Margeir: Bankaskattur á þá sem ekki fengu fyrirgreiðslu fráleitur 16. júní 2010 10:17 Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka. Samfylkingin vinnur að því að koma á sérstökum bankaskatti til að sauma í stórt fjárlagagat ríkissjóðs sem myndaðist í kjölfar bankahrunsins. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. „Það er skiljanlegt að litið sé til svo gífurlegs hagnaðar í einni atvinnugrein þegar reyna á að stoppa í stórt fjárlagagat. En það verður að hafa í huga að mikill hagnaður í föllnu bönkunum getur ekki verið viðvarandi fyrirbrigði heldur aðeins til kominn vegna þess að þeir hafa fengið skuldir viðskiptavinanna til sín á undirverði. Það kostar u.þ.b. 70 milljarða á ári að reka bankakerfið, að kerfið sé með 50 milljarða hagnað ofaná þá háu tölu þýðir að kostnaður þjóðfélagsins af milliliðastarfsemi í íslenska fjármálakerfinu er 120 milljarðar króna á ári," segir hann við Vísir.is. „Nú er ekki hægt að vísa til tekna af útrás eða erlendum viðskiptum eins og 2007. Þetta er kostnaður sem fellur á íslensk heimili og fyrirtæki og er algerlega úr samhengi við okkar litla íslenska hagkerfi. Íslendingar þurfa að koma sér upp ódýru og einföldu bankakerfi sem byggir á fáum útibúum og netbankaþjónustu," segir Margeir og bætir við: „Sérstakur bankaskattur á fjármálafyrirtæki eins og MP Banka sem hefur ekki fengið neina afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir er auðvitað algerlega fráleitur." Tengdar fréttir Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira
Samfylkingin vinnur að því að koma á sérstökum bankaskatti til að sauma í stórt fjárlagagat ríkissjóðs sem myndaðist í kjölfar bankahrunsins. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. „Það er skiljanlegt að litið sé til svo gífurlegs hagnaðar í einni atvinnugrein þegar reyna á að stoppa í stórt fjárlagagat. En það verður að hafa í huga að mikill hagnaður í föllnu bönkunum getur ekki verið viðvarandi fyrirbrigði heldur aðeins til kominn vegna þess að þeir hafa fengið skuldir viðskiptavinanna til sín á undirverði. Það kostar u.þ.b. 70 milljarða á ári að reka bankakerfið, að kerfið sé með 50 milljarða hagnað ofaná þá háu tölu þýðir að kostnaður þjóðfélagsins af milliliðastarfsemi í íslenska fjármálakerfinu er 120 milljarðar króna á ári," segir hann við Vísir.is. „Nú er ekki hægt að vísa til tekna af útrás eða erlendum viðskiptum eins og 2007. Þetta er kostnaður sem fellur á íslensk heimili og fyrirtæki og er algerlega úr samhengi við okkar litla íslenska hagkerfi. Íslendingar þurfa að koma sér upp ódýru og einföldu bankakerfi sem byggir á fáum útibúum og netbankaþjónustu," segir Margeir og bætir við: „Sérstakur bankaskattur á fjármálafyrirtæki eins og MP Banka sem hefur ekki fengið neina afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir er auðvitað algerlega fráleitur."
Tengdar fréttir Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira
Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45