Fleiri fréttir Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð Jón Bjarnason skrifar Öflug heilbrigðisþjónusta er lykill að jafnræði byggðarlaga, öryggi þeirra og búsetuskilyrðum. Fram komnar tillögur um stórfelldan niðurskurð í rekstri heilbrigðisstofnana mæta að vonum mikilli andstöðu um land allt. Engum dylst þó að nú þarf að spara í öllum ríkisrekstri. 6.11.2010 06:00 Enn um landhreinsun Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Dálkahöfundur Fréttablaðsins þykist kunna skýringu á því, hvers vegna ég get ekki mælt með Árna Mathiesen í stjórnunarstöðu hjá FAO vegna ferils hans í aðdraganda hruns. Skýring Björns er einföld: "Í hans ráðherratíð (þ.e. Jóns Baldvins) réði hann nefnilega ekki - eða studdi til starfa - aðra en samflokksmenn". 5.11.2010 06:00 Sendum bandaríska sendiráðinu reikning Ástþór Magnússon skrifar Bandaríska sendiráðið segist vera í sérstakri hættu sem skotmark hryðjuverkamanna. Ástæðan er auðvitað sú að bandaríkin hafa farið með ofbeldi og hryðjuverkum gegn saklausu fólki eins og í mið-austurlöndum. 5.11.2010 17:07 Vísur um ástand þjóðfélagsins Sigmar Hróbjartsson skrifar Kreppan með sinn heljar hramm heimti í sína skjóðu alla er lifðu um efni fram ekki er von á góðu. 5.11.2010 15:35 Raunveruleg þrískipting ríkisvaldsins eitt brýnasta verkefni stjórnlagaþings Margrét Cela skrifar Í Rannsóknarskýrslu Alþingis er íslenska stjórnkerfið gagnrýnt. Kaflinn um íslenska stjórnmálamenningu hefst á umfjöllun um flokkakerfið og það foringjaræði sem hefur þróast í landinu. Þar segir að lýðræðiskerfið sé brothætt og veikt. 5.11.2010 13:14 Tilgangur líknarfélaga og samtaka þeirra Guðjón Sigurðsson skrifar Í fréttum stöðvar 2 um helgina var ég spurður um tillögu MND félagsins sem var felld á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands 23. október sl. Tillagan var á þessa leið: 5.11.2010 11:04 Trúboð úr skólum Reynir Harðarson skrifar Í skólum fer fram fræðsla um mismunandi lífsskoðanir og trúarbrögð en þar er ekki stunduð boðun trúar. Í engum tilfellum er skólastarfi og starfi trúar- og lífsskoðunarhópa blandað saman,“ segir í ste 5.11.2010 06:00 Styrkur fræðisviða og mikilvægi hugvísinda Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar Ísland er ekki eina landið þar sem þrengir að háskólum og rannsóknastarfsemi. Í Bretlandi og Bandaríkjunum berast fréttir af því að háskólar leggi niður heilu námsbrautirnar í hugvísindum, eins og heimspeki eða tungumál, til að mæta samdrætti. Viðbrögð af þessu tagi bera vott um mjög þrönga sýn á hvað er mikilvægt í háskólastarfi og hverju samfélög þurfa á að halda til að dafna, hvort sem það er 5.11.2010 06:00 Hvert Evrópuskref eykur atvinnu Össur Skarphéðinsson skrifar Aðild smáríkja eins og Íslands að Evrópusambandinu virðist leiða til verulegrar aukningar á erlendum fjárfestingum hjá þeim. Þegar umsvif fyrirtækja í þeim eru skoðuð kemur líka í ljós að fjárfestingar þeirra 5.11.2010 06:00 Friður og stjórnarskrá fyrir alla? Magnea K. Marínósdóttir skrifar Árið 1995 var endir bundinn á borgarastríðið í Bosníu og Hersegóvínu með undirritun friðarsamninga kennda við bandaríska bæinn Dayton. Sendinefndirnar sem unnu að gerð friðarsamninganna voru eingöngu skipaðar karlmönnum. Engin kona var fengin til að bera vitni fyrir sátta- og samningaviðræðunefndunum sem sömdu um frið og engin kona skrifaði undir samningana. 5.11.2010 06:00 Hvenær þjóðstjórn? Guðni Th. Jóhannesson skrifar Er þjóðstjórn eina leiðin út úr þeim ógöngum sem við Íslendingar erum nú fastir í? Hvað segir sagan? Og hvað er þjóðstjórn? Ríkisstjórn með því nafni hefur einu sinni setið á Íslandi. Vorið 1939 var Framsóknarflokkurinn einn í ríkisstjórn, undir forsæti Hermanns Jónassonar (föður Steingríms Hermannssonar og afa Guðmundar Steingrímssonar, þingmanns 5.11.2010 06:00 Af hverju erum við að vinna með AGS? Magnús Orri Schram skrifar Við hrun bankakerfisins varð greiðslufall yfirvofandi hjá Íslandi. Ekki voru til fjármunir til að standa skil á háum erlendum skuldbindingum og samstarf við erlend ríki var lífsnauðsynlegt ef endurreisn ætti að eiga sér stað. Erlend ríki vildu hins vegar ekki aðstoða Ísland án þess að AGS kæmi þar að. 5.11.2010 06:00 Af hverju þarf niðurskurð? Árni Páll Árnason skrifar Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir miklum samdrætti í útgjöldum. Í kjölfarið hafa margir velt því fyrir sér hvort ástæða sé til að ganga svo langt í niðurskurði ríkisútgjalda. Jafnvel hafa stigið fram lukkuriddarar sem segja enga þörf á niðurskurði og varla heldur á skattahækkunum. Eina sem þurfi sé aukin atvinna og veltuaukning henni samfara. 4.11.2010 06:00 Gleðjumst yfir miklum árangri Í jákvæðni og bjartsýni er falið mikið uppbyggjandi afl. Í slíkum þankagangi liggur kraftur sem byggir upp og knýr einstaklinga áfram. Þennan uppbyggjandi kraft þarf íslenskt samfélag að næra og virkja enda þurfum við sárlega á honum að halda um þessar mundir. 4.11.2010 06:00 Gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða Árni Guðmundsson skrifar Nokkur umræða hefur átt sér stað að undanförnu í fjölmiðlum um gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða í aðdraganda bankahrunsins. Þeir eru sakaðir um að hafa stundað spákaupmennsku eða hreina „spilamennsku“ með fjármuni sjóðfélaga, sem er beinlínis rangt. Gjaldmiðlavarnir og 4.11.2010 06:00 Háskólarannsóknir á krepputímum: Raun- og heilbrigðisvísindi Rannsóknatengd nýsköpun er sú gerð nýsköpunar sem leiðir til mests virðisauka. Oftast á sú nýsköpun uppruna í grunnrannsóknum á sviði verkfræði og raun- og heilbrigðisvísinda. 4.11.2010 06:00 Íslenskt smjör og skyr: „I love it“ Guðni Ágústsson skrifar Engum Íslendingi blandast hugur um að gæði matvæla frá íslenskum bændum eru einstök. Engum blandast heldur hugur um að sérstaða hvort sem um er að ræða mjólkurvörur eða kjöt er mikil, hvað varðar öryggi neytenda, hollustu eða bragðgæði. Enda viðurkenna neytendur okkar 4.11.2010 06:00 Nú þurfum við á þér að halda Íris Lind Sæmundsdóttir skrifar Björgunarsveitir á Íslandi, sem allar starfa innan vébanda Slysavarnafélagsins Landsbjargar, eru mannaðar sjálfboðaliðum sem standa vaktina allan sólarhringinn árið um kring. Eitt helsta hlutverk sveitanna er vera til staðar fyrir almenning þegar þörf er á. Þannig starfa þær í þágu almannaheilla og taka þátt í björgun, leit og gæslu. Mikilvægi 4.11.2010 06:00 Viljum við markaðssetningu á trú til skólabarna Guðmundur Ingi Markússon skrifar Sæll aftur Örn Bárður. Í svargrein þinni til mín gerir þú lítið úr trúboði í skólum með því að segja að trúboð sé stundað víða. Þú spyrð hvort prestar séu meiri trúboðar en aðrir. 3.11.2010 00:01 Sígild eða nútímaleg stjórnarskrá Ég hef verið spurður að því hvort ég vilji heldur sígilda eða nútímalega stjórnarskrá. Mitt svar er þetta: Ég vil að ný stjórnarskrá verði allt í senn sígild, nútímaleg og framsýn. Sígild til þess að standast tímans tönn. Nútímaleg til samræmis við margar góðar fyrirmyndir í nýlegum stjórnarskrám annarra landa. 3.11.2010 13:39 Þvæla veltur uppúr forsætisráðherra Noregs Ástþór Magnússon skrifar Íslendingar eru EKKI á réttri leið!. Hlustum ekki á bullið sem veltur uppúr Jens Stoltenberg. 3.11.2010 12:37 Vatnajökulsþjóðgarður fyrir alla Umræða um nýstofnaðan Vatnajökulsþjóðgarð í Morgunblaðinu og víðar hefur verið afar neikvæð og villandi. Tilteknir útivistarhópar hafa gagnrýnt tillögur í stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins um takmarkanir á ferða- og athafnafrelsi og spurt í því sambandi fyrir hvern þjóðgarðurinn sé. Þessi grein er innlegg stjórnar þjóðgarðsins í umræðuna. 3.11.2010 06:00 Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur Lars Pehrson og Steinn Kárason skrifar Þrír norrænir bankar hljóta náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi. 3.11.2010 06:00 Sýndarmennska um sáttanefnd? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það sem Íslendingar þurfa er sterkara atvinnulíf. Óvissa og óljós framtíð í helstu atvinnugreinum landsins er óþolandi. Það er alið á tortryggni og andúð á ákveðnum stéttum fólks. Niðurstaðan er kyrrstaða í íslensku atvinnulífi. 3.11.2010 06:00 Hvað á að verða um Álftnesinga? Nú er ár liðið frá því að óskað var eftir að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga færi í saumana á fjárreiðum Sveitarfélagsins Álftanes og frá áramótum hefur bæjarstjórnin starfað samkvæmt samningi við 3.11.2010 06:00 Hvernig geta einstaklingar haft áhrif innan lífeyrissjóðanna? Sigurveig Guðmundsdóttir skrifar Áberandi hefur verið í kjölfar efnahagskreppunnar á Íslandi hve margir einstaklingar hafa lýst yfir sterkum skoðunum á starfsemi lífeyrissjóðanna. Þar af eru margir ósáttir við fjárfestingar og ákvarðanir þeirra. Jafnframt eru háværar raddir uppi um að sjóðfélagar geti lítil á 3.11.2010 06:00 Nýtt framboð Bjarni Gíslason skrifar Fermingarbörn hafa boðið sig fram. Ekki til stjórnlagaþings, ekki til Alþingis heldur til að hjálpa náunga sínum í Afríku. Þau hafa ekki boðað til funda og umræðna, til stefnumörkunar og áætlana um hvað skal gera í framtíðinni heldur framkvæma þau strax. 3.11.2010 06:00 Samtök iðnaðarins og aflandskrónur Lúðvík Júlíusson skrifar Síðustu daga hefur mikið verið rætt um að hleypa aflandskrónum inn í landið til að koma peningum í vinnu. Ég gagnrýni þessa hugmyndir og tel þær annað hvort mistök eða hreinlega byggja á vanþekkingu á peningamálum. 3.11.2010 14:30 Hlustum á raddir innflytjenda Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar skrifar Reykjavíkurborg hefur þróast hratt í átt til fjölmenningarsamfélags á undanförnum árum. Í upphafi árs 2010 voru borgarbúar 118.326 talsins og af þeim voru 8,1 prósent, um 9.555, með erlent ríkisfang. Þá eru ekki taldir með þeir innflytjendur sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt. 2.11.2010 06:00 Hefð þjóðar, þróun og framtíð Toshiki Toma skrifar Mikil umræða hefur átt sér stað varðandi tillögu mannréttindanefndar Reykjavíkurborgar um samskipti á milli skóla og kirkju. Mér líður eins og ég eigi tvo báta sem eru samsíða í höfn og ég hafi sett sitt hvorn fótinn í þá. Smám saman fara bátarnir að líða hvor frá öðrum og fæturnir mínir gliðna í sundur um leið. Líður ef til vill mörgum eins og mér? Samstarf milli skóla og kirkju er mikilvægt en samtímis viljum við virða mannréttindi í samfélaginu. 1.11.2010 06:00 Valdalaus kóngur Ágúst Guðmundsson skrifar Við fyrstu sýn á stjórnarskrána virðist forseti Íslands hafa heilmikil völd. Við nánari skoðun kemur í ljós að honum ber að láta "ráðherra framkvæma vald sitt". 1.11.2010 16:00 Kjósum ríkisstjórn beint Eiríkur Bergmann skrifar Á fyrirhuguðu stjórnlagaþingi þarf að endurskoða frá grunni valdskiptingu íslenska ríkisns. Auk þess að ræða persónukjör, þjóðaratkvæðagreiðslur, kjördæmaskiptinguna og jafnvel lækkun kosningaaldursins í sextán ár tel ég brýnt að skilja á milli löggjafar- og framkvæmdavalds með því að kjósa ríkisstjórnina beinni kosningu, annað hvort í heild sinni eða þá forsætisráðherrann einan sem myndi velja með sér aðra ráðherra - sem var það sem Vilmundur Gylfason og Bandalag jafnaðarmanna lagði til. Í því sambandi eru margar útfærslur mögulegar. En mestu skiptir að styrkja löggjafarhlutverk Alþingis sem smám saman hefur koðnað niður undir oki ríkisstjórnarinnar. 1.11.2010 15:15 Um uppruna valdsins Haukur Arnþórsson skrifar Það liggur kannski ljóst fyrir hver upptök samfélagslegs valds eru hér á landi, þar sem stjórnarskráin hefst á orðunum „Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn", hvaðan stjórnsýslan og stjórnmálin hljóta hin tímabundnu en einstöku völd sín, í umboði hvers þau starfa, hverjum þau standa reikningsskil gerða sinna og hverjum þau í fyllingu tímans skila að lokum völdum sínum. 1.11.2010 11:28 Grænn hagvöxtur – leiðin út úr kreppunni Helgi Hjörvar skrifar Á Norðurlandaráðsþingi í Reykjavík á morgun fjalla norrænu forsætisráðherrarnir um spurninguna "Grænn hagvöxtur – leiðin út úr kreppunni?” Málefnið snertir okkur öll, þar sem grænn hagvöxtur veitir okkur tækifæri til að hætta notkun jarðefnaeldsneytis og skapa ný störf í grænu 1.11.2010 06:00 Varnir á netinu Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur undanfarna tíu daga fjallað um varnarleysi Íslands gagnvart tölvuárásum. Slíkar árásir eru taldar vaxandi ógn við öryggi ríkja og geta verið af margvíslegum toga. Tölvuþrjótar geta reynt að ráðast á netkerfi einstakra fyrirtækja eða jafnvel heilu ríkjanna og hefur 1.11.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð Jón Bjarnason skrifar Öflug heilbrigðisþjónusta er lykill að jafnræði byggðarlaga, öryggi þeirra og búsetuskilyrðum. Fram komnar tillögur um stórfelldan niðurskurð í rekstri heilbrigðisstofnana mæta að vonum mikilli andstöðu um land allt. Engum dylst þó að nú þarf að spara í öllum ríkisrekstri. 6.11.2010 06:00
Enn um landhreinsun Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Dálkahöfundur Fréttablaðsins þykist kunna skýringu á því, hvers vegna ég get ekki mælt með Árna Mathiesen í stjórnunarstöðu hjá FAO vegna ferils hans í aðdraganda hruns. Skýring Björns er einföld: "Í hans ráðherratíð (þ.e. Jóns Baldvins) réði hann nefnilega ekki - eða studdi til starfa - aðra en samflokksmenn". 5.11.2010 06:00
Sendum bandaríska sendiráðinu reikning Ástþór Magnússon skrifar Bandaríska sendiráðið segist vera í sérstakri hættu sem skotmark hryðjuverkamanna. Ástæðan er auðvitað sú að bandaríkin hafa farið með ofbeldi og hryðjuverkum gegn saklausu fólki eins og í mið-austurlöndum. 5.11.2010 17:07
Vísur um ástand þjóðfélagsins Sigmar Hróbjartsson skrifar Kreppan með sinn heljar hramm heimti í sína skjóðu alla er lifðu um efni fram ekki er von á góðu. 5.11.2010 15:35
Raunveruleg þrískipting ríkisvaldsins eitt brýnasta verkefni stjórnlagaþings Margrét Cela skrifar Í Rannsóknarskýrslu Alþingis er íslenska stjórnkerfið gagnrýnt. Kaflinn um íslenska stjórnmálamenningu hefst á umfjöllun um flokkakerfið og það foringjaræði sem hefur þróast í landinu. Þar segir að lýðræðiskerfið sé brothætt og veikt. 5.11.2010 13:14
Tilgangur líknarfélaga og samtaka þeirra Guðjón Sigurðsson skrifar Í fréttum stöðvar 2 um helgina var ég spurður um tillögu MND félagsins sem var felld á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands 23. október sl. Tillagan var á þessa leið: 5.11.2010 11:04
