Fleiri fréttir

Bruninn á Bræðraborgarstíg

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Páll Baldvin Baldvinsson fjallar um sögu hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í gær, segir hraksmánarlega að viðhaldi og eldvörnum staðið og kallar eftir rannsókn.

Ömmur eru langbestar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Í dag hefði amma mín orðið hundrað ára. Besta amma í heimi. Kjaftæði segir þú kannski. Er eða var amma þín sú besta? Það er líklega rétt hjá þér líka. Eins og mér. Ömmur eru einfaldlega langbestar.

Af hverju ætla ég að kjósa Guðna?

Fríða Stefánsdóttir skrifar

Guðni leggur áherslu á það góða, hvað hann vill frekar en hvað hann vill ekki. Hann er uppbyggjandi og talar sig ekki upp á kostnað annarra.

Heiðarlegur forseti

Bubbi Morthens skrifar

Í seinustu forsetakosningum kaus ég annan frambjóðanda en Guðna. Í þessum kosningum sem nú fara í hönd mun ég kjósa Guðna. Hann hefur allt sem prýða má forseta lýðveldisins.

Sérhagsmunir – nei takk!

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Nú á lokadögum þingsins ætlar ríkisstjórnin að keyra í gegn frumvarp sem mun veikja Samkeppniseftirlitið. Nærtækara væri að styrkja Samkeppniseftirlitið í því efnahagsástandi sem ríkir eftir COVID-19.

Til hvers í pólitík?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Við í Garðabæjarlistanum tölum fyrir gangsærri og skilvirkari stjórnsýslu. Hana þarf að einfalda eins og kostur er og styrkja um leið vinnu nefnda og ráða.

Hættið þessu rugli!

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann!

Margur heldur mig sig

Erla Björg Sigurðardóttir og Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifa

Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið.

Hoppaðu á ljós­mæðra-vagninn

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Nú hringsólar um göturnar grænn strætisvagn skreyttur allsnöktum fæðandi konum, dularfullum höndum og slagorðinu „við tökum vel á móti þér“. En hvers vegna?

Takk Guðni

Einar Bárðarson skrifar

Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum.

Ungt fólk á kjörstað!

Eiður Axelsson Welding skrifar

Senn líður að forsetakosningum. Ef ég hefði kosningarrétt þá væri valið augljóst.

Yfir­vegun - ekki flumbru­gang

Janus Arn Guðmundsson skrifar

Forsetakosningar fara fram á laugardaginn kemur. Það hefur stundum hvarflað að mér við slík tilefni, einkum þegar sitjandi forseti býður sig fram til endurkjörs, og aðrir telja sig geta gert betur, að þá upphefjist gjarnan með þjóðinni svolítið skrýtin stemming sem erfitt er að henda reiður á.

Hver ber á­byrgð á kverúlan­tinum?

Ólafur Hauksson skrifar

Guðmundur Franklín forsetaframbjóðandi er kverúlant. Einn af mörgum slíkum sem hefur reynt gegnum tíðina að komast í forsetaframboð án árangurs, ef undan er skilinn jólasveinninn.

Bara ó­varið kyn­líf í desember!

Gró Einarsdóttir skrifar

Þegar mér varð ljóst að ég ætti von á mínu fyrsta barni í janúar fyllti það mig gleði af mörgum ástæðum. Meðal annars var ég ánægð með hvað við foreldrarnir höfðum „skipulagt“ þessa tímasetningu vel.

Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Sigríður Á. Andersen skrifar

Er líklegt að loftslagáætlanir sem hér eru boðaðar með ærnum tilkostnaði breyti einhverju um þróun tækninnar á heimsvísu í samgöngum, landbúnaði, iðnaði, orkuframleiðslu o.s.frv?

Kjósum Guðna

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Sú tilfinning er góð að þegar líður að hádegi á nýársdag viti maður að upp úr hádeginu birtist á sjónvarpsskjánum manneskja sem eigi eftir að bregða upp svipmyndum úr þjóðlífinu frá sjónarhorni sem fengur er að.

Við eigum sam­leið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég skrapp niður í Ráðhúsið um daginn og skoðaði Borgarlínu-sýninguna sem þar er. Mæli með henni, falleg og skemmtileg og einhver kraftur og hugsjónagleði yfir henni sem hrífur mann. Borgarlínan er samleið. Hún snýst um forgang samleiðarinnar.

Maturinn og ég

Anna Claessen skrifar

Ketó, Vegan, Föstur. Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig?

Edrú

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar.

Hildur bullar í Viku­lokunum

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni.

Gamli tíminn og nýi tíminn

Olga Kristrún Ingólfsdóttir og Erla Björg Sigurðardóttir skrifa

Þann 30. júní næstkomandi verður haldinn aðalfundur SÁÁ þar sem verður kosinn nýr formaður samtakanna. Leiðinlegt er að sjá hvernig mótframbjóðandi Þórarins Tyrfingssonar hefur komið með ómálefnalega rök ásamt því að lýsa því yfir að hann standi með nýja tímanum en Þórarinn með þeim gamla og ekki sé hægt að lifa á forni frægð.

Þú getur leyft þér það

Rannveig Borg skrifar

Sagði ein vinkona mín við mig um daginn. Umræðan er tabú en þú ert í þeirri stöðu að geta leyft þér að skrifa um þetta málefni. Þess vegna skrifa ég þessa grein.

Hvers virði eru hjúkrunarfræðingar þér?

Ég er fædd á kvennaárinu 1975 og tel ég mögulegt að það hafi haft veruleg áhrif á þroskun taugabrauta minna. Ég fékk líka skýr skilaboð frá foreldrum og forráðamönnum um að ég gæti tekið mér hvað sem fyrir hendur í lífinu og myndi ná árangri eins lengi og ég legði mig fram í verkið.

Til framtíðar

Einar Hermannsson skrifar

SÁÁ verður að hætta þátttöku í rekstri spilakassa! Trúverðugleiki SÁÁ er langt um verðmætari en svo að eiga þátt í að magna upp fleiri samfélagsleg vandamál, líkt og spilafíkn augljóslega er.

Al­var­legar at­huga­semdir presta við frum­varp um út­lendinga­lög - 3

Hópur presta í Þjóðkirkjunni skrifar

Undanfarnar vikur og mánuði hafa íslensk stjórnvöld leitast við að virða mannhelgi allra í baráttunni við heimsfaraldurinn Covid19. Áherslan hefur verið lögð á mannúð, mannvirðingu og miskunnsemi og íslenska þjóðin hefur fylgt sér á bakvið þessa stefnu stjórnvalda.

Jöfn og frjáls!

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf.

Hegnt fyrir að lækka verð

Orri Hauksson skrifar

Í grein sem á að fjalla um sam­keppnis­eftir­lit og hag neyt­enda flaskar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), á nokkrum grundvallaratriðum.

19. júní

Drífa Snædal skrifar

Í dag eru 105 ár síðan konur og eignalausir karlar fengu kosningarétt. Það er varla hægt að tala um Ísland sem lýðræðisríki fyrir þann tíma enda holur hljómur í lýðræði þar sem stórum hluta þjóðarinnar var meinað um kosningarétt.

Gleði­lega há­tíð!

Sóley Tómasdóttir skrifar

Á Íslandi er því fagnað í dag að 105 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Í Bandaríkjunum er dagurinn táknrænn fyrir afnám þrælahalds fyrir 155 árum.

Kvenréttindi um allan heim

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Um leið og við fögnum kvenréttindadeginum og öllum þeim árangri sem náðst hefur hér á landi í baráttu fyrir jafnrétti eru milljónir kvenna sem þurfa enn að þola mismunun af ýmsu tagi og fá ekki þau tækifæri sem okkur bjóðast.

Ís­lands hundrað ár

Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar

Í dag er sérstakur dagur, dagur sem ber að fagna, þennan dag 19. júní 1915, var unninn mikill baráttusigur og lagður grunnur að kosningarétti kvenna og vinnumanna.

Eigin­hags­munir, yfir­ráð og völd

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá er hópur af rúmlega þrettán þúsund og fimm hundruð konum af öllu landinu sem vilja vinna saman að því gera samfélagið okkar betra.

Að leggja bílnum á líf­eyris­aldri

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það getur verið æði kostnaðarsamt að eiga og reka bíl. Auk þess getur komið sá tími að við treystum okkur ekki eða kjósum síður að keyra sjálf og viljum skoða aðra fararmáta. En hvað kostar þetta allt saman? Er ekki allt of dýrt að skipta bílnum út fyrir leigubílaferðir eða gæti það verið raunhæfur kostur?

Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu.

Er ég Íslendingur?

Lenya Rún Anwar Faraj skrifar

„Farðu heim” er lína sem við höfum öll heyrt - fólk af erlendum uppruna eða öðrum kynþætti.

Minni kvóti: Hver tekur höggið?

Svanur Guðmundsson skrifar

Hafrannsóknarstofnun hefur nýlega birt ráðgjöf sína um heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár. Ljóst er að ráðgjöfin kemur til með að hafa nokkur áhrif á rekstrarstöðu sjávarútvegsins og lækka útflutningsverðmæti sjávarafurða.

Dánargjafir skipta máli

Gréta Ingþórsdóttir skrifar

Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað á síðasta ári að taka þátt í átaksverkefni Almannaheilla og nokkurra aðildarfélaga um að vekja athygli á erfðagjöfum.

Sam­keppnis­eftir­lit og hagur neyt­enda

Ólafur Stephensen skrifar

Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni.

Rang­færslur Kristins H. Gunnars­sonar leið­réttar

Hákon Þröstur Guðmundsson og Guðmundur Þ. Jónsson skrifa

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta.

Gandri með prinsipin á flandri

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Tvisvar sinnum síðastliðinn áratug hafa þingmenn Samfylkingar talið aðstoðarmenn pólitískra andstæðinga sinna ekki til þess bæra að stjórna ríkisstofnun vegna tengsla við flokka sem eru pólitískir andstæðingar Samfylkingar.

Sjá næstu 50 greinar