Fleiri fréttir Kaupmáttur launa minnkaði um 0,2% í maí Vísitala kaupmáttar launa í maí 2010 er 103,9 stig og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 3,3%. 21.6.2010 09:02 Aukning á sölu skuldabréfa í útboðum Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í maí 2010 nam 29,02 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 26,98 milljarða kr. mánuðinn áður. 21.6.2010 08:39 FIFA hagnast um yfir 400 milljarða á HM í Suður Afríku Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Suður Afríku. 21.6.2010 07:44 Umtalsverður skaði hjá ferðaþjónustunni í Eyjum Ferðaþjónustan í Vestmannaeyjum hefur skaðast umtalsvert á því að rekstur Flugfélags Vestmannaeyja var stöðvaður í vor. 21.6.2010 07:42 Rússar skrúfa fyrir gas til Hvítarússlands Rússnesk stjórnvöld munu í dag draga úr afhendingu á gasi til Hvítarússlands. 21.6.2010 07:39 Lögðu hald á 70.000 mozzarella osta Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á 70 þúsund mozzarella osta og jafnframt gefið út viðvörun um mögulegt smit. 21.6.2010 07:22 Ólík hegðun banka á Írlandi og Íslandi Seðlabankastjóri Írlands segir fátt sameiginlegt með orsökum kreppunnar á Íslandi og Írlandi. Í ítarlegri skýrslu um orsakir írsku kreppunnar, sem hann sendi frá sér fyrir fáeinum vikum, segir hann hegðun íslensku bankanna hafa verið afar frábrugðna því sem tíðkaðist á Írlandi. 21.6.2010 06:00 Gull hækkar í verði Gull hefur aldrei verið verðmætara. Heimsmarkaðsverð á gulli sló met á föstudaginn þegar verðið á gulli náði 1260 dollurum á únsuna. Svo virðist sem fjárfestar leiti frekar í góðmálma en hlutabréf á þessum erfiðu tímum í efnhagslífi heimsins. 20.6.2010 20:04 Fara sér hægt í gjaldeyrismálum Seðlabanki Kína hefur dregið til baka yfirlýsingar sínar um að auka hreyfanleika kínverska yuansins. Það var í gær sem Kínverjar tilkynntu um breytingar á gjaldeyrismálum sínum en kínversk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að halda gengi yuansins lágu til að hjálpa útflutningsaðilum sínum í samkeppni við erlend fyrirtæki. 20.6.2010 20:25 SSB ræddi þjófnað á arði við Íslandsbankastjóra Í síðustu viku átti stjórn Samtaka stofnfjáreigenda í Byr (SSB) tveggja tíma fund með Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, og tveimur lögfræðingum bankans. Meðal annars var rætt um meintan þjófnað Glitnis af arði stofnfjárbréfa í Byr sem keypt voru í janúar 2008. 20.6.2010 12:20 Disney-mynd sló aðsóknarmet Disney- og Pixarmyndin Toy Story 3 sló aðsóknarmet fyrir teiknimynd á frumsýningarkvöldi sínu um helgina. Alls námu tekjurnar af þessu eina kvöldi 41 milljón dollara eða rúmlega 5 milljörðum kr. 20.6.2010 11:17 Iceland er 13. stærsta einkafyrirtæki Bretlands Verslunarkeðjan Iceland heldur sæti sínu sem 13. stærsta einkafyrirtæki Bretlands á nýjum Top Track 100 lista Deloitte yfir stærstu einkafyrirtæki Bretlands. Fjallað er um listann í Sunday Times og Wales Online en höfuðstöðvar Iceland eru í Flintshire í Wales. 20.6.2010 10:52 Gengisdómur hefur lítil áhrif á lausafjárstöðu bankanna Aðeins í undantekningatilvikum mun leiðrétting á höfuðstól gengistryggðra lána leiða til útgreiðslu hjá fjármálafyrirtækjum og því hefur nýlegur hæstaréttardómur lítil áhrif á lausafjárstöðu þeirra. Þetta er mat Seðlabanka Íslands. Enn er algjör óvissa um lögmæti húsnæðislána bankanna í erlendri mynt. 18.6.2010 18:30 Danske bank: Stjórnmálamenn brugðust en ekki markaðurinn „Það voru stjórnmálamennirnir sem brugðust, ekki markaðurinn“, sagði Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske bank, þegar hann skýrði bankahrunið á Íslandi haustið 2008. 