Orkunýting og atvinnusköpun Grétar Mar Jónsson skrifar 29. september 2008 04:00 Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. Enn sem komið er, getum við framleitt meiri orku en til staðar er í dag og til dæmis erum við að framleiða 200 wött af 2000 wöttum mögulegum á Suðurnesjum að talið er í formi jarðhita. Við eigum í komandi framtíð að nýta okkur ýmsa aðra virkjanakosti sem mögulegir eru til viðbótar þeim sem við höfum nú þegar nýtt svo sem vindaflið líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Þróunarvinnu þarf að finna stað og kosta til fjármagni í því efni, þannig að við getum á hverjum tíma verið í stakk búin til þess að koma af stað nýjum verkefnum. Mat á heildarraforkuþörf þarf að vera til staðar þar sem magn orku til álvera annars vegar og almenningsþjónustu hins vegar, þarf að vera uppi á borðinu með nauðsynlegar framtíðaráætlanir meðferðis. Samhliða því þarf að skoða virkjanakosti með tilliti til kostnaðar við orkuflutninga. Þar þarf þjónusta við almenning að vera í lagi og sveitabýli í uppsveitum Árnes- og Rangárþings eiga ekki að þurfa að kvarta yfir skorti á þriggja fasa rafmagni sér til handa. Núverandi ríkisstjórnarflokkar eru því miður ósamstiga í þessum málum á tímum sem síst skyldi, þegar, hvoru tveggja þarf, að halda sérstöðu Íslands fram á alþjóðavettvangi, og halda fram á veg við atvinnusköpun innanlands. Það er okkur mikil nauðsyn að halda áfram að nota og nýta auðlindir okkar til hagsbóta fyrir komandi kynslóðir með atvinnuuppbyggingu þar að lútandi. Það er forsenda þess að halda uppi velferð í landinu. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins i Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. Enn sem komið er, getum við framleitt meiri orku en til staðar er í dag og til dæmis erum við að framleiða 200 wött af 2000 wöttum mögulegum á Suðurnesjum að talið er í formi jarðhita. Við eigum í komandi framtíð að nýta okkur ýmsa aðra virkjanakosti sem mögulegir eru til viðbótar þeim sem við höfum nú þegar nýtt svo sem vindaflið líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Þróunarvinnu þarf að finna stað og kosta til fjármagni í því efni, þannig að við getum á hverjum tíma verið í stakk búin til þess að koma af stað nýjum verkefnum. Mat á heildarraforkuþörf þarf að vera til staðar þar sem magn orku til álvera annars vegar og almenningsþjónustu hins vegar, þarf að vera uppi á borðinu með nauðsynlegar framtíðaráætlanir meðferðis. Samhliða því þarf að skoða virkjanakosti með tilliti til kostnaðar við orkuflutninga. Þar þarf þjónusta við almenning að vera í lagi og sveitabýli í uppsveitum Árnes- og Rangárþings eiga ekki að þurfa að kvarta yfir skorti á þriggja fasa rafmagni sér til handa. Núverandi ríkisstjórnarflokkar eru því miður ósamstiga í þessum málum á tímum sem síst skyldi, þegar, hvoru tveggja þarf, að halda sérstöðu Íslands fram á alþjóðavettvangi, og halda fram á veg við atvinnusköpun innanlands. Það er okkur mikil nauðsyn að halda áfram að nota og nýta auðlindir okkar til hagsbóta fyrir komandi kynslóðir með atvinnuuppbyggingu þar að lútandi. Það er forsenda þess að halda uppi velferð í landinu. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins i Suðurkjördæmi.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar