Fleiri fréttir

Það er ekkert sjálfgefið, Kristinn H.

Svanur Guðmundsson skrifar

Strax árið 1975 var reynt að ná tökum á sókn í þorskinn eftir svarta skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Enn harðari áminning kom með skýrslunni haustið 1983 sem sagði að við yrðum að ná tökum á þorskveiðum ef ekki ætti illa að fara.

Hugleiðing á útskriftardegi

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar

Þessa dagana eru skólar landsins í óðaönn að útskrifa nemendur og við foreldrar fyllumst stolti á þessum merku tímamótum í lífi barnanna okkar.

Að bjóða heiminn vel­kominn

Kári Stefánsson skrifar

Covid-19 faraldurinn hélt á töfrasprota sem breytti öllu sem hann kom við. Tíminn hætti að líða og rann ekki lengur eins og vatnið kalda og djúpa og átti litla samleið með vitund okkar.

Þægu stelpurnar

Þuríður Sóley Sigurðardóttir skrifar

Þegar ég var tíu ára gömul keyrði kona á mig og að sumu leyti stend ég í þakkarskuld við hana. Aldrei hefði mér dottið í hug að eitthvað gott væri að finna í „Slysinu“, eins og það er kallað af fjölskyldunni minni, því úr varð að greiningarferlið sem mamma hafði staðið í ströngu við að koma mér í, hófst.

Skipu­lag og upp­­bygging til fram­fara

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Með samþykkt á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, var stigið stórt og ábyrgt skref til framfara í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu.

Fjár­sjóður í far­aldrinum

Ívar Halldórsson skrifar

„Þótt óveðursskýin séu stundum dökk og þungbúin þá ná sólargeislarnir alltaf að brjótast í gegn að lokum.”

Sjómannadagur 2020

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Kæru landar, til hamingju með sjómannadaginn. Frá landnámi hefur verið dreginn fiskur úr sjó á Íslandsmiðum og nú sem áður fyrr eru fiskimiðin matarkista og grunnur byggðarlaga hringinn í kringum landið.

Yfir hina pólitísku miðju

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr.

Án samninga og réttinda en samt í framlínu

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Verkfallsrétturinn er einn af grundvallarréttindum launafólks. Þeim rétti er beitt þegar neyðin krefst, þegar samningar milli launafólks og atvinnurekanda þokast ekkert áfram.

Her­vald til heima­brúks í vest­rænu lýð­ræðis­ríki

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Í upphafi vikunnar hótaði Bandaríkjaforseti að beita her landsins til að bæla niður mótmælin sem hafa brutist út víðsvegar um landið gegn rasisma og lögregluofbeldi eftir að lögregluþjónn varð blökkumanninum George Floyd að bana í Minneapolis í síðustu viku.

Með sam­stöðu náum við árangri

Drífa Snædal skrifar

Það var gleðilegt að sjá svo marga mæta á Austurvöll á miðvikudag í samstöðu gegn rasisma þótt tilefnið væri ömurlegt.

Kvíði eða kvíða­röskun?

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða.

Fisk­veiði­auð­lindin III – stærsta gjöfin

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt var að skipta þeim miðað við fortíðina.

Öllum krísum fylgja tæki­færi

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Ég á frænda í Þýskalandi sem er menntaður smiður. Hann rak einu sinni eigið fyrirtæki en rekstur þess gekk frekar illa, sérstaklega þegar efnahagshrunið gekk í garð árið 2008.

Góðir hlutir gerast hægt

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel.

Urðu 5 hænur að 100 í Kast­ljósi!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Margir horfðu á Kastljós miðvikudaginn 27. maí, þar sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður, ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar (IE), um framlag fyrirtækisins til Covid-19 skimana síðustu tvo mánuði og möguleikann á því, að IE kæmi líka að skimunum í sambandi við komu ferðamanna frá miðjum júni.

Rit­sóðinn Helgi Seljan

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins.

Hvað ert þú að gera til að berjast gegn rasisma á Íslandi?

Alondra Silva Muñoz skrifar

Meira en þrjú þúsund manns komu saman á Austurvelli síðastliðinn miðvikudag til að mótmæla kynþáttahatri í Bandaríkjunum. Það er hughreystandi að sjá hversu mikinn stuðning þessi málsstaður fær á þessari litlu eyju í N-Atlantshafi sem Ísland er.

Vel­líðan skóla­nem­enda

Gunnar Einarsson skrifar

Í Garðabæ er framsækið og öflugt skólastarf á öllum skólastigum þar sem hagsmunir nemenda eru ávallt í fyrirrúmi.

Fjár­festinga­plan jafnaðar­fólks er grænt

Ellen Calmon skrifar

Græna planið er langtímaáætlun um fjármál og fjárfestingu Reykjavíkurborgar sem byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarasamfélag.

Vextir eins og í út­löndum?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það fór kannski ekki mikið fyrir því en vextirnir sem við höfum verið að biðja um í gegnum árin eru mættir á svæðið.

For­manni Sam­taka ferða­þjónustunnar svarað

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar bregst illa við facebookfærslu minni sem ég setti fram í fyrradag eftir lestur fréttar um viðtal við Gylfa Zoega prófessor í hagfræði þar sem hann ræddi m.a. ósjálfbæran vöxt ferðaþjónustunnar.

Þrá­látar rang­hug­myndir þing­konu

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er margt bullið sem slengt er fram um ferðaþjónustu reglulega. Oftast er það ekki svara vert. En þegar kjörinn fulltrúi og þingflokksformaður Samfylkingarinnar reiðir til höggs og skellir blautri og skítugri tusku framan í stærstu atvinnugrein landsins, þá get ég ekki á mér setið.

Um hljóm­plötur og stemningu

Þórhallur Valur Benónýsson skrifar

Að móta stemningu með tónlist er heimsþekkt aðferð sem stuðst er við í ýmsum útgáfum. Það er sama hvort um sé að ræða partý, listsýningar, íþróttaiðkun, búðarferðir eða svo margt annað þá sækist fólk í að stýra upplifun með tónlist.

Fiskveiðiauðlindin II

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson heldur áfram að fjalla um fiskveiðistjórnunarkerfið og segist ekki ætla að taka þátt í þeirri sýndarmennsku sem einkennir umræðu um kvótakerfið til að næla sér í atkvæði.

Her­væðing lög­reglunnar

Ólína Lind Sigurðardóttir skrifar

Þeir sem eitthvað hafa fylgst með í fréttum og samfélagsmiðlum ættu að vera meðvitaðir um mótmælaölduna í Bandaríkjunum eftir að George Floyd var myrtur á hrottalegan hátt af lögreglumanni.

Græna planið

Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifa

Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi við alla ákvarðanatöku.

Heggur sú er hlífa skyldi

Vilhjálmur Árnason skrifar

Við eigum ferðaþjónustunni margt að þakka og verðum eftir bestu getu að styðja hana í gegnum erfiða tíma.

Bar­átta for­eldra grunn­skóla­barna

Þuríður Sóley Sigurðardóttir skrifar

Á barnið þitt í erfiðleikum í skólanum? Er því strítt? Á það ekki vini? Er það kannski með ADHD og bíður árum saman eftir greiningu?

Á­sókn í auð­lindir

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum nýtingarétti til takmarkaðs tíma í senn.

Sjá næstu 50 greinar