Hlustum á raddir innflytjenda Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar skrifar 2. nóvember 2010 06:00 Reykjavíkurborg hefur þróast hratt í átt til fjölmenningarsamfélags á undanförnum árum. Í upphafi árs 2010 voru borgarbúar 118.326 talsins og af þeim voru 8,1 prósent, um 9.555, með erlent ríkisfang. Þá eru ekki taldir með þeir innflytjendur sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt. Laugardaginn 6. nóvember fer fram fyrsta fjölmenningarþingið sem haldið er af Reykjavíkurborg. Þar mun fólk af erlendum uppruna, búsett í Reykjavík, fá tækifæri til að koma skoðunum sínum um þjónustu borgarinnar á framfæri. Þingið fer fram í Borgarleikhúsinu frá kl. 10 til 14. Markmiðið með þinginu er að bæta þjónustu Reykjavíkurborgar við innflytjendur en með fjölbreytilegri mannlífsflóru liggur í hlutarins eðli að krafan um þjónustu tekur breytingum. Með fjölmenningarþinginu vonast borgin til að geta mætt þörfum nýrra íbúa borgarinnar betur með því að hlusta á þær raddir sem þar koma fram. Það er stjórn borgarinnar mikilvægt að heyra raddir íbúa til að geta mótað þjónustuna með því að taka tillit til mismunandi þarfa þeirra. Krafan um þjónustu getur verið ólík frá fólki með mismunandi menningarbakgrunn en markmið borgarinnar er að allir borgarbúar njóti sem bestrar þjónustu burt séð frá uppruna þeirra. Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar segir að tryggt skuli að innflytjendur og fólk af erlendum uppruna eigi greiðan aðgang að þjónustu borgarinnar. Þá skal tekið mið af þörfum innflytjenda þegar þjónusta á vegum borgarinnar er skipulögð og stofnunum borgarinnar ber að búa til aðgengilegt og auðskilið upplýsingaefni um þjónustu borgarinnar á tungumálum þeirra hópa sem fjölmennastir eru í Reykjavík. Loks er kveðið á um í mannréttindastefnunni að starfsfólk borgarinnar skuli leggja sig fram um að skapa andrúmsloft sem sé laust við fordóma í garð einstaklinga vegna uppruna, litarháttar, þjóðernis eða menningarlegs bakgrunns. Á fjölmenningarþinginu verður kosið í fyrsta fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar en tilgangur ráðsins er að vera ráðgefandi fyrir mannréttindaráð og stofnanir borgarinnar í málefnum innflytjenda. Allir sem eru eldri en 18 ára, búa í Reykjavík og eru af erlendum uppruna geta boðið sig fram til ráðsins en það verður skipað fimm fulltrúum og tveimur varamönnum. Það er von mannréttindaráðs að sem flestir innflytjendur sjái sér fært að mæta á fjölmenningarþingið og það verði vettvangur uppbyggilegra skoðanaskipta til að bæta þjónustu borgarinnar. Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar skipa: Margrét Sverrisdóttir, formaður. Sigurjón B. Sigurðsson. Margrét Kristín Blöndal. Bjarni Jónsson. Björn Gíslason. Þórey Vilhjálmsdóttir. Elín Sigurðardóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur þróast hratt í átt til fjölmenningarsamfélags á undanförnum árum. Í upphafi árs 2010 voru borgarbúar 118.326 talsins og af þeim voru 8,1 prósent, um 9.555, með erlent ríkisfang. Þá eru ekki taldir með þeir innflytjendur sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt. Laugardaginn 6. nóvember fer fram fyrsta fjölmenningarþingið sem haldið er af Reykjavíkurborg. Þar mun fólk af erlendum uppruna, búsett í Reykjavík, fá tækifæri til að koma skoðunum sínum um þjónustu borgarinnar á framfæri. Þingið fer fram í Borgarleikhúsinu frá kl. 10 til 14. Markmiðið með þinginu er að bæta þjónustu Reykjavíkurborgar við innflytjendur en með fjölbreytilegri mannlífsflóru liggur í hlutarins eðli að krafan um þjónustu tekur breytingum. Með fjölmenningarþinginu vonast borgin til að geta mætt þörfum nýrra íbúa borgarinnar betur með því að hlusta á þær raddir sem þar koma fram. Það er stjórn borgarinnar mikilvægt að heyra raddir íbúa til að geta mótað þjónustuna með því að taka tillit til mismunandi þarfa þeirra. Krafan um þjónustu getur verið ólík frá fólki með mismunandi menningarbakgrunn en markmið borgarinnar er að allir borgarbúar njóti sem bestrar þjónustu burt séð frá uppruna þeirra. Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar segir að tryggt skuli að innflytjendur og fólk af erlendum uppruna eigi greiðan aðgang að þjónustu borgarinnar. Þá skal tekið mið af þörfum innflytjenda þegar þjónusta á vegum borgarinnar er skipulögð og stofnunum borgarinnar ber að búa til aðgengilegt og auðskilið upplýsingaefni um þjónustu borgarinnar á tungumálum þeirra hópa sem fjölmennastir eru í Reykjavík. Loks er kveðið á um í mannréttindastefnunni að starfsfólk borgarinnar skuli leggja sig fram um að skapa andrúmsloft sem sé laust við fordóma í garð einstaklinga vegna uppruna, litarháttar, þjóðernis eða menningarlegs bakgrunns. Á fjölmenningarþinginu verður kosið í fyrsta fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar en tilgangur ráðsins er að vera ráðgefandi fyrir mannréttindaráð og stofnanir borgarinnar í málefnum innflytjenda. Allir sem eru eldri en 18 ára, búa í Reykjavík og eru af erlendum uppruna geta boðið sig fram til ráðsins en það verður skipað fimm fulltrúum og tveimur varamönnum. Það er von mannréttindaráðs að sem flestir innflytjendur sjái sér fært að mæta á fjölmenningarþingið og það verði vettvangur uppbyggilegra skoðanaskipta til að bæta þjónustu borgarinnar. Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar skipa: Margrét Sverrisdóttir, formaður. Sigurjón B. Sigurðsson. Margrét Kristín Blöndal. Bjarni Jónsson. Björn Gíslason. Þórey Vilhjálmsdóttir. Elín Sigurðardóttir.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun