Viðskipti innlent

Icelandair fellur mest í Kauphöllinni

Björgólfur Jóhannsson er forstjóri Icelandair Group
Björgólfur Jóhannsson er forstjóri Icelandair Group

Gengi Icelandair Group hefur fallið um 6,59% það sem af er degi og stendur hluturinn í 19,15. Viðskipti með bréf í fyrirtækinu á sama tíma hafa numið tæpum 59 milljónum.

Úrvalsvísitalan hefur fallið um 0,84% en gengisvísitalan hefur styrkst um rúmt prósent í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×