Fleiri fréttir Krónan er akkeri hagkerfisins! Erna Bjarnadóttir skrifar Í undangenginni kosningabaráttu hefur sérstaklega einn stjórnmálaflokkur, Viðreisn, gert að kosningamáli að leggja af sjálfstæðan gjaldmiðil, krónuna okkar, og tengja hana við Evru með einhverjum kúnstum sem meðal annars myndu kalla á að Evrópski Seðlabankinn myndi þurfa að sniðganga eigin reglur. 24.9.2021 09:30 Er núverandi peningakerfi komið á endastöð? Víkingur Hauksson skrifar Síðan heimurinn fór af gullfætinum hefur hann einkennst af skuldum, en skuldir eru rót efnahagslegra sveifla því þær eru í eðli sínu sveiflukenndar. Þegar aðili tekur lán getur hann í nútíðinni eytt meiru en hann þénar. Þetta er þó gert á kostnað framtíðar kaupmátts því þegar lánið er borgað til baka þarf aðilinn að eyða minna en hann þénar. 24.9.2021 09:16 Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson skrifar Ótrúverðugasta slagorð kosningabaráttunnar er „útrýmum biðlistum.” Slagorðið er aðlaðandi en líkt og mörg önnur á það sér enga stoð í raunveruleikanum. Margir flokkar hafa slegið þessu fram en Viðreisn hefur verið mest áberandi. 24.9.2021 09:01 Svikamyllan í kringum gengið og gjaldeyrisvarasjóðinn Ólafur Örn Jónsson skrifar Handstýring á gengi krónunnar undanfarin ár er þófnaður frá Lífeyrisþegum um hábjartan dag. Í fyrstalagi þá byggja þjóðir ekki gjaldeyrisvarasjóði með þessum hætti. Draga fé útúr hagkerfinu sem er og þarf að vaxa til að endurheimta skiptinguna í þjóðfélaginu sem var fyrir hrun krónunnar. 24.9.2021 08:45 Skynsamleg varnaðarorð Seðlabankastjóra Daði Már Kristófersson skrifar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri gerir tillögur Viðreisnar um gjaldeyrisstöðugleika að umræðuefni í samtali við Viðskiptablaðið. Þar fer Ásgeir yfir þau skilyrði sem til staðar þurfa að vera til þess að slíkt markmið sé raunhæft. Þau helstu eru ábyrg hagstjórn og endurskoðun vinnumarkaðslíkans. 24.9.2021 08:30 Hreðjalaus pólitík eftir umhverfisvæna geldingu Ágústa Ágústsdóttir skrifar Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. 24.9.2021 08:16 Sósíalistar kríta liðugt Hörður Filippusson skrifar Framámenn sósíalistaflokksins hafa verið með einhverja ólund í garð hins íslenska jafnaðarmannaflokks, Samfylkingarinnar, og finna honum meðal annars til foráttu að á þeim bæ búi svokallaðir Blairistar. Þó að allt bendi til þess að sósíalistar viti ekki hvað þeir eru að tala um er ekki úr vegi að greina þennan talsmáta lítillega. 24.9.2021 08:01 Ekki kjósa oddvita Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar Ef þú hefur ekki ákveðið þig fyrir kjördag er þessi pistill fyrir þig. Þegar flokkar í framboði eru margir og bilið milli þeirra stutt er nær öruggt að í einhverjum tilvikum muni örfá atkvæði skipta sköpum um hver veljist inn á þing og hver ekki. Atkvæði óákveðinna kjósenda munu því skipta sköpum. 24.9.2021 08:01 Að lofa góðu veðri Indriði Stefánsson skrifar Almennt hafa kosningar á Íslandi farið fram að vori enda er veður þá almennt skárra og færðin bærileg. Nú gengur á með alls kyns lituðum veðurviðvörunum sem tækist að skreyta heilt jólatré. 24.9.2021 07:45 Stöðugt loftslag, undirstaða alls Finnur Ricart Andrason skrifar Loftslagsmál eiga og þurfa að vera aðalkosningamálið. Stöðugt loftslag og heilbrigð vistkerfi eru undirstöður samfélagsins alls og þarf því að huga að loftslags- og umhverfismálum þegar horft er til allra annarra málaflokka sem kunna að vera ofarlega í huga í aðdraganda kosninga. 24.9.2021 07:30 1000 milljarðarnir sem Bjarni fattar ekki Gunnar Smári Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra jedúdímíaði sig í umræðuþættinum á Stöð 2 í gærkvöldi yfir einföldu reikningsdæmi sem ég lagði fram. Hrópaði að við Sósíalistar vildum láta almenning bera 1000 milljarða skuldir. 24.9.2021 07:16 Gefðu framtíðinni tækifæri Hópur ungra frambjóðenda Viðreisnar skrifar Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins, það endurspeglast í stefnu Viðreisnar. 24.9.2021 07:01 Eflum riðurannsóknir – höfnum hamfaraniðurskurði Erna Bjarnadóttir skrifar Fyrr í þessum mánuði bárust þær hörmulegu fréttir að riða hefði greinst á Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Því verður skorið þar niður um 1.500 fjár á þeim vikum sem í hönd fara. Þetta er ábúendum mikið áfall eins og öðrum sem hafa mátt glíma við slíkt hlutskipti. 23.9.2021 22:00 Blekkingarleikur Viðreisnar í gjaldmiðlamálum Birgir Ármannsson skrifar Helsta útspil Viðreisnar í efnahagsmálum um þessar mundir er að festa gengi krónunnar við evru og gera samning við ESB um gagnkvæmar varnir í gengismálum. Hafa frambjóðendur flokksins kastað þessu fram ítrekað sem sérstöku markmiði, sem þeir af einhverjum ástæðum aðskilja frá mikilvægasta stefnumáli sínu, inngöngu í ESB. 23.9.2021 21:31 Lausn á vanda heilbrigðiskerfis Eggert Eyjólfsson skrifar Bráðalæknir á Landspítala skrifar um stöðu heilbrigðiskerfisins. 23.9.2021 20:01 Geir Jón skriplar á skötu Jarl Sigurgeirsson skrifar Kýs Sigurð Inga, framsóknarmann vegna verka Sjálfstæðismanna. Geir Jón Þórisson, vinur minn, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann tilkynnti þjóðinni þá ákvörðun sína að hann ætlaði að kjósa Framsóknarflokkinn. 23.9.2021 18:31 Fíla pönkið sem fylgir því að vera Vinstri græn - VG101 Helga Margrét Jóhannesdóttir skrifar Nú þegar kosningabaráttan stendur sem hæst verða samtöl við fólk alls staðar að úr samfélaginu fleiri og innihaldsríkari. Mörg málefni liggja félögum okkar og öðru góðu fólki á hjarta. Ég fæ gjarnan spurninguna “Af hverju ákvaðst þú að ganga til liðs við Vinstri græn?” 23.9.2021 18:00 Ráðdeild í ríkisrekstri Eiríkur Björn Björgvinsson og Valtýr Þór Hreiðarsson skrifa Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju. 23.9.2021 17:31 Styrkari heilbrigðisþjónusta á Norðurlandi Svandís Svavarsdóttir skrifar Í heilbrigðisumdæmi Norðurlands bjuggu árið 2020 36.751 manns. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) og Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) sinna heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi. 23.9.2021 16:01 Bölsýni eða bjartsýni? Hildur Björnsdóttir skrifar Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað hann að líta yfir farinn veg og byggja atkvæðið á reynslu og skynsemi. 23.9.2021 15:30 Kerfin sem segja „nei“ Gísli Rafn Ólafsson skrifar Eitt það skemmtilegasta við að vera í framboði er að fá að tala við fólk. Nær allir sem ég hitti segja mér sögur af því hvernig kerfið segir „nei“ og hversu erfitt það er að fá nokkurn innan stjórnkerfisins til þess að hlusta. 23.9.2021 15:01 Hvers vegna Sósíalistaflokkinn? Þór Saari skrifar Sósíalistaflokkur Íslands er nýr á stjórnmálasviðinu en hefur þó boðskap sem er klassískur, húmanískur og mannvænn. Sósíalistaflokkurinn boðar aukinn jöfnuð og lýðræði, og einnig kærleikshagkerfi, þar sem samvinna, umhyggja og mennska er í fyrirrúmi og þar sem græðgisvæðingu allra hluta hefur verið aflýst. 23.9.2021 15:01 Ísland, ESB og evran Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu sumarið 2009 en þá var Samfylkingin í ríkisstjórn ásamt Vinstri grænum. Eftir alþingiskosningarnar 2013 sleit ný ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks viðræðunum með bréfi sem sent var til aðalstöðva ESB í Brussel. 23.9.2021 14:46 Sala Íslands, fullveldið, EES-samningurinn og bókun 35 Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Það er vel þekkt í þriðja heiminum að önnur ríki, stórfyrirtæki og jafnvel einstaklingar nái tökum á stjórn vanþróaðra ríkja. Til að koma í veg fyrir þetta hafa lönd og ríkjasambönd leitast við að tryggja samstöðu og sama á við um hernaðarbandalög. 23.9.2021 14:30 Frambjóðandi í hlutastarfi Bára Halldórsdóttir skrifar Eins og margir vita er ég frambjóðandi fyrir Sósíalista í Reykjavík Suður, það hefur þó ekki sést mikið til mín í aðdraganda kosninga og spilar þar mest inn veikindi mín. Ég er öryrki og sjúklingur og get því bara sinnt störfum frambjóðanda í hlutastarfi samhliða mínum sjúkdómi. 23.9.2021 14:15 Eflum „ó“heilbrigðiskerfið! – x-heilsa Geir Gunnar Markússon skrifar Nú eru nokkrir dagar í alþingiskosningar og núverandi og verðandi alþingismenn flykkjast fram á sviðið og hver og einn virðist hafa lausnirnar sem þarf til að stýra þessu landi okkar. 23.9.2021 14:00 Ungt fólk til forystu Hópur ungs fólks búsett í Norðvesturkjöræmi skrifar Nú líður að alþingiskosningum og megum við unga fólkið ekki láta það fram hjá okkur fara. Í alþingiskosningunum árið 2017 var kjörsókn fólks á aldrinum 18 til 40 ára aðeins 70%, en hjá öðrum aldurshópum fór kjörsókn yfir 90%. 23.9.2021 13:45 Iðn- og tækninám verður að efla Bergþór Ólason skrifar Grunnþáttur í stefnu Miðflokksins í menntamálum er að það þurfi að efla iðn- og tæknimenntun. Ekki á kostnað annars náms heldur til þess að svara vaxandi kröfum atvinnulífisins og þó ekki síður auknum áhuga ungs fólks á slíku námi. 23.9.2021 13:30 Niðurstaðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. 23.9.2021 13:01 Hundur sem bítur og klórar Daði Már Kristófersson skrifar Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? 23.9.2021 12:30 Nauðsynleg innleiðing hringrásarhagkerfisins Kristín Hermannsdóttir og Ívar Atli Sigurjónsson skrifa Á síðastliðnum árum höfum við sem samfélag áttað okkur á því að við þurfum öll að spýta í lófana þegar það kemur að umhverfismálum. Stórt skref í baráttu okkar við hin neikvæðu umhverfisáhrif er að takmarka úrgangsmyndun. 23.9.2021 12:15 Kolefnisfótspor matvæla - lausn til stuðnings sjálfbæru matvælakerfi og bættrar heilsu? Alma Stefánsdóttir og Stefán Örn Snæbjörnsson skrifa Markmið kolefnisfótspors matvæla er að gera matvælaframleiðendum kleift að miðla loftslagsáhrifum framleiðslu sinnar til neytenda. Aukin upplýsingagjöf auðveldar neytendum að velja umhverfisvænt og hvetur framleiðendur til að draga úr kolefnisspori í framleiðslu. 23.9.2021 12:00 Á leið inn í jákvæða landið! Rúnar Sigurjónsson skrifar Það eru ánægjuleg tíðindi að flokkurinn minn, Flokkur fólksins, virðist vera að sækja í sig veðrið í skoðanakönnunum og njóta aukinnar athygli kjósenda. Reyndar hefur flokkurinn alltaf farið miklu betur út úr kosningum en kannanir gefa til kynna og ég á ekki von á að þar verði breyting á. 23.9.2021 11:15 Söngur popúlistans Jarl Sigurgeirsson skrifar Tólf ára gamall hóf ég störf í saltfiski í Vestmannaeyjum, þetta var sumarið 1980. Það þótti eðlilegt á þeim tíma enda var nóg um vinnu og allar hendur vantaði á dekk. Þarna lærðum við ungmennin að bera virðingu fyrir vinnunni og því sem ekki var minna um vert, að átta okkur á því hvaðan peningarnir kæmu. 23.9.2021 10:30 Að bera saman gúrkur og banana Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Í umræðum um skattamál og lækkun skatta, er því gjarnan hal dið fram að skattar hafi í raun ekkert lækkað í tíð Sjálfstæðisflokksins vegna þess að skattbyrði lægstu launa hafi aukist gríðarlega frá því að staðgreiðsla skatta var tekin upp hér árið 1988. Skattbyrðin hafi farið úr því að vera engin af lágmarkslaunum, í það að vera um 17%. 23.9.2021 10:16 Fangar réttmeiri en fósturbörn á Íslandi Sara Pálsdóttir skrifar Undirrituð hefur áður skrifað pistla um rotið barnaverndarkerfi og mannréttindabrot framin þar innan á Íslandi. Gegn saklausum börnum, gegn fjölskyldum í landinu. Barnaverndarstofa er bitlaust bákn, hefur ekki verið falið neinar alvöru eftirlitsheimildir þótt hún sinni sínu takmarkaða hlutverki vel og af fagmennsku. 23.9.2021 10:01 Sjómenn – hvernig breytum við þessu? Guðmundur Helgi Þórarinsson,Bergur Þorkelsson og Einar Hannes Harðarson skrifa Að undanförnu höfum við formenn þriggja stéttarfélaga sjómanna spurt ýmissa spurninga. Það er starf okkar sem kjörnir fulltrúar sjómanna að sinna þessari vinnu. 23.9.2021 09:45 Ákall eftir einkarekstri? Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Á Íslandi hefur verið góð samstaða um að heilbrigðisþjónusta eigi að vera kostuð af ríkinu og allir eigi að hafa jafnan aðgang að henni. 23.9.2021 09:31 Af hverju Samfélagsbanki? Bergvin Eyþórsson skrifar Sósíalistar tala um að stofna samfélagsbanka, til dæmis úr Landsbankanum. En til hvers? Hvað myndi breytast ef við ættum samfélagsbanka? 23.9.2021 09:16 Ert þú með lægri laun en þingmaður? Björn Leví Gunnarsson skrifar Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að við hlífum fátækum við skattlagningu og aukum byrðarnar eftir því sem bökin verða breiðari. Hins vegar að við verðlaunum það sem er umhverfisvænt og grænt. 23.9.2021 09:02 Af hverju er ég í Sjálfstæðisflokknum? Elsa B. Valsdóttir skrifar Miðaldra kona í úthverfi sem hjólar í vinnuna, drekkur kombucha, reynir að halda kjötneyslu og plastnotkun í lágmarki, hefur efasemdir um laxeldi í sjó og telur sig vera feminista getur ekki átt neina samleið með Sjálfstæðisflokknum, er það? 23.9.2021 08:45 Hvað ber að gera til að nýsköpun á Íslandi fari alla leið? Stefán Þór Björnsson skrifar Auðugustu ríki heimsins leggja höfuðáherslu á að efla nýsköpun en hún er forsenda framleiðniaukningar, sem stendur undir bættum lífskjörum. 23.9.2021 08:31 Óbærilegt ógagnsæi eftirlauna eldri borgara Viðar Eggertsson skrifar Eldri borgarar á eftirlaunum hjá Tryggingastofnun ríkisins skila inn tekjuáætlun til stofnunarinnar í árslok fyrir komandi ár. Þar tíunda þeir samviskulega væntanlegar tekjur sínar sem oftast eru tekjur úr lífeyrissjóði og örlitlar fjármagnstekjur af sparireikningum sínum. 23.9.2021 08:16 Þrjár spurningar um framtíðina Bjarni Benediktsson skrifar Þrátt fyrir að tíu flokkar séu í framboði er valið merkilega einfalt. Þú þarft ekki að taka kosningapróf til að vita fyrir hvað Sjálfstæðisflokkurinn stendur. Ábyrgð, stöðugleiki og lágir skattar - formúlan að baki þeirri stöðugu aukningu lífsgæða sem við búum nú við. 23.9.2021 08:00 Tryggjum öruggt og barnvænt umhverfi Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar Í kosningabaráttu fær maður tækifæri til að kynnast fólki sem nálgast mann með hin ýmsu málefni. Velferðarmálin eru mér mjög hugleikin því þar liggur áhugasvið mitt. Mér finnst því mjög áhugavert að fá meiri innsýn inn í þann málaflokk með því að ræða beint við kjósendur og hlusta á hvað þeim liggur á hjarta. 23.9.2021 07:46 Sjá næstu 50 greinar
Krónan er akkeri hagkerfisins! Erna Bjarnadóttir skrifar Í undangenginni kosningabaráttu hefur sérstaklega einn stjórnmálaflokkur, Viðreisn, gert að kosningamáli að leggja af sjálfstæðan gjaldmiðil, krónuna okkar, og tengja hana við Evru með einhverjum kúnstum sem meðal annars myndu kalla á að Evrópski Seðlabankinn myndi þurfa að sniðganga eigin reglur. 24.9.2021 09:30
Er núverandi peningakerfi komið á endastöð? Víkingur Hauksson skrifar Síðan heimurinn fór af gullfætinum hefur hann einkennst af skuldum, en skuldir eru rót efnahagslegra sveifla því þær eru í eðli sínu sveiflukenndar. Þegar aðili tekur lán getur hann í nútíðinni eytt meiru en hann þénar. Þetta er þó gert á kostnað framtíðar kaupmátts því þegar lánið er borgað til baka þarf aðilinn að eyða minna en hann þénar. 24.9.2021 09:16
Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson skrifar Ótrúverðugasta slagorð kosningabaráttunnar er „útrýmum biðlistum.” Slagorðið er aðlaðandi en líkt og mörg önnur á það sér enga stoð í raunveruleikanum. Margir flokkar hafa slegið þessu fram en Viðreisn hefur verið mest áberandi. 24.9.2021 09:01
Svikamyllan í kringum gengið og gjaldeyrisvarasjóðinn Ólafur Örn Jónsson skrifar Handstýring á gengi krónunnar undanfarin ár er þófnaður frá Lífeyrisþegum um hábjartan dag. Í fyrstalagi þá byggja þjóðir ekki gjaldeyrisvarasjóði með þessum hætti. Draga fé útúr hagkerfinu sem er og þarf að vaxa til að endurheimta skiptinguna í þjóðfélaginu sem var fyrir hrun krónunnar. 24.9.2021 08:45
Skynsamleg varnaðarorð Seðlabankastjóra Daði Már Kristófersson skrifar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri gerir tillögur Viðreisnar um gjaldeyrisstöðugleika að umræðuefni í samtali við Viðskiptablaðið. Þar fer Ásgeir yfir þau skilyrði sem til staðar þurfa að vera til þess að slíkt markmið sé raunhæft. Þau helstu eru ábyrg hagstjórn og endurskoðun vinnumarkaðslíkans. 24.9.2021 08:30
Hreðjalaus pólitík eftir umhverfisvæna geldingu Ágústa Ágústsdóttir skrifar Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. 24.9.2021 08:16
Sósíalistar kríta liðugt Hörður Filippusson skrifar Framámenn sósíalistaflokksins hafa verið með einhverja ólund í garð hins íslenska jafnaðarmannaflokks, Samfylkingarinnar, og finna honum meðal annars til foráttu að á þeim bæ búi svokallaðir Blairistar. Þó að allt bendi til þess að sósíalistar viti ekki hvað þeir eru að tala um er ekki úr vegi að greina þennan talsmáta lítillega. 24.9.2021 08:01
Ekki kjósa oddvita Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar Ef þú hefur ekki ákveðið þig fyrir kjördag er þessi pistill fyrir þig. Þegar flokkar í framboði eru margir og bilið milli þeirra stutt er nær öruggt að í einhverjum tilvikum muni örfá atkvæði skipta sköpum um hver veljist inn á þing og hver ekki. Atkvæði óákveðinna kjósenda munu því skipta sköpum. 24.9.2021 08:01
Að lofa góðu veðri Indriði Stefánsson skrifar Almennt hafa kosningar á Íslandi farið fram að vori enda er veður þá almennt skárra og færðin bærileg. Nú gengur á með alls kyns lituðum veðurviðvörunum sem tækist að skreyta heilt jólatré. 24.9.2021 07:45
Stöðugt loftslag, undirstaða alls Finnur Ricart Andrason skrifar Loftslagsmál eiga og þurfa að vera aðalkosningamálið. Stöðugt loftslag og heilbrigð vistkerfi eru undirstöður samfélagsins alls og þarf því að huga að loftslags- og umhverfismálum þegar horft er til allra annarra málaflokka sem kunna að vera ofarlega í huga í aðdraganda kosninga. 24.9.2021 07:30
1000 milljarðarnir sem Bjarni fattar ekki Gunnar Smári Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra jedúdímíaði sig í umræðuþættinum á Stöð 2 í gærkvöldi yfir einföldu reikningsdæmi sem ég lagði fram. Hrópaði að við Sósíalistar vildum láta almenning bera 1000 milljarða skuldir. 24.9.2021 07:16
Gefðu framtíðinni tækifæri Hópur ungra frambjóðenda Viðreisnar skrifar Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins, það endurspeglast í stefnu Viðreisnar. 24.9.2021 07:01
Eflum riðurannsóknir – höfnum hamfaraniðurskurði Erna Bjarnadóttir skrifar Fyrr í þessum mánuði bárust þær hörmulegu fréttir að riða hefði greinst á Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Því verður skorið þar niður um 1.500 fjár á þeim vikum sem í hönd fara. Þetta er ábúendum mikið áfall eins og öðrum sem hafa mátt glíma við slíkt hlutskipti. 23.9.2021 22:00
Blekkingarleikur Viðreisnar í gjaldmiðlamálum Birgir Ármannsson skrifar Helsta útspil Viðreisnar í efnahagsmálum um þessar mundir er að festa gengi krónunnar við evru og gera samning við ESB um gagnkvæmar varnir í gengismálum. Hafa frambjóðendur flokksins kastað þessu fram ítrekað sem sérstöku markmiði, sem þeir af einhverjum ástæðum aðskilja frá mikilvægasta stefnumáli sínu, inngöngu í ESB. 23.9.2021 21:31
Lausn á vanda heilbrigðiskerfis Eggert Eyjólfsson skrifar Bráðalæknir á Landspítala skrifar um stöðu heilbrigðiskerfisins. 23.9.2021 20:01
Geir Jón skriplar á skötu Jarl Sigurgeirsson skrifar Kýs Sigurð Inga, framsóknarmann vegna verka Sjálfstæðismanna. Geir Jón Þórisson, vinur minn, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann tilkynnti þjóðinni þá ákvörðun sína að hann ætlaði að kjósa Framsóknarflokkinn. 23.9.2021 18:31
Fíla pönkið sem fylgir því að vera Vinstri græn - VG101 Helga Margrét Jóhannesdóttir skrifar Nú þegar kosningabaráttan stendur sem hæst verða samtöl við fólk alls staðar að úr samfélaginu fleiri og innihaldsríkari. Mörg málefni liggja félögum okkar og öðru góðu fólki á hjarta. Ég fæ gjarnan spurninguna “Af hverju ákvaðst þú að ganga til liðs við Vinstri græn?” 23.9.2021 18:00
Ráðdeild í ríkisrekstri Eiríkur Björn Björgvinsson og Valtýr Þór Hreiðarsson skrifa Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju. 23.9.2021 17:31
Styrkari heilbrigðisþjónusta á Norðurlandi Svandís Svavarsdóttir skrifar Í heilbrigðisumdæmi Norðurlands bjuggu árið 2020 36.751 manns. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) og Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) sinna heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi. 23.9.2021 16:01
Bölsýni eða bjartsýni? Hildur Björnsdóttir skrifar Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað hann að líta yfir farinn veg og byggja atkvæðið á reynslu og skynsemi. 23.9.2021 15:30
Kerfin sem segja „nei“ Gísli Rafn Ólafsson skrifar Eitt það skemmtilegasta við að vera í framboði er að fá að tala við fólk. Nær allir sem ég hitti segja mér sögur af því hvernig kerfið segir „nei“ og hversu erfitt það er að fá nokkurn innan stjórnkerfisins til þess að hlusta. 23.9.2021 15:01
Hvers vegna Sósíalistaflokkinn? Þór Saari skrifar Sósíalistaflokkur Íslands er nýr á stjórnmálasviðinu en hefur þó boðskap sem er klassískur, húmanískur og mannvænn. Sósíalistaflokkurinn boðar aukinn jöfnuð og lýðræði, og einnig kærleikshagkerfi, þar sem samvinna, umhyggja og mennska er í fyrirrúmi og þar sem græðgisvæðingu allra hluta hefur verið aflýst. 23.9.2021 15:01
Ísland, ESB og evran Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu sumarið 2009 en þá var Samfylkingin í ríkisstjórn ásamt Vinstri grænum. Eftir alþingiskosningarnar 2013 sleit ný ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks viðræðunum með bréfi sem sent var til aðalstöðva ESB í Brussel. 23.9.2021 14:46
Sala Íslands, fullveldið, EES-samningurinn og bókun 35 Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Það er vel þekkt í þriðja heiminum að önnur ríki, stórfyrirtæki og jafnvel einstaklingar nái tökum á stjórn vanþróaðra ríkja. Til að koma í veg fyrir þetta hafa lönd og ríkjasambönd leitast við að tryggja samstöðu og sama á við um hernaðarbandalög. 23.9.2021 14:30
Frambjóðandi í hlutastarfi Bára Halldórsdóttir skrifar Eins og margir vita er ég frambjóðandi fyrir Sósíalista í Reykjavík Suður, það hefur þó ekki sést mikið til mín í aðdraganda kosninga og spilar þar mest inn veikindi mín. Ég er öryrki og sjúklingur og get því bara sinnt störfum frambjóðanda í hlutastarfi samhliða mínum sjúkdómi. 23.9.2021 14:15
Eflum „ó“heilbrigðiskerfið! – x-heilsa Geir Gunnar Markússon skrifar Nú eru nokkrir dagar í alþingiskosningar og núverandi og verðandi alþingismenn flykkjast fram á sviðið og hver og einn virðist hafa lausnirnar sem þarf til að stýra þessu landi okkar. 23.9.2021 14:00
Ungt fólk til forystu Hópur ungs fólks búsett í Norðvesturkjöræmi skrifar Nú líður að alþingiskosningum og megum við unga fólkið ekki láta það fram hjá okkur fara. Í alþingiskosningunum árið 2017 var kjörsókn fólks á aldrinum 18 til 40 ára aðeins 70%, en hjá öðrum aldurshópum fór kjörsókn yfir 90%. 23.9.2021 13:45
Iðn- og tækninám verður að efla Bergþór Ólason skrifar Grunnþáttur í stefnu Miðflokksins í menntamálum er að það þurfi að efla iðn- og tæknimenntun. Ekki á kostnað annars náms heldur til þess að svara vaxandi kröfum atvinnulífisins og þó ekki síður auknum áhuga ungs fólks á slíku námi. 23.9.2021 13:30
Niðurstaðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. 23.9.2021 13:01
Hundur sem bítur og klórar Daði Már Kristófersson skrifar Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? 23.9.2021 12:30
Nauðsynleg innleiðing hringrásarhagkerfisins Kristín Hermannsdóttir og Ívar Atli Sigurjónsson skrifa Á síðastliðnum árum höfum við sem samfélag áttað okkur á því að við þurfum öll að spýta í lófana þegar það kemur að umhverfismálum. Stórt skref í baráttu okkar við hin neikvæðu umhverfisáhrif er að takmarka úrgangsmyndun. 23.9.2021 12:15
Kolefnisfótspor matvæla - lausn til stuðnings sjálfbæru matvælakerfi og bættrar heilsu? Alma Stefánsdóttir og Stefán Örn Snæbjörnsson skrifa Markmið kolefnisfótspors matvæla er að gera matvælaframleiðendum kleift að miðla loftslagsáhrifum framleiðslu sinnar til neytenda. Aukin upplýsingagjöf auðveldar neytendum að velja umhverfisvænt og hvetur framleiðendur til að draga úr kolefnisspori í framleiðslu. 23.9.2021 12:00
Á leið inn í jákvæða landið! Rúnar Sigurjónsson skrifar Það eru ánægjuleg tíðindi að flokkurinn minn, Flokkur fólksins, virðist vera að sækja í sig veðrið í skoðanakönnunum og njóta aukinnar athygli kjósenda. Reyndar hefur flokkurinn alltaf farið miklu betur út úr kosningum en kannanir gefa til kynna og ég á ekki von á að þar verði breyting á. 23.9.2021 11:15
Söngur popúlistans Jarl Sigurgeirsson skrifar Tólf ára gamall hóf ég störf í saltfiski í Vestmannaeyjum, þetta var sumarið 1980. Það þótti eðlilegt á þeim tíma enda var nóg um vinnu og allar hendur vantaði á dekk. Þarna lærðum við ungmennin að bera virðingu fyrir vinnunni og því sem ekki var minna um vert, að átta okkur á því hvaðan peningarnir kæmu. 23.9.2021 10:30
Að bera saman gúrkur og banana Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Í umræðum um skattamál og lækkun skatta, er því gjarnan hal dið fram að skattar hafi í raun ekkert lækkað í tíð Sjálfstæðisflokksins vegna þess að skattbyrði lægstu launa hafi aukist gríðarlega frá því að staðgreiðsla skatta var tekin upp hér árið 1988. Skattbyrðin hafi farið úr því að vera engin af lágmarkslaunum, í það að vera um 17%. 23.9.2021 10:16
Fangar réttmeiri en fósturbörn á Íslandi Sara Pálsdóttir skrifar Undirrituð hefur áður skrifað pistla um rotið barnaverndarkerfi og mannréttindabrot framin þar innan á Íslandi. Gegn saklausum börnum, gegn fjölskyldum í landinu. Barnaverndarstofa er bitlaust bákn, hefur ekki verið falið neinar alvöru eftirlitsheimildir þótt hún sinni sínu takmarkaða hlutverki vel og af fagmennsku. 23.9.2021 10:01
Sjómenn – hvernig breytum við þessu? Guðmundur Helgi Þórarinsson,Bergur Þorkelsson og Einar Hannes Harðarson skrifa Að undanförnu höfum við formenn þriggja stéttarfélaga sjómanna spurt ýmissa spurninga. Það er starf okkar sem kjörnir fulltrúar sjómanna að sinna þessari vinnu. 23.9.2021 09:45
Ákall eftir einkarekstri? Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Á Íslandi hefur verið góð samstaða um að heilbrigðisþjónusta eigi að vera kostuð af ríkinu og allir eigi að hafa jafnan aðgang að henni. 23.9.2021 09:31
Af hverju Samfélagsbanki? Bergvin Eyþórsson skrifar Sósíalistar tala um að stofna samfélagsbanka, til dæmis úr Landsbankanum. En til hvers? Hvað myndi breytast ef við ættum samfélagsbanka? 23.9.2021 09:16
Ert þú með lægri laun en þingmaður? Björn Leví Gunnarsson skrifar Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að við hlífum fátækum við skattlagningu og aukum byrðarnar eftir því sem bökin verða breiðari. Hins vegar að við verðlaunum það sem er umhverfisvænt og grænt. 23.9.2021 09:02
Af hverju er ég í Sjálfstæðisflokknum? Elsa B. Valsdóttir skrifar Miðaldra kona í úthverfi sem hjólar í vinnuna, drekkur kombucha, reynir að halda kjötneyslu og plastnotkun í lágmarki, hefur efasemdir um laxeldi í sjó og telur sig vera feminista getur ekki átt neina samleið með Sjálfstæðisflokknum, er það? 23.9.2021 08:45
Hvað ber að gera til að nýsköpun á Íslandi fari alla leið? Stefán Þór Björnsson skrifar Auðugustu ríki heimsins leggja höfuðáherslu á að efla nýsköpun en hún er forsenda framleiðniaukningar, sem stendur undir bættum lífskjörum. 23.9.2021 08:31
Óbærilegt ógagnsæi eftirlauna eldri borgara Viðar Eggertsson skrifar Eldri borgarar á eftirlaunum hjá Tryggingastofnun ríkisins skila inn tekjuáætlun til stofnunarinnar í árslok fyrir komandi ár. Þar tíunda þeir samviskulega væntanlegar tekjur sínar sem oftast eru tekjur úr lífeyrissjóði og örlitlar fjármagnstekjur af sparireikningum sínum. 23.9.2021 08:16
Þrjár spurningar um framtíðina Bjarni Benediktsson skrifar Þrátt fyrir að tíu flokkar séu í framboði er valið merkilega einfalt. Þú þarft ekki að taka kosningapróf til að vita fyrir hvað Sjálfstæðisflokkurinn stendur. Ábyrgð, stöðugleiki og lágir skattar - formúlan að baki þeirri stöðugu aukningu lífsgæða sem við búum nú við. 23.9.2021 08:00
Tryggjum öruggt og barnvænt umhverfi Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar Í kosningabaráttu fær maður tækifæri til að kynnast fólki sem nálgast mann með hin ýmsu málefni. Velferðarmálin eru mér mjög hugleikin því þar liggur áhugasvið mitt. Mér finnst því mjög áhugavert að fá meiri innsýn inn í þann málaflokk með því að ræða beint við kjósendur og hlusta á hvað þeim liggur á hjarta. 23.9.2021 07:46
Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir Skoðun