Orkunýting og atvinnusköpun Grétar Mar Jónsson skrifar 29. september 2008 04:00 Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. Enn sem komið er, getum við framleitt meiri orku en til staðar er í dag og til dæmis erum við að framleiða 200 wött af 2000 wöttum mögulegum á Suðurnesjum að talið er í formi jarðhita. Við eigum í komandi framtíð að nýta okkur ýmsa aðra virkjanakosti sem mögulegir eru til viðbótar þeim sem við höfum nú þegar nýtt svo sem vindaflið líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Þróunarvinnu þarf að finna stað og kosta til fjármagni í því efni, þannig að við getum á hverjum tíma verið í stakk búin til þess að koma af stað nýjum verkefnum. Mat á heildarraforkuþörf þarf að vera til staðar þar sem magn orku til álvera annars vegar og almenningsþjónustu hins vegar, þarf að vera uppi á borðinu með nauðsynlegar framtíðaráætlanir meðferðis. Samhliða því þarf að skoða virkjanakosti með tilliti til kostnaðar við orkuflutninga. Þar þarf þjónusta við almenning að vera í lagi og sveitabýli í uppsveitum Árnes- og Rangárþings eiga ekki að þurfa að kvarta yfir skorti á þriggja fasa rafmagni sér til handa. Núverandi ríkisstjórnarflokkar eru því miður ósamstiga í þessum málum á tímum sem síst skyldi, þegar, hvoru tveggja þarf, að halda sérstöðu Íslands fram á alþjóðavettvangi, og halda fram á veg við atvinnusköpun innanlands. Það er okkur mikil nauðsyn að halda áfram að nota og nýta auðlindir okkar til hagsbóta fyrir komandi kynslóðir með atvinnuuppbyggingu þar að lútandi. Það er forsenda þess að halda uppi velferð í landinu. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins i Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Við Íslendingar framleiðum raforku með vatni, en ekki kolum eða olíu og höfum þar með sérstöðu á því sviði. Í ljósi þess þurfum við að fá svör við því frá ríkisstjórn landsins, hvort fylgt verði eftir til framtíðar undanþágu okkur til handa, varðandi heildarmagn losunar útblásturs. Það skiptir verulegu máli til framtíðar litið hvort við munum fá að njóta þeirrar hinnar sömu sérstöðu okkar. Enn sem komið er, getum við framleitt meiri orku en til staðar er í dag og til dæmis erum við að framleiða 200 wött af 2000 wöttum mögulegum á Suðurnesjum að talið er í formi jarðhita. Við eigum í komandi framtíð að nýta okkur ýmsa aðra virkjanakosti sem mögulegir eru til viðbótar þeim sem við höfum nú þegar nýtt svo sem vindaflið líkt og aðrar þjóðir hafa gert. Þróunarvinnu þarf að finna stað og kosta til fjármagni í því efni, þannig að við getum á hverjum tíma verið í stakk búin til þess að koma af stað nýjum verkefnum. Mat á heildarraforkuþörf þarf að vera til staðar þar sem magn orku til álvera annars vegar og almenningsþjónustu hins vegar, þarf að vera uppi á borðinu með nauðsynlegar framtíðaráætlanir meðferðis. Samhliða því þarf að skoða virkjanakosti með tilliti til kostnaðar við orkuflutninga. Þar þarf þjónusta við almenning að vera í lagi og sveitabýli í uppsveitum Árnes- og Rangárþings eiga ekki að þurfa að kvarta yfir skorti á þriggja fasa rafmagni sér til handa. Núverandi ríkisstjórnarflokkar eru því miður ósamstiga í þessum málum á tímum sem síst skyldi, þegar, hvoru tveggja þarf, að halda sérstöðu Íslands fram á alþjóðavettvangi, og halda fram á veg við atvinnusköpun innanlands. Það er okkur mikil nauðsyn að halda áfram að nota og nýta auðlindir okkar til hagsbóta fyrir komandi kynslóðir með atvinnuuppbyggingu þar að lútandi. Það er forsenda þess að halda uppi velferð í landinu. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins i Suðurkjördæmi.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar