Fleiri fréttir

Stút­fullir matar­stampar

Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega.

Rétt og rangt um þjónustu

Það er grafalvarlegt mál fyrir okkur sem stöndum að rekstri lítilla sveitarfélaga, þegar ráðamenn fullyrða margítrekað að við séum ekki að veita íbúum okkar þá þjónustu sem okkur ber að gera að lögum.

Jöfnuður og fram­farir

Í vikunni ritaði Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar og félagi minn í fjárlaganefnd grein þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að stefnumörkun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur einkenndist af hægristefnu. Rétt og skylt er að bregðast við þessum hugleiðingum þingmannsins og slá á áhyggjur hans.

Til­vistar­kreppa þjóð­ríkisins

Mesta umhverfisvá okkar tíma, fullkomið úrræðaleysi í alþjóðamálum, pólitískar kreppur og aðrar hörmungar af mannavöldum leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna.

Lífið er of stutt

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi, of stutt fyrir rauðvínssull úr neðstu hillu og of stutt fyrir bíómyndaáhorf undir 6,0 á IMDb.

Báknið kjurrt 

Rekstrarumhvefi fyrirtækja hefur ekki verið jafn krefjandi og nú í langan tíma. Það birtist okkur í auknum launakostnaði, hratt vaxandi atvinnuleysi, miklum samdrætti í nýjum útlánum til fyrirtækja á milli ára og kólnandi byggingargeira.

Stærðfræðin opnar dyr

Á þessu hausti eru 100 ár liðin frá stofnun stærðfræðideildar í Menntaskólanum í Reykjavík. Af þessu tilefni var nýverið haldið skemmtilegt málþing um notkun stærðfræði og mikilvægi góðrar stærðfræðikennslu á Sal MR.

Landþörf samgangna í Reykjavík

Þó að mikið hafi verið rætt undanfarið um fyrirferð einkabílsins í borgarlandslaginu hefur ekki komið fram hve mikil fyrirferðin er. Hvað samgöngumannvirkin taka mikið pláss.

Mannréttindi manna sem ekki standa skil á sköttum

Mannréttindi þeirra sem hafa gerst sekir um skattalagabrot hafa verið töluvert í umræðunni undanfarin misseri. Sérstaklega sú tilhögun skattamála hér á landi að einstaklingar sem ekki telja rétt fram til skatts, eða svíkja undan skatti, geta staðið frammi fyrir því að sæta bæði álagi samkvæmt ákvörðun skattyfirvalda og refsingu eða sektargerð fyrir dómi í kjölfar ákæru.

Ráðherra allra barna?

Nýverið barst inn á borð til okkar sveitarstjórnarfólks erindi þess efnis að ráðgert sé að gerbreyta útreikningum á hlutdeild ríkisins í fjárhæðum NPA-samninga (notendastýrð persónuleg aðstoð).

Reykjalundur lamaður

Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag.

Hægri stjórn?

Nýverið slitnaði upp úr kjaraviðræðum ríkis og BSRB og lýsir það vel afstöðu stjórnvalda til þessara lykilstétta hins opinbera. Formaður BSRB sagði meira að segja að þetta sýndi að "ríkið hefur ekki verið í kjarasamningsviðræðum af heilum hug“ sem eru stór orð.

Þegar prófessorinn gerði sig að „imbecillus“

Nú er það svo, að menn verða að ganga gætilega um dyr illrar umræðu um aðra og fara varlega í það, að lítillækka og niðra aðra, enda sagði skáldið mikla "...svo oft leyndist strengur í brjósti sem brast við biturt andsvar gefið án saka...“ og áður var komið: "Aðgát skal höfð í nærveru sálar“.

Viltu nýja stjórnar­skrá eða þá gömlu?

Nú er ég einn af þeim sem er mjög ósáttur við að þingið hafi ekki klárað stjórnarskrármálið á sínum tíma og að við séum ekki komin með nýja stjórnarskrá í dag.

Heila­tengd sjón­skerðing

Heilatengd sjónskerðing (e. Cerebral Visual Impairment) (CVI) er talin vera ein meginástæða sjónskerðingar í börnum, sérstaklega í þróuðu ríkjunum. Samt sem áður er CVI oft bæði misskilið og vangreint.

Merkilegur október

Október er merklegur fyrir margar sakir en fyrir blinda og sjónskerta svo og þeirra sem starfa á vettvangi blindra og sjónskerta hefur mánuðurinn sérstaka þýðingu

Hvers virði er fyrir­tækið þitt?

Kynslóðaskipti eru að verða í mörgum fyrirtækjum og þá spyrja eigendur sig hvort rekstrinum sé best borgið hjá erfingjum eða hvort skynsamlegt sé að selja. En hvers virði er fyrirtækið þitt?

Fleira fólk og tak­markað rými

Stundum er sagt að við vitum ekkert hvað framtíðin beri í skauti sér. Það er hárrétt en samt vitleysa. Við vitum eitt og annað, sem betur fer. Annars gætum við ekkert skipulagt fram í tímann og þyrftum að ganga aftur á bak inn í framtíðina.

Fréttablaðið fellur á prófinu

Umræðu um þriðja orkupakkann er lokið á Alþingi sem kunnugt er og hann samþykktur með atkvæðum yfirgnæfandi meirihluta þingsins.

Ys og þys út af engu

Nú þegar kjörtímabil þessarar ríkisstjórnar er hálfnað er eðlilegt að meta árangur hennar í hinum ýmsu málum, náttúruverndinni þar á meðal.

Full­veldi og mann­réttindi

Fullveldi herlausrar smáþjóðar er ekki sjálfgefið, ekki síst þegar stórþjóðir beita aflsmunum sínum. Þetta reyndu Íslendingar í hernáminu.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.