Fleiri fréttir

Láttu mig vera

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál.

Skipu­lag byggðar og sam­gangna á vendi­punkti

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar

Loftslagsmálin eru komin á dagskrá. Loksins. Þótt það séu ekki ný sannindi að loftslag sé að hitna af mannavöldum, þá er nú loks svo komið að almenn samstaða og skilningur er um það í samfélaginu að aðgerða sé þörf og það strax.

Ís­lenzku rjúpunni til varnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Nýlega fékk undirritaður í hendur ítarleg rannsóknarskjöl um þróun og stöðu rjúpnastofnsins frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ).

Skóla­kerfi til fram­tíðar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Tveir áhugaverðir viðburðir um menntakerfið okkar voru haldnir í vikunni, árlegt skólaþing sveitarfélaganna og kynning Samtaka atvinnulífsins á áherslum samtakanna í menntamálum.

Er lífs­kjara­samningurinn í upp­námi?

Hjálmar Jónsson skrifar

Samningur Samtaka atvinnulífsins eða fyrirtækis innan þeirra vébanda, Landsvirkjunar, við þrjú stærstu iðnfélög landsins, markar þáttaskil í mörgu tilliti og vekur spurningar um hvort að svonefndur lífskjarasamningur sé í uppnámi.

Menningar­hús á Suður­land, takk!

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Engum blöðum er um það að fletta að eitt brýnasta samfélagslega verkefnið á Suðurlandi, er að fullgera Menningarhúsið á Selfossi.

Kapp­hlaupið á norður­slóðir

Sigríður María Egilsdóttir skrifar

Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda.

„Gjafir eru yður gefnar”

Hjálmar Jónsson skrifar

Það er fagnaðarefni að Landsvirkjun skuli hafa náð samningum við starfsmenn sína, eins og ég les um í fréttum í morgun.

MSN - Skilaboð til Alþingis

Sigrún Jónsdóttir skrifar

Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt.

Lækkum útsvar á tekjulága eins og fasteignagjöldin

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Ég lagði núna rétt í þessu fram framsækna tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur sem hljóðar svo: "Borgarstjórn samþykkir að fella niður útsvar hjá þeim Reykvíkingum 67 ára og eldri sem njóta eingöngu greiðslna frá Tryggingastofnun og hafa ekki greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.“

Samræmt göngulag fornt

Hjálmar Jónsson skrifar

Og ég minnist þess ekki í þau bráðum fjörutíu ár, sem ég hef fjallað um og tekið þátt í kjarasamningum hér á landi, að það hafi ekki verið metnaðarmál atvinnurekenda í öllum greinum atvinnulífsins að bjóða kjarabætur sem að minnsta kosti jöfnuðust á við það sem aðir höfðu boðið, sama hversu bágt ástandið var í atvinnugreininni.

Af­reka­skrá Vinstri grænna

Bolli Héðinsson skrifar

Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort samkeppni milli þeirra sé næg...

U-beygja í vinnu­rétti

Lára V. Júlíusdóttir skrifar

Nýgenginn dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 A gegn Leikfélagi Reykjavíkur ses og B vekur upp spurningar.

Hæðst að vinnandi fólki

Sigríður Dóra Sverrisdóttir skrifar

Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna.

Með Palestínu­mönnum gegn kúgun

Drífa Snædal skrifar

Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá klukkutíma að koma sér í gegnum öryggishliðið.

Er jafn­rétti í þínu fundar­her­bergi?

Ragnheiður Aradóttir skrifar

Á Íslandi ríkir eitthvert mesta jafnrétti sem fyrir finnst í heiminum enda Ísland efst á lista yfir stöðu kynjajafnréttis í heiminum eins og fram kom í nýjustu skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins.

Börn, eitur og stokkur

Stefán Benediktsson skrifar

Hilmar þór Björnsson arkitekt spyr sig og aðra hversvegna við þurfum Miklubrautarstokkinn og hvað eigi að gera við alla umferðina meðan á framkvæmdum stendur?

Svona fólk og Samtökin '78

Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Daníel E. Arnarson skrifar

Þáttaröðin Svona fólk hefur á síðustu vikum haldið íslensku þjóðinni límdri við skjáinn og neytt hana til þess að horfast í augu við eigin fortíð. Þættirnir, sem Hrafnhildur Gunnarsdóttir á veg og vanda að, eru ótrúlegt afrek

Passaðu þig í hálkunni

Róbert Marvin Gíslason skrifar

Ég og sjötíu og níu ára gömul frænka mín mættum hjá öldrunarsérfræðing þann nítjánda. september til að fá öldrunarmat þar sem hún vildi fara að komast inn á dvalarheimili. Hún var orðin mjög gleymin og komin með Alzheimereinkenni.

Einföld spurning fyrir „rannsakendur“ Kastljóss

Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar

Gögn sem birst hafa undanfarna daga staðfesta grun um samansúrrað samráð og samskipti Kastljóss RÚV og Seðlabanka Íslands í aðdraganda innrásar í höfuðstöðvar Samherja og við gerð makalausra Kastljósþátta í lok mars og byrjun apríl 2012.

At­huga­semdir við „við­tal“

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Sl. miðvikudag átti fréttamaður Vísis "viðtal“ við formann Félags leiðsögumanna við hreindýraveiðar undir fyrirsögninni "Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna“.

Sameinaður Eyjafjörður

Davíð Stefánsson skrifar

Íbúar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi kusu nýverið að sameina sveitarfélögin. Niðurstaðan var afgerandi og þátttaka góð. Þetta er ánægjulegt fyrir margra hluta sakir.

Svikin?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Hversu oft höfum við ekki heyrt þá fullyrðingu að þjóðin hafi samþykkt nýja stjórnarskrá stjórnlagaráðs í kosningu? Oft. Svo oft að fullt af fólki er farið að trúa þessu. En þessi fullyrðing er röng og sérstakt rannsóknarefni er hvers vegna fólk sem á að vita betur, heldur þessu statt og stöðugt fram.

Evelyn Beatrice Hall. Ha, hver?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 2016 tilkynnti morgunkornsframleiðandinn Kellogg's að fyrirtækið hygðist hætta að auglýsa á vefmiðlinum Breitbart. Breitbart er vinsæll fréttamiðill meðal öfgahægrimanna í Bandaríkjunum. Vefsíðan sem tengdist Donald Trump nánum böndum hafði lengi verið sökuð um kynþáttahatur, kvenfyrirlitningu og andúð á múslimum.

Göfuglyndi á villigötum

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Það má gera ráð fyrir því að einhver munur sé á réttlætiskennd fólks eftir stað og stund, en líklega eru flestir þeirra sem lesa þetta sammála um að það sé ómaklegt að refsa syni fyrir glæp föður eða dóttur fyrir glæp móður.

Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn.

79 frídagar

Hildur Björnsdóttir skrifar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík.

For­eldra­hlut­verkinu kastað á sorp­hauginn?

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina.

Hinn græni meðal­vegur

Jón Skafti Gestsson skrifar

Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja.

Sjá næstu 50 greinar