Fleiri fréttir Hefur þú skoðað www.planb.is ? Birkir Jón Jónsson skrifar 2.11.2011 06:00 15 milljarða króna gjöf ríkisins Kristinn H. Gunnarsson skrifar Fréttablaðið birti á forsíðu sinni frétt um mikil uppgrip í uppsjávarveiðum. Veiðar á makríl, síld og loðnu munu væntanlega skila um 75 milljörðum kr. í þjóðarbúið. Það eru góðar fréttir fyrir marga, en sérstaklega fyrir útgerðina sem græðir á tá og fingri um þessar mundir. Það gæti líka verið sérstaklega góðar fréttir fyrir ríkissjóð, en eru það ekki. 2.11.2011 06:00 Meðferðarfulltrúinn Krugman Hafsteinn Hauksson skrifar Ég þekki engan alkahólista sem hefur ákveðið að takast á við drykkjuvandann með því að drekka sjaldnar og minna í hvert skipti - ef hann gæti það, þá væri hann ekki alkahólisti. 2.11.2011 09:00 Er Kleppur barn síns tíma? Halldóra Jónsdóttir skrifar Geðsjúkdómar eins og geðklofi, geðhvörf og langvinnt þunglyndi eru algengari en flestir gera sér grein fyrir og hafa oft mikla fötlun í för með sér. Ýmsir þættir eins og fíkniefnaneysla, líkamlegir sjúkdómar og þroskaraskanir geta haft áhrif á gang og horfur þessara sjúkdóma. Alvarlegir geðsjúkdómar hafa áhrif á alla þætti lífsins og geta dregið verulega úr færni til athafna daglegs lífs, félagslegra samskipta og getu til náms eða vinnu. Aðstandendur standa oft ráðþrota gagnvart vanlíðan ástvinar síns og sjúkdómurinn verður þung byrði fyrir fjölskylduna að bera. Til að bæta gráu ofan á svart mæta einstaklingar með þessi alvarlegu veikindi því miður oft fordómum og einangrast frá vinum, kunningjum og jafnvel fjölskyldu. 2.11.2011 06:00 Ferming hvað? Bjarni Gíslason skrifar Það er sjálfsagt misjafnt hvað fólk hugsar um þegar það hugsar um fermingu. Sumir hafa þá skoðun að börnin sem láti ferma sig hugsi bara um gjafirnar og meini eiginlega ekkert með þessu. Ég tel að þetta séu fordómar sem eigi ekki við rök að styðjast. Ég hef bara of mikil samskipti við fermingarbörn og starfsmenn kirkjunnar sem sinna fermingarfræðslu til að taka mark á slíkri fullyrðingu. 1.11.2011 06:00 Áherslur á Norðurlandaráðsþingi Helgi Hjörvar skrifar Í dag er 63. þing Norðurlandaráðs sett í Kaupmannahöfn. Á þinginu eru tekin fyrir mál sem snerta beint hagsmuni Íslendinga. Það er því ánægjulegt að stuðningur Íslendinga við norrænt samstarf mælist endurtekið mikill. 1.11.2011 06:00 Að loknum landsfundi Samfylkingarinnar Jón Kr. Óskarsson skrifar Landsþing 60+ lýsir þeim vilja sínum, að í áföngum verði afnumin skerðing tryggingabóta almannatrygginga vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum. Fundurinn er þeirrar skoðunar, að greiðslur úr lífeyrissjóðum til lífeyrisþega eigi að vera viðbót við lífeyri frá almannatryggingum. 1.11.2011 06:00 Sannleikurinn Hanna Pálsdóttir skrifar Mér brá verulega þegar ég horfði á fréttirnar á RÚV á sunnudagskvöldið og sá stutt brot úr ræðu Karls biskups, sem hann flutti í Hallgrímskirkju þá um morguninn, vegna 25 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju. Mér brá vegna þess að ég var í kirkjunni og hlustaði á ræðuna, sem mér þótti frábærlega góð. Þetta brot úr ræðunni, sem sýnt var í umræddum fréttum, gaf litla hugmynd um inntak ræðunnar í heild. 1.11.2011 06:00 Skylmingar með orðum Ómar Ragnarsson skrifar Um aldir hafa verið stundaðar svonefndar bardagaíþróttir. Sumar þeirra eru huglægar eins og til dæmis skák, þar sem aðgerðir á skákborðinu miða að því að drepa menn. Í skylmingum æfa menn sig í því að sýna fram á hvernig þeir geti rekið hver annan á hol, í íslenskri glímu er tilgangurinn að fella menn til jarðar og í júdói m.a. að „hengja“ menn. Í engri af fyrrgreindum íþróttum er litið á athæfið sem saknæmt ofbeldi. 1.11.2011 06:00 Þú skalt ekki listar njóta! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Nú liggur fjárlagafrumvarp ársins 2012 fyrir Alþingi og víða er rýnt í boðskap þess. Ekki er óalgengt að spjótum sé beint að listum og menningu þegar gagnrýnt er með hvaða hætti opinberu fé er varið. Listafólki eru því töm á tungu rökin, sem réttlæta opinberar fjárveitingar til menningar og lista. 1.11.2011 06:00 Stórt skref til eflingar starfsnámi Katrín Jakobsdóttir skrifar Í dag úthlutar mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkjum til fyrirtækja og stofnana sem taka nemendur í starfsþjálfun sem er hluti af starfsnámi á framhaldsskólastigi. Þetta er merkur áfangi í eflingu starfsnáms því að þetta er í fyrsta sinn sem slíkir styrkir eru veittir af almannafé. Markmiðið er að greiða fyrir því að starfsnámsnemendur geti lokið tilskilinni starfsþjálfun á vinnustað. 31.10.2011 06:00 Um klíníska þjónustu, vændi, hjúkrun og ritstörf Helga Bragadóttir skrifar Ágæti Guðmundur Andri. 29.10.2011 06:00 Blekkingin Magnús Halldórsson skrifar Það var táknrænt að halda ráðstefnuna um stöðu Íslands eftir hrunið fyrir þremur árum í Hörpunni. Seðlabanki Íslands, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og stjórnvöld stóðu að ráðstefnunni, sem var að mínu mati, einkar vel heppnuð. 29.10.2011 12:00 Hvað er líknarmeðferð? Þegar fólk veikist af lífsógnandi sjúkdómi verða miklar breytingar á daglegu lífi, sem í raun fer úr skorðum. Í slíkum aðstæðum er mikilvægt að fólki sé mætt af virðingu og umhyggju af fagfólki í heilbrigðisþjónustunni og að það finni að brugðist sé við af fagmennsku og öryggi með heildarhagsmuni þess að leiðarljósi. Sjúkdómsmeðferð getur verið flókin og reynir á þann einstakling sem veikur er, sem og fjölskyldu hans. Í sumum tilfellum er lækningu ekki viðkomið en möguleiki er á að halda sjúkdóminum í skefjum um lengri eða skemmri tíma með umfangsmikilli og sérhæfðri meðferð. 29.10.2011 06:00 Smokkurinn lengi lifi! Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hanga smokkaplaköt víða um land, í skólum, félagsmiðstöðvum, á heilsugæslustöðvum, apótekum, bensínstöðvum og víðar. Á plakötunum er fræga fólkið í dag að handleika smokka. 29.10.2011 06:00 Samvinna Samvinna er hugsjón um samvinnu einstaklinga og samhjálp. Samvinna er því andstæða skefjulausrar sérhyggju. Áherslan er samtakamáttur einstaklinga þar sem maðurinn situr í öndvegi en fjármagn gert að þjóni þess. Samvinnufélög á íslandi hafa að mestu verið neytendafélög eða í framleiðslugeira. Víða erlendis eru þau starfandi á öðrum sviðum eins og heilbrigðisþjónustu, barnagæslu, öldrunarþjónustu, útfararþjónustu, fjármálaþjónustu og sérfræði- og ráðgjafarþjónustu svo dæmi séu tekin. 29.10.2011 06:00 Hvert stefnir VG ? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Það er vægt til orða tekið að forysta VG hafi valdið mörgum flokksfélögum og fleirum miklum vonbrigðum undanfarin ár og ekki síst eftir að flokkurinn settist í ríkisstjórn. 29.10.2011 06:00 Orkunýting og búmennska Í leiðara Fréttablaðsins föstudaginn 28. október segir Steinunn Stefánsdóttir að umgengni Íslendinga við auðlindir hafi fram til þessa borið meiri svip af veiðimennsku en búskap, og á þar við umgengni um orkuauðlindir. 29.10.2011 06:00 Heilindi og gagnsæi gefa norrænu samstarfi byr í seglin Hryðjuverkin í Ósló og á Útey á liðnu sumri reyndu á opin samfélög Norðurlanda. Viðbrögð þjóðanna og samhugur þeirra með Norðmönnum báru vott um ósvikin heilindi þeirra – og samkennd. 29.10.2011 06:00 Ferðafrelsi Snorri Baldursson skrifar Hinn 25. október síðastliðinn fylgdi Fréttablaðinu aukablaðið „Ferðast um hálendið“. Útgefandi er ferðafrelsisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4. Í blaðinu eru ýmsar greinar og sumar fróðlegar. Áberandi þema er þó meintur yfirgangur náttúruverndara og umhverfisyfirvalda við að hindra ferðafrelsi jeppamanna á hálendinu. Í grein sem nafnlaus skrifar undir fyrirsögninni „Það er verið að loka landinu“ er fullyrt að með verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs hafi 70 slóðum verið lokað, samtals 200 km að lengd. 29.10.2011 06:00 Virðum rétt barna og ungmenna til vímulauss lífs Ingrid Kuhlman skrifar Vika 43, vímuvarnavikan, er haldin 23. – 30. október 2011. Markmið Viku 43 eru eftirfarandi: 29.10.2011 06:00 Vika 43 - Virðum rétt barna! Í Evrópusáttmála um áfengisneyslu segir að börn og unglingar eigi rétt á að alast upp vernduð fyrir neikvæðum afleiðingum áfengisneyslu og og markaðssetningu á áfengum drykkjum eins og mögulegt er. Þar er einnig tiltekið að ungt fólk eigi rétt á hlutlausum og áreiðanlegum upplýsingum og fræðslu strax í æsku um afleiðingar áfengisneyslu á heilsu, fjölskyldulíf og samfélag. 29.10.2011 06:00 Niðurskurður á Alþingi Íslendinga hefur beðið mikinn hnekki meðal þjóðarinnar síðustu misseri og í raun hneykslað venjulegt fólk með framkomu fjölmargra þingmanna. Þurfum við í alvöru að hafa 63 þingmenn sem hver hefur um eina milljón í laun og tengd gjöld á mánuði, sem virðast að mestu standa í kaffistofudægurmálaþrasi? Það finnst mér ekki eiga að vera hlutverk Alþingis. 29.10.2011 06:00 Krónan ó krónan Friðrik Indriðason skrifar Það var athyglisvert að fylgjast með umræðunni um krónuna á margumræddri ráðstefnu í Hörpu í gærdag. Þar voru samankomnir margir og miklir spekingar með mismunandi skoðanir á ágæti þeirrar myntar. 28.10.2011 10:28 „Vandræða land“ Sverrir Hermannsson skrifar Sagt er að útrásarvíkingurinn ameríski, Al Capone, hafi verið umsvifamikill í viðskiptum á sinni tíð og hnífur hans oft komizt í feitt. Samt endaði hann ævi sína í rasphúsi, sem margur framtaksmaðurinn hefir mátt þola fyrir skammsýni yfirvalda. Al Capone átti tvo syni, sem líklegir voru til afreka á viðskiptasviði. Þeim til handa átti faðir þeirra þá heitustu ósk á banadægri sínu, að þeim tækist að verða félagar í stjórn Sölunefndar varnarliðseigna á Íslandi. 28.10.2011 06:00 Réttur barna til vímulauss uppeldis Nú er vímuvarnarvika sem stendur yfir frá 23.-30. október sem er helguð rétti barna til vímulauss uppeldis. Það er mikilvægt að ræða opinberlega um afleiðingar fíknisjúkdóma foreldra á börn. Nýlegar rannsóknir varpa ljósi á fylgni milli fíknisjúkdóma foreldra og barna og vekja upp spurningar um hvernig skynsamlegt er að standa að forvörnum í áfengis- og vímuefnamálum. 28.10.2011 06:00 Athugasemd við birtingu á vísu Í Fréttablaðinu í gær er birt vísa, sem sögð er „vísa Ómars“, þ. e. undirritaðs. Ekki var haft við mig samband út af birtingunni vegna höfundarréttar né heldur vísan sett í samhengi sitt. Það var slæmt, því vísan er ekki eftir mig heldur þrjá höfunda (reyndar alger undantekning hjá mér að fá að nota vísur eftir aðra), og samhengið stórum villandi. 28.10.2011 06:00 Fastafylgi er ekki til Pawel Bartoszek skrifar Ég tók þátt í síðustu kosningabaráttu gegn Besta flokknum. Þegar hann mældist snemma vors með tvo menn inni í borgarstjórn þótti mér sem öðrum það fremur augljóst að Jón Gnarr væri að „toppa of snemma“. Síðan mældist hann með fjóra, þá hugsuðu menn að nú hlyti þetta að vera algjör toppur. Svo fór hann að mælast með hreinan meirihluta og þá þurfti að fara að gá betur hverjir væru eiginlega á þessum lista. 28.10.2011 06:00 Nýjung á Alþingi í dag - Útbýting þingskjala á vefnum Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar Í kjölfar nýrra þingskapa verða margar nýjungar í störfum Alþingis á þessum vetri. Í dag, föstudag, verður í fyrsta sinn útbýtt þingskjölum á vef þingsins á milli þingfunda. Þetta var samþykkt með breytingum á þingsköpum í júní. Telst útbýting þingskjala á vef þingsins jafngilda útbýtingu á þingfundi. Hingað til hefur skjölum aðeins verið útbýtt á þingfundi. Breytingarnar munu hafa í för með sér mikla vinnuhagræðingu. 28.10.2011 06:00 Það geta ekki allir lesið þetta Sú staðreynd að 23% drengja og 9% stúlkna geti ekki lesið sér til gagns 15 ára sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf í lestrarkennslu á Íslandi. Sá sem getur ekki lesið sér til gagns stendur illa að vígi í langflestum námsgreinum. 27.10.2011 06:00 Jafnvægi í náttúruvernd Elvar Árni Lund skrifar Ari Trausti Guðmundsson skrifar áhugaverða grein í Fréttablaðið 12. október sl. um meðferð dýra á Íslandi, Við og dýrin. Flest af því sem Ari segir þar tek ég heilshugar undir, sér í lagi hvað varðar meðferð og flutning sláturdýra á Íslandi en víst er að líf margra dýra áður en þeim er slátrað til kjötvinnslu er bágborið samanborið við líf villtra dýra og fugla. Lög á Íslandi um dýravernd eru samt að flestra mati góð, en eins og oft vill verða, þá er það eftirfylgnin sem ekki er í lagi og er fjárskorti kennt um. 27.10.2011 06:00 Bældar minningar á brauðfótum? Í bókinni „Ekki líta undan“ þar sem Elín Hirst segir sögu Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur Skúlasonar biskups er minnst á sjálfshjálparbók fyrir þolendur kynferðisofbeldis, sem út kom í Bandaríkjunum fyrir nær aldarfjórðungi. Sú heitir „The Courage to Heal“ og hefur verið æði umdeild, svo ekki sé meira sagt. Guðrún Ebba talar um þessa bók í minningum sínum og segir hana hafa verið sér sem uppljómun og eins og skrifaða fyrir sig. Jafnframt lýsir hún því hvernig bókin gaf henni aukna trú á sjálfa sig og kveðst hafa lesið suma kaflana aftur og aftur. (bls. 175) 27.10.2011 06:00 Allir vinna (sumir meira en aðrir) Ágúst Karl Guðmundsson skrifar Átakið "Allir vinna“ hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum. Um er að ræða sameiginlegt hvatningarátak stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. 27.10.2011 06:00 Til þingmanna Samfylkingar Einn fræknasti útrásarvíkingur Íslands keypti þyrlu, glæsivillu og Elton John í eigin persónu árið 2007. Ég keypti mér sparneytinn fjölskyldubíl, raðhús og geisladisk með Gunna Þórðar. 27.10.2011 06:00 Eygló og óvinurinn Ingimundur Gíslason skrifar Fimmtudaginn 20. október sl. birtist grein eftir Eygló Harðardóttur alþingismann undir heitinu „Plan B á verðtrygginguna“. Greinin ber ríkan keim af þeirri óljósu og þokukenndu notkun á orðum og hugtökum sem tröllríður allri umræðu á Íslandi. Eygló er tíðrætt um skuldara og fjármagnseigendur og rekur svo endahnútinn með áskorun að við (væntanlega við Íslendingar) hættum að koðna frammi fyrir óvininum. 27.10.2011 06:00 Þak á verðtrygginguna? Agnar Tómas Möller skrifar Umræðan um leiðir til að afnema eða draga úr verðtryggingu á Íslandi hefur á köflum tekið á sig nokkuð ævintýralegan blæ og hefur slík snúist um að setja þak á verðtryggingu lána, t.d. miðað við fasta árlega verðbólgu. 26.10.2011 09:49 Tækifæri í tækni- og hugverkaiðnaði Jón Ágúst Þorsteinsson og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir skrifar Þjóðir sem ætla sér að verja velferðarsamfélagið hafa áttað sig á því að aflvélin í samfélagi framtíðarinnar verður tækni- og hugverkaiðnaðurinn sem drifinn er áfram af iðn-, tækni- og raungreinamenntuðu fólki. Þessi iðnaður byggir mestmegnis á hugviti og minna á þverrandi náttúruauðlindum og er því í eðli sínu bæði sjálfbær og umhverfisvænn. 26.10.2011 06:00 Vaknið nátttröll Alkunna er að hér á Suðurnesjum er atvinnuleysi alvarlegast á landinu. Þversögnin er hins vegar sú að stærsta og raunhæfasta lausnin á atvinnuleysinu er rétt innan seilingar og hefur verið tilbúin undanfarin ár. Það sem á skortir er fyrst og fremst pólitískur vilji ríkisstjórnarinnar til að standa við fjárfestingarsamning um álver í Helguvík og þar með vilji fjármálaráðherra til að létta sérhönnuðum pólitískum fjötrum af Landsvirkjun. 26.10.2011 06:00 Hvernig eflum við græna hagkerfið Skúli Helgason skrifar Ísland getur orðið grænt hagkerfi með áherslu á hreina náttúru, sjálfbæran orkubúskap, nýsköpun og menntun til sjálfbærni. Það er framtíðarsýn nefndar Alþingis um eflingu græna hagkerfisins. Í þessari grein fjalla ég um nokkrar stefnuáherslur nefndarinnar og hvernig þær birtast í einstökum aðgerðum. 26.10.2011 06:00 Kerfið er ekki að virka Velferðarkerfið er hornsteinn samfélagsins sem hefur gert öllum kleift, óháð efnahag og aðstæðum, að njóta sama réttar til þjónustu. Verulega er vegið að velferðarkerfinu í því fjárlagafrumvarpi sem ríkisstjórn Íslands hefur nú lagt fyrir Alþingi og lýsir BSRB þungum áhyggjum yfir því. 26.10.2011 06:00 Vinnuvernd og ábyrgð atvinnurekenda Ísland hefur tekið virkan þátt í evrópskri vinnuverndarviku sem Evrópusambandið hefur staðið fyrir árlega frá árinu 2000. Viðfangsefni vinnuverndarvikunnar í ár snýst um viðhald og viðgerðir véla og tækja og öryggi þeirra sem sinna viðhaldsvinnu, oft við erfiðar aðstæður og undir miklu álagi. 26.10.2011 06:00 Réttur barna til vímulauss lífs Guðni Björnsson skrifar Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23.–30. október í ár en þetta er áttunda árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og áfengis- og vímuefnamálum; varpa ljósi á viðfangsefni forvarna og kynna sérstaklega starf sem unnið er á vettvangi félagasamtaka; vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum gagnvart börnum og unglingum og; virkja þekkingu, styrk og samstöðu grasrótarsamstarfs til eflingar forvarnastarfs. 25.10.2011 11:00 Eitthvað annað getur ráðið úrslitum Magnús Halldórsson skrifar Um átján mánuðir eru í næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu könnunum á viðhorfi fólks til stjórnmála er spennandi staða uppi, held ég að mér sé óhætt að segja. 25.10.2011 09:00 Töfrar í tónlistarhúsi Kjartan Ólafsson skrifar Hátíðin Norrænir músíkdagar var stofnsett árið 1888 og er því er ein elsta tónlistarhátíð heims á sínu sviði. Hátíðin var að þessu sinni haldin í einu nýjasta tónlistarhúsi Evrópu – Hörpunni í Reykjavík – en skipuleggjandi var Tónskáldafélag Íslands. 25.10.2011 06:00 Erfðabreytt matvæli og kanadísku mæðurnar Í grein sem Fbl. birti 7. okt. sl. lagði ég áherslu á nauðsyn þess að merkja erfðabreytt matvæli. Ég vísaði í kanadíska rannsókn sem enn eina vísbendingu um að erfðabreytt matvæli kunni að valda fólki heilsutjóni. Þann 20. okt. svarar Jón Hallsson dósent grein minni, reynir að varpa rýrð á kanadísku rannsóknina og umfjöllun mína um hana, og sakar mig um „hræðsluáróður“. Jafnan má deila um orðalag í túlkun rannsókna en mig undrar að kjarni rannsóknarinnar skuli reynast háskólakennara svo léttvægur sem grein hans ber vott um. 25.10.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
15 milljarða króna gjöf ríkisins Kristinn H. Gunnarsson skrifar Fréttablaðið birti á forsíðu sinni frétt um mikil uppgrip í uppsjávarveiðum. Veiðar á makríl, síld og loðnu munu væntanlega skila um 75 milljörðum kr. í þjóðarbúið. Það eru góðar fréttir fyrir marga, en sérstaklega fyrir útgerðina sem græðir á tá og fingri um þessar mundir. Það gæti líka verið sérstaklega góðar fréttir fyrir ríkissjóð, en eru það ekki. 2.11.2011 06:00
Meðferðarfulltrúinn Krugman Hafsteinn Hauksson skrifar Ég þekki engan alkahólista sem hefur ákveðið að takast á við drykkjuvandann með því að drekka sjaldnar og minna í hvert skipti - ef hann gæti það, þá væri hann ekki alkahólisti. 2.11.2011 09:00
Er Kleppur barn síns tíma? Halldóra Jónsdóttir skrifar Geðsjúkdómar eins og geðklofi, geðhvörf og langvinnt þunglyndi eru algengari en flestir gera sér grein fyrir og hafa oft mikla fötlun í för með sér. Ýmsir þættir eins og fíkniefnaneysla, líkamlegir sjúkdómar og þroskaraskanir geta haft áhrif á gang og horfur þessara sjúkdóma. Alvarlegir geðsjúkdómar hafa áhrif á alla þætti lífsins og geta dregið verulega úr færni til athafna daglegs lífs, félagslegra samskipta og getu til náms eða vinnu. Aðstandendur standa oft ráðþrota gagnvart vanlíðan ástvinar síns og sjúkdómurinn verður þung byrði fyrir fjölskylduna að bera. Til að bæta gráu ofan á svart mæta einstaklingar með þessi alvarlegu veikindi því miður oft fordómum og einangrast frá vinum, kunningjum og jafnvel fjölskyldu. 2.11.2011 06:00
Ferming hvað? Bjarni Gíslason skrifar Það er sjálfsagt misjafnt hvað fólk hugsar um þegar það hugsar um fermingu. Sumir hafa þá skoðun að börnin sem láti ferma sig hugsi bara um gjafirnar og meini eiginlega ekkert með þessu. Ég tel að þetta séu fordómar sem eigi ekki við rök að styðjast. Ég hef bara of mikil samskipti við fermingarbörn og starfsmenn kirkjunnar sem sinna fermingarfræðslu til að taka mark á slíkri fullyrðingu. 1.11.2011 06:00
Áherslur á Norðurlandaráðsþingi Helgi Hjörvar skrifar Í dag er 63. þing Norðurlandaráðs sett í Kaupmannahöfn. Á þinginu eru tekin fyrir mál sem snerta beint hagsmuni Íslendinga. Það er því ánægjulegt að stuðningur Íslendinga við norrænt samstarf mælist endurtekið mikill. 1.11.2011 06:00
Að loknum landsfundi Samfylkingarinnar Jón Kr. Óskarsson skrifar Landsþing 60+ lýsir þeim vilja sínum, að í áföngum verði afnumin skerðing tryggingabóta almannatrygginga vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum. Fundurinn er þeirrar skoðunar, að greiðslur úr lífeyrissjóðum til lífeyrisþega eigi að vera viðbót við lífeyri frá almannatryggingum. 1.11.2011 06:00
Sannleikurinn Hanna Pálsdóttir skrifar Mér brá verulega þegar ég horfði á fréttirnar á RÚV á sunnudagskvöldið og sá stutt brot úr ræðu Karls biskups, sem hann flutti í Hallgrímskirkju þá um morguninn, vegna 25 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju. Mér brá vegna þess að ég var í kirkjunni og hlustaði á ræðuna, sem mér þótti frábærlega góð. Þetta brot úr ræðunni, sem sýnt var í umræddum fréttum, gaf litla hugmynd um inntak ræðunnar í heild. 1.11.2011 06:00
Skylmingar með orðum Ómar Ragnarsson skrifar Um aldir hafa verið stundaðar svonefndar bardagaíþróttir. Sumar þeirra eru huglægar eins og til dæmis skák, þar sem aðgerðir á skákborðinu miða að því að drepa menn. Í skylmingum æfa menn sig í því að sýna fram á hvernig þeir geti rekið hver annan á hol, í íslenskri glímu er tilgangurinn að fella menn til jarðar og í júdói m.a. að „hengja“ menn. Í engri af fyrrgreindum íþróttum er litið á athæfið sem saknæmt ofbeldi. 1.11.2011 06:00
Þú skalt ekki listar njóta! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Nú liggur fjárlagafrumvarp ársins 2012 fyrir Alþingi og víða er rýnt í boðskap þess. Ekki er óalgengt að spjótum sé beint að listum og menningu þegar gagnrýnt er með hvaða hætti opinberu fé er varið. Listafólki eru því töm á tungu rökin, sem réttlæta opinberar fjárveitingar til menningar og lista. 1.11.2011 06:00
Stórt skref til eflingar starfsnámi Katrín Jakobsdóttir skrifar Í dag úthlutar mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkjum til fyrirtækja og stofnana sem taka nemendur í starfsþjálfun sem er hluti af starfsnámi á framhaldsskólastigi. Þetta er merkur áfangi í eflingu starfsnáms því að þetta er í fyrsta sinn sem slíkir styrkir eru veittir af almannafé. Markmiðið er að greiða fyrir því að starfsnámsnemendur geti lokið tilskilinni starfsþjálfun á vinnustað. 31.10.2011 06:00
Um klíníska þjónustu, vændi, hjúkrun og ritstörf Helga Bragadóttir skrifar Ágæti Guðmundur Andri. 29.10.2011 06:00
Blekkingin Magnús Halldórsson skrifar Það var táknrænt að halda ráðstefnuna um stöðu Íslands eftir hrunið fyrir þremur árum í Hörpunni. Seðlabanki Íslands, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og stjórnvöld stóðu að ráðstefnunni, sem var að mínu mati, einkar vel heppnuð. 29.10.2011 12:00
Hvað er líknarmeðferð? Þegar fólk veikist af lífsógnandi sjúkdómi verða miklar breytingar á daglegu lífi, sem í raun fer úr skorðum. Í slíkum aðstæðum er mikilvægt að fólki sé mætt af virðingu og umhyggju af fagfólki í heilbrigðisþjónustunni og að það finni að brugðist sé við af fagmennsku og öryggi með heildarhagsmuni þess að leiðarljósi. Sjúkdómsmeðferð getur verið flókin og reynir á þann einstakling sem veikur er, sem og fjölskyldu hans. Í sumum tilfellum er lækningu ekki viðkomið en möguleiki er á að halda sjúkdóminum í skefjum um lengri eða skemmri tíma með umfangsmikilli og sérhæfðri meðferð. 29.10.2011 06:00
Smokkurinn lengi lifi! Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hanga smokkaplaköt víða um land, í skólum, félagsmiðstöðvum, á heilsugæslustöðvum, apótekum, bensínstöðvum og víðar. Á plakötunum er fræga fólkið í dag að handleika smokka. 29.10.2011 06:00
Samvinna Samvinna er hugsjón um samvinnu einstaklinga og samhjálp. Samvinna er því andstæða skefjulausrar sérhyggju. Áherslan er samtakamáttur einstaklinga þar sem maðurinn situr í öndvegi en fjármagn gert að þjóni þess. Samvinnufélög á íslandi hafa að mestu verið neytendafélög eða í framleiðslugeira. Víða erlendis eru þau starfandi á öðrum sviðum eins og heilbrigðisþjónustu, barnagæslu, öldrunarþjónustu, útfararþjónustu, fjármálaþjónustu og sérfræði- og ráðgjafarþjónustu svo dæmi séu tekin. 29.10.2011 06:00
Hvert stefnir VG ? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Það er vægt til orða tekið að forysta VG hafi valdið mörgum flokksfélögum og fleirum miklum vonbrigðum undanfarin ár og ekki síst eftir að flokkurinn settist í ríkisstjórn. 29.10.2011 06:00
Orkunýting og búmennska Í leiðara Fréttablaðsins föstudaginn 28. október segir Steinunn Stefánsdóttir að umgengni Íslendinga við auðlindir hafi fram til þessa borið meiri svip af veiðimennsku en búskap, og á þar við umgengni um orkuauðlindir. 29.10.2011 06:00
Heilindi og gagnsæi gefa norrænu samstarfi byr í seglin Hryðjuverkin í Ósló og á Útey á liðnu sumri reyndu á opin samfélög Norðurlanda. Viðbrögð þjóðanna og samhugur þeirra með Norðmönnum báru vott um ósvikin heilindi þeirra – og samkennd. 29.10.2011 06:00
Ferðafrelsi Snorri Baldursson skrifar Hinn 25. október síðastliðinn fylgdi Fréttablaðinu aukablaðið „Ferðast um hálendið“. Útgefandi er ferðafrelsisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4. Í blaðinu eru ýmsar greinar og sumar fróðlegar. Áberandi þema er þó meintur yfirgangur náttúruverndara og umhverfisyfirvalda við að hindra ferðafrelsi jeppamanna á hálendinu. Í grein sem nafnlaus skrifar undir fyrirsögninni „Það er verið að loka landinu“ er fullyrt að með verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs hafi 70 slóðum verið lokað, samtals 200 km að lengd. 29.10.2011 06:00
Virðum rétt barna og ungmenna til vímulauss lífs Ingrid Kuhlman skrifar Vika 43, vímuvarnavikan, er haldin 23. – 30. október 2011. Markmið Viku 43 eru eftirfarandi: 29.10.2011 06:00
Vika 43 - Virðum rétt barna! Í Evrópusáttmála um áfengisneyslu segir að börn og unglingar eigi rétt á að alast upp vernduð fyrir neikvæðum afleiðingum áfengisneyslu og og markaðssetningu á áfengum drykkjum eins og mögulegt er. Þar er einnig tiltekið að ungt fólk eigi rétt á hlutlausum og áreiðanlegum upplýsingum og fræðslu strax í æsku um afleiðingar áfengisneyslu á heilsu, fjölskyldulíf og samfélag. 29.10.2011 06:00
Niðurskurður á Alþingi Íslendinga hefur beðið mikinn hnekki meðal þjóðarinnar síðustu misseri og í raun hneykslað venjulegt fólk með framkomu fjölmargra þingmanna. Þurfum við í alvöru að hafa 63 þingmenn sem hver hefur um eina milljón í laun og tengd gjöld á mánuði, sem virðast að mestu standa í kaffistofudægurmálaþrasi? Það finnst mér ekki eiga að vera hlutverk Alþingis. 29.10.2011 06:00
Krónan ó krónan Friðrik Indriðason skrifar Það var athyglisvert að fylgjast með umræðunni um krónuna á margumræddri ráðstefnu í Hörpu í gærdag. Þar voru samankomnir margir og miklir spekingar með mismunandi skoðanir á ágæti þeirrar myntar. 28.10.2011 10:28
„Vandræða land“ Sverrir Hermannsson skrifar Sagt er að útrásarvíkingurinn ameríski, Al Capone, hafi verið umsvifamikill í viðskiptum á sinni tíð og hnífur hans oft komizt í feitt. Samt endaði hann ævi sína í rasphúsi, sem margur framtaksmaðurinn hefir mátt þola fyrir skammsýni yfirvalda. Al Capone átti tvo syni, sem líklegir voru til afreka á viðskiptasviði. Þeim til handa átti faðir þeirra þá heitustu ósk á banadægri sínu, að þeim tækist að verða félagar í stjórn Sölunefndar varnarliðseigna á Íslandi. 28.10.2011 06:00
Réttur barna til vímulauss uppeldis Nú er vímuvarnarvika sem stendur yfir frá 23.-30. október sem er helguð rétti barna til vímulauss uppeldis. Það er mikilvægt að ræða opinberlega um afleiðingar fíknisjúkdóma foreldra á börn. Nýlegar rannsóknir varpa ljósi á fylgni milli fíknisjúkdóma foreldra og barna og vekja upp spurningar um hvernig skynsamlegt er að standa að forvörnum í áfengis- og vímuefnamálum. 28.10.2011 06:00
Athugasemd við birtingu á vísu Í Fréttablaðinu í gær er birt vísa, sem sögð er „vísa Ómars“, þ. e. undirritaðs. Ekki var haft við mig samband út af birtingunni vegna höfundarréttar né heldur vísan sett í samhengi sitt. Það var slæmt, því vísan er ekki eftir mig heldur þrjá höfunda (reyndar alger undantekning hjá mér að fá að nota vísur eftir aðra), og samhengið stórum villandi. 28.10.2011 06:00
Fastafylgi er ekki til Pawel Bartoszek skrifar Ég tók þátt í síðustu kosningabaráttu gegn Besta flokknum. Þegar hann mældist snemma vors með tvo menn inni í borgarstjórn þótti mér sem öðrum það fremur augljóst að Jón Gnarr væri að „toppa of snemma“. Síðan mældist hann með fjóra, þá hugsuðu menn að nú hlyti þetta að vera algjör toppur. Svo fór hann að mælast með hreinan meirihluta og þá þurfti að fara að gá betur hverjir væru eiginlega á þessum lista. 28.10.2011 06:00
Nýjung á Alþingi í dag - Útbýting þingskjala á vefnum Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar Í kjölfar nýrra þingskapa verða margar nýjungar í störfum Alþingis á þessum vetri. Í dag, föstudag, verður í fyrsta sinn útbýtt þingskjölum á vef þingsins á milli þingfunda. Þetta var samþykkt með breytingum á þingsköpum í júní. Telst útbýting þingskjala á vef þingsins jafngilda útbýtingu á þingfundi. Hingað til hefur skjölum aðeins verið útbýtt á þingfundi. Breytingarnar munu hafa í för með sér mikla vinnuhagræðingu. 28.10.2011 06:00
Það geta ekki allir lesið þetta Sú staðreynd að 23% drengja og 9% stúlkna geti ekki lesið sér til gagns 15 ára sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf í lestrarkennslu á Íslandi. Sá sem getur ekki lesið sér til gagns stendur illa að vígi í langflestum námsgreinum. 27.10.2011 06:00
Jafnvægi í náttúruvernd Elvar Árni Lund skrifar Ari Trausti Guðmundsson skrifar áhugaverða grein í Fréttablaðið 12. október sl. um meðferð dýra á Íslandi, Við og dýrin. Flest af því sem Ari segir þar tek ég heilshugar undir, sér í lagi hvað varðar meðferð og flutning sláturdýra á Íslandi en víst er að líf margra dýra áður en þeim er slátrað til kjötvinnslu er bágborið samanborið við líf villtra dýra og fugla. Lög á Íslandi um dýravernd eru samt að flestra mati góð, en eins og oft vill verða, þá er það eftirfylgnin sem ekki er í lagi og er fjárskorti kennt um. 27.10.2011 06:00
Bældar minningar á brauðfótum? Í bókinni „Ekki líta undan“ þar sem Elín Hirst segir sögu Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur Skúlasonar biskups er minnst á sjálfshjálparbók fyrir þolendur kynferðisofbeldis, sem út kom í Bandaríkjunum fyrir nær aldarfjórðungi. Sú heitir „The Courage to Heal“ og hefur verið æði umdeild, svo ekki sé meira sagt. Guðrún Ebba talar um þessa bók í minningum sínum og segir hana hafa verið sér sem uppljómun og eins og skrifaða fyrir sig. Jafnframt lýsir hún því hvernig bókin gaf henni aukna trú á sjálfa sig og kveðst hafa lesið suma kaflana aftur og aftur. (bls. 175) 27.10.2011 06:00
Allir vinna (sumir meira en aðrir) Ágúst Karl Guðmundsson skrifar Átakið "Allir vinna“ hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum. Um er að ræða sameiginlegt hvatningarátak stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. 27.10.2011 06:00
Til þingmanna Samfylkingar Einn fræknasti útrásarvíkingur Íslands keypti þyrlu, glæsivillu og Elton John í eigin persónu árið 2007. Ég keypti mér sparneytinn fjölskyldubíl, raðhús og geisladisk með Gunna Þórðar. 27.10.2011 06:00
Eygló og óvinurinn Ingimundur Gíslason skrifar Fimmtudaginn 20. október sl. birtist grein eftir Eygló Harðardóttur alþingismann undir heitinu „Plan B á verðtrygginguna“. Greinin ber ríkan keim af þeirri óljósu og þokukenndu notkun á orðum og hugtökum sem tröllríður allri umræðu á Íslandi. Eygló er tíðrætt um skuldara og fjármagnseigendur og rekur svo endahnútinn með áskorun að við (væntanlega við Íslendingar) hættum að koðna frammi fyrir óvininum. 27.10.2011 06:00
Þak á verðtrygginguna? Agnar Tómas Möller skrifar Umræðan um leiðir til að afnema eða draga úr verðtryggingu á Íslandi hefur á köflum tekið á sig nokkuð ævintýralegan blæ og hefur slík snúist um að setja þak á verðtryggingu lána, t.d. miðað við fasta árlega verðbólgu. 26.10.2011 09:49
Tækifæri í tækni- og hugverkaiðnaði Jón Ágúst Þorsteinsson og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir skrifar Þjóðir sem ætla sér að verja velferðarsamfélagið hafa áttað sig á því að aflvélin í samfélagi framtíðarinnar verður tækni- og hugverkaiðnaðurinn sem drifinn er áfram af iðn-, tækni- og raungreinamenntuðu fólki. Þessi iðnaður byggir mestmegnis á hugviti og minna á þverrandi náttúruauðlindum og er því í eðli sínu bæði sjálfbær og umhverfisvænn. 26.10.2011 06:00
Vaknið nátttröll Alkunna er að hér á Suðurnesjum er atvinnuleysi alvarlegast á landinu. Þversögnin er hins vegar sú að stærsta og raunhæfasta lausnin á atvinnuleysinu er rétt innan seilingar og hefur verið tilbúin undanfarin ár. Það sem á skortir er fyrst og fremst pólitískur vilji ríkisstjórnarinnar til að standa við fjárfestingarsamning um álver í Helguvík og þar með vilji fjármálaráðherra til að létta sérhönnuðum pólitískum fjötrum af Landsvirkjun. 26.10.2011 06:00
Hvernig eflum við græna hagkerfið Skúli Helgason skrifar Ísland getur orðið grænt hagkerfi með áherslu á hreina náttúru, sjálfbæran orkubúskap, nýsköpun og menntun til sjálfbærni. Það er framtíðarsýn nefndar Alþingis um eflingu græna hagkerfisins. Í þessari grein fjalla ég um nokkrar stefnuáherslur nefndarinnar og hvernig þær birtast í einstökum aðgerðum. 26.10.2011 06:00
Kerfið er ekki að virka Velferðarkerfið er hornsteinn samfélagsins sem hefur gert öllum kleift, óháð efnahag og aðstæðum, að njóta sama réttar til þjónustu. Verulega er vegið að velferðarkerfinu í því fjárlagafrumvarpi sem ríkisstjórn Íslands hefur nú lagt fyrir Alþingi og lýsir BSRB þungum áhyggjum yfir því. 26.10.2011 06:00
Vinnuvernd og ábyrgð atvinnurekenda Ísland hefur tekið virkan þátt í evrópskri vinnuverndarviku sem Evrópusambandið hefur staðið fyrir árlega frá árinu 2000. Viðfangsefni vinnuverndarvikunnar í ár snýst um viðhald og viðgerðir véla og tækja og öryggi þeirra sem sinna viðhaldsvinnu, oft við erfiðar aðstæður og undir miklu álagi. 26.10.2011 06:00
Réttur barna til vímulauss lífs Guðni Björnsson skrifar Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23.–30. október í ár en þetta er áttunda árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og áfengis- og vímuefnamálum; varpa ljósi á viðfangsefni forvarna og kynna sérstaklega starf sem unnið er á vettvangi félagasamtaka; vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum gagnvart börnum og unglingum og; virkja þekkingu, styrk og samstöðu grasrótarsamstarfs til eflingar forvarnastarfs. 25.10.2011 11:00
Eitthvað annað getur ráðið úrslitum Magnús Halldórsson skrifar Um átján mánuðir eru í næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu könnunum á viðhorfi fólks til stjórnmála er spennandi staða uppi, held ég að mér sé óhætt að segja. 25.10.2011 09:00
Töfrar í tónlistarhúsi Kjartan Ólafsson skrifar Hátíðin Norrænir músíkdagar var stofnsett árið 1888 og er því er ein elsta tónlistarhátíð heims á sínu sviði. Hátíðin var að þessu sinni haldin í einu nýjasta tónlistarhúsi Evrópu – Hörpunni í Reykjavík – en skipuleggjandi var Tónskáldafélag Íslands. 25.10.2011 06:00
Erfðabreytt matvæli og kanadísku mæðurnar Í grein sem Fbl. birti 7. okt. sl. lagði ég áherslu á nauðsyn þess að merkja erfðabreytt matvæli. Ég vísaði í kanadíska rannsókn sem enn eina vísbendingu um að erfðabreytt matvæli kunni að valda fólki heilsutjóni. Þann 20. okt. svarar Jón Hallsson dósent grein minni, reynir að varpa rýrð á kanadísku rannsóknina og umfjöllun mína um hana, og sakar mig um „hræðsluáróður“. Jafnan má deila um orðalag í túlkun rannsókna en mig undrar að kjarni rannsóknarinnar skuli reynast háskólakennara svo léttvægur sem grein hans ber vott um. 25.10.2011 06:00