Fleiri fréttir Marel sækir það besta frá Hollandi Erik Kaman, nýr fjármálastjóri Marel Food Systems, ætlar að innleiða uppgjörsreglur sem tíðkast hafa hjá Stork í Hollandi. Í haust verða komin mánaðarleg innri reikningsskil hjá samstæðunni allri. 4.6.2008 04:45 Samstiga í tæknilausn Tækjabúnaður frá Marel Food Systems og frá Stork Food Systems er grunnurinn að einni fullkomnustu kjúklingaverksmiðju í heimi. 4.6.2008 04:00 Breytingar hjá Yggdrasil Fjárfestingarsjóðurinn Arev N1 hefur keypt helmingshlut í fyrirtækinu Yggdrasil og er fyrirtækið þar með alfarið í eigu Arev N1. Í kjölfar breytinga á eignarhaldi hefur Dina Akhmetzhanova verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 4.6.2008 00:01 Hlaup, dans og skrif „Þegar kemur að frístundum er af mörgu að taka en fyrst verð ég að nefna hlaupin. Ég byrjaði fyrst að hlaupa þegar ég var í námi í London árið 2005. Nú á ég eitt heilt og nokkur hálf maraþon að baki. Stefnan er tekin á að bæta tímann í hálfu maraþoni nú í haust í Bretlandi,“ segir Þóra Helgadóttir hagfræðingur, sem nú starfar hjá Singer og Friedlander í Lundúnum. 4.6.2008 00:01 Bankahólfið: Buffet-aðferðin Alltaf er fengur að bókum á íslensku um viðskipti og athafnafólk. Warren Buffet-aðferðin ætti því að vera kærkomin lesning, ekki síst fyrir íslenska fjárfesta sem brennt hafa sig illa á hlutabréfaviðskiptum síðustu misserin. 4.6.2008 00:01 Tími hagræðingar runninn upp „Fólk er að spyrja meira um sparneytnari bíla nú en áður,“ segir Dagur Jónasson, framkvæmdastjóri Bílalands. Bílaland er sameinað fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á notuðum bílum frá Ingvari Helgasyni og B&L. Fyrirtækið tekur til starfa á morgun. 4.6.2008 00:01 Þrengingar verða á vinnumarkaði í haust Háskólar landsins eru nú í óða önn að fara að útskrifa nemendur sína. Þeir hafa aldrei verið fleiri. Þrengingar á vinnumarkaði hafa mikið verið í umræðunni síðustu mánuði og má búast við að þær komi enn betur í ljós nú á haustmánuðum. 4.6.2008 00:01 Gjaldeyrismál 15 ára – nú á vefnum Tímaritið Gjaldeyrismál hefur verið gefið út frá 1993 og frá og með 3. júní verður allt gagnasafn blaðsins aðgengilegt á vefsíðu Aska Capital. 4.6.2008 00:01 Kópavogsbær tekur 4 milljarða króna lán í evrum Kópavogsbær hefur tekið 35.000.000 evrur að láni hjá Stokkhólmsútibúi hins franska Dexia Bank. Það samsvarar liðlega fjórum milljörðum íslenskra króna. Umsjón með lántökunni hafði Askar Capital. 3.6.2008 18:09 Sverrir Kristinsson í lok dag Sverrir Kristinsson var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. Ræddu þeir m.a um stöðun á húsnæðismarkaðnum í dag. 3.6.2008 17:32 Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn taki við sér Fasteignaverð hefur farið lækkandi að undanförnu og meðallækkun síðustu þriggja mánaða nú um 1% á mánuði. Þetta kom fram í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 3.6.2008 17:18 Hlutabréf í Icelandair Group lækkuðu Við lokun markaðarins í Kauphöllinni í dag stóð úrvalsvísitalan nánast í stað miðað við gærdaginn og var 4.687 stig. 3.6.2008 16:10 Icelandair fellur mest í Kauphöllinni Gengi Icelandair Group hefur fallið um 6,59% það sem af er degi og stendur hluturinn í 19,15. Viðskipti með bréf í fyrirtækinu á sama tíma hafa numið tæpum 59 milljónum. 3.6.2008 14:54 Kauphöllinn lokar á hefðbundnum tíma þrátt fyrir bilun Þrátt fyrir tæknilegar truflanir í morgun á OMX Nordic Exchange Iceland mun viðskiptadagurinn ekki verða framlengdur. Markaðirnir loka á hefðbundnum tíma í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöll Íslands. 3.6.2008 14:23 Jón Helgi ræddi birgjamálið og samskiptin við Baug Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvik var í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag. Þar ræddu þeir Sindri Sindrason um Norvik, efnahagsástandið og framtíð fyrirtækisins hér á landi og erlendis. Sindri spurði Jón Helga einnig út í samkepnina hér á landi en hans fyrirtæki keppa við fyrirtæki í eigu Baugs á mörgum sviðum. 3.6.2008 13:42 Viðskipti hafin eftir seinkun Vegna tæknilegra truflana seinkaði opnun markaða í Kauphöll Íslands í morgun sem opnuðu ekki fyrir en kl. 12:30. Við opnunina hafði gengisvísitalan hækkað um 1,19 prósent og stendur hún í 152,87. Krónan veiktist lítillega. 3.6.2008 13:18 Hörð gagnrýni á seinkum norrænu kauphallanna Hörð gagnrýni heyrist nú víða á Norðurlöndunum vegna þeirra seinkana sem orðið hafa á opnum OMX kauphallanna í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki í dag. 3.6.2008 11:54 Opnun kauphallarinnar tefst til 12.30 Vegna tæknilegra truflana verður frekari seinkun á opnun markaða á OMX Nordic Exchange Iceland. Nú er áætlað að markaðir opni kl. 12:30. 3.6.2008 11:27 Gjaldeyrislán gæti kostað ríkissjóð 10 milljarða kr. á ári Fari svo að ríkissjóður nýti sér 500 milljarða kr. lánsheimild sína að fullu til að efla gjaldeyrisvarasjóð Seðlabanka Íslands gæti það kostað um 10 milljarða kr. á ári bara í skuldatryggingarálag. 3.6.2008 11:09 Krónan veiktist í morgun í miklum gjaldeyrisviðskiptum Krónan veiktist í miklum gjaldeyrisviðskiptum í morgun. Um tíma veiktist krónan um 1,8% en það hefur aðeins gengið til baka og er gengisvísitalan nú rúmlega 153 stig sem er 1,4% veiking frá því í gær. 3.6.2008 10:57 Jón Helgi ræðir samkeppnina við Baug Samkeppnin við Baug og staða timburgeirans í Eystrasaltslöndunum er meðal þess sem ber á góma í hádegisviðtali Markaðarins í dag þegar Sindri Sindrason tekur hús á Jóni Helga Guðmundssyni forstjóra Norvikur. 3.6.2008 10:44 Viðsnúningur á miklum halla á utanríkisviðskiptunum Eftir geysimikinn halla á utanríkisviðskiptum undanfarin ár er nú tekið að rofa heldur til í þeim efnum. Álútflutningur hefur stóraukist á síðustu mánuðum, en álver Alcoa á Reyðarfirði náði fullri afkastagetu um miðjan apríl. Ennfremur hefur álverð haldist hátt undanfarið og er útlit fyrir að svo verði áfram á komandi misserum. 3.6.2008 10:18 Laun hafa hækkað um 7,1% að meðaltali frá fyrra ári Frá fyrra ári hafa laun hækkað um 7,1% að meðaltali. Hækkunin er 7,5% á almennum vinnumarkaði og um 6,1% hjá opinberum starfsmönnum. 3.6.2008 09:21 Tæknivandamál hindra opnun norrænna kauphalla Það verður fyrst á hádegi að norrænu kauphallirnar í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki mun opna. Ástæða eru tæknileg vandamál með viðskiptakerfið Saxess annan daginn í röð. 3.6.2008 09:05 Hlutabréf í Asíu falla í fyrsta sinn á fjórum dögum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu í morgun féllu í fyrsta sinn á síðustu fjórum dögum. 3.6.2008 07:23 Iceland Express hættir flugi frá Egilsstöðum Iceland Express hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi frá Egilsstöðum til Kaupmannahafnar vegna dræmrar sölu á flugerðum á þessari áætlunarleið. 2.6.2008 17:15 Úrvalsvísitalan lækkaði lítillega í dag Við lokun markaðarins í Kauphöllinni í dag hafði úrvalsvísitalan lækkað lítillega frá því í morgun og stóð í 4.690 stigum. 2.6.2008 15:52 Bandarísk framleiðsluvísitala mjakast upp á við Framleiðsla í Bandaríkjunum dróst heldur minna saman í maí en spár höfðu gert ráð fyrir og draga þau tíðindi heldur úr áhyggjum af versnandi kreppuástandi. 2.6.2008 15:40 Auðkennalaus viðskipti í Kauphöllinni Kauphöll Íslands hætti að birta auðkenni með hlutabréfaviðskipti frá og með deginum í dag. Þetta eru umtalsverðar breytingar en hafa verið viðhafðar í nokkur ár hjá stærstu kauphöllunum erlendis. 2.6.2008 13:00 Ráðgjafareikingur Baugs eftir Moss Bros er 74 milljónir kr. Baugur Group stendur uppi með ráðgjafareikning upp á hálfa milljón punda eða tæplega 74 milljónir kr. eftir tilraunina til að kaupa Moss Bros. 2.6.2008 11:14 Hlutabréf lækkuðu um tæp 9% í maí og veltan var lítil Hlutabréf lækkuðu í verði um 8,9% í maí mánuði en úrvalsvísitalan fór á tímabilinu úr 5.211 stigum í 4.747 stig. 2.6.2008 10:52 Verslunum lokað vegna samdráttar HP Farsímalagerinn ehf. sem rekur verslanir Hans Petersen og Farsímalagersins hefur lokað eða sameinað fjórum af verslunum sínum undanfarnar vikur. 2.6.2008 10:44 Fimmti hver erlendur starfsmaður í Danmörku er ólöglegur Fimmti hver erlendur starfsmaður í Danmörku hefur ekki tilskilin leyfi og pappíra til að stunda vinnu sína í landinu. Þetta leiðir ný rannsókn af hálfu skattyfirvalda í landinu. 2.6.2008 10:17 Fjármálafyrirtækin lækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Glitni, Straumi, Landsbankanum Existu og Bakkavör lækkaði um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á evrópskum mörkuðum. 2.6.2008 10:07 Lágflug á helstu mörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum mörkuðum í dag. Fjármálafyrirtæki og flugfélög leiða lækkun dagsins. Gengi bréfa í breska fasteignalánafyrirtækinu Bradford & Bingley féll um rúm 24 prósent eftir að stjórnendur fyrirtæksins greindu frá því að þeir hefðu selt bandaríska fjárfestingarsjóðnum TPG 23 prósenta hlut í fyrirtækinu fyrir tæpar 179 milljónir punda, jafnvirði 26 milljarða íslenskra króna. 2.6.2008 09:21 Exista eykur hlutaféð Stjórn Existu hefur hækkað hlutafé félagsins um rúma 2,8 milljarða hluta. Þetta er gert í tengslum við kaup fyrirtæksins á Skiptum. Stefnt er að því að hlutirnir verði teknir til viðskipta á morgun en af því gæti þó orðið síðar, að því er segir í tilkynningu frá Existu. 2.6.2008 09:11 Kodak boðar 20% hækkun á vélum og pappír Eastman Kodak hefur boðað 20% hækkun á ljósmyndavélum, prenturum, pappír og öðrum neytendavörum fyrirtækisins á næstu mánuðum. Ástæðan eru miklar hækkanir á hrávöru. 2.6.2008 09:02 Birgir Moss Bros vill hluti Baugs Berwin & Berwin, einn af stærstu birgjum bresku herrafataverslunarinnar Moss Bros hefur sýnt áhuga á að kaupa 20 prósent af hlut Baugs í versluninni. Baugur á 29 prósent í Moss Bros. 1.6.2008 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Marel sækir það besta frá Hollandi Erik Kaman, nýr fjármálastjóri Marel Food Systems, ætlar að innleiða uppgjörsreglur sem tíðkast hafa hjá Stork í Hollandi. Í haust verða komin mánaðarleg innri reikningsskil hjá samstæðunni allri. 4.6.2008 04:45
Samstiga í tæknilausn Tækjabúnaður frá Marel Food Systems og frá Stork Food Systems er grunnurinn að einni fullkomnustu kjúklingaverksmiðju í heimi. 4.6.2008 04:00
Breytingar hjá Yggdrasil Fjárfestingarsjóðurinn Arev N1 hefur keypt helmingshlut í fyrirtækinu Yggdrasil og er fyrirtækið þar með alfarið í eigu Arev N1. Í kjölfar breytinga á eignarhaldi hefur Dina Akhmetzhanova verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 4.6.2008 00:01
Hlaup, dans og skrif „Þegar kemur að frístundum er af mörgu að taka en fyrst verð ég að nefna hlaupin. Ég byrjaði fyrst að hlaupa þegar ég var í námi í London árið 2005. Nú á ég eitt heilt og nokkur hálf maraþon að baki. Stefnan er tekin á að bæta tímann í hálfu maraþoni nú í haust í Bretlandi,“ segir Þóra Helgadóttir hagfræðingur, sem nú starfar hjá Singer og Friedlander í Lundúnum. 4.6.2008 00:01
Bankahólfið: Buffet-aðferðin Alltaf er fengur að bókum á íslensku um viðskipti og athafnafólk. Warren Buffet-aðferðin ætti því að vera kærkomin lesning, ekki síst fyrir íslenska fjárfesta sem brennt hafa sig illa á hlutabréfaviðskiptum síðustu misserin. 4.6.2008 00:01
Tími hagræðingar runninn upp „Fólk er að spyrja meira um sparneytnari bíla nú en áður,“ segir Dagur Jónasson, framkvæmdastjóri Bílalands. Bílaland er sameinað fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á notuðum bílum frá Ingvari Helgasyni og B&L. Fyrirtækið tekur til starfa á morgun. 4.6.2008 00:01
Þrengingar verða á vinnumarkaði í haust Háskólar landsins eru nú í óða önn að fara að útskrifa nemendur sína. Þeir hafa aldrei verið fleiri. Þrengingar á vinnumarkaði hafa mikið verið í umræðunni síðustu mánuði og má búast við að þær komi enn betur í ljós nú á haustmánuðum. 4.6.2008 00:01
Gjaldeyrismál 15 ára – nú á vefnum Tímaritið Gjaldeyrismál hefur verið gefið út frá 1993 og frá og með 3. júní verður allt gagnasafn blaðsins aðgengilegt á vefsíðu Aska Capital. 4.6.2008 00:01
Kópavogsbær tekur 4 milljarða króna lán í evrum Kópavogsbær hefur tekið 35.000.000 evrur að láni hjá Stokkhólmsútibúi hins franska Dexia Bank. Það samsvarar liðlega fjórum milljörðum íslenskra króna. Umsjón með lántökunni hafði Askar Capital. 3.6.2008 18:09
Sverrir Kristinsson í lok dag Sverrir Kristinsson var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. Ræddu þeir m.a um stöðun á húsnæðismarkaðnum í dag. 3.6.2008 17:32
Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn taki við sér Fasteignaverð hefur farið lækkandi að undanförnu og meðallækkun síðustu þriggja mánaða nú um 1% á mánuði. Þetta kom fram í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 3.6.2008 17:18
Hlutabréf í Icelandair Group lækkuðu Við lokun markaðarins í Kauphöllinni í dag stóð úrvalsvísitalan nánast í stað miðað við gærdaginn og var 4.687 stig. 3.6.2008 16:10
Icelandair fellur mest í Kauphöllinni Gengi Icelandair Group hefur fallið um 6,59% það sem af er degi og stendur hluturinn í 19,15. Viðskipti með bréf í fyrirtækinu á sama tíma hafa numið tæpum 59 milljónum. 3.6.2008 14:54
Kauphöllinn lokar á hefðbundnum tíma þrátt fyrir bilun Þrátt fyrir tæknilegar truflanir í morgun á OMX Nordic Exchange Iceland mun viðskiptadagurinn ekki verða framlengdur. Markaðirnir loka á hefðbundnum tíma í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöll Íslands. 3.6.2008 14:23
Jón Helgi ræddi birgjamálið og samskiptin við Baug Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvik var í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag. Þar ræddu þeir Sindri Sindrason um Norvik, efnahagsástandið og framtíð fyrirtækisins hér á landi og erlendis. Sindri spurði Jón Helga einnig út í samkepnina hér á landi en hans fyrirtæki keppa við fyrirtæki í eigu Baugs á mörgum sviðum. 3.6.2008 13:42
Viðskipti hafin eftir seinkun Vegna tæknilegra truflana seinkaði opnun markaða í Kauphöll Íslands í morgun sem opnuðu ekki fyrir en kl. 12:30. Við opnunina hafði gengisvísitalan hækkað um 1,19 prósent og stendur hún í 152,87. Krónan veiktist lítillega. 3.6.2008 13:18
Hörð gagnrýni á seinkum norrænu kauphallanna Hörð gagnrýni heyrist nú víða á Norðurlöndunum vegna þeirra seinkana sem orðið hafa á opnum OMX kauphallanna í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki í dag. 3.6.2008 11:54
Opnun kauphallarinnar tefst til 12.30 Vegna tæknilegra truflana verður frekari seinkun á opnun markaða á OMX Nordic Exchange Iceland. Nú er áætlað að markaðir opni kl. 12:30. 3.6.2008 11:27
Gjaldeyrislán gæti kostað ríkissjóð 10 milljarða kr. á ári Fari svo að ríkissjóður nýti sér 500 milljarða kr. lánsheimild sína að fullu til að efla gjaldeyrisvarasjóð Seðlabanka Íslands gæti það kostað um 10 milljarða kr. á ári bara í skuldatryggingarálag. 3.6.2008 11:09
Krónan veiktist í morgun í miklum gjaldeyrisviðskiptum Krónan veiktist í miklum gjaldeyrisviðskiptum í morgun. Um tíma veiktist krónan um 1,8% en það hefur aðeins gengið til baka og er gengisvísitalan nú rúmlega 153 stig sem er 1,4% veiking frá því í gær. 3.6.2008 10:57
Jón Helgi ræðir samkeppnina við Baug Samkeppnin við Baug og staða timburgeirans í Eystrasaltslöndunum er meðal þess sem ber á góma í hádegisviðtali Markaðarins í dag þegar Sindri Sindrason tekur hús á Jóni Helga Guðmundssyni forstjóra Norvikur. 3.6.2008 10:44
Viðsnúningur á miklum halla á utanríkisviðskiptunum Eftir geysimikinn halla á utanríkisviðskiptum undanfarin ár er nú tekið að rofa heldur til í þeim efnum. Álútflutningur hefur stóraukist á síðustu mánuðum, en álver Alcoa á Reyðarfirði náði fullri afkastagetu um miðjan apríl. Ennfremur hefur álverð haldist hátt undanfarið og er útlit fyrir að svo verði áfram á komandi misserum. 3.6.2008 10:18
Laun hafa hækkað um 7,1% að meðaltali frá fyrra ári Frá fyrra ári hafa laun hækkað um 7,1% að meðaltali. Hækkunin er 7,5% á almennum vinnumarkaði og um 6,1% hjá opinberum starfsmönnum. 3.6.2008 09:21
Tæknivandamál hindra opnun norrænna kauphalla Það verður fyrst á hádegi að norrænu kauphallirnar í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki mun opna. Ástæða eru tæknileg vandamál með viðskiptakerfið Saxess annan daginn í röð. 3.6.2008 09:05
Hlutabréf í Asíu falla í fyrsta sinn á fjórum dögum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu í morgun féllu í fyrsta sinn á síðustu fjórum dögum. 3.6.2008 07:23
Iceland Express hættir flugi frá Egilsstöðum Iceland Express hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi frá Egilsstöðum til Kaupmannahafnar vegna dræmrar sölu á flugerðum á þessari áætlunarleið. 2.6.2008 17:15
Úrvalsvísitalan lækkaði lítillega í dag Við lokun markaðarins í Kauphöllinni í dag hafði úrvalsvísitalan lækkað lítillega frá því í morgun og stóð í 4.690 stigum. 2.6.2008 15:52
Bandarísk framleiðsluvísitala mjakast upp á við Framleiðsla í Bandaríkjunum dróst heldur minna saman í maí en spár höfðu gert ráð fyrir og draga þau tíðindi heldur úr áhyggjum af versnandi kreppuástandi. 2.6.2008 15:40
Auðkennalaus viðskipti í Kauphöllinni Kauphöll Íslands hætti að birta auðkenni með hlutabréfaviðskipti frá og með deginum í dag. Þetta eru umtalsverðar breytingar en hafa verið viðhafðar í nokkur ár hjá stærstu kauphöllunum erlendis. 2.6.2008 13:00
Ráðgjafareikingur Baugs eftir Moss Bros er 74 milljónir kr. Baugur Group stendur uppi með ráðgjafareikning upp á hálfa milljón punda eða tæplega 74 milljónir kr. eftir tilraunina til að kaupa Moss Bros. 2.6.2008 11:14
Hlutabréf lækkuðu um tæp 9% í maí og veltan var lítil Hlutabréf lækkuðu í verði um 8,9% í maí mánuði en úrvalsvísitalan fór á tímabilinu úr 5.211 stigum í 4.747 stig. 2.6.2008 10:52
Verslunum lokað vegna samdráttar HP Farsímalagerinn ehf. sem rekur verslanir Hans Petersen og Farsímalagersins hefur lokað eða sameinað fjórum af verslunum sínum undanfarnar vikur. 2.6.2008 10:44
Fimmti hver erlendur starfsmaður í Danmörku er ólöglegur Fimmti hver erlendur starfsmaður í Danmörku hefur ekki tilskilin leyfi og pappíra til að stunda vinnu sína í landinu. Þetta leiðir ný rannsókn af hálfu skattyfirvalda í landinu. 2.6.2008 10:17
Fjármálafyrirtækin lækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Glitni, Straumi, Landsbankanum Existu og Bakkavör lækkaði um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á evrópskum mörkuðum. 2.6.2008 10:07
Lágflug á helstu mörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum mörkuðum í dag. Fjármálafyrirtæki og flugfélög leiða lækkun dagsins. Gengi bréfa í breska fasteignalánafyrirtækinu Bradford & Bingley féll um rúm 24 prósent eftir að stjórnendur fyrirtæksins greindu frá því að þeir hefðu selt bandaríska fjárfestingarsjóðnum TPG 23 prósenta hlut í fyrirtækinu fyrir tæpar 179 milljónir punda, jafnvirði 26 milljarða íslenskra króna. 2.6.2008 09:21
Exista eykur hlutaféð Stjórn Existu hefur hækkað hlutafé félagsins um rúma 2,8 milljarða hluta. Þetta er gert í tengslum við kaup fyrirtæksins á Skiptum. Stefnt er að því að hlutirnir verði teknir til viðskipta á morgun en af því gæti þó orðið síðar, að því er segir í tilkynningu frá Existu. 2.6.2008 09:11
Kodak boðar 20% hækkun á vélum og pappír Eastman Kodak hefur boðað 20% hækkun á ljósmyndavélum, prenturum, pappír og öðrum neytendavörum fyrirtækisins á næstu mánuðum. Ástæðan eru miklar hækkanir á hrávöru. 2.6.2008 09:02
Birgir Moss Bros vill hluti Baugs Berwin & Berwin, einn af stærstu birgjum bresku herrafataverslunarinnar Moss Bros hefur sýnt áhuga á að kaupa 20 prósent af hlut Baugs í versluninni. Baugur á 29 prósent í Moss Bros. 1.6.2008 08:00