18.6.2010 19:50 Íslandsbanki Fjármögnun frestar greiðsluseðlum Vegna óvissu sem ríkir um hvernig endurreikna skal höfuðstól og mánaðarlegar greiðslur af gengistryggðum bílalánum og bílasamningum í kjölfar dómsúrskurðar Hæstaréttar þann 16. júní síðastliðinn hefur Íslandsbanki Fjármögnun hefur ákveðið að fresta útsendingu greiðsluseðla vegna gengistryggðra bílalána og bílasamninga um næstu mánaðarmót. 18.6.2010 19:29 Mesta hækkun GBI visitölunnar á einum degi Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 1,2% í dag í 16,5 milljarða kr. viðskiptum og er þetta mesta dagshækkun vísitölunnar það sem af er ársins. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 1,5% í 9,1 milljarða kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,6% í 7,4 milljarða kr. viðskiptum. 18.6.2010 16:02 Gull slær enn eitt verðmetið Heimsmarkaðsverð á gulli sló enn eitt verðmetið eftir hádegið í dag. Þá rauk verð á gulli úr 1245 dollurum á únsuna og upp í 1258 dollara. Hefur verð á gulli aldrei verið hærra í sögunni. 18.6.2010 15:34 Sumardofi í fasteignasölu á höfuðborgarsvæðinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. júní til og með 17. júní 2010 var 35. Þetta eru töluvert færri samningar en nemur meðaltali undanfarinna 12 vikna en á þeim tíma hefur fjöldi samninga verið 49 talsins á viku. 18.6.2010 14:37 Landsbankastjóri sér tækifæri í Hæstaréttardómi Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir að hann telji mikilvægt að bankinn nýti sér það tækifæri sem felst í nýlegum dómum Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar lána. Tækifærið sé fólgið í að móta sér afstöðu sem bankinn getu staðið við jafnt gagnvart viðskiptavinum og stjórnvöldum með því að leggja sitt af mörkum til þess að leysa þetta erfiða deilumál. 18.6.2010 14:18 Lýsing sendir ekki út greiðsluseðla fyrir júlí Lýsing ásamt öðrum fjármálafyrirtækjum vinnur að því að leiðrétta höfuðstól bílasamninga í samræmi við nýfallinn dóm Hæstaréttar. Lýsing mun ekki senda út greiðsluseðla með gjalddaga í júlí vegna bílasamninga í erlendri mynt fyrr en það liggur fyrir hvernig útreikningum skal háttað. 18.6.2010 12:37 Avant sendir ekki út innheimtuseðla Vegna dóms Hæstaréttar um ólögmæti bílalána/samninga í erlendri mynt hefur skapast óvissa um hvernig farið skuli með slík lán varðandi endurútreikning og uppgjör. Avant hf. mun því ekki senda út innheimtuseðla vegna þessara lána/samninga þar til fyrir liggur hvernig staðið verður að útreikningi þeirra og innheimtu til framtíðar. 18.6.2010 12:29 SP gerir tímabundið hlé á innheimtuaðgerðum SP-Fjármögnun hefur ákveðið að gera tímabundið hlé á innheimtuaðgerðum sínum. Kemur þetta í kjölfar dæma Hæstaréttar þar sem gengistrygging á bílalánum er sögð ólögleg. 18.6.2010 12:11 Frjálsi segir gengisdóm hafa takmarkað fordæmisgildi „Slitastjórn Frjálsa fjárfestingabankans mun fara vandlega yfir dómsniðurstöðu Hæstaréttar vegna gengistryggðra bílalána og fylgjast með þeim skrefum sem stjórnvöld og Alþingi hyggjast taka í málinu á næstu dögum. Frjálsi fjárfestingarbankinn áréttar að hann var ekki aðili málsins og gerði ekki samninga sambærilega við þá sem voru til meðferðar í framangreindum Hæstaréttardómum. Niðurstaðan hefur því takmarkað fordæmisgildi hvað varðar lánasamninga bankans." 18.6.2010 11:49 SPRON segir gengisdóm hafa takmarkað fordæmisgildi Slitastjórn SPRON mun fara vandlega yfir dómsniðurstöðu Hæstaréttar vegna gengistryggðra bílalána og fylgjast með þeim skrefum sem stjórnvöld og Alþingi hyggjast taka í málinu á næstu dögum. 18.6.2010 11:25 Greining: Spáir 6% verðbólgu í júní Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) í júní verði óbreytt frá maímánuði. Ef spáin gengur eftir mun verðbólga minnka úr 7,5% í 6,0%. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 18.6.2010 11:00 ESB segir Íslandi að lausn Icesave er skilyrði fyrir aðild Financial Times segir að ESB hafi tjáð Íslandi að landið fengi ekki aðild að ESB fyrr en búið væri að ganga frá lausn á Icesavedeilunni við Breta og Hollendinga. Þetta kemur fram í uppkasti að yfirlýsingu frá leiðtogum ESB á fundi þeirra í gærdag þar sem samþykkt var að hefja aðildarviðræður við Ísland. 18.6.2010 10:10 Dýrasta sérútgáfan af Bugatti er úr gulli og demöntum Bugatti Veyron er fyrir einn af dýrstu bílum heimsins og með 1001 hestafla vél eru fáir bílar sem standa honum á sporði. Nú er búið að smíða sérútgáfu af þessum bíl úr gulli og demöntum og er sú útgáfa tvöfalt dýrari en venjulegur Bugatti Veyron. 18.6.2010 09:17 Tekjur Facebook námu 102 milljörðum í fyrra Hin vinsæla vefsíða Facebook skilaði eigendum sínum tekjum upp á 800 milljónir dollara eða um 102 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta eru mun meiri tekjur en talið var að vefsíðan aflaði. Hagnaðurinn er talin nema nokkrum milljörðum kr. 18.6.2010 08:50 Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið, sem keppir í Formúlu 1, en hagnaður þess minnkaði um 50% í fyrra eftir að liðið missti stuðningssamning við Baug. 18.6.2010 08:39 OECD: Aðeins Írland með lægri fyrirtækjaskatt en Ísland Fyrirtækjaskattur á Íslandi nemur nú 18% en það er næstlægsta skattahlutfallið af löndunum innan OECD. Aðeins á Írlandi er fyrirtækjskatturinn lægri en þar er hann 12,5%. 18.6.2010 08:15 Spánn er ekki í fjárhagsvanda José Luis Rodríguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, segir Spánverja ekki vera á vonarvöl efnahagslega eins og orðrómur hafi verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Þvert á móti hafi leiðtogafundur ESB samþykkt að öll aðildarríki sambandsins færu sömu leið og Spánverjar til að auka trú markaðarins á efnahagslífi Evrópu. 18.6.2010 04:30 Arion banki ætlar ekki að birta uppgjör Arion banki verður eini stóri viðskiptabankinn sem mun ekki birta ársfjórðungsuppgjör fyrir tímabilið janúar til mars. 17.6.2010 14:43 Fréttaskýring: Staða flestra lífeyrissjóðanna neikvæð Hvaða áhrif mun erfið staða lífeyrissjóðanna hafa á þá sem eiga réttindi í sjóðunum? 17.6.2010 05:45 Bankar og sjóðir stýra fluginu Lífeyrissjóðir, Íslandsbanki og Landsbankinn munu eignast nær allt hlutafé í Icelandair Group eftir hlutafjáraukningu þess og breytingu skulda í hlutafé á næstu vikum. 17.6.2010 02:00 Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 0,83 prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi hlutabréfa annarra félaga hreyfðist ekki. 16.6.2010 16:18 SA: Vísitala efnahagslífsins enn við lægstu mörk Aðstæður í efnahagslífinu eru nú slæmar að mati 87% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins, 1% telja þær góðar en 12% telja aðstæður hvorki góðar né slæmar. 16.6.2010 13:58 Seðlabankinn á 73% hlut í Sjóvá Seðlabankinn á nú 73% hlut í tryggingarfélaginu Sjóvá. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins um Sjóvá. Aðrir eigendur eru Íslandsbanki og SAT. 16.6.2010 13:47 Soros spáir kreppu í Evrópu 2011 síðan stöðnun Ofurfjárfestirinn George Soros spáir því að dökkur skuggi kreppunnar muni leggjast yfir Evrópu að nýju á næsta ári. Síðan fylgi nokkur ár í röð þar sem stöðnun ríki í efnahagsmálum álfunnar. 16.6.2010 13:16 Farið fram á gjaldþrotaskipti hjá BGE ehf. Farið hefur verið fram á að BGE eignarhaldsfélag verði tekið til gjaldþrotaskipta en félagið hélt utan um 1,64% hlut í Baugi Group. 16.6.2010 12:28 Bílaleiga Akureyrar kaupir 30 Kia bíla af Öskju Bílaleiga Akureyrar hefur samið við Bílaumboðið Öskju um kaup á liðlega 30 nýjum Kia bifreiðum sem afhentar verða á næstu vikum. Eins og fram hefur komið í sölutölum Bílgreinasambandsins hefur sala á nýjum bílum tekið að glæðast undanfarið og má meðal annars rekja það til þess að bílaleigurnar hafa verið að endurnýja flota sína fyrir sumarið. 16.6.2010 12:00 Greining: Kaupin á evrubréfum tvímælalaust jákvæð Greining Íslandsbanka segir að kaup ríkisins á evrubréfum sem tilkynnt var um í morgun sé tvímælalaust jákvæð aðgerð að hennar mati. 16.6.2010 11:50 SA: Snúa verður hallarekstri ríkissjóðs yfir í afgang Einn meginþátturinn í endurreisn íslensks efnahags er að snúa hallarekstri ríkissjóðs við þannig að afgangur verði á rekstrinum. Þetta sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), á morgunverðarfundi SA í morgun þar sem nýtt rit SA um nauðsynlegar umbætur í fjármálum hins opinbera var kynnt. 16.6.2010 11:40 Microsoft hefur gefið út Office 2010 hugbúnaðinn Microsoft hefur gefið út nýjustu útgáfu Office-skrifstofuhugbúnaðarins, Microsoft Office 2010. Þar með er komin út ný kynslóð algengustu skrifstofuforrita sem notuð eru í heiminum; forrita á borð við ritvinnsluforritið Word, töflureikninn Excel, glæruforritið PowerPoint og samskiptaforritið Outlook, svo nokkur séu nefnd. 16.6.2010 11:17 Ríkið vill kaupa skuldabréf í evrum fyrir 47 milljarða Birt hefur verið tilkynning þess efnis að Ríkissjóður Íslands bjóðist til þess að leysa til sín skuldabréf sem gefin voru út í evrum og eru með gjalddaga árin 2011 og 2012. 16.6.2010 10:29 Margeir: Bankaskattur á þá sem ekki fengu fyrirgreiðslu fráleitur Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. 16.6.2010 10:17 Sjá næstu 50 fréttir
Kaupmáttur launa minnkaði um 0,2% í maí Vísitala kaupmáttar launa í maí 2010 er 103,9 stig og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 3,3%. 21.6.2010 09:02
Aukning á sölu skuldabréfa í útboðum Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í maí 2010 nam 29,02 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 26,98 milljarða kr. mánuðinn áður. 21.6.2010 08:39
FIFA hagnast um yfir 400 milljarða á HM í Suður Afríku Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Suður Afríku. 21.6.2010 07:44
Umtalsverður skaði hjá ferðaþjónustunni í Eyjum Ferðaþjónustan í Vestmannaeyjum hefur skaðast umtalsvert á því að rekstur Flugfélags Vestmannaeyja var stöðvaður í vor. 21.6.2010 07:42
Rússar skrúfa fyrir gas til Hvítarússlands Rússnesk stjórnvöld munu í dag draga úr afhendingu á gasi til Hvítarússlands. 21.6.2010 07:39
Lögðu hald á 70.000 mozzarella osta Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á 70 þúsund mozzarella osta og jafnframt gefið út viðvörun um mögulegt smit. 21.6.2010 07:22
Ólík hegðun banka á Írlandi og Íslandi Seðlabankastjóri Írlands segir fátt sameiginlegt með orsökum kreppunnar á Íslandi og Írlandi. Í ítarlegri skýrslu um orsakir írsku kreppunnar, sem hann sendi frá sér fyrir fáeinum vikum, segir hann hegðun íslensku bankanna hafa verið afar frábrugðna því sem tíðkaðist á Írlandi. 21.6.2010 06:00
Gull hækkar í verði Gull hefur aldrei verið verðmætara. Heimsmarkaðsverð á gulli sló met á föstudaginn þegar verðið á gulli náði 1260 dollurum á únsuna. Svo virðist sem fjárfestar leiti frekar í góðmálma en hlutabréf á þessum erfiðu tímum í efnhagslífi heimsins. 20.6.2010 20:04
Fara sér hægt í gjaldeyrismálum Seðlabanki Kína hefur dregið til baka yfirlýsingar sínar um að auka hreyfanleika kínverska yuansins. Það var í gær sem Kínverjar tilkynntu um breytingar á gjaldeyrismálum sínum en kínversk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að halda gengi yuansins lágu til að hjálpa útflutningsaðilum sínum í samkeppni við erlend fyrirtæki. 20.6.2010 20:25
SSB ræddi þjófnað á arði við Íslandsbankastjóra Í síðustu viku átti stjórn Samtaka stofnfjáreigenda í Byr (SSB) tveggja tíma fund með Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, og tveimur lögfræðingum bankans. Meðal annars var rætt um meintan þjófnað Glitnis af arði stofnfjárbréfa í Byr sem keypt voru í janúar 2008. 20.6.2010 12:20
Disney-mynd sló aðsóknarmet Disney- og Pixarmyndin Toy Story 3 sló aðsóknarmet fyrir teiknimynd á frumsýningarkvöldi sínu um helgina. Alls námu tekjurnar af þessu eina kvöldi 41 milljón dollara eða rúmlega 5 milljörðum kr. 20.6.2010 11:17
Iceland er 13. stærsta einkafyrirtæki Bretlands Verslunarkeðjan Iceland heldur sæti sínu sem 13. stærsta einkafyrirtæki Bretlands á nýjum Top Track 100 lista Deloitte yfir stærstu einkafyrirtæki Bretlands. Fjallað er um listann í Sunday Times og Wales Online en höfuðstöðvar Iceland eru í Flintshire í Wales. 20.6.2010 10:52
Gengisdómur hefur lítil áhrif á lausafjárstöðu bankanna Aðeins í undantekningatilvikum mun leiðrétting á höfuðstól gengistryggðra lána leiða til útgreiðslu hjá fjármálafyrirtækjum og því hefur nýlegur hæstaréttardómur lítil áhrif á lausafjárstöðu þeirra. Þetta er mat Seðlabanka Íslands. Enn er algjör óvissa um lögmæti húsnæðislána bankanna í erlendri mynt. 18.6.2010 18:30
Danske bank: Stjórnmálamenn brugðust en ekki markaðurinn „Það voru stjórnmálamennirnir sem brugðust, ekki markaðurinn“, sagði Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske bank, þegar hann skýrði bankahrunið á Íslandi haustið 2008. 18.6.2010 19:50
Íslandsbanki Fjármögnun frestar greiðsluseðlum Vegna óvissu sem ríkir um hvernig endurreikna skal höfuðstól og mánaðarlegar greiðslur af gengistryggðum bílalánum og bílasamningum í kjölfar dómsúrskurðar Hæstaréttar þann 16. júní síðastliðinn hefur Íslandsbanki Fjármögnun hefur ákveðið að fresta útsendingu greiðsluseðla vegna gengistryggðra bílalána og bílasamninga um næstu mánaðarmót. 18.6.2010 19:29
Mesta hækkun GBI visitölunnar á einum degi Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 1,2% í dag í 16,5 milljarða kr. viðskiptum og er þetta mesta dagshækkun vísitölunnar það sem af er ársins. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 1,5% í 9,1 milljarða kr. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,6% í 7,4 milljarða kr. viðskiptum. 18.6.2010 16:02
Gull slær enn eitt verðmetið Heimsmarkaðsverð á gulli sló enn eitt verðmetið eftir hádegið í dag. Þá rauk verð á gulli úr 1245 dollurum á únsuna og upp í 1258 dollara. Hefur verð á gulli aldrei verið hærra í sögunni. 18.6.2010 15:34
Sumardofi í fasteignasölu á höfuðborgarsvæðinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. júní til og með 17. júní 2010 var 35. Þetta eru töluvert færri samningar en nemur meðaltali undanfarinna 12 vikna en á þeim tíma hefur fjöldi samninga verið 49 talsins á viku. 18.6.2010 14:37
Landsbankastjóri sér tækifæri í Hæstaréttardómi Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir að hann telji mikilvægt að bankinn nýti sér það tækifæri sem felst í nýlegum dómum Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar lána. Tækifærið sé fólgið í að móta sér afstöðu sem bankinn getu staðið við jafnt gagnvart viðskiptavinum og stjórnvöldum með því að leggja sitt af mörkum til þess að leysa þetta erfiða deilumál. 18.6.2010 14:18
Lýsing sendir ekki út greiðsluseðla fyrir júlí Lýsing ásamt öðrum fjármálafyrirtækjum vinnur að því að leiðrétta höfuðstól bílasamninga í samræmi við nýfallinn dóm Hæstaréttar. Lýsing mun ekki senda út greiðsluseðla með gjalddaga í júlí vegna bílasamninga í erlendri mynt fyrr en það liggur fyrir hvernig útreikningum skal háttað. 18.6.2010 12:37
Avant sendir ekki út innheimtuseðla Vegna dóms Hæstaréttar um ólögmæti bílalána/samninga í erlendri mynt hefur skapast óvissa um hvernig farið skuli með slík lán varðandi endurútreikning og uppgjör. Avant hf. mun því ekki senda út innheimtuseðla vegna þessara lána/samninga þar til fyrir liggur hvernig staðið verður að útreikningi þeirra og innheimtu til framtíðar. 18.6.2010 12:29
SP gerir tímabundið hlé á innheimtuaðgerðum SP-Fjármögnun hefur ákveðið að gera tímabundið hlé á innheimtuaðgerðum sínum. Kemur þetta í kjölfar dæma Hæstaréttar þar sem gengistrygging á bílalánum er sögð ólögleg. 18.6.2010 12:11
Frjálsi segir gengisdóm hafa takmarkað fordæmisgildi „Slitastjórn Frjálsa fjárfestingabankans mun fara vandlega yfir dómsniðurstöðu Hæstaréttar vegna gengistryggðra bílalána og fylgjast með þeim skrefum sem stjórnvöld og Alþingi hyggjast taka í málinu á næstu dögum. Frjálsi fjárfestingarbankinn áréttar að hann var ekki aðili málsins og gerði ekki samninga sambærilega við þá sem voru til meðferðar í framangreindum Hæstaréttardómum. Niðurstaðan hefur því takmarkað fordæmisgildi hvað varðar lánasamninga bankans." 18.6.2010 11:49
SPRON segir gengisdóm hafa takmarkað fordæmisgildi Slitastjórn SPRON mun fara vandlega yfir dómsniðurstöðu Hæstaréttar vegna gengistryggðra bílalána og fylgjast með þeim skrefum sem stjórnvöld og Alþingi hyggjast taka í málinu á næstu dögum. 18.6.2010 11:25
Greining: Spáir 6% verðbólgu í júní Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) í júní verði óbreytt frá maímánuði. Ef spáin gengur eftir mun verðbólga minnka úr 7,5% í 6,0%. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 18.6.2010 11:00
ESB segir Íslandi að lausn Icesave er skilyrði fyrir aðild Financial Times segir að ESB hafi tjáð Íslandi að landið fengi ekki aðild að ESB fyrr en búið væri að ganga frá lausn á Icesavedeilunni við Breta og Hollendinga. Þetta kemur fram í uppkasti að yfirlýsingu frá leiðtogum ESB á fundi þeirra í gærdag þar sem samþykkt var að hefja aðildarviðræður við Ísland. 18.6.2010 10:10
Dýrasta sérútgáfan af Bugatti er úr gulli og demöntum Bugatti Veyron er fyrir einn af dýrstu bílum heimsins og með 1001 hestafla vél eru fáir bílar sem standa honum á sporði. Nú er búið að smíða sérútgáfu af þessum bíl úr gulli og demöntum og er sú útgáfa tvöfalt dýrari en venjulegur Bugatti Veyron. 18.6.2010 09:17
Tekjur Facebook námu 102 milljörðum í fyrra Hin vinsæla vefsíða Facebook skilaði eigendum sínum tekjum upp á 800 milljónir dollara eða um 102 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta eru mun meiri tekjur en talið var að vefsíðan aflaði. Hagnaðurinn er talin nema nokkrum milljörðum kr. 18.6.2010 08:50
Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið, sem keppir í Formúlu 1, en hagnaður þess minnkaði um 50% í fyrra eftir að liðið missti stuðningssamning við Baug. 18.6.2010 08:39
OECD: Aðeins Írland með lægri fyrirtækjaskatt en Ísland Fyrirtækjaskattur á Íslandi nemur nú 18% en það er næstlægsta skattahlutfallið af löndunum innan OECD. Aðeins á Írlandi er fyrirtækjskatturinn lægri en þar er hann 12,5%. 18.6.2010 08:15
Spánn er ekki í fjárhagsvanda José Luis Rodríguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, segir Spánverja ekki vera á vonarvöl efnahagslega eins og orðrómur hafi verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Þvert á móti hafi leiðtogafundur ESB samþykkt að öll aðildarríki sambandsins færu sömu leið og Spánverjar til að auka trú markaðarins á efnahagslífi Evrópu. 18.6.2010 04:30
Arion banki ætlar ekki að birta uppgjör Arion banki verður eini stóri viðskiptabankinn sem mun ekki birta ársfjórðungsuppgjör fyrir tímabilið janúar til mars. 17.6.2010 14:43
Fréttaskýring: Staða flestra lífeyrissjóðanna neikvæð Hvaða áhrif mun erfið staða lífeyrissjóðanna hafa á þá sem eiga réttindi í sjóðunum? 17.6.2010 05:45
Bankar og sjóðir stýra fluginu Lífeyrissjóðir, Íslandsbanki og Landsbankinn munu eignast nær allt hlutafé í Icelandair Group eftir hlutafjáraukningu þess og breytingu skulda í hlutafé á næstu vikum. 17.6.2010 02:00
Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 0,83 prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi hlutabréfa annarra félaga hreyfðist ekki. 16.6.2010 16:18
SA: Vísitala efnahagslífsins enn við lægstu mörk Aðstæður í efnahagslífinu eru nú slæmar að mati 87% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins, 1% telja þær góðar en 12% telja aðstæður hvorki góðar né slæmar. 16.6.2010 13:58
Seðlabankinn á 73% hlut í Sjóvá Seðlabankinn á nú 73% hlut í tryggingarfélaginu Sjóvá. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins um Sjóvá. Aðrir eigendur eru Íslandsbanki og SAT. 16.6.2010 13:47
Soros spáir kreppu í Evrópu 2011 síðan stöðnun Ofurfjárfestirinn George Soros spáir því að dökkur skuggi kreppunnar muni leggjast yfir Evrópu að nýju á næsta ári. Síðan fylgi nokkur ár í röð þar sem stöðnun ríki í efnahagsmálum álfunnar. 16.6.2010 13:16
Farið fram á gjaldþrotaskipti hjá BGE ehf. Farið hefur verið fram á að BGE eignarhaldsfélag verði tekið til gjaldþrotaskipta en félagið hélt utan um 1,64% hlut í Baugi Group. 16.6.2010 12:28
Bílaleiga Akureyrar kaupir 30 Kia bíla af Öskju Bílaleiga Akureyrar hefur samið við Bílaumboðið Öskju um kaup á liðlega 30 nýjum Kia bifreiðum sem afhentar verða á næstu vikum. Eins og fram hefur komið í sölutölum Bílgreinasambandsins hefur sala á nýjum bílum tekið að glæðast undanfarið og má meðal annars rekja það til þess að bílaleigurnar hafa verið að endurnýja flota sína fyrir sumarið. 16.6.2010 12:00
Greining: Kaupin á evrubréfum tvímælalaust jákvæð Greining Íslandsbanka segir að kaup ríkisins á evrubréfum sem tilkynnt var um í morgun sé tvímælalaust jákvæð aðgerð að hennar mati. 16.6.2010 11:50
SA: Snúa verður hallarekstri ríkissjóðs yfir í afgang Einn meginþátturinn í endurreisn íslensks efnahags er að snúa hallarekstri ríkissjóðs við þannig að afgangur verði á rekstrinum. Þetta sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), á morgunverðarfundi SA í morgun þar sem nýtt rit SA um nauðsynlegar umbætur í fjármálum hins opinbera var kynnt. 16.6.2010 11:40
Microsoft hefur gefið út Office 2010 hugbúnaðinn Microsoft hefur gefið út nýjustu útgáfu Office-skrifstofuhugbúnaðarins, Microsoft Office 2010. Þar með er komin út ný kynslóð algengustu skrifstofuforrita sem notuð eru í heiminum; forrita á borð við ritvinnsluforritið Word, töflureikninn Excel, glæruforritið PowerPoint og samskiptaforritið Outlook, svo nokkur séu nefnd. 16.6.2010 11:17
Ríkið vill kaupa skuldabréf í evrum fyrir 47 milljarða Birt hefur verið tilkynning þess efnis að Ríkissjóður Íslands bjóðist til þess að leysa til sín skuldabréf sem gefin voru út í evrum og eru með gjalddaga árin 2011 og 2012. 16.6.2010 10:29
Margeir: Bankaskattur á þá sem ekki fengu fyrirgreiðslu fráleitur Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. 16.6.2010 10:17