga úr halla á fjárlögum og koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Nýtt Icesave-samkomulag er mun hagstæðara en fyrri samningar sem kynntir hafa verið og flýtir fyrir bata efnahagslífsins. Þetta segir Julie Kozack, sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, hér á landi. 15.1.2011 06:15 Google stofnar fyrirtæki á Íslandi Netrisinn Google hefur stofnað fyrirtæki á Íslandi. Google er með íslenska kennitölu og lögheimili að Stórhöfða 21. Stofnendur fyrirtækisins samkvæmt Lögbirtingablaðinu eru Graham Law, fjármálastjóri hjá Google, og Ronan Aubyn Harris, framkvæmdastjóri hjá Google. Báðir eru þeir skráðir til heimilis á Írlandi en höfuðstöðvar Google í Evrópu eru einmitt í höfuðborg Írlands, Dublin. 15.1.2011 00:01 Þögn bankanna ósiðleg Talsmaður neytenda segir stöðu skuldara hafa styrkst með lögum um ábyrgðarmenn sem tóku gildi fyrir tveimur árum. Hann segir ekki siðlegt hjá bönkunum að þegja yfir ákvæði sem skyldar þá til þess að meta hæfi skuldara. 14.1.2011 18:54 Lætur af störfum hjá Icelandair Group Sigþór Einarsson hefur ákveðið að láta af störfum sem aðstoðarforstjóri Icelandair Group. Hann hyggst snúa sér að flugvélaviðskiptum, m.a. í samvinnu við Icelandair Group. Jafnframt mun hann áfram verða félaginu til ráðgjafar á öðrum sviðum. 14.1.2011 17:27 Setja yfirtökunni á Vestia skilyrði Samkeppniseftirlitið telur að yfirráð Framtakssjóðs Íslands á fyrirtækjum sem heyra undir eignarhaldsfélagið Vestia geti að óbreyttu raskað samkeppni og að nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir það með því að setja skilyrði fyrir yfirtökunni. 14.1.2011 15:38 Tæp hálf milljón erlendra gesta til Íslands í fyrra Heildarfjöldi erlendra gesta árið 2010 var tæplega 495 þúsund og er um að ræða 0,2% aukningu frá 2009 en þá voru erlendir gestir 494 þúsund talsins. 14.1.2011 13:10 Reiknar með allt að 8,6% atvinnuleysi í janúar Vinnumálastofnun áætlar að atvinnuleysið í janúar í ár aukist frá fyrra mánuði og verði á bilinu 8,3%-8,6 %. 14.1.2011 13:03 Atvinnuleysi var 8% í desember Skráð atvinnuleysi í desember 2010 var 8% en að meðaltali 12.745 manns voru atvinnulausir í desember og eykst atvinnuleysi um 0,3 prósentustig frá nóvember, eða um 382 manns að meðaltali. 14.1.2011 12:58 Nýr yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans Guðni B. Guðnason hefur verið ráðinn yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans. Umsækjendur um stöðuna voru 63. Hún var auglýst í desember sl. 14.1.2011 12:47 Seðlabankastjóri: Stöndum á krossgötum „Þær krossgötur sem við stöndum á nú felast í því að nú þarf að breyta stöðugleika í fjárfestingu, hagvöxt og atvinnu. Að vísu er flest sem bendir til þess að hagvöxtur hafi hafist á seinni hluta síðasta árs. Hann var hins vegar ekkert sérlega kröftugur og fjárfesting er áfram í sögulegu lágmarki.“ 14.1.2011 12:39 Víxlar: Ríkissjóði bauðst bestu vaxtakjörin hingað til Ríkissjóður má vel við una miðað við niðurstöðu úr ríkisvíxlaútboðinu í gær, en umframeftirspurn hefur ekki verið jafn mikil síðan í maí á síðasta ári og vaxtakjör ríkissjóðs í útboðinu nú þau bestu sem honum hefur staðið til boða á innlendum skuldabréfamarkaði. 14.1.2011 11:57 Spáir minnstu verðbólgu frá árinu 2003 Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni lækka í janúar um 0,7% frá desembermánuði. Ef spáin gengur eftir verður verðbólgan 2,1% í mánuðinum og lækkar úr 2,5% í desember. Rætist spáin hefur verðbólgan ekki verið lægri síðan um mitt ár 2003. Hagstofan mun birta vísitölumælingu sína kl. 9:00 þann 26. janúar næstkomandi. 14.1.2011 11:50 Vestia tapaði rúmum 400 milljónum árið 2009 Eignarhaldsfélagið Vestia tapaði 413 milljónum króna á árinu 2009, en félagið var stofnað í maí á því ári. Eigið fé þess var jákvætt um 2,5 milljarða króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Vestiu sem var skilað inn til fyrirtækjaskrár í gær. 14.1.2011 11:01 Methagnaður hjá IKEA í fyrra Sænska verslunarkeðjan IKEA, sem rekur 283 fyrirtæki í 26 löndum, skilaði methagnaði á síðasta ári. Samtals nam hagnaðurinn 2,7 milljörðum evra eða um 400 milljörðum kr. 14.1.2011 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. 17.1.2011 14:48
Steve Jobs aftur í veikindafrí frá Apple Steve Jobs forstjóri Apple er aftur farinn í veikindafrí. Hann tilkynnti starfsfólki þetta í tölvupósti í dag. 17.1.2011 14:39
Eignir Jóns Ásgeirs og Lárusar áfram frystar Kröfum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Lárusar Welding um að kyrrsetning eigna þeirra verði felldar úr gildi var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.1.2011 14:02
Fréttaskýring: Evrulönd á krossgötum Margir topphagfræðingar hafa í dag lýst þeirri skoðun sinni að leyfa eigi Grikklandi að verða gjaldþrota. Slíkt eigi einnig að leyfa Portúgal og Írlandi ef þurfa þykir. Þetta kemur fram í leiðara í hinu virta tímariti The Economist og hjá greiningardeildum banka á borð við Goldman Sachs og Barclay´s. 17.1.2011 13:43
Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). 17.1.2011 12:09
Greining spáir verðhjöðnun, verðbólgan verður 2% Greiningardeild Arion banka spáir því að verðlag lækki um 0,8% í janúar frá fyrri mánuði. Ástæða verðlækkunar er að stærstum hluta vegna útsöluáhrifa. Gangi spáin eftir verður tólf mánaða verðbólga komin í 2% í janúar samanborið við 2,5% í desember. Án skattaáhrifa verður verðbólgan hinsvegar komin í 1,8%. 17.1.2011 12:03
Þriðjungur atvinnulausra án vinnu í meir en ár Gríðarleg breyting hefur orðið á fjölda þeirra sem hafa verið atvinnulausir í meira en ár og hafa þeir aldrei mælst fleiri en nú. Þannig höfðu 4.969 einstaklingar verið án atvinnu í meira en ár, eða sem nemur ríflega þriðjungi atvinnulausra, en á sama tíma í fyrra voru þeir 3.224 talsins eða um 21% atvinnulausra. 17.1.2011 11:56
Eignir tryggingarfélaga jukst lítilsháttar í nóvember Heildareignir tryggingarfélaga námu 135,6 milljörðum kr. í lok nóvember og hækkuðu um 99 milljónir kr. á milli mánaða. 17.1.2011 11:19
Parlogis hlýtur ISO 9001 gæðavottun Gæðastjórnunarkerfi Parlogis hefur hlotið alþjóðlega vottun samkvæmt ISO 9001 staðlinum og er Parlogis fyrsti dreifingaraðili lyfja til að hljóta faggilda ISO 9001 vottun hér á landi. 17.1.2011 10:42
AGS: Stöðugleiki í höfn og bati framundan á Íslandi Stöðugleiki er í höfn og bati í sjónmáli fyrir íslenska hagkerfið, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Batinn virðist þó ætla að verða hægari en búist var við, meðal annars vegna seinagangs við endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. 17.1.2011 10:38
Bandarískir bankar yfirtóku milljón íbúðir í fyrra Dapurlegt met var slegið á síðasta ári í Bandaríkjunum en þá yfirtóku bankans landsins ekki minna en milljón íbúðir þar sem eigendur þeirra gátu ekki staðið í skilum með lán sín. Talið er að þetta met verði svo aftur slegið í ár. 17.1.2011 10:15
Rífandi gangur hjá verslunum Landsbankans Rífandi gangur var hjá þeim verslunum Landsbankans í Bretlandi sem heyra undir skartgripafyrirtækið Aurum. Jólaverslunin gekk vonum framar og jókst salan um 14,5% hjá Aurum á síðustu fimm vikunum fram til 9. janúar s.l. 17.1.2011 09:50
Bono hagnast um tugi milljarða á Facebook Ef nýlega kaup Goldman Sachs og Digital Sky Technologies (DST) á hlut í samskiptavefnum Facebook gefa rétta mynd af markaðsvirði vefsins er ljóst að Bono, hinn litríki söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, hefur hagnast um tugi milljarða kr. 17.1.2011 09:36
Hlutir í Icelandair hafa hækkað um 54% frá því fyrir jól Gengi hlutabréfa í Icelandair Group stendur nú í 3,85 kr. á hvern hlut. Það þýðir að gengi þeirra bréfa sem seld voru í hlutafjárútboði félagsins fyrir jól hefur hækkað um 54% en í útboðinu var hver hlutur seldur á genginu 2,5. 17.1.2011 09:02
Sólfell staðsett í Suðurbugt við Gömlu höfnina Búð er að undirrita samning um úthlutun lóðar og staðsetningu hússins Sólfells í Suðurbugt Gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu mánuði m.a. með auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi og endurbyggingu hússins. Minjavernd hf. er eigandi hússins og er unnið að endurbyggingunni á Slippasvæðinu. 17.1.2011 08:42
Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. 17.1.2011 08:35
Eignarhald ATP ógnar framtíð FIH bankans Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að lánshæfiseinkunn FIH bankans hafi verið sett á neikvæðar horfur. Ástæðan er eignarhald ATP, stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur, eða raunar að engin lög séu enn til staðar sem heimili ATP að veita FIH bein fjárframlög ef illa fari í rekstri bankans. 17.1.2011 08:10
Ekkert löndunarbann í bili Evrópusambandið (ESB) hefur enn ekki tilkynnt íslenskum stjórnvöldum um boðað löndunarbann á makrílafla íslenskra skipa í höfnum aðildarríkja sambandsins. Eins og fram hefur komið eru ESB og Noregur ósátt við einhliða ákvörðun Íslendinga um úthlutun makrílkvóta. 17.1.2011 03:00
Verður í gangi dag og nótt Ný lyfjaverksmiðja Actavis í Hafnarfirði var formlega tekin í notkun í gær. 17.1.2011 02:45
Landsbankinn veitti búlgörskum kaupsýslumanni milljarða yfirdrátt í miðju hruni Meðal þess sem Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, er gefið að sök er að hafa borið ábyrgð á 4,5 milljarða króna yfirdráttarláni til búlgarsks viðskiptafélaga Björgólfs Thors Björgólfssonar í lok september 2008 aðeins viku fyrir hrun. Sigurjón er sakaður um fjársvik, umboðssvik, skilasvik og markaðsmisnotkun. 16.1.2011 18:30
Krónueigendur að róast Lagaheimildir Seðlabankans til að hefta gjaldeyrisviðskipti áttu upphaflega að renna út í nóvemberlok á síðasta ári, en voru framlengdar til 31. ágúst þessa árs. Nú er unnið að því að endurskoða áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna, en Seðlabankastjóri hefur sagt að hugsanlega verði tillaga um að framlengja gjaldeyrishöftin enn frekar hluti af slíkri áætlun. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist ekki vilja segja til um það fyrirfram hvort sú verði raunin. 16.1.2011 19:16
Tilvonandi bankastjóri lýsir yfir dauða verðtryggingarinnar „Verðtryggingin er búin að vera,“ segir tilvonandi bankastjóri nýja Sparibankans sem verið er að setja á laggirnar. Viðskiptavinir hans munu geta fengið óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en fyrst og fremst ráðgjöf um uppbyggingu sparnaðar og eigna. 16.1.2011 18:48
