Fleiri fréttir

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Sigrún Ásta Brynjarsdóttir skrifa

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma.

Ef kerfið virkar ekki þarf að breyta kerfinu

Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk en fólk er ekki til fyrir kerfið. Þetta skrifaði ég í lok maí í grein hér á Vísi vegna óska nokkurra foreldra um að fá að senda börn sín, sem þurfa sérúrræði, í Arnarskóla.

Ótti

Gunnar Dan Wiium skrifar

Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti?

Styrkjum samkeppnislöggjöfina

Ólafur Stephensen skrifar

Alþingi samþykkti breytingar á samkeppnislögum rétt fyrir þinglok. Segja má að sú vegferð, sem hófst með birtingu frumvarpsdraga Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október í fyrra, hafi endað á betri stað en á horfðist í upphafi.

Áunnin andúð á á-orðinu

Baldur Thorlacius skrifar

Haustið 2008 bættist nýtt orð á lista bannorða á íslenskum fjármálamarkaði. Orð sem þótti frá og með þeim tíma svo hræðilegt og dónalegt að það mátti varla segja það upphátt. Orð sem varð að hálfgerðum Voldemort fjármálageirans. Orðið er áhætta.

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Sigrún Ásta Brynjarsdóttir skrifa

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 

Hvað má og hvað má ekki?

Halla María Sveinbjörnsdóttir og Hildur Ösp Gylfadóttir skrifa

Fjölbreytt reynsla og ólík sjónarmið eru nær ómetanleg þegar kemur að rekstri stofnana og fyrirtækja. Fiskistofa hefur lengi leitast við að tryggja slíka fjölbreytni meðal síns starfsfólks og hefur náð talsverðum árangri í þeim efnum og meðal annars náð að jafna kynjahlutföll í skrifstofustörfum stofnunarinnar

Valdi fylgir ábyrgð

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Við erum að vakna upp við þann vonda draum að þrátt fyrir að við vitum öll að valdi skuli fylgja ábyrgð og að allt vald þurfi að tempra höfum við komið okkur upp samfélagi þar sem sú er ekki raunin.

Tæki­færin í sam­einuðu sveitar­fé­lagi

Hildur Þórisdóttir skrifar

Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil.

Aulahrollur þjóðrembingsins

Kristinn Hrafnsson skrifar

Kristinn Hrafnsson fjallar um nýtt myndband KSÍ og telur þar menn hafa yfirkeyrt í slíkan rembing að manni verður bumbult

Svar við grein Kol­beins Óttars­sonar Proppé

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Í gær birti Kolbeinn Óttarsson Proppé grein á Vísi.is þar sem hann fer rangt með staðreyndir – viljandi að því er virðist, hagræðir sannleikanum og sakar „andstæðinginn“ um sömu taktík og hann sjálfur er að beita.

UN Women 10 ára í dag

Stella Samúelsdóttir skrifar

Í dag eru tíu ár síðan stofnun UN Women var samþykkt af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Á þessum degi fyrir tíu árum átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi.

Stórlega vanmetið nám - listdans

Sigrún Ósk Stefánsdóttir skrifar

Listdansnám er fjölbreytt og krefjandi nám þar sem nemendur þjálfa bæði líkama sína og huga. Nemendur þurfa að hafa mikla líkamlega getu, þol, styrk og liðleika en líka listfengi, skapandi hugsun og gáfur.

Myndar­bragur meiri­hlutans í Garða­bæ þegar fram­tíðar­sýnina vantar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýverið fór fram forkynning á staðsetningu tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Markmiðið er að koma framkvæmdum af stað sem allra fyrst vegna óviðunandi stöðu Garðabæjar gagnvart fötluðum einstaklingum og skorti á búsetuúrræðum sem þeim bjóðast.

Hvað með að skrifa bara grein?

Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar

Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn sbr 1. málsgrein í okkar stjórnarskrá síðan 1944. Við iðkum lýðræði og reynum flest öll að umvefja það og umbera.

Af­glæpa­væðing um­ræðunnar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ekkert mál hefur fært mér jafn mikið heim sanninn um það að pólitísk umræða í dag snýst bara um fyrirsagnir og það um afglæpavæðingu neysluskammta.

Einka­fjár­magn óskast

Ellen María S. Bergsveinsdóttir skrifar

Á meðan lántakar fagna lækkandi vöxtum hérlendis þá bíður fjárfestum ærið verkefnið að ná viðunandi ávöxtun á sínu fé. Fjármagn hlýtur því að vilja sækja í áhættumeiri eignir og verkefni, hluti þess hið minnsta.

Kæra Lilja

Steinunn Alda Gunnarsdóttir skrifar

Það eru gleðitíðindi að boðið sé til stórsóknar í menntamálum og ánægjulegt þegar aðgerðir skila sér, sérstaklega þegar kemur að eflingu kennaranáms. Nú er hins vegar stórt spurt. Hvernig nákvæmlega á að fylgja þessum aðgerðum eftir?

Stóra myndin

Einar Hermannsson og Valgerður Rúnarsdóttir skrifa

Í dag fara fram sögulegar kosningar hjá SÁÁ. Félagsmenn munu kjósa forystu sem á leiða samtökin áfram til framtíðar. Með mér stendur hópur fólks með reynslu alls staðar að úr samfélaginu sem hafa það sameiginlegt að brenna fyrir velgengni SÁÁ.

Kaflaskil SÁÁ

Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum.

Hvers vegna þessi ósannindi?

Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifar

Framundan eru kosningar til stjórnar SÁÁ. Tveir listar í framboði. Hart er sætt að Þórarni Tyrfingssyni, sem gefur kost á sér til formanns.

Sannleikurinn um SÁÁ

Hörður J. Oddfríðarson skrifar

Ég og allt annað starfsfólk SÁÁ stöndum með skjólstæðingum okkar, við stöndum með samstarfsfólki okkar, við stöndum með veluppbyggðri, faglegri meðferð sem er opin fólki með fíknsjúkdóma og aðstandendur þeirra og við stöndum með SÁÁ.

Blóma­skeið líf­rænnar mat­jurta­ræktar

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir skrifar

Mikill fjöldi umsókna hefur borist Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir næsta skólaár, bæði í háskólanám og starfsmenntanám skólans.

Vatnið sótt yfir lækinn

Páll Magnús Pálsson skrifar

Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám.

SÁÁ til heilla

Svanur Guðmundsson skrifar

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir ritar áhugaverða grein í Morgunblaðið fyrir stuttu. Þar útlistar hún hvert skal halda með SÁÁ. Þó að við fyrstu sýn komi það fyrir sjónir almenning sem skynsamleg stefna er hún það ekki þegar betur er að gáð. Skoðum málið betur.

Átök og erjur í SÁÁ

Pétur Tyrfingsson skrifar

Pétur Tyrfingsson fer hér ítarlega yfir þau mál, þau ágreiningsefni og misskilning, sem undir eru í átökum innan SÁÁ að hans mati.

Eru allir sveitar­stjórnar­menn að vinna?

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Í mars sl. benti bæjarráð Svf. Árborgar á að kólnun hagkerfisins með vaxandi atvinnuleysi væri ógn við tekjustofna sveitarfélaga og að grípa þyrfti til róttækra aðgerða til að verja störfin með mannaflsfrekum framkvæmdum við viðhald og nýfjárfestingar en með því fengi atvinnulífið þá innspýtingu sem nú bráðvantaði og þannig mætti verja störfin.

Næst á dagskrá: Hringrásarhagkerfið

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Kórónuveirufaraldurinn verður því miður ekki eina krísan sem mannkyn mun þurfa að kljást við á tuttugustu og fyrstu öldinni.

Besta leiðin til að bæta kjör aldraðra?

Finnur Birgisson skrifar

Í nýlegri „stefnumarkandi ályktun“ stjórnar Landssambands eldri borgara segir að „besta leiðin til að bæta kjör lífeyr­isþega“ sé að hækka almenna frítekjumarkið úr 25 þús. kr. á mánuði í 100 þús. kr.

Al­manna­hags­munir krefjast af­glæpa­væðingu neyslu­skammta

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Afstaða, félag fanga, tekur undir afstöðu Rauða krossins, sem birtist í Fréttablaðinu í gær, varðandi frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefnaneytenda.

Er Þórarinn Tyrfings­son orðinn að vanda SÁÁ?

Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar

Mér er hugleikin umræðan sem skapast hefur um SÁÁ. Ýmsu hefur verið hent fram um hitt og þetta. Persónulegt skítkast að mestu og rógburður sem svo sannarlega er ekki í anda þeirra samtaka sem sem ég hef þekkt í áratugi.

Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin.

Kjördagur

Stefán Páll Páluson skrifar

Í dag göngum við til atkvæða og styðjum okkar mann, og þá þurfum við að spyrja okkur.....

Minn forseti

Þorvaldur Daníelsson skrifar

Það eru svo sannarlega forréttindi okkar sem búum við lýðræði að fá að kjósa.

Íþróttir og forsetaembættið

Dr. Hafrún Kristjánsdóttir skrifar

Mikill meirihluti íslenskra barna og unglinga tekur þátt í skipulögðu íþróttastarfi á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. Viðamiklar íslenskar rannsóknir á vegum Rannsókna og greiningar hafa ítrekað sýnt fram á mikilvægi þessa starfs fyrir börnin og unglingana okkar.

Sjá næstu 50 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.