Fleiri fréttir FL og Exista hækkuðu mest, aldrei þessu vant FL Group og Exista leiddu hækkanir í Kauphöllinni í dag, aldrei þessu vant. 16 félög hækkuðu í dag en fjögur lækkuðu. FL Group hækkaði mest, um 3,23 prósent og Exista fór upp um 2,61 prósent. Þar á eftir komu Spron, Glitnir og 365hf. 18.2.2008 17:16 Segir Baug hafa bjargað FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, segir að góður hagnaður verði hjá félaginu eftir síðasta ár þrátt fyrir erfiðleikana sem verið hafa í fjárhagslífi heimsins. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 18.2.2008 12:49 Glitnir spáir 1% hækkun á vísitölu neysluverðs Greining Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,0% milli janúar og febrúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga aukast úr 5,8% í 6,4%. 18.2.2008 11:25 Vikan byrjar í plús í kauphöllinni Vikan byrjar í plús í kauphöllinni. Í fyrstu viðskiptum dagsins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 1,46% og stendur nú í 5.190 stigum. 18.2.2008 10:46 Foroya banki með 2 milljarða kr. hagnað í fyrra Foroya banki skilaði um 2 milljarða króna hagnaði fyrir skatta í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:40 Askar tapaði 2,1 milljarði króna á undirmálslánum Tap Askar Capital vegna fjárfestinga tengdum undirmálslánum námu 2,1 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikingi Askar sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:20 Straumur leggur grunn að starfsemi á sviði eignastýringar Straumur hefur lagt grunn að starfsemi á sviði eignastýringar í Danmörku með því að ráða þrjá starfsmenn til bankans, þau Jens Honoré, Klaus Hector Kjær og Lotte Halse. 18.2.2008 09:15 Jón Ásgeir segir skuldaálag of hátt „Miðað við það skuldaálag sem krafist er af íslenskum bönkum virðist endurspeglast sú skoðun erlendra fjármálastofnana að staða þeirra sé slæm. 17.2.2008 17:12 Northern Rock verður þjóðnýttur Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, tilkynnti nú síðdegis að Northern Rock bankinn yrði þjóðnýttur. 17.2.2008 16:46 Toshiba gefst upp á HD DVD Japanska tæknifyrirtækið Toshiba hyggst gefast upp á HD DVD háskerputækninni. Tilkynningar þess efnis er að vænta á næstu dögum, hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins. 17.2.2008 00:01 Neytendur óttast niðurskurð og uppsagnir Sjálfstraust neytenda í Bandaríkjunum hefur ekki mælst minna í 16 ár. Ástæðan er aukin ótti um niðurskurð og uppsagnir á atvinnumarkaði, samkvæmt nýrri rannsókn Michigan háskólans í Bandaríkjunum. 16.2.2008 14:33 Jón Ásgeir vill skoða aðild að ESB alvarlega Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, FL Group og 365, sagði í viðtali við Markaðinn í kvöld að það væri langtímasjónarmið fyrir ríkisstjórnina að skoða alvarlega aðild að Evrópusambandinu. 15.2.2008 19:31 Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér í vikunni, og nam heildarveltan 3,5 milljörðum króna en veltan tekur almennt við sér um mánaðarmótin janúar - febrúar. 15.2.2008 17:09 Kauphöllin endaði í plús eftir daginn Miklar sveiflur voru í kauphöllinni í dag en markaðurinn endaði í plús við lokunina. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,26% og stendur í 5.115 stigum. 15.2.2008 16:02 Bretar eyða mestu í fegrunaraðgerðir í Evrópu Bretar eru sú þjóð í Evrópu sem eyða mestum fjármunum í fegrunaraðgerðir af ýmsu tagi svo sem brjóstastækkun og fitusog. Alls eyddu Bretar rúmlega 65 milljörðum kr. í slíkar aðgerðir árið 2006. 15.2.2008 15:46 Mikil söluaukning en vonbrigði með hagnað Betsson Mikil söluaukning hefur verið hjá veðmálafyrirtækinu Betsson og mælist hún 121% á milli ára. Aukningin frá þriðja til fjórða fjórðungs er 15%. Hagnaður ársins var um 180 milljónum skr. eða um 1,8 milljarði kr. sem er næstum sex sinnum meiri hagnaður en árið áður. 15.2.2008 13:59 Danski skatturinn finnur tugi milljarða á leynireikningum Dönsk skattayfirvöld hafa fundið 5 milljarða dkr. eða rúmlega 60 milljarða kr. sem liggja á leynireikningum víða um heiminn en þó yfirleitt í svokölluðum skattaparadísum. Í fjölda tilvika geta viðkomandi danskir eigendur þessara reikninga átt yfir höfði sér fangelsisdóma fyrir skattsvik. 