Margeir: Bankaskattur á þá sem ekki fengu fyrirgreiðslu fráleitur 16. júní 2010 10:17 Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka. Samfylkingin vinnur að því að koma á sérstökum bankaskatti til að sauma í stórt fjárlagagat ríkissjóðs sem myndaðist í kjölfar bankahrunsins. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. „Það er skiljanlegt að litið sé til svo gífurlegs hagnaðar í einni atvinnugrein þegar reyna á að stoppa í stórt fjárlagagat. En það verður að hafa í huga að mikill hagnaður í föllnu bönkunum getur ekki verið viðvarandi fyrirbrigði heldur aðeins til kominn vegna þess að þeir hafa fengið skuldir viðskiptavinanna til sín á undirverði. Það kostar u.þ.b. 70 milljarða á ári að reka bankakerfið, að kerfið sé með 50 milljarða hagnað ofaná þá háu tölu þýðir að kostnaður þjóðfélagsins af milliliðastarfsemi í íslenska fjármálakerfinu er 120 milljarðar króna á ári," segir hann við Vísir.is. „Nú er ekki hægt að vísa til tekna af útrás eða erlendum viðskiptum eins og 2007. Þetta er kostnaður sem fellur á íslensk heimili og fyrirtæki og er algerlega úr samhengi við okkar litla íslenska hagkerfi. Íslendingar þurfa að koma sér upp ódýru og einföldu bankakerfi sem byggir á fáum útibúum og netbankaþjónustu," segir Margeir og bætir við: „Sérstakur bankaskattur á fjármálafyrirtæki eins og MP Banka sem hefur ekki fengið neina afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir er auðvitað algerlega fráleitur." Tengdar fréttir Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45 Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Samfylkingin vinnur að því að koma á sérstökum bankaskatti til að sauma í stórt fjárlagagat ríkissjóðs sem myndaðist í kjölfar bankahrunsins. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir að bankaskattur á fjármálafyrirtæki sem hafi ekki fengið afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir sé fráleitur. „Það er skiljanlegt að litið sé til svo gífurlegs hagnaðar í einni atvinnugrein þegar reyna á að stoppa í stórt fjárlagagat. En það verður að hafa í huga að mikill hagnaður í föllnu bönkunum getur ekki verið viðvarandi fyrirbrigði heldur aðeins til kominn vegna þess að þeir hafa fengið skuldir viðskiptavinanna til sín á undirverði. Það kostar u.þ.b. 70 milljarða á ári að reka bankakerfið, að kerfið sé með 50 milljarða hagnað ofaná þá háu tölu þýðir að kostnaður þjóðfélagsins af milliliðastarfsemi í íslenska fjármálakerfinu er 120 milljarðar króna á ári," segir hann við Vísir.is. „Nú er ekki hægt að vísa til tekna af útrás eða erlendum viðskiptum eins og 2007. Þetta er kostnaður sem fellur á íslensk heimili og fyrirtæki og er algerlega úr samhengi við okkar litla íslenska hagkerfi. Íslendingar þurfa að koma sér upp ódýru og einföldu bankakerfi sem byggir á fáum útibúum og netbankaþjónustu," segir Margeir og bætir við: „Sérstakur bankaskattur á fjármálafyrirtæki eins og MP Banka sem hefur ekki fengið neina afslætti eða fyrirgreiðslu eins og föllnu bankarnir er auðvitað algerlega fráleitur."
Tengdar fréttir Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45 Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. 15. júní 2010 12:45