Margeir: Bankaskattur á þá sem ekki fengu fyrirgreiðslu fráleitur 16. júní 2010 10:17 Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka. Samfylkingin vinnur að því að koma á sérstökum bankaskatti til að sauma í stórt fjárlagagat ríkissjóðs sem myndaðist í kjölfar bankahrunsins. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. „Það er skiljanlegt að litið sé til svo gífurlegs hagnaðar í einni atvinnugrein þegar reyna á að stoppa í stórt fjárlagagat. En það verður að hafa í huga að mikill hagnaður í föllnu bönkunum getur ekki verið viðvarandi fyrirbrigði heldur aðeins til kominn vegna þess að þeir hafa fengið skuldir viðskiptavinanna til sín á undirverði. Það kostar u.þ.b. 70 milljarða á ári að reka bankakerfið, að kerfið sé með 50 milljarða hagnað ofaná þá háu tölu þýðir að kostnaður þjóðfélagsins af milliliðastarfsemi í íslenska fjármálakerfinu er 120 milljarðar króna á ári," segir hann við Vísir.is. „Nú er ekki hægt að vísa til tekna af útrás eða erlendum viðskiptum eins og 2007. Þetta er kostnaður sem fellur á íslensk heimili og fyrirtæki og er algerlega úr samhengi við okkar litla íslenska hagkerfi. Íslendingar þurfa að koma sér upp ódýru og einföldu bankakerfi sem byggir á fáum útibúum og netbankaþjónustu," segir Margeir og bætir við: „Sérstakur bankaskattur á fjármálafyrirtæki eins og MP Banka sem hefur ekki fengið neina afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir er auðvitað algerlega fráleitur." Tengdar fréttir Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Samfylkingin vinnur að því að koma á sérstökum bankaskatti til að sauma í stórt fjárlagagat ríkissjóðs sem myndaðist í kjölfar bankahrunsins. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. „Það er skiljanlegt að litið sé til svo gífurlegs hagnaðar í einni atvinnugrein þegar reyna á að stoppa í stórt fjárlagagat. En það verður að hafa í huga að mikill hagnaður í föllnu bönkunum getur ekki verið viðvarandi fyrirbrigði heldur aðeins til kominn vegna þess að þeir hafa fengið skuldir viðskiptavinanna til sín á undirverði. Það kostar u.þ.b. 70 milljarða á ári að reka bankakerfið, að kerfið sé með 50 milljarða hagnað ofaná þá háu tölu þýðir að kostnaður þjóðfélagsins af milliliðastarfsemi í íslenska fjármálakerfinu er 120 milljarðar króna á ári," segir hann við Vísir.is. „Nú er ekki hægt að vísa til tekna af útrás eða erlendum viðskiptum eins og 2007. Þetta er kostnaður sem fellur á íslensk heimili og fyrirtæki og er algerlega úr samhengi við okkar litla íslenska hagkerfi. Íslendingar þurfa að koma sér upp ódýru og einföldu bankakerfi sem byggir á fáum útibúum og netbankaþjónustu," segir Margeir og bætir við: „Sérstakur bankaskattur á fjármálafyrirtæki eins og MP Banka sem hefur ekki fengið neina afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir er auðvitað algerlega fráleitur."
Tengdar fréttir Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45