Geysir Green Energy tapaði tæplega 18 milljörðum Geysir Green Energy (GGE) tapaði 17,8 milljörðum króna á árinu 2009. Það tap bætist við 16,7 milljarða tap félagsins á árinu 2008. Þetta kemur fram í ársreikningi GGE fyrir árið 2009 sem greint er frá á vef Viðskiptablaðsins (vb.is). 16.1.2011 10:29
Methagnaður hjá stærstu verslun Norðurlanda Sænska verslunin Gekås skilaði methagnaði á síðasta ári. Nam hagnaðurinn 3,8 milljörðum sænskra kr. eða um 66 milljörðum kr. Veltan nam 25,7 milljörðum sænskra kr. á árinu. 16.1.2011 08:45
Coca Cola á Spáni eignast Vífilfell Coca Cola á Spáni hefur gengið frá kaupum á Vífilfelli, framleiðanda Coca Cola á Íslandi. Kaupverðið gengur að mestu leyti upp í skuldir félaga Þorsteins M. Jónssonar við Arion banka en þær eru samtals tíu milljarðar króna. Bankinn fær kröfur sínar á hendur Þorsteini og félögum í hans eigu greiddar að fullu. 15.1.2011 18:45
Meðhöndlun aflandsfélaga sýndu ranga stöðu Landsbankans Meðhöndlun aflandsfélaga sem héldu utan um kauprétti starfsmanna Landsbankans og eru nú ein þungamiðjan í rannsókn sérstaks saksóknara á bankanum varð þess valdandi að eigið fé bankans varð meira en 50 milljörðum króna hærra í ársreikningi og staða hans sýndist því mun betri en hún var í raun. 15.1.2011 18:42
Íslandsbanki sameinar útibú Útibú Íslandsbanka á Suðurlandsbraut 30 og Háaleitisbraut verða sameinuð á nýjum stað í gamla B&L húsinu á Suðurlandsbraut 14. Þar verður starfrækt öflugt útibú sem verður miðstöð fjármálaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 15.1.2011 14:11
Framtakssjóður búnn að ná sáttum við Samkeppniseftirlitið Framtakssjóður Íslands og Samkeppniseftirlitið hafa náð samkomulagi um tiltekin skilyrði eftirlitsins fyrir kaupum Framtakssjóðsins á eignarhaldsfélaginu Vestia ehf. 15.1.2011 11:30
Davíð Oddsson bað um milljarðs dollara lán Samkvæmt þeim skjölum sem Wikileaks hefur nýlega birt bað Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, Bandaríkjamenn um að lána Íslandi einn milljarð dollara árið 2008. Sendiráð Bandaríkjanna hvatti bandarísk stjórnvöld til þess að verða við beiðninni. 15.1.2011 10:29
Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. 15.1.2011 09:47
Þrettán flugfélög til Íslands Vaxandi áhugi er nú meðal erlendra flugfélaga á að fljúga til og frá Íslandi. Að minnsta kosti ellefu erlend félög hafa tilkynnt um flug hingað til lands næsta sumar og fleiri gætu bæst við. 15.1.2011 08:30
Hefur áhyggjur af atvinnuleysi Vel hefur tekist til við að draga úr halla á fjárlögum og koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Nýtt Icesave-samkomulag er mun hagstæðara en fyrri samningar sem kynntir hafa verið og flýtir fyrir bata efnahagslífsins. Þetta segir Julie Kozack, sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, hér á landi. 15.1.2011 06:15
Google stofnar fyrirtæki á Íslandi Netrisinn Google hefur stofnað fyrirtæki á Íslandi. Google er með íslenska kennitölu og lögheimili að Stórhöfða 21. Stofnendur fyrirtækisins samkvæmt Lögbirtingablaðinu eru Graham Law, fjármálastjóri hjá Google, og Ronan Aubyn Harris, framkvæmdastjóri hjá Google. Báðir eru þeir skráðir til heimilis á Írlandi en höfuðstöðvar Google í Evrópu eru einmitt í höfuðborg Írlands, Dublin. 15.1.2011 00:01
Þögn bankanna ósiðleg Talsmaður neytenda segir stöðu skuldara hafa styrkst með lögum um ábyrgðarmenn sem tóku gildi fyrir tveimur árum. Hann segir ekki siðlegt hjá bönkunum að þegja yfir ákvæði sem skyldar þá til þess að meta hæfi skuldara. 14.1.2011 18:54
Lætur af störfum hjá Icelandair Group Sigþór Einarsson hefur ákveðið að láta af störfum sem aðstoðarforstjóri Icelandair Group. Hann hyggst snúa sér að flugvélaviðskiptum, m.a. í samvinnu við Icelandair Group. Jafnframt mun hann áfram verða félaginu til ráðgjafar á öðrum sviðum. 14.1.2011 17:27
Setja yfirtökunni á Vestia skilyrði Samkeppniseftirlitið telur að yfirráð Framtakssjóðs Íslands á fyrirtækjum sem heyra undir eignarhaldsfélagið Vestia geti að óbreyttu raskað samkeppni og að nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir það með því að setja skilyrði fyrir yfirtökunni. 14.1.2011 15:38
Tæp hálf milljón erlendra gesta til Íslands í fyrra Heildarfjöldi erlendra gesta árið 2010 var tæplega 495 þúsund og er um að ræða 0,2% aukningu frá 2009 en þá voru erlendir gestir 494 þúsund talsins. 14.1.2011 13:10
Reiknar með allt að 8,6% atvinnuleysi í janúar Vinnumálastofnun áætlar að atvinnuleysið í janúar í ár aukist frá fyrra mánuði og verði á bilinu 8,3%-8,6 %. 14.1.2011 13:03
Atvinnuleysi var 8% í desember Skráð atvinnuleysi í desember 2010 var 8% en að meðaltali 12.745 manns voru atvinnulausir í desember og eykst atvinnuleysi um 0,3 prósentustig frá nóvember, eða um 382 manns að meðaltali. 14.1.2011 12:58
Nýr yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans Guðni B. Guðnason hefur verið ráðinn yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans. Umsækjendur um stöðuna voru 63. Hún var auglýst í desember sl. 14.1.2011 12:47
Seðlabankastjóri: Stöndum á krossgötum „Þær krossgötur sem við stöndum á nú felast í því að nú þarf að breyta stöðugleika í fjárfestingu, hagvöxt og atvinnu. Að vísu er flest sem bendir til þess að hagvöxtur hafi hafist á seinni hluta síðasta árs. Hann var hins vegar ekkert sérlega kröftugur og fjárfesting er áfram í sögulegu lágmarki.“ 14.1.2011 12:39
Víxlar: Ríkissjóði bauðst bestu vaxtakjörin hingað til Ríkissjóður má vel við una miðað við niðurstöðu úr ríkisvíxlaútboðinu í gær, en umframeftirspurn hefur ekki verið jafn mikil síðan í maí á síðasta ári og vaxtakjör ríkissjóðs í útboðinu nú þau bestu sem honum hefur staðið til boða á innlendum skuldabréfamarkaði. 14.1.2011 11:57
Spáir minnstu verðbólgu frá árinu 2003 Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni lækka í janúar um 0,7% frá desembermánuði. Ef spáin gengur eftir verður verðbólgan 2,1% í mánuðinum og lækkar úr 2,5% í desember. Rætist spáin hefur verðbólgan ekki verið lægri síðan um mitt ár 2003. Hagstofan mun birta vísitölumælingu sína kl. 9:00 þann 26. janúar næstkomandi. 14.1.2011 11:50
Vestia tapaði rúmum 400 milljónum árið 2009 Eignarhaldsfélagið Vestia tapaði 413 milljónum króna á árinu 2009, en félagið var stofnað í maí á því ári. Eigið fé þess var jákvætt um 2,5 milljarða króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Vestiu sem var skilað inn til fyrirtækjaskrár í gær. 14.1.2011 11:01
Methagnaður hjá IKEA í fyrra Sænska verslunarkeðjan IKEA, sem rekur 283 fyrirtæki í 26 löndum, skilaði methagnaði á síðasta ári. Samtals nam hagnaðurinn 2,7 milljörðum evra eða um 400 milljörðum kr. 14.1.2011 10:45
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur