Niðurstaðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 23. september 2021 13:01 Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun: Kosningar 2021 Miðflokkurinn Ljóðlist Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar