Fleiri fréttir

Tekjuaukning á krepputímum

Það er í lagi að segja það. Íslenskur efnahagur er í lægð eftir langa uppsveiflu og mikinn vöxt og velgengni. Þessi niðursveifla er dýpri og lengri en við höfum séð á síðustu árum. En einnig má segja að upp sé kominn annar flötur á niðursveiflunni. Ekki aðeins verða fyrir­tækin fyrir samdrætti í rekstrarreikningi sínum heldur er ekki minni pressa frá hinni hliðinni, það er efnahagsreikningnum.

Hættu nú, Össur!

Haraldur Sturlaugsson skrifar

Ég las í Fréttablaðinu í morgun um blogg virðulegs iðnaðarráðherra og má segja að við lesturinn varð ég verulega hugsi. Hvernig ætlar þessi ríkisstjórn að ná árangri þegar stöðugt er skotið úr launsátri á samherja?

Vegur til sátta

Skúli Helgason skrifar

Ísland nýtur verðskuldaðrar athygli á alþjóðavettvangi fyrir gnótt endurnýjanlegrar orku og sérþekkingar á heimsmælikvarða á hagnýtingu grænnar orku. Hér liggur stærsta sóknarfæri Íslendinga á komandi árum en það getur hæglega breyst í andhverfu sína ef við förum ekki gætilega með fjöreggið. Vandi fylgir vegsemd hverri og ábyrgð okkar er mikil að vanda til verka þegar kemur að nýtingu hinnar grænu orku á heimavígstöðvunum.

Vill skuldsett þjóð sökkva sér dýpra?

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Næstliðin fjögur til fimm ár hafa verið einhver mesti uppgangstími í þjóðarsögunni. Atvinnuleysi var nánast ekkert heldur gátu landsmenn valið sér atvinnu við hæfi hvers og eins. Tekjur uxu hröðum skrefum.

Hverjir vilja hjálpa mér að hjálpa öðrum?

Ásdís Sigurðardóttir skrifar

Tilefni skrifa minna hér, eru þau að í júlí mánuði fór ég og heimsótti vinkonu mína í Reykjavík. þar sem hún er að vinna sjálfboðavinnu hjá Hjálpræðishernum . Skrif hennar á blogginu höfði vakið athygli mína og var ég forvitin um það starf sem þarna fer fram og langaði til að leggja þeim lið ef ég gæti.

Íþyngjandi að mega ekki beita ofbeldi

Drífa Snædal skrifar

Það þykir of íþyngjandi fyrir mann sem hefur beitt sambýliskonu sína hroðalegu andlegu, kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi í þrjú ár að mega ekki hafa samband við hana áfram.

Martröð í Ráðhúsinu

Jón Kaldal skrifar

Það þarf ekki að koma á óvart að fjórði meirihlutinn verði myndaður í borgarstjórn Reykjavíkur áður en þetta kjörtímabil er úti. Óvinsældir núverandi meirihluta Sjálfstæðisflokks og Ólafs F. Magnússonar eru sögulegar. Engin teikn eru á lofti um að þar sé breytinga að vænta.

Lögbundin stjórnsýsla og nektardans

Björn Bjarnason skrifar

Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi vinstri grænna, lætur að því liggja í grein í Fréttablaðinu 6. ágúst, að það hafi ráðist af geðþótta mínum og þvingunum gagnvart lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, að dóms- og kirkjumálaráðuneytið komst að þeirri rökstuddu niðurstöðu hinn 15. maí sl., að umsagnir embættis lögreglustjórans um rekstrarleyfi vegna veitingastaðarins Goldfingers í Kópavogi væru haldnar þeim efnisannmörkum að ógilda bæri ákvörðun sýslumannsins í Kópavogi frá október 2007 um rekstrarleyfið og sýslumanni bæri að leita eftir nýrri umsögn lögreglustjórans áður en hann tæki veitingu umrædds leyfis til meðferðar á ný.

Gott hjá Þórunni, en …

Ögmundur Jónasson skrifar

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur fengið lof fyrir þá ákvörðun sína að fram skuli fara heildstætt umhverfismat fyrir alla þætti sem snúa að því að reisa álver á Bakka við Húsavík. Áður hafði ráðherrann fengið gagnrýni fyrir að láta ekki slíkt mat fara fram á samsvarandi framkvæmd í Helguvík á Reykjanesi.

Sjá næstu 50 greinar