Fleiri fréttir

Eru íslensk heimili farin að dempa hagsveifluna?
Neysla íslenskra heimila mun væntanlega mýkja hagsveifluna talsvert á komandi fjórðungum öfugt við það sem oftast hefur verið í íslensku hagkerfi.

Hvað dvelur orminn langa?
Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu.

Þoþfbsoemssoh
Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt.

Breytingar í búningsklefanum
Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa.

Alþjóðlegur baráttudagur karla
Fyrir heilli öld síðan og ári betur var 23. febrúar tileinkaður hetjunum föðurlandsins.

Ég er hakkaþonráðgjafi, en þú?
Eftir að ég varð atvinnulaus í sumar sótti ég ekki um önnur störf.

Samgöngusáttmálinn og samstaðan í þágu íbúa
Ánægjulegt var að finna þann meðbyr sem hugmyndir Viðreisnar nutu á aðalfundi samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem fram fór nýverið.

Hvað gerum við nú?
Íslenskt samfélag og þjóð hefur ekki verið söm eftir hrunið mikla 2008. Þá gerðist dálítið í sálarlífi þjóðarinnar sem hefur ekki gróið. Skyldi engan undra heldur því skammt hefur verið stórra högga á milli.

Söknuður
Fyrir rúmri viku síðan hélt ég af stað, einn, í ferðalag, og það ekkert smá ferðalag.

Að ferðalokum námsmanna erlendis
Ár hvert yfirgefa fjölmargir íslenskir námsmenn öryggisnet sitt heima fyrir og leggja land undir fót og hefja nám erlendis.

Þörf á gagnsæi
Flestum var brugðið við frétt vikunnar um Samherjamálið. Málið hverfist um viðamikinn gagnaleka og uppljóstrun fyrrverandi starfsmanns félagsins um greiðslur hundraða milljóna í mútur til erlendra ráðamanna fyrir aðgang að þarlendum fiskveiðikvótum.

Essin þrjú: Shakira, Samherji og spilling
Í miðri Samherja umfjöllun, enn eitt stórmálið sem virðist byggja á siðblindu og spillingu fólks á þessu annars ágæta móðurlandi var ég staddur á bíótónleikum með kólumbíska söng/dans/velferðarsinnanum Shakiru.

Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant
Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra.

Uppljóstrun eða hefnd?
Ég er einn þeirra mörgu, sem fylgdust með Kveik á þriðjudags-kvöldi, þar sem fjallað var um meinta spillingu og brot Samherja í Namibíu.

Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð
Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt!

Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni
Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins.

Samherjaskjölin og spillingin
„Bölvun auðlindanna“ er þekkt hugtak í hagfræði. Þetta kann að hljóma einkennilega en spilling er böl getur oft verið fylgifiskur skjótfengins gróða sem miklar náttúruauðlindir geta skapað. Ísland býr yfir ríkulegum sjávarauðlindum og þessi bölvun vofir yfir okkur líkt og Namibíu.

Sannleikurinn
Nú eru rúmlega sjö ár síðan þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram á Íslandi. Þar sögðu kjósendur að leggja skyldi drög stjórnarlagaráðs til grundvallar sem stjórnarskrá fyrir Ísland.

Fréttir frá fjarlægu landi
Lífskjör lítillar þjóðar sem byggir allt sitt á útflutningi hvíla á góðum samskiptum yfir landamæri.

Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík
Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða!

Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni
Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins.

Hægferð
Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar.

Nokkur orð um loftslagskvíða
Um þessar mundir líður varla sá dagur þar sem við fáum ekki fréttir af loftslagsvánni í fjölmiðlum.

Fyrstu skrefin í opnun netverslunar
Netverslun á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár þar sem vöxtur hefur verið mikill og væntingar viðskiptavina aukist jafnt og þétt.

Martröð leigusalans
Það er sennilega fátt eins hremmilegt í augum leigusalans og leigutaki sem stendur ekki skil á greiðslu húsaleigu á tilskildum tíma sem er vitaskuld aðalskyldan sem á herðum hans hvílir.

Samkeppnishæfni flugs og uppbygging flugvalla
Í samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir því að nauðsynleg uppbygging varaflugvalla til að tryggja flugöryggi verði greidd af flugrekendum með nýju gjaldi, svonefndu "hóflegu varaflugvallargjaldi“.

Ólíðandi kynjamisrétti
Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega.

Erum við of viðkvæm fyrir neikvæðum samskiptum á vinnustað?
Af hverju mætum við í vinnuna? Augljóslega til að fá greidd laun, en einnig til að gera gagn og fá félagsskap af öðru góðu fólki.

Sýndarlýðræði í hverfiskosningum
Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi. Það eru þó stórir gallar á þessum kosningum þar sem þar inni er að finna verkefni sem nú þegar hafa verið samþykkt og fjármögnuð.

Er sjálfbærni – kvöð eða tækifæri?
Margir telja sig vita allan sannleikann um aldamótakynslóðina en þetta hefur verið sagt um þau: þau eru klár, hafa frumkvæði, eru verulega stafrænt þenkjandi, frumkvöðlar sem gera kröfur og vilja hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi.

Aftursætisbílstjórinn
Ýmsir hafa komið fram að undanförnu og lýst yfir efasemdum um áhrif manna á loftslagið og vilja að dregið verði úr aðgerðum gegn meintum loftslagsbreytingum

Þjóðin, fiskurinn og tóbakið
Samkvæmt lögum á veiðileyfagjald annars vegar að mæta þeim kostnaði sem hið opinbera verður vegna sjávarútvegsins og hins vegar á það að tryggja þjóðinni „beina og sýnilega hlutdeild“ í afkomu veiðanna.

Málefni Korpu og rangfærslur skólayfirvalda
Ég undirritaður Sófus Máni Bender formaður nemandafélags Kelduskóla-Vík skólaárið 2018–2019 lýsi yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í skólamálum Staðahverfis.

Andstæðingar Ísraels á hálum ís
Undanfarnar tvær vikur hefur deilan á milli Ísraels og Palestínu enn og aftur ratað á milli tannanna á fólki. Fjöldahreyfing sem sinnir að jafnaði alþýðumálum innanlands hefur seilst inn á þetta svið, sem ætti annars að falla undir utanríkismál.

Innflytjendakonur og ofbeldi
Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Alvarlegir annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélag Reykjavíkur, Félag sjúkraþjálfara, Samtök heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélag Íslands óskuðu á dögunum eftir úttekt KPMG á starfsumhverfi þjónustuveitenda í heilbrigðisþjónustu.

Aukinn stuðningur við námsmenn
Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna.

Listin að leggja karl að velli - leiðarvísir
Í fyrra kom út kver í Bandaríkjum Norður-Ameríku (BNA) með nafninu: "How to Destroy a Man Now“ (DAMN).

Nýsköpunarstefna og hvað svo?
Í byrjun október lagði nýsköpunarráðherra fram nýsköpunarstefnu.

Skólinn okkar: Reykjavík lokar Þekkingarskóla
Formaður foreldrafélags Kelduskóla.skrifar um fyrirhugaða lokun Korpuskóla.

Opið bréf til dóms- og kirkjumálaráðherra: Er kirkjan hlaðin mistökum?
Ómar Torfason ritar opið bréf til dómsmálaráðherra.

Af hverju hugsum við ekki meira eins og börnin?
Ég er lágvaxin. Ég er ekki bara lágvaxin, heldur er ég mjög lágvaxin. Og ég er ekki bara mjög lágvaxin, ég er mjög lágvaxin mamma. Og ég hef hugsað um það lengi, hvað ég vildi óska þess að fullorðnir hugsi eins og börn.

Þegar stjórnendur bregðast
Ég hef verið mjög hugsi yfir fyrsta verkfalli blaðamanna í bráðum 42 ár og hversu illa tókst til með framkvæmdina þær fjórar klukkustundir sem það stóð yfir á þeim ágæta vinnustað Morgunblaðinu.

Björn og Sveinn
Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi endurútgefur þessa dagana merkilegt skáldverk, Björn og Sveinn, eftir Megas. Bókin fjallar um ferðalag þeirra feðga Axlar-Björns og Sveins skotta um undirheima Reykjavíkur. Þessir Snæfellingar voru þekktir misindismenn á 16du og 17du öld en fá nýtt líf í reykvískum samtíma.

Táknmynd illskunnar
„Varnarveggur gegn fasisma“ sem reistur var árið 1961, fangelsaði þegna hinnar sósíalísku paradísar sem annars hefðu lagt á flótta undan kúguninni. Í sama tilgangi hafði sæluríkið komið upp meira en milljón jarðsprengjum á landamærunum í vestri ásamt öðrum vígvélum. Þúsundir grimmra árásarhunda áttu einnig að varna mönnum frelsis.