Fleiri fréttir

Karlar fastir í eigin sköpun og kenna konum svo um

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það er með ólíkindum sorglegt að sjá eldri karlmenn eins og Arnar Sverrisson kenna konum um þau sérkennilegu lög sem karlkyn sömdu fyrir sjálfa sig um samskipti sín við konur um aldir, sem hann gerir með fyrirsögninni "Lagaleg kúgun karla”.

Fíknistríðið

Jónína Sigurðardóttir skrifar

Fíknistríðið (e. War on Drugs) er mér hulin ráðgáta. Þetta er eftir minni bestu vitneskju lengsta stríð sem mannkynið hefur háð og ég geri ráð fyrir að þetta sé stríð sem við munum tapa ef við skiptum ekki um hernaðaráætlun.

Joker, geð­heil­brigðis­þjónusta og frjáls vilji

Hjálmar S. Ásbjörnsson skrifar

Það er margt snilldarlegt við kvikmynd Todd Phillips um Jókerinn. Tæknilega séð er myndin svo til óaðfinnanleg og þar ber helst að nefna dáleiðandi leik Jaquin Phoenix, magnaða kvikmyndatöku og tónlist.

Já, við vitum af þessu!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Í greininni "Vita Garðbæingar af þessu?", sem birtist á vef Sjálfstæðismanna í okkar góða nágrannasveitarfélagi Kópavogi, er borin saman skuldastaða bæjarfélaganna og hvernig framsetningu rekstrarafkomu sveitarfélaga getur verið háttað.

Lagaleg kúgun karla

Arnar Sverrisson skrifar

Árið 1869 kom út lofgjörð enska heimspekingsins, John Stuart Mill (1806-1873), Kúgun kvenna (The Subjugation of Women).

Stöðvum hringrás ósýnileikans

Hulda Ragnheiður Árnadóttir skrifar

Þegar kemur að ráðningum í stjórnunarstöður á almennum markaði er gjarnan beitt svokölluðum hausaveiðaraaðferðum eða “head hunting”. Þá er leitað í tengslanetið og ráðningarstofur eru beðnar um að skima eftir heppilegum einstaklingum til að taka að sér tiltekin störf.

Þjóðgarður er ekki þjóðgarður

Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir skrifar

Það sem gerir þjóð að þjóð er arfleið, saga og menning. Þjóðgarður er gildishlaðið orð sem vekur upp þjóðerniskennd og stolt og það gerir orðið þjóðgarður líka. En þjóðgarður er ekki allur þar sem hann sýnist.

1 nýtt á dag

Anna Claessen skrifar

Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman.

Opið bréf til Arnars Sverrissonar

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Ég las grein þína um að yfirvöld sundri fjölskyldum. En þau bera þó enn minni ábyrgð á því, en það sem er í mannlegu eðli þegar engin gagnleg raunsæ leiðbeining hefur verið gefin.

Les­skilningur og mennska

Gísli Halldór Halldórsson skrifar

Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur.

Hug­vekja um rétt­lætis­riddara

Arnór Bragi Elvarsson skrifar

Einn af hliðarkvillum velvakandi (woke) samfélags er sú krafa að alltaf eigi að hafa rétt fyrir sér.

Írland: hvað varð um laxeldið?

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Á fimmtudaginn, annan dag jóla, birtist áhugaverð grein í írska blaðinu Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið ritstjóri yfir stjórnmálum á The Irish times og þremur öðrum blöðum á Írlandi.

Trúin á samvinnupólitík

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Ég geng inn í nýtt ár í trú á að um okkur muni leika ferskir vindar og ákefðin til að gera enn betur dvíni ekki heldur haldi og styrki okkur og efli hvar í flokki sem við stöndum.

Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu.

Áratugir ferðaþjónustunnar?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það má með sanni segja að liðinn áratugur hafi verið áratugur ferðaþjónustunnar. Atvinnugreinin sleit barnsskónum, hljóp hratt öll unglingsárin og er nú einn af grunnatvinnuvegum landsins.

Topp tíu 2019

Dagur B. Eggertsson skrifar

Hef verið í nánast sjálfskipuðu fjölmiðlabanni yfir jólin en viðurkenni að mér finnst skemmtilegt að horfa aðeins um öxl áður en kemur að áramótum.

Endur­speglun sam­fé­lagsins

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta.

Eitruð karl­mennska

Arnar Sverrisson skrifar

Karlar hafa löngum þótt eitraðir, óduglegir og jafnvel réttdræpir, sökum ofbeldis og kúgunar gagnvart konum sínum.

Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim.

Tví­skinnungur barna­verndar­nefnda

Sævar Þór Jónsson skrifar

Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum.

Takk fyrir tímann okkar saman

Anna Claessen skrifar

Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það?

Bá­biljan um ís­lenzka hestinn

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð.

Samfélag

Fjóla V. Stefánsdóttir skrifar

Hvað er samfélag? Hverjir eru styrkleikar samfélags og hverjir eru veikleikar samfélags?

Inn­vígt og inn­múrað sím­tal

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði grein í Morgunblaðið á laugardaginn vegna fréttar RÚV um samskipti hans við tvo af dómurum Landsréttar á meðan meiðyrðamál umbjóðanda míns Benedikts Bogasonar á hendur honum var rekið fyrir réttinum.

„Því að eigi var rúm fyrir þau í gistihúsi”

Guðríður Lára Þrastardóttir skrifar

Aðstæður umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Hér á landi hafa slæmar aðstæður umsækjenda um alþjóðlega vernd á Grikklandi og Ítalíu verið mest i umræðunni en því miður eru aðstæður flóttafólks í fleiri Evrópusambandsríkjum mjög bágbornar.

Jólakveðja

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Verum góð við hvort annað. Njótum hátíðanna í faðmi þeirra sem við elskum. Minnum okkur á hvað það er mikilvægt að njóta dagsins í dag.

Lestur barna og ábyrgð foreldra

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér.

Furðuleg samkoma í boði MATÍS

Jón Kaldal skrifar

MATÍS stóð fyrir furðulegri samkomu fimmtudaginn 19. desember um áhrif sjókvíaeldis á laxi á strjálbýl strandsvæði í Norður Noregi. Matís þiggur stærstan hluta tekna sinna frá ríkinu og meðal meginmarkmiða stofnunarinnar eru matvælaöryggi og lýðheilsa.

Hreyfing með byr í seglum

Drífa Snædal skrifar

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja könnunina á eftir annarri sem sýnir vaxandi stuðning við störf hreyfingarinnar.

Fyrstu jólin í þriðja skiptið

Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar

Fyrir flesta ef ekki allra foreldra þá eru fyrstu jólin eftir að þau eru krýnd foreldrar ógleymanleg.

Á stundum að þegja?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Mér finnst áhugavert þegar fólk hendir neikvæðu skoðunum sínum um útlit mitt beint í andlitið á mér. Sérstaklega þegar það tengist útliti sem er valfrjálst. En ég hef einmitt verið að lenda í því undanfarið.

Þarf að verja íslenskar jólahefðir?

Siggeir Fannar Ævarsson skrifar

Í gær varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fá inn um lúguna hjá mér Jólablað Miðflokksins í Suðurkjördæmi.

Innantómt öryggishlutverk?

Þórir Guðmundsson skrifar

Öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er gjarnan ofarlega á blaði þegar talið berst að markmiðum hins opinbera með rekstri fjölmiðils í almannaeigu. En hvert er öryggishlutverkið? Stutt skoðun sýnir ekki að það sé verulegt, umfram þá þjónustu sem Stöð 2, Vísir og Bylgjan hafa veitt um áratugaskeið.

Foreldrafrumskógur fyrstu áranna

Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir skrifar

Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt.

Var „það ólýsanlega“ kannske samvizkan?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Undirritaður spyr: Hvað þá með skjólvegg? Af hverju eru bændur að halda hesta, sem þeir geta ekki sinnt eða hafa ekki rými fyrir? Hver er tilgangurinn með því og ábyrgðin gagnvart dýrunum?

Hafið þið einhver áhrif?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Fólki er oft tíðrætt um áhrifaleysi stjórnarandstöðunnar á Íslandi og er margt sem staðfestir það.

Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. skrifar

Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn.

Fjölþætt verkefni - Ekkert fjármagn

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hefur um margra ára skeið unnið í þágu dómþola og aðstandenda þeirra.

Sjá næstu 50 greinar