15.2.2008 12:44 Erum ekki að fara að selja Sterling Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður Northern Travel Holding, sem á meðal annars danska flugfélagið Sterling vísar því algjörlega á bug að stefnt sé á sölu á Sterling á næstunni líkt og kom fram í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag. FL Group gerir það sömuleiðis í fréttatilkynningu sem send var Vísi. 15.2.2008 12:09 Litlar breytingar á stjórn Samorku Litlar breytingar urðu á stjórn Samorku, samtaka orkufyrirtækja, á aðalfundi félagsins í morgun. 15.2.2008 11:31 Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla varð við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun. Ekkert félag hefur lækkað. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,61% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.083 stigum. 15.2.2008 10:40 Hagnaður Milestone nam 21,3 milljörðum kr. Hagnaður Milestone eftir skatta nam 21,3 milljörðum króna árið 2007 en tap á fjórða ársfjórðungi nam 5,8 milljörðum eftir skatta. Heildartekjur félagsins voru 56 milljarðar á árinu. 15.2.2008 10:24 Methagnaður hjá Commerzbank þrátt fyrir afskriftir Commerzbank, næststærsti banki Þýskaland, sem FL Group átti stóran hlut í um tíma, skilaði rúmlega 1,9 milljarða evra hagnaði á síðasta ári. Þetta jafngildir rúmum 188 milljörðum íslenskra króna, sem er mesti hagnaður í sögu bankans. 15.2.2008 09:34 Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu í ár samhliða því að frekari boranir hefjast á Hook Head svæðinu undan ströndum Írlands. Tilraunarboranir í fyrra sýndu að töluvert magn af olú er á þessu svæði. 15.2.2008 09:29 Dönsk blöð segja FL Group undirbúa sölu á Sterling FL Group undirbýr nú sölu á 34% hlut sínum í Sterling flugfélaginu að sögn viðskiptavefsins börsen.dk. En fyrst ætlar FL Group sér að ná upp hagnaði hjá Sterling en rekstur flugfélagsins hefur gengið brösuglega undanfarin ár. 15.2.2008 09:07 Óbreyttir stýrivextir í Japan Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentustigum. Þetta er í takt við væntingar markaðsaðila. 15.2.2008 09:03 Landic Property tekur þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar Samið hefur verið um að fasteignafélagið Landic Property taki þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar í Vetrarmýrinni í Garðabæ. Oddur Steinarsson læknir og einn forsvarsmanna verkefnisins og Páll Benediktsson, talsmaður Landic Property, staðfestu þetta við Vísi í dag. 14.2.2008 21:20 Landic kaupir fasteignasjóði FL Group Landic Property hf. hefur fest kaup á hlut FL Group í alþjóðlegum fasteignasjóðum. Sjóðirnir eru Prestbury, Lxb, Catalyst Capital, Terra Firma og WCC Europe. 14.2.2008 17:13 Spá mikilli hækkun á verðbólgu í febrúar Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,1% í febrúar. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 6,5% í febrúar samanborið við 5,8% í janúar. 14.2.2008 16:43 365 féll um rúm 10% í dag Kauphöllin lokaði eins og hún opnaði í dag það er í mínus. Mest féllu hlutir í 365 eða um 10.30%. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1.07% og lauk deginum í 5040 stigum. 14.2.2008 16:26 Slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag útlit fyrir slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum og muni seðlabankinn vera reiðubúinn til að lækka stýrivexti frekar til að bregðast við ástandinu til að sporna við því. 14.2.2008 15:27 Minnsta atvinnuleysi í 20 ár Í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar um skráð atvinnuleysi í síðasta mánuði kemur fram að hlutfallslegt atvinnuleysi reiknast 1,1% af vinnuafli. Þetta er minnsta atvinnuleysi í þessum mánuði í 20 ár. 14.2.2008 14:34 Róbert og Jón Diðrik kaupa hlut í Capacent Nýtt fjárfestingarfélag, Capa Invest, hefur keypt 20 prósenta hlut í IMG Holding sem er eignarhaldsfélag Capacent-samstæðunnar 14.2.2008 14:34 Verðbólga í Zimbabve í himinhæðum Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve er komin langt upp fyrir Himnaríki en hún mældist 66.212,3 prósent í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum hagstofunnar þar í landi. 14.2.2008 13:56 Efnaðar stjörnur finna fyrir fasteignakreppunni Fasteignakreppan í Bandaríkjunum hefur nú náð til efnaðra og þekktra stjarna í Hollywood og nágrenni. Að sögn tímaritsins Forbes tapa stjörnurnar nú háum upphæðum á húseignum sínum, það er ef eignirnar á annað borð seljast. 14.2.2008 13:39 Menn hefðu mátt vanda sig betur „Síðustu vikur hafa vissulega verið erfiðar en við verðum að vinna vel úr okkar spilum og halda áfram,“ sagði Jón Sigurðsson forstjóri FL Group í hádegisviðtalinu á Stöð 2. 14.2.2008 13:18 Danir telja að FL Group selji í Royal Unibrew Danir telja að slappt uppgjör FL Group á síðasta ári auki líkurnar, fremur en hitt, á að FL Group selji rúmlega 25% hlut sinn í bruggverksmiðjunni Royal Unibrew. 14.2.2008 12:57 Phil & Sön rekur Dani og ræður Pólverja í vinnu Verktakafyrirtækið E. Phil & Sön í Danmörku hefur rekið danska verkamenn sín og ráðið pólska í staðinn við vinnu við byggingu Copenhagen Towers í Örestaden. Um er að ræða eitt stærsta byggingarverkefnið í Kaupmannahöfn í ár. 14.2.2008 12:16 Álit Seðlabankans hafði ekki áhrif á ákvörðun Ársreikningaskrár Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að álit Seðlabankans hafi ekki haft nein áhrif á þá ákvörðun Ársreikningaskrár að synja Kaupþingi um leyfi til að gera upp í evrum. 14.2.2008 11:30 Brýnt fyrir heimili og fyrirtæki að hemja verðbólgu Verðbólga hér á landi er enn töluvert meiri en það markmið sem Seðlabankanum er sett og ekki verður að sinni fullyrt að verðbólguhorfur til lengri tíma hafi breyst að marki frá því í nóvember. Brýnt sé fyrir afkomu og efnahag heimila og fyrirtækja að hemja verðbólgu og ná tökum á verðbólguvæntingum. 14.2.2008 11:05 Töluvert dregur úr greiðslukortanotkun Greiðslukortavelta í janúar nam rúmum 60 milljörðum kr. Þar af nam innnlend velta um 56 milljörðum kr. Ársaukning veltunnar nú í upphafi árs töluvert minni samanborið við þróunina á síðari helmingi síðasta árs, en greiðslukortavelta er mikilvæg vísbending um þróun einkaneyslu. 14.2.2008 10:35 Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,63% í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Sem stendur er hún í 5062 stigum. 14.2.2008 10:24 Fyrsta tap í sögu UBS Svissneski risabankinn UBS tapaði 4,4 milljörðum franka, jafnvirði tæpra 300 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári samanborið við 12,3 milljarða franka hagnað í hitteðfyrra. Tapið, sem er það fyrsta í sögu bankans, er tilkomið vegna afskrifta á lánavöndlum upp á 26,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. 14.2.2008 09:50 Playboy hrapar á Wall Street Hlutir í Playboy féllu um meir en 10% á Wall Street í gærdag í kjölfar þess að uppgjör félagsins fyrir fjórða ársfjóðung á síðasta ári var birt. 14.2.2008 09:43 Landsbankastjóri lýsir vonbrigðum með vaxtaákvörðun SÍ Sigurjón Þ. Árnason landsbankastjóri segir að sú ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum séu vonbrigði fyrir sig. "Ég ásamt mörgum öðrum átti von á að Seðlabankinn hæfi vaxtalækkunarferli sitt núna," segir Sigurjón. 14.2.2008 09:05 Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú. Þeir verða áfram 13,75 prósent. Þetta er í samræmi við spár greiningardeilda Glitnis og Landsbankans. Kaupþing hafði hins vegar búist við stýrivaxtalækkun. 14.2.2008 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
FL og Exista hækkuðu mest, aldrei þessu vant FL Group og Exista leiddu hækkanir í Kauphöllinni í dag, aldrei þessu vant. 16 félög hækkuðu í dag en fjögur lækkuðu. FL Group hækkaði mest, um 3,23 prósent og Exista fór upp um 2,61 prósent. Þar á eftir komu Spron, Glitnir og 365hf. 18.2.2008 17:16
Segir Baug hafa bjargað FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, segir að góður hagnaður verði hjá félaginu eftir síðasta ár þrátt fyrir erfiðleikana sem verið hafa í fjárhagslífi heimsins. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 18.2.2008 12:49
Glitnir spáir 1% hækkun á vísitölu neysluverðs Greining Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,0% milli janúar og febrúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga aukast úr 5,8% í 6,4%. 18.2.2008 11:25
Vikan byrjar í plús í kauphöllinni Vikan byrjar í plús í kauphöllinni. Í fyrstu viðskiptum dagsins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 1,46% og stendur nú í 5.190 stigum. 18.2.2008 10:46
Foroya banki með 2 milljarða kr. hagnað í fyrra Foroya banki skilaði um 2 milljarða króna hagnaði fyrir skatta í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:40
Askar tapaði 2,1 milljarði króna á undirmálslánum Tap Askar Capital vegna fjárfestinga tengdum undirmálslánum námu 2,1 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikingi Askar sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:20
Straumur leggur grunn að starfsemi á sviði eignastýringar Straumur hefur lagt grunn að starfsemi á sviði eignastýringar í Danmörku með því að ráða þrjá starfsmenn til bankans, þau Jens Honoré, Klaus Hector Kjær og Lotte Halse. 18.2.2008 09:15
Jón Ásgeir segir skuldaálag of hátt „Miðað við það skuldaálag sem krafist er af íslenskum bönkum virðist endurspeglast sú skoðun erlendra fjármálastofnana að staða þeirra sé slæm. 17.2.2008 17:12
Northern Rock verður þjóðnýttur Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, tilkynnti nú síðdegis að Northern Rock bankinn yrði þjóðnýttur. 17.2.2008 16:46
Toshiba gefst upp á HD DVD Japanska tæknifyrirtækið Toshiba hyggst gefast upp á HD DVD háskerputækninni. Tilkynningar þess efnis er að vænta á næstu dögum, hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmanni innan fyrirtækisins. 17.2.2008 00:01
Neytendur óttast niðurskurð og uppsagnir Sjálfstraust neytenda í Bandaríkjunum hefur ekki mælst minna í 16 ár. Ástæðan er aukin ótti um niðurskurð og uppsagnir á atvinnumarkaði, samkvæmt nýrri rannsókn Michigan háskólans í Bandaríkjunum. 16.2.2008 14:33
Jón Ásgeir vill skoða aðild að ESB alvarlega Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, FL Group og 365, sagði í viðtali við Markaðinn í kvöld að það væri langtímasjónarmið fyrir ríkisstjórnina að skoða alvarlega aðild að Evrópusambandinu. 15.2.2008 19:31
Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér í vikunni, og nam heildarveltan 3,5 milljörðum króna en veltan tekur almennt við sér um mánaðarmótin janúar - febrúar. 15.2.2008 17:09
Kauphöllin endaði í plús eftir daginn Miklar sveiflur voru í kauphöllinni í dag en markaðurinn endaði í plús við lokunina. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,26% og stendur í 5.115 stigum. 15.2.2008 16:02
Bretar eyða mestu í fegrunaraðgerðir í Evrópu Bretar eru sú þjóð í Evrópu sem eyða mestum fjármunum í fegrunaraðgerðir af ýmsu tagi svo sem brjóstastækkun og fitusog. Alls eyddu Bretar rúmlega 65 milljörðum kr. í slíkar aðgerðir árið 2006. 15.2.2008 15:46
Mikil söluaukning en vonbrigði með hagnað Betsson Mikil söluaukning hefur verið hjá veðmálafyrirtækinu Betsson og mælist hún 121% á milli ára. Aukningin frá þriðja til fjórða fjórðungs er 15%. Hagnaður ársins var um 180 milljónum skr. eða um 1,8 milljarði kr. sem er næstum sex sinnum meiri hagnaður en árið áður. 15.2.2008 13:59
Danski skatturinn finnur tugi milljarða á leynireikningum Dönsk skattayfirvöld hafa fundið 5 milljarða dkr. eða rúmlega 60 milljarða kr. sem liggja á leynireikningum víða um heiminn en þó yfirleitt í svokölluðum skattaparadísum. Í fjölda tilvika geta viðkomandi danskir eigendur þessara reikninga átt yfir höfði sér fangelsisdóma fyrir skattsvik. 15.2.2008 12:44
Erum ekki að fara að selja Sterling Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður Northern Travel Holding, sem á meðal annars danska flugfélagið Sterling vísar því algjörlega á bug að stefnt sé á sölu á Sterling á næstunni líkt og kom fram í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag. FL Group gerir það sömuleiðis í fréttatilkynningu sem send var Vísi. 15.2.2008 12:09
Litlar breytingar á stjórn Samorku Litlar breytingar urðu á stjórn Samorku, samtaka orkufyrirtækja, á aðalfundi félagsins í morgun. 15.2.2008 11:31
Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla varð við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun. Ekkert félag hefur lækkað. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,61% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.083 stigum. 15.2.2008 10:40
Hagnaður Milestone nam 21,3 milljörðum kr. Hagnaður Milestone eftir skatta nam 21,3 milljörðum króna árið 2007 en tap á fjórða ársfjórðungi nam 5,8 milljörðum eftir skatta. Heildartekjur félagsins voru 56 milljarðar á árinu. 15.2.2008 10:24
Methagnaður hjá Commerzbank þrátt fyrir afskriftir Commerzbank, næststærsti banki Þýskaland, sem FL Group átti stóran hlut í um tíma, skilaði rúmlega 1,9 milljarða evra hagnaði á síðasta ári. Þetta jafngildir rúmum 188 milljörðum íslenskra króna, sem er mesti hagnaður í sögu bankans. 15.2.2008 09:34
Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu í ár samhliða því að frekari boranir hefjast á Hook Head svæðinu undan ströndum Írlands. Tilraunarboranir í fyrra sýndu að töluvert magn af olú er á þessu svæði. 15.2.2008 09:29
Dönsk blöð segja FL Group undirbúa sölu á Sterling FL Group undirbýr nú sölu á 34% hlut sínum í Sterling flugfélaginu að sögn viðskiptavefsins börsen.dk. En fyrst ætlar FL Group sér að ná upp hagnaði hjá Sterling en rekstur flugfélagsins hefur gengið brösuglega undanfarin ár. 15.2.2008 09:07
Óbreyttir stýrivextir í Japan Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentustigum. Þetta er í takt við væntingar markaðsaðila. 15.2.2008 09:03
Landic Property tekur þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar Samið hefur verið um að fasteignafélagið Landic Property taki þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar í Vetrarmýrinni í Garðabæ. Oddur Steinarsson læknir og einn forsvarsmanna verkefnisins og Páll Benediktsson, talsmaður Landic Property, staðfestu þetta við Vísi í dag. 14.2.2008 21:20
Landic kaupir fasteignasjóði FL Group Landic Property hf. hefur fest kaup á hlut FL Group í alþjóðlegum fasteignasjóðum. Sjóðirnir eru Prestbury, Lxb, Catalyst Capital, Terra Firma og WCC Europe. 14.2.2008 17:13
Spá mikilli hækkun á verðbólgu í febrúar Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,1% í febrúar. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 6,5% í febrúar samanborið við 5,8% í janúar. 14.2.2008 16:43
365 féll um rúm 10% í dag Kauphöllin lokaði eins og hún opnaði í dag það er í mínus. Mest féllu hlutir í 365 eða um 10.30%. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1.07% og lauk deginum í 5040 stigum. 14.2.2008 16:26
Slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag útlit fyrir slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum og muni seðlabankinn vera reiðubúinn til að lækka stýrivexti frekar til að bregðast við ástandinu til að sporna við því. 14.2.2008 15:27
Minnsta atvinnuleysi í 20 ár Í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar um skráð atvinnuleysi í síðasta mánuði kemur fram að hlutfallslegt atvinnuleysi reiknast 1,1% af vinnuafli. Þetta er minnsta atvinnuleysi í þessum mánuði í 20 ár. 14.2.2008 14:34
Róbert og Jón Diðrik kaupa hlut í Capacent Nýtt fjárfestingarfélag, Capa Invest, hefur keypt 20 prósenta hlut í IMG Holding sem er eignarhaldsfélag Capacent-samstæðunnar 14.2.2008 14:34
Verðbólga í Zimbabve í himinhæðum Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve er komin langt upp fyrir Himnaríki en hún mældist 66.212,3 prósent í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum hagstofunnar þar í landi. 14.2.2008 13:56
Efnaðar stjörnur finna fyrir fasteignakreppunni Fasteignakreppan í Bandaríkjunum hefur nú náð til efnaðra og þekktra stjarna í Hollywood og nágrenni. Að sögn tímaritsins Forbes tapa stjörnurnar nú háum upphæðum á húseignum sínum, það er ef eignirnar á annað borð seljast. 14.2.2008 13:39
Menn hefðu mátt vanda sig betur „Síðustu vikur hafa vissulega verið erfiðar en við verðum að vinna vel úr okkar spilum og halda áfram,“ sagði Jón Sigurðsson forstjóri FL Group í hádegisviðtalinu á Stöð 2. 14.2.2008 13:18
Danir telja að FL Group selji í Royal Unibrew Danir telja að slappt uppgjör FL Group á síðasta ári auki líkurnar, fremur en hitt, á að FL Group selji rúmlega 25% hlut sinn í bruggverksmiðjunni Royal Unibrew. 14.2.2008 12:57
Phil & Sön rekur Dani og ræður Pólverja í vinnu Verktakafyrirtækið E. Phil & Sön í Danmörku hefur rekið danska verkamenn sín og ráðið pólska í staðinn við vinnu við byggingu Copenhagen Towers í Örestaden. Um er að ræða eitt stærsta byggingarverkefnið í Kaupmannahöfn í ár. 14.2.2008 12:16
Álit Seðlabankans hafði ekki áhrif á ákvörðun Ársreikningaskrár Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að álit Seðlabankans hafi ekki haft nein áhrif á þá ákvörðun Ársreikningaskrár að synja Kaupþingi um leyfi til að gera upp í evrum. 14.2.2008 11:30
Brýnt fyrir heimili og fyrirtæki að hemja verðbólgu Verðbólga hér á landi er enn töluvert meiri en það markmið sem Seðlabankanum er sett og ekki verður að sinni fullyrt að verðbólguhorfur til lengri tíma hafi breyst að marki frá því í nóvember. Brýnt sé fyrir afkomu og efnahag heimila og fyrirtækja að hemja verðbólgu og ná tökum á verðbólguvæntingum. 14.2.2008 11:05
Töluvert dregur úr greiðslukortanotkun Greiðslukortavelta í janúar nam rúmum 60 milljörðum kr. Þar af nam innnlend velta um 56 milljörðum kr. Ársaukning veltunnar nú í upphafi árs töluvert minni samanborið við þróunina á síðari helmingi síðasta árs, en greiðslukortavelta er mikilvæg vísbending um þróun einkaneyslu. 14.2.2008 10:35
Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,63% í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Sem stendur er hún í 5062 stigum. 14.2.2008 10:24
Fyrsta tap í sögu UBS Svissneski risabankinn UBS tapaði 4,4 milljörðum franka, jafnvirði tæpra 300 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári samanborið við 12,3 milljarða franka hagnað í hitteðfyrra. Tapið, sem er það fyrsta í sögu bankans, er tilkomið vegna afskrifta á lánavöndlum upp á 26,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. 14.2.2008 09:50
Playboy hrapar á Wall Street Hlutir í Playboy féllu um meir en 10% á Wall Street í gærdag í kjölfar þess að uppgjör félagsins fyrir fjórða ársfjóðung á síðasta ári var birt. 14.2.2008 09:43
Landsbankastjóri lýsir vonbrigðum með vaxtaákvörðun SÍ Sigurjón Þ. Árnason landsbankastjóri segir að sú ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum séu vonbrigði fyrir sig. "Ég ásamt mörgum öðrum átti von á að Seðlabankinn hæfi vaxtalækkunarferli sitt núna," segir Sigurjón. 14.2.2008 09:05
Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú. Þeir verða áfram 13,75 prósent. Þetta er í samræmi við spár greiningardeilda Glitnis og Landsbankans. Kaupþing hafði hins vegar búist við stýrivaxtalækkun. 14.2.2008 09:00