Viðskipti innlent

Opnun kauphallarinnar tefst til 12.30

Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands.
Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands.

Vegna tæknilegra truflana verður frekari seinkun á opnun markaða á OMX Nordic Exchange Iceland. Nú er áætlað að markaðir opni kl. 12:30.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá kauphöllinni. Sama vandamál er til staðar á hinum Norðurlöndunum og hefur opnun í kauphöllunum í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki einnig frestast af þessum sökum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×