Trúboð úr skólum Reynir Harðarson skrifar Í skólum fer fram fræðsla um mismunandi lífsskoðanir og trúarbrögð en þar er ekki stunduð boðun trúar. Í engum tilfellum er skólastarfi og starfi trúar- og lífsskoðunarhópa blandað saman,“ segir í ste 5.11.2010 06:00
Styrkur fræðisviða og mikilvægi hugvísinda Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar Ísland er ekki eina landið þar sem þrengir að háskólum og rannsóknastarfsemi. Í Bretlandi og Bandaríkjunum berast fréttir af því að háskólar leggi niður heilu námsbrautirnar í hugvísindum, eins og heimspeki eða tungumál, til að mæta samdrætti. Viðbrögð af þessu tagi bera vott um mjög þrönga sýn á hvað er mikilvægt í háskólastarfi og hverju samfélög þurfa á að halda til að dafna, hvort sem það er 5.11.2010 06:00
Hvert Evrópuskref eykur atvinnu Össur Skarphéðinsson skrifar Aðild smáríkja eins og Íslands að Evrópusambandinu virðist leiða til verulegrar aukningar á erlendum fjárfestingum hjá þeim. Þegar umsvif fyrirtækja í þeim eru skoðuð kemur líka í ljós að fjárfestingar þeirra 5.11.2010 06:00
Friður og stjórnarskrá fyrir alla? Magnea K. Marínósdóttir skrifar Árið 1995 var endir bundinn á borgarastríðið í Bosníu og Hersegóvínu með undirritun friðarsamninga kennda við bandaríska bæinn Dayton. Sendinefndirnar sem unnu að gerð friðarsamninganna voru eingöngu skipaðar karlmönnum. Engin kona var fengin til að bera vitni fyrir sátta- og samningaviðræðunefndunum sem sömdu um frið og engin kona skrifaði undir samningana. 5.11.2010 06:00
Hvenær þjóðstjórn? Guðni Th. Jóhannesson skrifar Er þjóðstjórn eina leiðin út úr þeim ógöngum sem við Íslendingar erum nú fastir í? Hvað segir sagan? Og hvað er þjóðstjórn? Ríkisstjórn með því nafni hefur einu sinni setið á Íslandi. Vorið 1939 var Framsóknarflokkurinn einn í ríkisstjórn, undir forsæti Hermanns Jónassonar (föður Steingríms Hermannssonar og afa Guðmundar Steingrímssonar, þingmanns 5.11.2010 06:00
Af hverju erum við að vinna með AGS? Magnús Orri Schram skrifar Við hrun bankakerfisins varð greiðslufall yfirvofandi hjá Íslandi. Ekki voru til fjármunir til að standa skil á háum erlendum skuldbindingum og samstarf við erlend ríki var lífsnauðsynlegt ef endurreisn ætti að eiga sér stað. Erlend ríki vildu hins vegar ekki aðstoða Ísland án þess að AGS kæmi þar að. 5.11.2010 06:00
Af hverju þarf niðurskurð? Árni Páll Árnason skrifar Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir miklum samdrætti í útgjöldum. Í kjölfarið hafa margir velt því fyrir sér hvort ástæða sé til að ganga svo langt í niðurskurði ríkisútgjalda. Jafnvel hafa stigið fram lukkuriddarar sem segja enga þörf á niðurskurði og varla heldur á skattahækkunum. Eina sem þurfi sé aukin atvinna og veltuaukning henni samfara. 4.11.2010 06:00
Gleðjumst yfir miklum árangri Í jákvæðni og bjartsýni er falið mikið uppbyggjandi afl. Í slíkum þankagangi liggur kraftur sem byggir upp og knýr einstaklinga áfram. Þennan uppbyggjandi kraft þarf íslenskt samfélag að næra og virkja enda þurfum við sárlega á honum að halda um þessar mundir. 4.11.2010 06:00
Gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða Árni Guðmundsson skrifar Nokkur umræða hefur átt sér stað að undanförnu í fjölmiðlum um gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða í aðdraganda bankahrunsins. Þeir eru sakaðir um að hafa stundað spákaupmennsku eða hreina „spilamennsku“ með fjármuni sjóðfélaga, sem er beinlínis rangt. Gjaldmiðlavarnir og 4.11.2010 06:00
Háskólarannsóknir á krepputímum: Raun- og heilbrigðisvísindi Rannsóknatengd nýsköpun er sú gerð nýsköpunar sem leiðir til mests virðisauka. Oftast á sú nýsköpun uppruna í grunnrannsóknum á sviði verkfræði og raun- og heilbrigðisvísinda. 4.11.2010 06:00
Íslenskt smjör og skyr: „I love it“ Guðni Ágústsson skrifar Engum Íslendingi blandast hugur um að gæði matvæla frá íslenskum bændum eru einstök. Engum blandast heldur hugur um að sérstaða hvort sem um er að ræða mjólkurvörur eða kjöt er mikil, hvað varðar öryggi neytenda, hollustu eða bragðgæði. Enda viðurkenna neytendur okkar 4.11.2010 06:00
Nú þurfum við á þér að halda Íris Lind Sæmundsdóttir skrifar Björgunarsveitir á Íslandi, sem allar starfa innan vébanda Slysavarnafélagsins Landsbjargar, eru mannaðar sjálfboðaliðum sem standa vaktina allan sólarhringinn árið um kring. Eitt helsta hlutverk sveitanna er vera til staðar fyrir almenning þegar þörf er á. Þannig starfa þær í þágu almannaheilla og taka þátt í björgun, leit og gæslu. Mikilvægi 4.11.2010 06:00
Viljum við markaðssetningu á trú til skólabarna Guðmundur Ingi Markússon skrifar Sæll aftur Örn Bárður. Í svargrein þinni til mín gerir þú lítið úr trúboði í skólum með því að segja að trúboð sé stundað víða. Þú spyrð hvort prestar séu meiri trúboðar en aðrir. 3.11.2010 00:01
Sígild eða nútímaleg stjórnarskrá Ég hef verið spurður að því hvort ég vilji heldur sígilda eða nútímalega stjórnarskrá. Mitt svar er þetta: Ég vil að ný stjórnarskrá verði allt í senn sígild, nútímaleg og framsýn. Sígild til þess að standast tímans tönn. Nútímaleg til samræmis við margar góðar fyrirmyndir í nýlegum stjórnarskrám annarra landa. 3.11.2010 13:39
Þvæla veltur uppúr forsætisráðherra Noregs Ástþór Magnússon skrifar Íslendingar eru EKKI á réttri leið!. Hlustum ekki á bullið sem veltur uppúr Jens Stoltenberg. 3.11.2010 12:37
Vatnajökulsþjóðgarður fyrir alla Umræða um nýstofnaðan Vatnajökulsþjóðgarð í Morgunblaðinu og víðar hefur verið afar neikvæð og villandi. Tilteknir útivistarhópar hafa gagnrýnt tillögur í stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins um takmarkanir á ferða- og athafnafrelsi og spurt í því sambandi fyrir hvern þjóðgarðurinn sé. Þessi grein er innlegg stjórnar þjóðgarðsins í umræðuna. 3.11.2010 06:00
Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur Lars Pehrson og Steinn Kárason skrifar Þrír norrænir bankar hljóta náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi. 3.11.2010 06:00
Sýndarmennska um sáttanefnd? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það sem Íslendingar þurfa er sterkara atvinnulíf. Óvissa og óljós framtíð í helstu atvinnugreinum landsins er óþolandi. Það er alið á tortryggni og andúð á ákveðnum stéttum fólks. Niðurstaðan er kyrrstaða í íslensku atvinnulífi. 3.11.2010 06:00
Hvað á að verða um Álftnesinga? Nú er ár liðið frá því að óskað var eftir að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga færi í saumana á fjárreiðum Sveitarfélagsins Álftanes og frá áramótum hefur bæjarstjórnin starfað samkvæmt samningi við 3.11.2010 06:00
Hvernig geta einstaklingar haft áhrif innan lífeyrissjóðanna? Sigurveig Guðmundsdóttir skrifar Áberandi hefur verið í kjölfar efnahagskreppunnar á Íslandi hve margir einstaklingar hafa lýst yfir sterkum skoðunum á starfsemi lífeyrissjóðanna. Þar af eru margir ósáttir við fjárfestingar og ákvarðanir þeirra. Jafnframt eru háværar raddir uppi um að sjóðfélagar geti lítil á 3.11.2010 06:00
Nýtt framboð Bjarni Gíslason skrifar Fermingarbörn hafa boðið sig fram. Ekki til stjórnlagaþings, ekki til Alþingis heldur til að hjálpa náunga sínum í Afríku. Þau hafa ekki boðað til funda og umræðna, til stefnumörkunar og áætlana um hvað skal gera í framtíðinni heldur framkvæma þau strax. 3.11.2010 06:00
Samtök iðnaðarins og aflandskrónur Lúðvík Júlíusson skrifar Síðustu daga hefur mikið verið rætt um að hleypa aflandskrónum inn í landið til að koma peningum í vinnu. Ég gagnrýni þessa hugmyndir og tel þær annað hvort mistök eða hreinlega byggja á vanþekkingu á peningamálum. 3.11.2010 14:30
Hlustum á raddir innflytjenda Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar skrifar Reykjavíkurborg hefur þróast hratt í átt til fjölmenningarsamfélags á undanförnum árum. Í upphafi árs 2010 voru borgarbúar 118.326 talsins og af þeim voru 8,1 prósent, um 9.555, með erlent ríkisfang. Þá eru ekki taldir með þeir innflytjendur sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt. 2.11.2010 06:00
Hefð þjóðar, þróun og framtíð Toshiki Toma skrifar Mikil umræða hefur átt sér stað varðandi tillögu mannréttindanefndar Reykjavíkurborgar um samskipti á milli skóla og kirkju. Mér líður eins og ég eigi tvo báta sem eru samsíða í höfn og ég hafi sett sitt hvorn fótinn í þá. Smám saman fara bátarnir að líða hvor frá öðrum og fæturnir mínir gliðna í sundur um leið. Líður ef til vill mörgum eins og mér? Samstarf milli skóla og kirkju er mikilvægt en samtímis viljum við virða mannréttindi í samfélaginu. 1.11.2010 06:00
Valdalaus kóngur Ágúst Guðmundsson skrifar Við fyrstu sýn á stjórnarskrána virðist forseti Íslands hafa heilmikil völd. Við nánari skoðun kemur í ljós að honum ber að láta "ráðherra framkvæma vald sitt". 1.11.2010 16:00
Kjósum ríkisstjórn beint Eiríkur Bergmann skrifar Á fyrirhuguðu stjórnlagaþingi þarf að endurskoða frá grunni valdskiptingu íslenska ríkisns. Auk þess að ræða persónukjör, þjóðaratkvæðagreiðslur, kjördæmaskiptinguna og jafnvel lækkun kosningaaldursins í sextán ár tel ég brýnt að skilja á milli löggjafar- og framkvæmdavalds með því að kjósa ríkisstjórnina beinni kosningu, annað hvort í heild sinni eða þá forsætisráðherrann einan sem myndi velja með sér aðra ráðherra - sem var það sem Vilmundur Gylfason og Bandalag jafnaðarmanna lagði til. Í því sambandi eru margar útfærslur mögulegar. En mestu skiptir að styrkja löggjafarhlutverk Alþingis sem smám saman hefur koðnað niður undir oki ríkisstjórnarinnar. 1.11.2010 15:15
Um uppruna valdsins Haukur Arnþórsson skrifar Það liggur kannski ljóst fyrir hver upptök samfélagslegs valds eru hér á landi, þar sem stjórnarskráin hefst á orðunum „Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn", hvaðan stjórnsýslan og stjórnmálin hljóta hin tímabundnu en einstöku völd sín, í umboði hvers þau starfa, hverjum þau standa reikningsskil gerða sinna og hverjum þau í fyllingu tímans skila að lokum völdum sínum. 1.11.2010 11:28
Grænn hagvöxtur – leiðin út úr kreppunni Helgi Hjörvar skrifar Á Norðurlandaráðsþingi í Reykjavík á morgun fjalla norrænu forsætisráðherrarnir um spurninguna "Grænn hagvöxtur – leiðin út úr kreppunni?” Málefnið snertir okkur öll, þar sem grænn hagvöxtur veitir okkur tækifæri til að hætta notkun jarðefnaeldsneytis og skapa ný störf í grænu 1.11.2010 06:00
Varnir á netinu Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur undanfarna tíu daga fjallað um varnarleysi Íslands gagnvart tölvuárásum. Slíkar árásir eru taldar vaxandi ógn við öryggi ríkja og geta verið af margvíslegum toga. Tölvuþrjótar geta reynt að ráðast á netkerfi einstakra fyrirtækja eða jafnvel heilu ríkjanna og hefur 1.11.2010 06:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun